Morgunblaðið - 28.07.1955, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 28.07.1955, Qupperneq 2
3 UORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 28. júlí 1955 Staksfeinar MENNIRNm, SEM REIKNA ANÐSTÆÐINGAR Sjálfstægis- manna gera nú mikið að því að rt ikna. Og allár þeirra reikningar cru miðaðir við það eitt a'ð fá f;rar við jþessari spurningu: Hvern »g á a@ koma í veg fyrir að Sjálf - 3 fla^a hátíðahökS I tiiefni ö af frídegi verzi.maiiiia Gjaíapökkum rignir yfir Tivoli If M næstu helgi efnir Verzlunarmannafélag Keykjavikur til þriggja daga hátíðahalda í tilefni frídags verziunarmanna, sem er á mánudaginn. Fara hátíðahöldin nær eingöngu fram í Tívolí stæðismenn fái meirihiuta á Al- og verða fjölbreytt rnjög að vanda. Jjingi í næstu kosningum? Reikn- MÁTÍÐIN HEFST ingsaðí'erð þeirra cr ósköp ein- fiiid (svona á pappírnum, a. m. k.). Og feön er svona: Þáð á ibara að vera einn „thaldsandstaeðing - ur“ í kjöri í hverju kjördæmi og fá öll atkvæði þeirra frá síðustu kosningum. Þá hafa „umbóta- <jflin“ unniíí leikinn og „íhaldið" cr að velli lagt. Svona hugsa hinir tölvísu menn ) Framsóknarflokknum og þær manneskjur í hinum vinstri fiokkunum, sem þeim eru and- Ivga skyldastir. Þeir rcikna og reikna og útkoman er alltaf jafn fagurrauð: „T'mbótaöflin“ í einni •ósigrandi fylkingu með vinstri f*‘ jórn 5-Tenmanr.s í broddi fylk- ingar. Hvsiík framtíðarsýn!'. i TVÖ KJÖROÆMl Eftirfarandi eru tvö dæmi um r ikningsiisi þeirra vinstrl nianna.'í siðustu kosningum fékk Sjálfstæðisflokkurinn þingmann h.jörinn s kaupstað einum úti á ). adi með 283 atkvæðum fram yflr þann flokk, sem næstur var. Aftur á móti faafa vinstri flökk- arnir samanlagt 308 atkv. meiri- iiiuta fram yfir Sjáifstæðisþing- ★ . Á laugardaginn kl. 4 e. h. hefj- ast hátíðahöldin í Tívolí. Kemur þar fram í fyrsta sinni línudans- ari einn slyngur mjög. Er hann franskur og fyrsti Frakkinn, sem skemmtir í Tívolí hér. Hann dansar á slakri línu, sem ku vera Tivoli. mun meiri list en þegar línan er f,anninn. Með því að samfylkja strengd. Þá skemmta og Knoli fjííinu er það því leikur einn að YjTina þetta kjördæmi til stuðn- ings við Vinstri stjórnina tilvon- rtndi. Annað dæmi er úr sveita- kjöfdæmi, sem Framsókn hélt rtaeð nanmindum í siðustu kosn- 5 lagasn. Með vasandi þunga i sókm . ítjálfstæðisfiokksins og sihrak- nndi fylgi hínnar rosknu mad- dflimi i þessu héraði er mjög lik- )tgt að Tímamenn tapi þessu h jördæmi ef ekki berst skjót )ijáJp og drengiieg. Og hún á að vera auðfengin, að dómi þeirra ’f ímamanna, ef vinstra fólkið i.í-enriur saman því að hinir til- \ nandi vinstri stjórnarflokkar ft-ngn samanlagt uni 180 atkv. uteiri hiuta í þessu kjördæmi í :áíustu kosningum. Svona auð- Vt-ldur leikur er það fyrir ,,um- þótaöfliii“ a@ ganga með sigur aí ))nlmi í hverju kjördæminu af öðru, eftir því sem töiumar segja III um. og Tott með grínleikum, Baldur og Konni flytja búktalsþátt og Gög og Gokke fara með börnin í skemmtitækin o. fl. Um kvöldiö vcrður önnur skemmtun í garðinum. Kynnír Baldur Georgs, en Hjálmar Gísla- son skemmtir svo og leiksystur og línudansarinn Rudy Bolly og margir fleiri. Dansað verður á palli þetta kvöld til 2 um nótt- ina. Á sunnudaginn hefjast há- tíðahöldir.' á Austurvelli með leik Lúðrasveitar Reykjavíkur. Ki. 3 verður gengið í skrúðgöngu súð- ur í Tívolí og lúðrasveitin í broddi fylkingar. — Hefst þar skemmtun fjölbreytt og hápunkt- ur hennar verður, að gjafapökk- um verður varpað úr flugvél og má hver hirða sem nær í. Kl. 9 um kvöldið hefst önnur skemmtun syðra með 8 