Morgunblaðið - 26.07.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 26.07.1955, Blaðsíða 11
r Þriðjudagur 26. júlí 1955 MORGUNBLAÐIÐ 11 Brún innkaupataska tapaðist s.l. laugardag, senni lega á Lækjartorgi eða í Kleppsvagni. Finnandi geri vinsaml. aðvart I sima 80911 eftir kl. 5. Eldhússfólar 2 stálstólar með baki til sölu. Sími 81076. títið HERBERGI óskast í Austurbænum nú um mánaðamótin. Uppl, l síma 6004. Nýr lax! Kr. 35 kg. Kjöíferdun Hjalta LýSssonar Hofsvallagötu 16 Vórubílleyfi óskast. Tilboð skilist til afgr. Mbl. merkt: „159“ fyr ir mánaðamót. Atviiiíia Maður vanur fatahreinsun og litun getur fengið fram- tíðaratvinnu. Uppl. í síma 81730 milli 12 og 1 og 7 og 8. Miðaldra hjón óska eftir 2 herhergjum og eldhúsi í rólegu húsi, sem fyrst eða í haust. Má vera fyrir utan bæinn. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: Rólegt fólk — 155“. Vantar ]—3ja herb. íbúð í haust. SigríSur Þorláksdóttir tannsmiður. Sími 81448. Buick ’47 til sölu. Hagkvæmir greiðslu skilmálar. Til sýnis hjá Bif reiðasölunni Njálsgötu 40 frá kl. 1 i dag. Karlmaður óskar eftir HERBERGI í nokkra mánuði. Tilboð send ist Mbl. fyrir miðvikudags- kvöld merkt: „Einhleypur — 160“. Nýkomið Kven- og barna- krepnœlonhosur (Beint á móti Austurb.bíói) EIL SÓLl Danskur stofuskápur með útskurði nýlegt Wilton gólf- teppi 3%x4 m. — Sími 7055 eftir kl. 6. Nýleg 4 til 5 manna fólkshlfreið óskast keypt sem fyrst. — Uppl. í sima 3293 eftir kl. 6,30 í kvöld og annað kvöld. Amerískar drengfa- sporfskyrtur Drengjabiixur úr gaberdine og molskinni Jersey-peysur Verð frá kr. 29.00 Sportsokkar Verð frá 7,25 parið. NærfatnaSur á stórlækkuðu verði. Ódýri markaSurinn Templarasundi 3 Húsnœði, atvinna Ungur maður utan af landi óskar eftir atvinnu og 2—3 herbergja íbúð. Er vanur plötusmiði, rafsuðu og log- suðu. Þeir, sem geta útveg- að ibúð, ganga fyrir vinnu hans. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 1. ágúst, merkt: „Ábyggilegur — 146“. — Traustur og kunnugur sölumaður óskast til að selja á íslandi búðarvigtir, armvogir og sláturhúsvélar. A/S Ingvald Christensen, Vægt- og Maskinfabrik Vesterbro 7, Odense, Danmark. Hæð og ris óskast til kaups Hæð 4—5 herbergi og ris (risið má vera óstandsett) í nýju eða nýlegu húsi á hitaveitusvæðinu, óskast til kaups. Tilboð sendist Mbl. fyrir fimmtudagskvöld, merkt. „Hæð og ris — 144“. Bréfkorn frá Skotlandi: Eitt og annað úr íslandsreisu Glasgow 27 júní. SÚ saga er sögð um íslenzkan stúdent, sem las og drakk í Kaupmannahöfn fyrir nokkrum árum, að hann steig á stokk og strengdi þess heit, að hann myndi aldrei hokra að annarlegum þjóð- um. Þótt orðfæri heitstrenging- arinnar minni helzti mikið á vin okkar Þorgeir Hávarðsson, þá þarf enginn að fara í grafgötur um það, að stúdentinn tók þessa ákvörðun af heilum hug og brýnni nauðsyn. Honum var sem sé ljóst að hann átti milli tvenns að velja: annarsvegar að vinna þjóð sinni eða gerast þjónustu- maður útlendrar þjóðar, „hokra að henni“ eins og komist var að orði. Þessi saga rifjaðist