Morgunblaðið - 27.07.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 27.07.1955, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 27. júlí 1955 faSrún KristjánS’ dóttfr - minning IDAG verður Guðrún Kriat- jánsdóttir jarðsett frá frí- kirkjunni í Hafnarfirði. Hún var fædd að Hólshúsum í Arnarfirði 1L júní 1889 og lézt að sjúkra- heimilinu Sólvangi 19. þessa mán aðar. Ung gíftist hún Guðmundi Andréssyni sjómanni, einnig frá Amarfirði. Þau fluttust til Hafn- arfjarðar 1912, og eignuðust sjö böm; af þeim hóp létust tvö í aesku; þau sem eftir lifa eru öll búsett í Hafnarfirði. Ef til vill þarf engum að koma á óvart andlátsfregn nær sjötugr- ar, lúinnar konu. Þó fór mér svo er ég frétti lát Guðninar, því þrátt fyrir aldur sinn var hún síung. Ég vissi einnig að hún gekk eiki alltaf heil til skógar, þótt hún ræddi ekki um það við hvern sem var. Ég kynntist Guðrúnu á ung- lingsárum mínum, og var þá stundum daglegur gestur á heim- ili hennar. Þau kynni voru mér mikils virSi, og héldust æ síðan. Guðrun var ekki ein þeirra, sem lífið fór um mjúkum hönd- uun, hún varð að berjast harðri toaráttu við veikindi og ýmsa örðugle ;ka allt sitt líf. Eftir stutta sambúð missti hún mann sinn (1924) frá 6 börnum í ómegð og geta sjálfsagt þeir einir skilið til fulls, sem reynt hafa, bvílík þrekraun slíkt er. En Gucrún lét ekki bugast, því hún var meira en dugleg, hún var trúuð kona og í trúna sótti hún þa-tn styrk, sem aldrei brást. Engu.n, sem kom á heimili Guðrúnar, gat dulizt myndar- ukapur hennar, þótt hún byggi oftast við þröngan kost. Énda þótt Guðrún hefði sjaldn- ast mikið af þessa heims auði handa á milli, skorti hana ekki þann auð sem flestum mun reyn- ast handbær gjaldmiðill hinum megin landamæranna, því hún átti í ríkum mæli þá eiginleika sem vissulega hljóta að vera undirstaða þeirrar auðsöfnunar, hlýleikí, trúmennsku og þolin- mæði. Ég veit að Guðrúnar er sárt saknað af börnum og bamabörn- um, og flestum mun erfitt að sætta s..g við ástvinamissi, enda þótt við vitum aldrei hvað okk- ur er f;rrir beztu. Við vitum að- eine að tíminn græðir öll sár, og þá er gott að eiga ljúfar minn- ingar um vinina horfnu. Guðr in bað mér oft Guðs blessunar, og það er von mín og trú, að þær óskir til mín megi nú ræi ast á henni sjálfri. Vinur. i Kíiffi Nýbrennt og malað, í loft- j þéttum sellophanumbúðum. ; Vertl. Halla l'órarins | Vesturg. 17, Hverfisg. 39, ♦ BEZT AÐ AVGLfSA A I MQRC.VNBlAÐim T Fyrsfa síld í rekneF STYKKISHÓLMI, 25. júlí — Síld fiskast hér nu. Brimnes kora í Aag og var með rúrnar 100 tunnnr og aðrir bátar með um 40—50 tunnur. Fer síldin öll í frystingu. Annars hefir ótið hamlað veiðum og ekki verið hægt að stunda rekneta- veiðar eins. — Á.H. Bæjanfjórnarkosn* ingar í Képavcgi FÉLAGSMÁLARÁÐHERRA hef- ur ákveðið, að kosning á 7 manna bæjarstjórn í hinum nýja r<ópavogskaupstað skuli fram 'ara 2. október n.k. Samkvæmt bráðabirgðalögum ’rá 23. þ. m. verður kosið sam- tvæmt kjörskrá þeirri, sem sam- in var í síðast liðnum febrúar- nánuði. (Frá