Morgunblaðið - 27.07.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 27.07.1955, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLADIÐ Miðvikudagur 27. júlí 1955 GÓLFTEPPI frá Sovétlýðveldunum í dag klukkan 1.30 e. h. hefst f Góðtemplarahúsinu sala á gólfteppum trá vörusýningu Sovétrikjanna Til sölu verða: " HANDHNÝTT GÓLFTEPPI í margs konar þekktum mynztrum og gerðum, svo sem Erevan (nýja), Ukrania, Kursk, Idzhevan, Moldavia, Tabassaran, Pendi, Shirvan, Tekhin, Khila, Kuba, Kherki og Iomud. Teppin eru frá Turkmenistan, Daghistan, Turkmenian, Asserbeidjan, Rússlandi, Ukrainíu og fleiri lýðveldum Ráðstj órnarrík j anna. VÉLHNÝTT GÓLFTEPPI í mörgum fögrum persneskum o. fl. mynztrum. Öll eru teppin fyrsta flokks ullarteppi. Stærðir allt frá 0.70x1.40 metra og upp í 3x4 metra. Sala teppanna hefst í dag og verða þau seld í dag kl. 1.30—6 e. h. og á sama tíma og stað næstu tvo daga. Notið þetta einstaka tækifæri til þess að kaupa verulega fallegt og gott teppi með tækifærisverði. — Verðskrá verður afhent kaupendum við innganginn. Utsvarsskrá 1955 Skrá um niðurjöfnun útsvara (aðalniðurjöfnun) í Reykjavík árið 1955 liggur frammi almenningi til sýnia í gamla Iðnskólahúsinu við Vonarstræti, frá miðviku- degi 27. júlí til miðvikudags 10. ágúst næstkomandi (að báðum meðtöldum). alla virka daga, kl. 9 f. h. til kl. 5 e. h. Útsvarsskráin verður ekki gefin út prentuð að þessu sinni. Útsvarsseðlar hafa þegar verið bornir heim til margra gjaldenda og Verður því haldið áfram, þar til lokið er Tekið skal þó fram, að af mörgum ástæðum getur farizt fyrir, að gjaldseðill komi í hendur réttum viðtakanda, en það leysir vitaskuld ekki undan gjaldskyldu. Frestur til að kæra yfir útsvörum er að þessu sinni til miðvikudagskvölds 10. ágúst, kl. 24, og ber að senda útsvarskærur til niðurjöfnunarnefndar, þ. e. í bréfa- kassa Skattstofunnar í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu fyrir þann tíma. Þeir, sem kynnu að óska eftir upplýsingum um álagningu útsvars síns, skv. síðari málslið 2. gr. laga nr. 48, 20. apríl 1954, sendi skriflega beiðni til niðurjöfn- unarnefndar fyrir sama tíma Borgarstjórinn í Reykjavík, 26. júlí 1955. Cjumiar CjLoroddóen, Reknet — Reknet Ufgerðarmenn Höfum fyrirliggjandi hin þekktu Stuart reknet. — Tryggið bátum yðar ávallt úrvals veiðarfæri og lertið tilboða hjá okkur. KRISTJAN Ó. SKAGFJÖRÐ II.F. Nr. 6/1955 ! ■ TILKYNNING ■ Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið nýtt hámarks- * verð á smjörlíki sem hér segir. : Niðurgreitt: Oniðurgreitt: Heildsöluverð .. Kr. 4.42 Kr. 9.25 pr. kg. Smásöluverð ....Kr. 5.20 Kr. 10.20 pr. kg. ■ Sölúskattur er innifalinn í verðinu. : Reykjavík, 26. júlí 1955. Verðgæzlustjórinn. 5 5 O.M víóovi CS?!^J^aaler L.f. Frönsk Coty ilmvöfn margar tegundir. „llmurinn er indœll og bragðið effir því" J t/££ r£C'/7 Laugavegi 17. Miallhvítar-hveitið fæst í öllum buðum WÍSSAMN WOONIMaa • MUM» 50 kg, 25 kg, 10 ptrnd 5 pund 5 punda bréfpoki 10 punda lói oftspold Hveitið er framleitt aðeíns úr bezta hveitikorni Biðjið ávallt uitj „Snow Whife46 hveiti (Mjallhvítarhveiti) Wessanen tryggir yður vörugfúin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.