Morgunblaðið - 28.07.1955, Page 4

Morgunblaðið - 28.07.1955, Page 4
1 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 28 júli 1955 I dag er 208. dagur ársims.. 28. júlí 15. vika Himar.s ÁrdegisfiœíSi kl. 1,00, SiðdegisflaiBi kl. 1,24 Nætnriæknir er í lækna varðstof tmni, sími 5030, frá Td. 6 síðdegis til kl. 8 árdegis. Nættisrvörður er í Ingólfs-apó- teki, sími 1330. Ennfremur eru Holts-apótek og Apótek Austur- bæjar opin daglega til kl. 8 nema á laugardögum til kl. 4. Holts- apótek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Hnfnarf jarðar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—10, laugardaga frá kl. 9—1G og heiga daga frá kl. 13-16. • Bruðkaup • S. 1. laugardag voru gefin sam- an rhjónaband Hulda Hara’dsdótt ir Haraldar Ólafsscmar skinst.ióra á Laorarfossi, og Helgi Þor- kelsson, vélstióri á m.s. Dranga- jökli. Séra Jón Thorarensen gaf brúðhiónin saman. Heimili þeirra er á Kleifarvegi 5. • Hiónaefni • Nýiega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Edda Ealdvinsdóttir, Þinghóisbraut 49 og Úlfar Sigur- björnsson, Holtsgötu 23. • Skipafréttir • Eirn'kipafélag l>!and> h.f.: Brúarfoss kemur til Reykjavfk- ur 20. þ.m. Dettifoss fór frá Ham- ina 23. þ.m. til Leith og Reykja- víkur. Fjallfoss fór í gærkvekli til Rotterdam. Goðafoss er í Reykja- vík. Gullfoss er vseritanlegur á ytri höfnina um kl. 08,00 f.h. í dag. Lagarfoss er í Reykjavík. Reykja- foss fór frá Húsavík 24. þ.m. til Rotterdam. Selfoss losar og lestar á Norðurlandshöfnum. Tröllafoss korn til New York 25. þ.m. frá Rvik. Tungufoss er í Reykjavík.. Skipaútgerð ríkisins Hekla kom til Kaunmannahafn- ar í rnorgun. Esja er á Austfjörð- ■um á suðurleið. Herðubreið fer frá Reykjavík kl. 12 á hádegi í dag austur um land til Raufarhafnar. Skjáldbreið er væntanleg til Reykjavíkur í dag, að vestan. Þyr- ill er á leið tii Islands frá Áiaborg. Skipadeild S. f. S.: Hvassafell og Arnarfell eru 5 Reykjavik. Jökulfell er i Ventspiis Dísarfell fór i gær frá Riga áleið- ís til Reyðarfjarðar. Lit’iafell er í olíuflutningum á Faxafióa. Helga fel1 er á Sauðárkróki. U§ bók Söngur skattborgarans MÖNNUM til nokkurs lujgarléttis í vonleysi dimmra daga, er nú verið að bera í hvert hús bæjarins hvíta og rauða seðla, — hógværa tilkynningu til borgaranna um lítíðfjörlegan skatt og útsvar, sem þeim er leyft að greiða til opinberra þarfa að þessu sinni. Ég, sein aðrir borgarab, er með því marki brenndur, að nrér á enni kaldur sviti spratt, er rauðu og livítu bleðlarnir mér bárust nú í hendur, — eitt bevís klárt um útsvar mitt og skatt. En af því ég er vanur að vera nokkuð sprækur og vongóður þó að mér þrengi um sinn, ég þakka klökkuin huga, að ég á þó eftir brækur, er þeir af mér reyía skyrtugarminn minn. K.\RI l júlí tii 10 ágúst. Staðgengill Erlingur Þorsteinsson. I Kristinn Björnsson verður fjar- verandi frá 11. júlí til 31. júlí. — Staðgengill: Gunnar Cortes. Ólafur Hélgason frá 25. júlí til 22. ágúst. Staðgengili Kaj-1 Sigurð ur Jónsson. Ferðafélag Islands Um næstu helgi efnir Feiðafé- lag íslands til 4 skemmtiferða. Eru það ferðir til Kerlingarfialla, Landmannaiauga, í Breiðafjarðar eyjar og í Þórsmörk. Sala farseðla er hafin. morjgiiii. Flugíeröir ílugfélag íslaruli- h.f.: Mílliiandaflug: Sólfaxi er vænt- anlegur til Reykjavikur kl. 17,45 s dag frá Hamborg og Kaup- mannahöfn. ~ Innanlandsflug: 1 dag er ráðgert að fljúga til Ak- ureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísa fjarðar, Kópaskers, Sauðárkróks og Vestmannaeyja (2 ferðir). — Á morgun er. ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Fiateyrar, — Hólmavíkur, Hornaf jarðar, Isa- f j a rða r, K i rk j ubæ j arkíausturs, Pátreksf jarðar, V estmannaeyj a (2 ferðir) og Þingeyrar. i I.oftl. iðlr h.f.: Saga er væntanieg til Reykjavík tir kl. 09.00 árdegis í dag frá New York. Flugvélin fer áleiðis til Stavangér, Kaupmannaháfnar ög Hamborgar kl. 10,30. — Einnig er væntanleg Edda kl. 17,45 í dag frá Noregi. Flugvélin fer áleiðis til New York kl. 19,30. Tostarar í Reykjavíkurhöfn t gær lönduðu togararnir Jón for seti, Geir og Nentúnus í Reykja- vík. allir með góðan afla. ísborg kom úr sIídp í gær og var að taka ís og búast á veiðar. 1 sIíud eru Júní og Kaldbakur. Keflvíkiucur, Askur og Egill 5:' 'i-ig ‘T.tsson liggja í höfninni. SlH'sn.fd herst rfijf Kv.jiifél. Alþýðuflokksins í Hafn aTfirði hefur fært siúkrnbúsinu Sólvangi giöf að upnhæð 3000 kr., sem veria skal til mvndunar triá- lunds í lóð siúkrahússins og skal lundurinn bera nafnið Áríundur. Fyrir þessa myndarlegu gjöf flyt ég félaginu beztu þakkir. stjórinn. For- Læknar fjarverandi Bergsveinn Ólafsson frá 19. júlí til 8. sept. Staðgengill: Guðm. Björnsson. Gísli Pálsson frá 18. júlí til 20. ágúst. Staðgengill: Páll Gíslason. Karl Jónsson um mánaðartíma. Ezra Pétursson fjarverandi frá 29. júlí til 11 ágúst. Staðgengill ólafur Tryggvason. Kristbjöm Tryggvason frá 8 !úní til 3. ágúst '55. StaSgengill: Sjarni Jónsson. Þórarinn Sveinsson um 6á- cveðinn tíma. StaSgengill: Arin- björn Kolbeinsson. J6n G. Nikulásson frá 20. júnl til 13. ágúst ’55. Staðgengill: Tskar Þórðarson. Hulda Sveinsson frá 27. júnl 11 1. ágúst '55. Staðgengill: Gísli Ólafsson. Bergþór Smári frá 30. júni til i5. ágúst ’55. Staðgengill: Arin- björn Kolbeinsson. Halldór Hansen um óákveðinn dma. Staðgengill: Karl S. Jónas- icn. Evþór Gunnarsson frá 1. júl! il 31. júlí ’55. Staðgengill: Victor Gestsson. Elías Eyvindsson frá 1. júlf til Jl. júlí ’55. Staðgengill: Axel Slöndal. Hannes Guðmundsson 1. júli, 1—4 vikur. Staðgengill: Hannes áórarinsson. Jónas Sveinsson til 31. júlí. — Itaðgengill: Gunnar Benjamíns lon. Guðmundur Eyjólfsson frá 10. Aætlunarferðir Bifreiðastöð Ídands föstudag. Akureyri kl. 8,00 og 22,00. Bisk- upstungur kl. 13,00. Bíldudalur um Patreksfjörð kl. 8,00. Dalir kl. 8,00, Fljótshlíð kl. 17,00. Grinda- vík kl. 15,00 og 21,00. Hólmavík um Hrútafjörð kl. 9,00. Hreða- vatn kl. 22,00. Hverageiði kl. 17.30. ísafjarðardjúp kl. 8,00. Keflavík kl. 13,15 — 15,15 — 19,00 — 23,30. Kjalames — Kjós kl. 18,00. Laugarvatn kl. 10,00 og 19.30. Reykir — Mosfellsdalúr kl. 7,30 —- 13,30 — 18,20. Skeggja- staðir um Selfoss kl. 18,00. Vatns- leysuströnd — Vogar kl. 18,00. Vík í Mýrdal kl. 10,00. Þingvellir kl. 10,00 — 13,30 ~ 18.30. Hjálparbeiðni Aðfaranótt s.l. sunnudags gerð- ist sá sviplegi atburður, að íbúðar húsið að Ásunnarstöðum í Breið- dai hrann til kaldra kola ásamt gripahúsum og heyhlöðu, sem var áföst við. Fólkið slaþp nauðug- lega úr eldsvoðanum á nærklæðum einunr, en taiiaði fatnaði og öllum innanstokksmunum. Þarna uiðu tvær fjölskyldur, sex börn á aldr- inum 3,ia mánaða til 4ra ára og 5 fullorðnir heimilislausir. Nú er það einlæg ósk okkar að fóik bregðist vei við til styrktar hinu bágstadda fólki. — Gjöfurn verður veitt móttaka á afgr. blaðsins og ennfreniur að Hjalla- veg 42, simi 7639, og Þórsgötu 29, sími 82745. 