félagsmálaráðu- íeytinu). UMGLIWG Vantar til að bera blaðið til kaupenda við LANGAGEKÐI. Talið strax við Morgunblað- ið. — Sími 1600. — ± SKI PAUTGCRÐ RIKISINS Skemmtiferð ti! Vestmannaeyja um verzluncr- mannahelgina Einbýlishús Steinhús, 60 ferm. 3 herbergi, eldhús, sturtubað, vaskahús og gejunsla, ásamt 800 ferm. lóð í Kópavogi til sölu. Útborgun kr. 70 þús. NÝJA FASTEIGNASALAN Bankastræti 7 — sími 1518 og kl. 7.30—8.30 e.h. 81546. Fyrir verzlunarmannahelgina Amerískir Úr danfegð lífinii Framh. af bls. 8 anna á ráðstefnunní og fylgdist bví jafnt með undirbúningsvið- -æðum amerísku fulltrúanna, íem sjálfúm fundum stórkarl- anna. Hann varð því oft að gæta sín, að segja ekki of mikið. En hann hefur verið hálft sitt líf blaðamaður, og hinn helminginn hefur hann fengizt við stjórnmál, svo hann var öllu vanur og þótti honum takast vel. Hagerty er einkablaðafulltrúi Eisenhowers forseta í Hvíta húsinu í Was- hington. ★ ★ ★ Sagt var um Frakkann, Bara- duc, að hugur hans og tunga hafi unnið hraðar heldur en ritblý blaðamannanna. Ennfremur að blaðamennirnir frá Evrópu hafi hópazt um hann, hafandi í huga — sem ekki reyndist rétt að þessu sinni — að Frakkar séu jafn laus- málgir, sem þeir eru greindir vel. Ráðgert er að m.s. Esja fari með fólk í skemmti- og kynnisför til Vestmannaeyja um næstu helgi, ve rz) unarman nahelgina. Er skipinu ætlað að fara frá Reykjavík kl. 13,30 á laugardag og koma aftur kl. 7 á þriðjudagsmorg un. — í Vestmannaeyjum mun skipið liggja sem hótel fyi’ir favþega frá laugardagskvöldi til mánudags- kvölds. — A sunnudaginn verðúr gengið á Helgafell og Esja mun sigla kring um eyjámar, hvort tveggja undir leiðsögn á vegum útgerðarinnar og á mánudaginn verður ekið á Stór- hiifða og i Herjólfsda! og Ieggur útgerðin til bifreiðar og leiðsögu- menn. — Skemmiikraftar verða um borð í skipinu og skemmtanir verSa í landi í Vestmannaey.ium. Tekið á móti farpöntunum nú þegar, en farseðlar óskast inn- Ieystir eigi síðar en fyrir hádegi á föstudag. SkipaútgerS ríkísms. sumarkjólar Ný sending Stór númer Verzl. GULLFOSS AÐALSTRÆTI Vegna ört vaxandi sölu þessa vínsæla þýzka heimilis- kæliskáps, höfmn. vér ákveðið að gefa kaupendum kost á að eigiíast skápimi með aðeins Kr. 1.500 ótborgun og afgangmn. með hagkvæmum skilmálum. Væntanlegír kaupendur snúi sér ti! oss hið fyrsta. / / KBISTJAN AGUSTSSON Mjóstrætí 3 — Símar 82187—82194 ATE JUWEL « 1? K TT S Eftii- F>I Llnrld r IF I CAN HOLD OUT . TiLL MAJOR NEWTCN , SEES MY SIGN, X‘M OKAY/ BETTER GET BACK TO MY LEAN-TO...I GUESS MAYBS THE MOSQUITOES WONT BE SO SAD THEREf But MARK’S SIGNAL GOES UKANSWERED, FOR MAJOR NEWTON HAS CRASHED ANO D(ED/ ... to_. ^.a.uti.aö þar 3) iaa neyoarnaui Marausar er slysi að fiugvelin hans hrapaði fara inn í tjaldið mitt. Mýflug- til herforinginn sér neyöarkall I ekki svarað, vegna þess að her-1 og hann, dó. urnar om oínc cl»mnr Knr mitt Vin Kinrffíi hplr mifr fOTÍD^Ínil hsfUT Otðíð fyrÍT J>VÍ * ■jLá

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.