Morgunblaðið - 28.07.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 28.07.1955, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 28. júlí 1955 MORGVNBLAÐIÐ Til ferðalaga Sportskyrtur Sportblússur Sportpeysur Manchettskyrtur Nærföt Sokkar Sporthattar Hálsbindi Svefnpokar Bakpokar Vindsængur FerSaprimusar Sprítt-töflur Tjöld ^/Ut/k/nt iíJ. Hús óskast Höfum kaupanda að heilu eða hálfu húsi í Norður- mýri eða annars staðar á hitaveitusvæði. Mjög mik il útborgun. Höfum einnig kaupendur að húsum í Smáíbúðahverfi stórum og smáum íbúðum víðsvegar um bæinn. Út- borgun frá kr. 50—400 þúsund. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. Regnhetturnar komnar aftur. 0€^mfiia Laugaveg 26 Nýkomið: Krepnœlonhosur á fullorðna og börn. il I Vesturgötu 4. Raftækjaverkstæðið TENGILL Heiði við Kleppsveg. Sími 80694. — Raflagnir. Við- gerðir. Fljót og góð vinna. \l// aHa<¥u BANSA n/W. Laugavegi 105. Sími «1525. Á dömur Gaberdinebuxur kr. 255,00. Peysur kr. 39,00. TOLEDO Figchersundi. TIL SOLU 2ja herb. fokheld kjallara- íbúð við Njörfasund. 2ja herb. fokheld kjallara- íbúð nálægt Sundlaugun- um. Söluverð kr. 55 þús. 3ja—5 herb. fokheldar íbúð ir við Eauðalæk. Hús í smíðum í Kópavogi 90 ferm.). Söluverð kr. 75 þús. — Aðalfasteignasalan Aðalstræti 8. Símar 82722, 1043 og 80950. 3ja herb. íbúð á hitaveitusvæði til sölu. Haraldur Guðmundsson lögg. f asteignasali. Hafn. 15 Símar 5415 og 5414, heima. Ibuðar- og verzlunarhús í Keflavík til sölu. Haraldnr Guðmundsson lögg. fasteignasali. Hafn. 15 Símar 5415 og 5414, heiata. tittoP Byrjið daginn með J»ví að borða Kelloggs KORN FLAKES — Fæst í næstu verzlun — H. Benediktsson & Co. h.f. Hafnarhvoli — Sími 1228. Fyrir helgina: Nælonsokkar með svörtum og samlitum saum. Saumlausir netnælonsokkar. Perlonsokkar, þykkir Og þunnir. Krepnælonsokkar. U N N U R Grettisgötu 64. Mikið úrval af undirfatnaði. — Náttkjólar, undirkjólar, — millipils, buxur, brjóstahöld ný gerð. — U N N U R Grettisgötu 64. Blómabúðin Laugavegi 63 og Vitatorgi, selur daglega alls konar blóm og grænmeti. Sérstak- lega ódýrar pottaplöntur seldar næstu daga. IMýtt steinhús 80 ferm. 1 hæð og rishæð í smáíbúðahverfinu til sölu. Á hæðinni eru 4 herbergi, eldhús, bað o. fl. 1 rishæð má innrétta 3 herbergi. Steinhús, hæð og rishæð, alls 5 herb. íbúð ásamt 330 ferm eignarlóð við mið- bæinn til sólu. Járnvarið timburhús 70 ferm. kjallari og 2 hæðir ásamt 240 ferm. eignar- lóð við miðbæinn til sölu. í húsinu eru 2 íbúðir 4 og 5 herbergja. Einbýlishús 60 ferm. í Kópa vogskaupstað til sölu. Út- borgun kr. 70 þús. 3, 4, 5, 6, 7 og 8 herb. íbúðir til sölu. Fohheld hæð 120 ferm. með hitalögn í Hlíðarhverfi til sölu. Itlýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546. TlmaritiB AMOR Flytur sannar ástarsögur. — Agúst-heftið komið. — Tóbaksdósir merktar, töpuðust s. 1. laug- ardag á leið frá Reykjavík í Dali. Finnandi geri vin- samlega aðvart í síma 2367. Kaupamaður má vera eldri maður og kaupakona, mætti hafa með sér stálpað barn, óskast á heimili í Borgarfirði. Uppl. í síma 5598. Rennilokar frá V2—3" nýkomnir. Sighvatur Einarsson & Co. Garðastræti 45. Sími 2847 Bíll til sölu Buick model '42 er til sölu og sýnis að Sólvallagötu 17 milli kl. 5—7 í dag. Hag- stætt verð. ÞILPLOTUR Masonite-gerð %" Tex-gerð W Hannes Þorsteinsson & Co. BEZT-úlpan fyrir Verzlunarmannahelg- Vesturgötu 3. Kalifornlu kvenmoccasiur komnir aftur. Brúnir, rauðir, svartir, gulir, vínrauðir, drappl. SKÓSALAN Laugavegi 1. Kaupum gamla málma og brotajárn EIR kaupum tí8 hæsta »er8I. :»^»: 8imi 6570 Bútasala Flannel Poplin Gaberdine Rifsefni Gallasatin Nælonefni Taft Svart og mislitt SATIN Nælon-jersey Ullar-jersey Ullarstroff Ocelot-efni Strigaefni í sumarkjóla Röndótt rif ¦ FELDUR H.f. Bankastræti 7, uppi. Clasaþurrkur úr hör nýkomnar. L4«t Jfntjdfarejar ýohmáO* Lækjargötu 4. Ytri-i\!jarðvík Lítið herbergi til leigu. Upp- lýsingar í síma 224. Hafblik tilkynnir Nýkomið hvítt léreft í mörg um breiddum. Ódýrt sæng- urveradamask. Rósótt sæng urveraefni. Glæsilegt rifs í kjóla og dragtarefni. H A F B LIK Skólavörðustíg 17 Landbúnaoarjeppi '46 með góðu húsi til sýnis og sölu í dag. Nýja biíreiðasalan Snorrabr. 36, sími 82290. Stúlka með barn á fyrsta ári óskar eftir vist eba rdðskonustöðu á fámennu heimili. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir mánudtvgskv. merkt: „Vist — 189". BILL Vel teeð farin 4—5 manna fólksbifreið óskast til kaups Töluverð útborgun. Uppl. í síma 3293 frá kl. 6,30—9 í kvöld. Bílaviogerðar- mab'ur óskar eftir atvinnu gegn húsnæði. Önnur vinna kem- ur einnig til greina. Tilboð merkt: „Húsnæði — 188", sendist afgr. Mbl. fyrir laug ardagskvöld. Rakstrarvél og snúningsv'él fyrir hesta eða Ferguson- traktor, óskast keyptar. Til boð merkt: „Landbúnaðar- vélar —^186" leggist inn á afgr. Mbl. fyrir hádegi á laugardag. Atgreibslustúlka óskast um mánaðamótin. Vinnutími frá kl. 2 annan hvern dag. — Ennfremur óskast Smjörbrauðsdama á sama stað. BJÖRNINN Njálsgötu 49 Ég hefi verið beðinn að út- vega strax I—3/a herb. íbúb fyrir barnlausa fjölskyldu. Aðeins kemur til greina að leigja í rólegu húsi. Lúðvig Hjálmtýsson Símar 7100 og 6580 TIL LEIGU 1 eða 2 herbergi með eða án húsgagna og aðgang að baði um óákveðinn tíma. Uppl. Vesturvallag. 6 A, fimmtu- dag milli 6 og 7 e.h. Stúlka óskar eftir HERBERGI Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 81918 milli kl. 12 og 3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.