19. júli 1955 St’órn Breiðdælingaféi. i Rvík. Fólkið á Ásunnarstöðuni inT.a„ÍV,'r,(rUr 500.00. Sólheimadrenguricn G. J. 10,00, kona 10,00. Konan sem brann hjá í Selby-camp E. S. 50,00. I Listasafn Einars Jónssonar er opið sumarmánuðina dagiega frá kl. 1,30 til kl. 3,30. • tJtvarp • 8,00-—9,00 Morgunútvarp. 10,10 Veðurfregnir. 12,00—13,15 Hádeg isútvarp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30 Veðurfregnir. 19,25 Veður- fregnir. 19,30 Lesin dagskrá næstia viku. 19,40 Auglýsingar. — 20,00 Fréttir. 20,30 Dagskrárþáttur frá Færeyjum; II: Frederik Petersen prófastur (Edv/ard Mitens ráð- herra flytur). 20,55 Erindi: Lappar — síðara erindi (Davíð Áskelsson kennari í Neskaupstað) (Hljóðritað þar á staðnum. 21,20 Einsöngur: Liuba Welitsch syng- ur (plötur). 21,40 Erindi og upp- lestur: Ingibjörg Þorgeirsdóttir segir frá Lárusi skáidi Þórðarsyní frá Bönnum og les kvæði eftir hann. 22,00 Fréttir og veðurfregn ir. 22,10 „Hver er Gregory?“, saka málasaga eftir Francis Durbridgo IV. (Gunnar Schram stud. jur.), 22,25 Sinfónískir tónleikar (plöt- ur). 23.05 Datrskrárlok. Intá rmrswkaffirm Fimm msnúfiið krossgáfa Elvnora Rossi-Drago og Daniel Gelin, sem leika aðalhlutverkin » ikmytMairrrl Merftn. sm Prj«¥.ó Wir sýnt í 5 vikur, SKMHNGAK I.árétt: — 1 óðar — 6 dropi 8 fæða ■—-10 ílát — 12 stærðfræði heiti — 14 jökuii — 15 skátar — 16 púka — 18 hríslurnar. Lóðrétt:' — 2 prik —- 3 á fæti — 4 ganga — 5 smákorn —- 7 skaka — 9 óheiii — 11 stafur — 13 skessa — 16 auk — 17 tveir eins I*aii>n >.ðu-i :i krosHgátu. Larétt — 1 smekk —- 6 ail — 8 lár — 10 úti — 12 okrarar — 14 KA — 15 RK — 16 aða •>- 18 auður;ria'. Lóðrétt: — 2 marr — 3, ei —- 4 klúr — 5 flokka — 7 kirkja — 9 Áka — 11 tal — 13 auðu — 16 að — 17 an. - i 0<t, ★ | Tveir józkir sjómönn komu :nn á hafnarveitingahús og báðu um kaffi og sinn hvorn brennivíns- snapsinn. Þegar brennivíiiið kom á borðið, . kvörtnðu sjómennirnir yfir því, aið það væri ekki nógu kalt. J Þjónninn fór því með það aftur og sótti annað sem staðið hafði í ísskáp og settí fyrir sjómennina, ; sem hídtu óðara úr gliísunum út í kaffið. í *. Siggi Iit.lt iialði farið meö mömmu sinni í búðir,-Þegar mamm an hafði lokið innkaupnnum, rétti kaupmaðurinn br jóstssyku rsbox að Sigga, og sagði honum að taka handfylli sína af því. — Siggi litli horfði fyrst á kaunmanninn en gekk síðan fram að dyrum og setti báðar hendur aftuj’ fyrir bak. — Jæja vóði, sagði kaupmaður- inn, um leið og hann tók siálfur hamKvMi sína af brióstsykrinum oir rétti Sig-H't, c(»tn tók með báð- um hrindum á móti, þá höfum við þet+a hara svona. Á leiðinni heim snurði mamma hans he-in :ifl því, hversvegna hann hefð? havað sér svona. — ,Tú s;áðu fil, .«a<rð? Siggi, hann hat’ði miklu stærri hendi en ég. Þessi s'io'i s'-nir að börnin geta I íl<•» verið út/iiónarsöm. Afi hafði o'ofið T,er\u, ira var sex ára, brúðu hús. Þegar hann kom í heimsókn næst, svinaðist. hann nm eftir hús- inu cn sá þpð hvergi. Hvar hefu'ðu brúðuhúsið bitt Lena mín? snurði hann, ertu búin að kasta bví? — Nei, nei. ég leigði hentií Möggu það með ötlum mublúra næsta mántið fyrir 3 kr. á viícu, henrrir hrúður eru alveg í hvs- næðisvandræðum, og mér finnsi ég ekki hafa cfni ú iáta svona stórt húa standa háift ónotað.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.