skemmti- atriðum, m. a. syngur Guðmund- ur Jónsson óperusöngvari og svo verður dansað ó palli til kl. 1 um nóttina, * FLUGELDASÝNING Á MIÐNÆTTI Á mánudaginn, sjálfan frídag verzlunarmanna verða tvær skemmtanir í Tívolí — kl. 4 og kl. 9. Þá um kvöldið verður gjafa pökkum kastað úr flugvél og dansað verður til kl. 1 eftir mið- nætti á palii. Kl. 12 á miðnætti verður hápunktur hátíðarinnar — flugeldasýning glæsileg og mikil og eru ýmis atriði hennar nýstárleg. IMýtt glæsilegt hótel tekið tii starfa i Borgarnesi HtteiiS gelisr \Æ á méli 52 gesfum l\\ nælur- ^istinpr eg mafsalur lekur 130—140 manns í sæfi TVj'ÝLEGA er tekið til starfa nýtt og stórt gistihús i Borgarnesi, 1 Er það þriggja hæða steinhús, sem getur tekið á móti 52 gestum til gistingar. Hefur húsið verið i byggingu s.l. 4 ár, en árið 1949 brann gamía gistihúsið til grunna. Hótelstýra er ungfrú Steinunra Hafátað. I TÖLI R OG MENN En það er eins og „umbótaflokk ;trnir“ gieymi því að á bak við Jjessar töiur stendur lifandi og hugsandi iólk. Það er eins og Jjeir haldi, að þessar tölur sé« yfir búfénað, sem má draga í Bráðabirgða bamaspítali á cfstíi hæð Landsspitalatis Elgnir iarnaspílalasjóðs Hringsins hafa auðdzl að mun s.i. ér A 25. maí siðastliðinn og fóru þar fram venjuleg aðalfundarstorf. Stjórn félagsins skipa nú þessar konur: Frú Ingibjörg Cl. Þorláks- son form., frú Margrét Ásgeirsdóttir, frú Eggrún Arnórsdóttir, frú Sigþrúður Guðjónsdóttir og frú Gunnlaug Briem. B ARN ASPÍTALAS JÓÐ URENN HEFLR AUKIZT Bamaspítalasjóður Hringsins nemur nú kr. 3.238.061, og hefur KJÖRNAR HEHÍURSFÉLAGAR í tilefni 50 ára aímælis félags- ins síðastliðið ár, voru sex kon- ur kjömar heiðursfélagar, en díika eða reka saman i eina hjörð (Einarsdóttur, kr. 51.308.00. Eign- cftir þvi sem rekstrarforingjum |ir ^éðsins em auk peninganna og réttarst.jorum byður við að ægar<júnn og sængurfatnáður, hann aukizt um kr. 365.454.00, á þær voru allar stofnendur félags- Teikningsárinu. - Auk þess tíl-,ins. Voru það þessar konur: Frú heyra Barnaspítalasjóðnum María Thoroddsen, frú Sigrún Minningarsjö'ður Frjálslvnda Bjarnason, frú Sigríður Bjarna- safnaðarins, kr. 99.505.00 og son, frú Sigríður Einarsdóttir, minnmgarSjóður frú Guðfinnu frú Anna Ásmundsdóttir og frú hurfa. Og hversu fagurlega sem flokksformemiirnir hagræða töl- «n símam er ekki þar með sagt, nð útkoman verði þeim jafn hag- «tæð á kjördegi eins og þeir sjá i sem gefið hefur verið til sjúkra- rúmanna. BRÁÐABIKGÐA i anda í sinam vinstri stjórnar-1 R ARNASPITALI draarrmra. Það mætti líka benda I Fjaroflunamefnd felagsins var * ikningsmeislurunum á nokkr- ÞkK .ao >nr vel unrun s oil, ar tölur. sem sýna að ekki btes skyrði fm því «ð a sið- liyrlega fyrir öllum þeirra sam- f'ýikingarhaigsjönum. Þær tölur oru frá síðustu bæ.jarstjörnarkosn ♦ngunum j Reykjavík. Sé gerður astHðnu vori hefðu tekizt samn- ingar viÖ ríkisstjórnina í sam- ráði við læknana dr. Snorra Hall- grimsson og Kristbjörn Tryggva- son, um það að efsta hæð Land- Guðrún Tulinius. 140 MANNA BORÐSALUR Blaðamönnum var nýlega boð- ið til Borgamess að skoða hið nýja gistihús þar, sem tók til Starfa í öl-hi húsinu 1. júlí s.l. Er þetta ákaflega glæsilegt hótel og mjög til fyrirmvndar í smekk- legu litavali og léttum stíl. Hús- ið stendur nær því á sama stað og gamla gistihúsið stóð áður, en þö aðeins ofar á lóðinni. Á neðstu hæð hússins er veitingasalur, sem tekur 130—'140 manns í sæti, eldhús, geymslur og snyrtiher- bergi. Á hinum tveim hæðunum eru 20 gistiherbergi, tveggja, þriggja og fjögra manna. Veitingasalurinn er ákaflega ákemmtilega