hastarlega upp fyrir mér um daginn, þegar ég rakst inn í bókabúð í Reykja- vík til að svipast um eftir nýjum bókum og spjalla við afgreiðslu manninn, sem kunni á öllu starfi sínu ítarleg skil. Við vorum að handfjatla „Árbók íslenzkra skálda" og safn af íslenzkum ættjarðarljóðum, sem ort voru á fyrsta áratugi íslenzka lýðveldis- ins. Ég hafði lesið hvortveggja bókina og dáðst jafnt að því hve vel þau yrkja mörg yngstu skáld vík, þar er hægt að fá öndvegis bókmenntir frá Bandaríkjunum, Englandi, Norðurlöndunum, Þýzkalandi, Frakklandi og víð- ar, nýútkomnar bækur við skap- vinna þjóð sinni við misjöfn kjör. Skotar eru þrjátíu sinnum fleiri en íslendingar, en þó eru þeir að sínu leyti minni þjóð eiv legu verði. Þó saknaði ^g þess að þeir. Hvarvetna sem ég fór bar finna ekki færeyskar bækur, en einhvern veginn hafa Færeying- ar orðið útundan, þegar íslend- ingar hafa leitað til annarra þjóða um fræðslu og listir. Þó mætt- um við vel minnast þess, að margt hefur vel verið skrifað í Færeyjum undanfarna áratugi, og engin þjóð er okkur jafnskvld og þeir. íslenzkar bækur þóttu mér vel úr garði gerðar, en helzti dýrar. Þó ætla ég, að bækur séu ekki öllu dýrari en aðrar nauð- synjavörur í Reykjavík, og á íslandi teljast bækur ekki til múnaðar. En ekki verður svo rætt um bækur, að efni þeirra verði með öllu sleppt, þótt hitt skipti vitanlega miklu máli, að þær fari vel í bókaskáp og stingi ekki hrottalega í stúf við „sófa- settið“ í stássstofunni. Ég drap áðan lauslega á ljóðasafn ungra skálda, og þótt mér þætti það misjafnt að gæðum, þá efast ég um, að aðrar þjóðir stærri gætu gert öllu betur. Ljóð þeirra Hannesar Péturssonar, Jóns eitthvað fyrir augu mín eða eyru, 'sem knúði mig að gera saman- burð á þessum tveim frændþjóð- um. Átökin í íslenzkum listum, baráttan við náttúruöflin, stór- stígar framfarir í atvinnulífi, þetta allt með öðru minnti mig á skozkan barlóm, skozka þröng- sýni og útnesjahátt. Á íslandi heyra vandamálin allri þjóðinni til, hvort sem þau eru listræng eðlis eða atvinnulegs, þar hefur enginn efni á að vera hlutlaus. Einstaklingurinn vinnur þar lokasigurinn yfir þjóðfélaginu, sem á hinn bóginn vex af afköst- um allra þegna. fslendingar eru sífellt að læra af öðrum þjóðum, en á sama tíma bera þeir flestir g.æfu til að vinna þjóð sinni gagn í stað þess að hokra að öðrura þjóðum. Magnús Magnússon. in og þó ekki síður að hinu, að Óskars, Jóns úr Vör, Einars ættjarðarást íslenzkra nútíma- Braga myndu þykja vel fram- skálda er túlkuð af svo djúpum j bærileg með hvaða þjóð sem vera skilningi á hlutverki íslenzku skal. Kvæðin bera þess vitni, að þjóðarinnar. Samtalið sveigðist j mikil átök eiga sér stað með ís- til og frá, við streittumst við að lenzkum skáldum, sum þeirra eru Forseti í opinberri heimsckn meta listgildi einstakra skálda og kvæða, svo fórum við að ræða um hlutverk skáldanna í íslenzku þjóðfélagi, hvert gagn þau ynnu þjóð sinni nú og framvegis. ■— Það var þá sem mér hrutu óvart orð úr munni: „Þessi skáld myndu aldrei hokra að