skreyttur í björtum litum. Eru veggir salarins ýmist málaðir eða veggfóðraðir með óvenjulega smekklegu veggfóðri. Húsgögn bæði í salnum og her- bergjunum eru falleg í léttum stil og þægileg. HLUTAFÉLAG UM HÓTELBYGGINGUNA Þegar gamla hotelið var brunn ið, beitti eigandi þess, Ingólfur Pétursson, sér fyrir því að nýtt hótel yrði reist. Var í því skyni stofnað hlutafélag og hluthafar nær eingöngu jmis fyrirtæki svo og Borgarneskauptún og Mýrasýsla. — Framkvæmdastjóri félagsins var ráðinn Sigurður Halldórsson, oddviti. Var svo hafizt hand.a við byggingu húss- ins í byrjun ársins 1950. Stóð byggingin yfir fyrst í tvö ár, en stöðvaðist þá um skeið. Var þá hafinn hótelrekstur í hluta húss- ins, en árið eftir var hald.ið áfram að byggja og tók hótelið til starfa í öllu húsinu 1. júlí s.l. svo sem fyrr segir. VF.L MENNTIÍÐ HÓTELSTÝRA Teikningu hússins gerði Hall- dór H. Jónsson arkitekt, en yfir- smiður var Sigurður Gíslason, Borgarnesi. Einar Ingimundarson valdi liti og annaðist málningu ásamt Arinbirni Magnússyni. Ungfrú Steinunn Hafstað tók Hótel Borgarnes á leigu 4. sept. s.l. og hefur rekið það síðan. — Steinunn hefur áður unnið að hótelrekstri. Var hún 3 ár hótel- stýra -á Hótel KEA á Akureyri og s.l. sumar rak hún gistihús að Varmalandi í Borgarfirði. Ár- ið 1945 fór hún til Bandaríkj- anna og nam hótelrekstur þar i tvö ár. Hún fór eimiig til Norð- urlandanna og kynnti sér það sama þar um tveggja ára skeið og lagði þá sérstaka áherzlu á að kynna sér rekstur sumar- hótelá í Noregi. Sést af þessu affi Steinunn hefur mikla menntun og þekkingu til að bera í hótel- Ungfrú Steinunn Ilafstað hótelstýra rekstri, enda notið vinsælda, þar sem hún hefur starfað að s-tjóm gistihúsa hér. LIGGUP, VEL VI® SAMGÖNGUM Síðan hótelið tók til starfa hefur aðsókn að því verið ákaf- lega mikil og hafa gestir látið afbragðs vel yfir allri þjónustu þar. Borgarnes liggur vel við samgöngum og er í þjóðbraut eða aðeins steinsnar frá vegamótun- um til Norðurlandsins. T. d. hafa áætlunarbifreiðirnar til Snæfells- ness viðstöðu í Borgarnesi og snæða farþegar í Hótel Borgar- nesi. Mikil þörf hefur verið á að fá hótel í Borgarnesi síðan gamla hótelið brann og nú hefur veriö leyst úr því vandamáli á mjög myndarlegan hátt. □- -□ BESS TRUMAN, kona Harry S. Trumans fyrrv. Bandaríkja- forseta, hefir á áttræðisaldri lok- ið námskeiði i vélritun. Hún só sér ekki annað fært en að læra hraðritun til þess að geta kom- ist yfir að svara öllum bréfun- um, sem henni berast. □- -□ fia.manhorðwr á þeim og síðustu spít’alans yrði notuð tll bráða JtHngkusnÍngum verður uíkoman birgga fyrir barnaspítala, þar til t>ess*‘ AlþýðufJokkurinn tapaði nýj barnaspitalinn væri fullgerð- 1.2%, Framsóknarflokkurinn tap- ur jjinnig að Hringurinn tæki að nði 11%, Kommúnistar töpuðu gér> að útbúa hæðina rúmum, f»%- Altur á móli óx fylgi Sjálf- 3jengum, sængurfatnaði og öðr- ntæðasflokksins í þcssum kosning urn húsbúnaði. utn um 27% frá því kosið var við /Úþingiskosningamar árið áður. -----------------------------—— iÞétta n*ttu þeir yfirforingjar vínstri fylítingai'innar að láta sér varnar- og komlha samsuðunni, <ið kenningu verða. Þessar tölur en kýs hina heilsteypu stjöm líéta ftert þelín heim sanninn um Sjálfsíæðisflokiisins á bæjarmál- Jefð, að jjjrátt fyrir allar þeírra rnn Reykjavíkur. Verður ekki ) Æ5agerðir og áætlanir hafnar som reyndin þegar til þingkosn- rakið Kratar, rramsókiiar-, ÞjéiS, iflga kejuur? Myndin áð ofan er af hinu nýja og glæsilega hóteli í Borgarnesi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.