öðrum þjóðum“. Bóksalinn hrökk við, að brjóta af sér aldagamla hlekki íslenzkra bragarhátta, og þótti mér mikils til þess koma, hve vel þau geta ort, þrátt fyrir rím- leysið. Allt öðru máli gegnir um listrænasta nútímaskáld ísland- inga, Snorra Hjartarson, sem leggur svo mikla áherzlu á fágað og /flókið form, að honum verð- en náði sér fljótt á strik og I ur naumast jafnað við annað spurði hálfhvumsa: „Hvernig skáld íslenzkt. En aðferðir hans ætlastu til að ég skilji þessa af-jtil dýrleika eru nýstárlegar og bökuðu tilvitnun? Þorgeiri var | einhvern veginn finnst mér, sem annað í hug, þegar hann sagði hann bendi til þess sem verða setninguna frægu, sem síðan hef-j skal. Ljóð Jóhannesar úr Kötlum ur haldið nafni hans uppi með ( ollu mér hins vegar vonbrigðum. vestfirzkum piparsveinum“. Ég Hann er fvrst og fremst lyrískt átti örðugt með að svara þessu j skáld í ætt við þjóðsöngva, en nú í bili, og ég lofaði bóksala að j upp á síðkastið hefur hann tekið skýra þetta betur út seinna, og upp á þeim fjára að misskilja nú læt ég loksins verða af því. sjálfan sig svo hrapalega, að hann hefur allur lent á villigötum. íslendingi, sem dvalizt hefur með Skotum mestan hluta ævi sinnar og hefur ekki litið ísland augum um sex ár, verður star- sýnt á býsna margt, þegar hann stígur á land af Guúíossi eftir, ... . ... ....... , . . . . , , - <; virkiun fossaflsms, og hitt: tvo þnggja daga veizlu um borð. X t ___, Austur við Sogsfossa rakst ég á tvennt, sem minnti mig á það hve mikilhæfir íslendingar eru, þegar bezt lætur. Annað var Austurstræti ber fyrir augu hans lystifagrar konur, vel klædd- málverk skreyta eftir veggi ,. - - , Engum Breta myndi til hugar ar og angandi af ilman franskra!, . ,,, - * ■ , , i koma, að sameina iðnað og list bloma. Þær eru að visu nokkrum, , , ... ö . . . ! a svo eftirmmmlegan hatt, en a þumlungum aftar í txzkunm en . , ,. , , . , ,, . . . , „ Islandi þykir þetta sialfsagt. Mal- stallsystur þeirra í Glasgow og , * “ . . T , . , . . , verkra shkra meistara sem Lundunum, en þo bera þær . - - x t, • , , Kiarvals myndu menn erlendis greimlega með scr. að þeim hef- , J f , ,. , þurfa að leita i sofnum, a Islandi ur dvalizt lengi við kiolavalið og ; , Tíc , , . , , „ i hanga þau uppi í baðstofum lðunnar-skornir sama vel fagur- , ,, , , . , ,,, c, , * I verkamanna og annarra lagtekju- voxnum oklum. Klæðaburður I „& , , , AKRANESI 25. júlí — Forseti íslands, Ásgeir Ásgeirsson og frú hans Dóra Þórhallsdóttir, heim- sóttu Akranes á sunnudag. Komu þau hingað landleiðina og fór bæjarfógetinn Þórhallur Sæ- mundsson til móts við þau inn að Berjadalsá. Þótt rignt hefði látlaust allan laugardaginn var Akranes fánum skreytt Kl. 1,30 hófst útisamkoma á Gagnfræðaskólablettinum, þar sem formaður móttökunefndar, Ragnar Jóhannesson, var kynnir. Þegar forsetahjónin höfðu verið hyllt, söng Karlakórinn Svanir, undir stjórn Magnúsar Jónsson- ar. Þá hélt Þórhallur bæjarfógeti ræðu, en cíðan söng kirkjukór Akraness undir stjórn Geirlauga Árnasonar. Þá flutti Forseti ís- lands ágæta ræðu Var svo ætt- jörðin hyllt og kirkjukórinn söng þjóðsönginn. Báðar ræðurnar hnigu mjög að þróunarsögu Akranesbæjar. Nú tók mann- fjöldinn sig upp og gekk í kirkju. Sigurjón próf. Guðjónsson í Saurbæ þjónaði fyrir altari en sóknarpresturinn sr. Jón M. Guðjónsson prédikaði. Auk þess fluttu þeir forsetahiónunum ávörp í tilefni dagsins. Síðan Kjarval, sem skoðuðu gestirnir hafnarmann- stöðvarhússins. virkin, hraðfrystihús Haraldar reykvízltra kvenna sýnir þó ljós- manna — eða þá í annarlegum f MOftClJl\fU.4Ðlwr , ,,,. istoðum eins og austur við Sog. lega, að tizkuteikmngar eru litt „ . , & , ,, , , . , * , t't | Þegar mmnst er a malverk, kem- stundaðar þar ennþa. Ur þessu 6,r, , _ , _. "r mer i hug það sem eg hleraði fyrir nokkrum vikum, að Skotar myndu reyna að fá íslenzku mál- verkin frá Rómar-sýningunni á Edinborgar-hátíðina næsta ár, og gefst þá færi á að bæta úr mikilli vanþekkingu Skota á íslenzkri nútímalist. verður þó auðbætt, enda virðist mér metnaður kvennanna vera allur á einn veg, að þær vildu í engu vera eftirbátar kynsystra j sinna sunnar í álfu. ! Miklu meira þótti mér koma til bókabúðanna. Vinur minn hef- ur sagt, að hann hafi það fyrir reglu að fara í allar bókabúðir í hverri borg, sem hann heimsækir, ef þess er nokkur kostur. Með því móti er á skömmum tíma hægt að gera sér grein fyrir lestrarforða borgarbúa, því að verzlanir hafa naumast þær bæk- ur á boðstólum, sem eru óselj- anlegar. Þetta er þó mikilsverð- aia á íslandi en annars staðar, þár sem íslendingar lesa allra þjóða mest. Hvergi í Skotlandi er hægt að finna annað eins úrval í bókaverzlunum og í Reykja- Böðvarssonar & Co, sjúkrahi'is- ið, nýja barnaskólann o. fl. Á eftir hafði bæjarstjórnin boð inni á Hótel Akranes Hálfdán Sveinsson talaði þar fyrir minni forseta íslands og Ásta Sighvats- dóttir fyrir minni forsetafrúar- innar. Fleiri héldu þar ræður yfir borðum. Forsetahjónin óku heimleiðis um kvöldið og þótti heimsóknin takast vel Veður var þungbúið en létt yfir hugum manna. Hvernig stendur á því, var mér spurn, að Reykvíkingar geta gert ,,La Boherne" stórum betur skil en milljónaborgin Glasgow? Bæði söngur og leikur voru með afbrigðum, svo ég hef aldrei séð óperuna né heyrt svo fullkomna sem í Þjóðleikhúsinu um kvöld- ið. Einhvern veginn finnst mér sem svarsins sé að leita í heit- strengingu stúdentsins forðum, svo margir listamenn íslenzkir hafa neitað að hokra að erlend- rædd í Getti GENF, 23. júlí — Æðstu menn stórveldanna á Genfar-fundin- um hafa fjallað um málefni Vietnam, sem nú eru komin 1 mikið óefni, utan dagskrár á stórveldaráðstefnunni Fréttarit- ari brezka útvarpsins segir, að æðstu menn Vesturveldanna þriggja hafi komið sér saman ura að hvetja Ngo Dinh Diem, for- sætisráðherra Suður-Vietnam, til að hefja þegar viðræður við Vietminh-stjórnina um allsherj- ar kosningar í Vietnam, er fara eiga fram á næsta ári samkvæmt um þjóðum, og kosið fremur að ákvæðum Genfar-sáttmálans.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.