Morgunblaðið - 28.07.1955, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 28.07.1955, Qupperneq 12
12 MORGFHBLAÐIB Fiimntudagur 28. júlí 1955 Rðskun á fyfgi í kosningunum í israel TEL AVIV, 27. júlí: — Flokkur Jiægfara jafnaðarmanna undir forustu Ben Gurions og Moshe Sharetts helt velli sem stærsti flokkur þingsins í kosningunum í Israei I gær, en bæði hann og aðal samstarfsfiokkur hans (flokkur íhaldssamra Zionista), í sam- Kteypustjórninni, sem farið hefir með völd í landinu undanfarið, töpuSu fylgi. Flokkur Ben Gurions, Mapai- flokkurinn, hlaut 31,91% atkv., hafði áður 37%. Fylgistapið fór allt yfir á nýjan róttækan flokk, Adhuth Haavoda, eða 8,05% at- kvæða. , Mest jók fylgi sitt þjóðernis- einnaflokkurinn, Heruth, sem hlaut 13,25% atkvæða og varð með J»ví annar stærsti flokkur þings- ins. Leiðtogi flokksins var áður þátttakandi í ofbeldismannahópn- um, sem har nafnið Irgum Zwai L.eumi. j Zionistaflokkurinn, samstarfs- fiokkur Mapai, tapaði fylgi og fclaut nú 10,91% atkv., hafði áður 16,1%. Moshe Sharett mun sennilega reyna að auka þingfylgi stjórnar Binnar r eð því að ieita samvinnu Við nýjp róttæka flokkinn. — Ferð dr. Finns fil Grænlands Únra'ið gegn norsku sfúlk mHtn H 4NDKNATTLEIKSRÁ® lieykjav,kur hefur nú valið lið það, sem á að keppa fyrir Reykja- vík við norsku handknattleiks- Btúlkurn r, sem hingað koma n.k. laugardag á vegum HKRR. Kapp leikur j :ssi á að fara fram á lArmann svæðinu við Miðtún á Bunnuda inn kl. 2,30. (Jrval: iðið verður þannig skip- »ð talið frá markverði: Geirlaug Karlsdót r KR, Aðalheiður Guð- mundsdí í tir KR, Elín Guðmunds- dóttir í ótti, Helga Emilsdóttir iÞrótti, Sígríður Kjartansdóttir Ármanri Gerða Jónsdóttir KR, iMaria G ffmundsdóttir KR, Sigríð tir Lúth i edóttir Ármanni, Inga Haukedc tir Fram og Elín Helga íióttir K:'. I varalið voru valdar Rut Gu< lundsdóttir Ái-manni og IGuðrún teingrímsdóttir KR. Á má udagskvöldið kl. 8 e.h. Ikeppa s j norsku stúlkumar við íslandsir ristarana úr KR. Fer sú fceppni f.am á Valsvellinum. - S! ík Framh. af bls. 7 ALLIR H> ALLA Þrír i stu menn úr hverjum riðli ko ;ast í úrslit, og sá fjórði maður : em flesta vinninga fær, verður undi maður í úrslitun- um. í v litunum teflir einn við alla og ; ir við einn. Þeir f jórtán eem ek! komast í úrslit, tefla í einum jkki 9 umíerðir eftir 6vissnes t kerfinu. 5 SKAI IJM LOKIÐ In' er nú búinn að tefla 5 skák . Hann gerði i fyrstu umfr jafntefli við Schweb- er, þ tapaði hann fyrir Port- isch, ann Donía, gerði jafn- tefli ð Tringov og á biðskák við I oyd. Cí li Einarsson h .iðsdómslögiraður. M''nutningsskr:'/stofa. Laugac -ri 20B — Sími 82631 ningarópfQl ^Æs. Framh. af bls. 9 ingar fyrir jarðfræðinema. Á steinkolatímabilinu voru elfting- ar og burknar helzti gróður jarð- avinnar og mynduðu þá sam- fellda skóga, en hinar æðri plönt- ur eða blómplönturnar voru þá ekki enn komnar til sögunnar. Margt merkilegt er að finna í þessum öldnu bergmyndunum jarðsögunnar. T. d. fundu leið- angursinenn dr. Lauge Kochs á þessum slóðum leifar af hinum ferfættu fiskum, er voru eins konar miHiliðir milii fiska og froskdýra. En ekki voru nein skilyrði til þess fvrir okkur, þó að við fegnir vildum, að eyða tíma okkar til að leita uppi slík- ar merkilegar leifar frá fornum jarðsögutímabilum. ÍSA LEYSIR Fjarðarísinn lá fram í júlímán uð á firðinum, en þá fór hann að liðast í sundur og reka um fjörð- inn. Eftir það eyddist hann og hvarf á ótrúlega skömmum tíma. Hinn 17. júlí vorum við sóttir sjóleiðis og fluttir ásamt farangri okkar til flugvallarins, sem er niður við ströndina í um 20 km fjarlægð frá bækistöð okkar í Meistaravík. Það hefði verið ó- vinnandi vegur að klöngrast með hinn mikla farangur okkar land- leiðina. Námumannaþorpið er í dal norðvestan við Meistaravíkina. Liggur 12 km langur lagður veg- ur frá flugvellinum til þorpsins, og er það talinn lengsti vegur, sem til er í Grænlandi. Allan tímann, sem við vorum í Grænlandi, vorum við algjör- lega út af fyrir okkur og unnum okkar störf í kyrrð og næði Fór- um við ýmist sitt í hvoru lagi eða allir saman í söfnunarferðir og komum þá oft ekki heim fyrr en seint á kvöldin. Þá var eftir að ganga frá fengn um, og var því oft orðið áliðið, er við gátum farið að sofa. En þeg- ar mikið safnaðist fyrir, urðum við þó öðru hvoru að taka okkur frídaga frá ferðum til að ganga frá því, sem safnað hafði verið. MÁLMARNIR L’NNIR í NÁMUGÖNGUNUM Eftir því, sem okkur var tjáð af verkfræðingum námafélagsins, mun nú vera afráðið, að málm- arnir verði unnir úr málmgrýt- inu á staðnum, en með því móti verður hægt að losna við hina erfiðu flutninga málmgrýtisins. Verður þá aðeins um að ræða flutninga á málmunum sjálfum, sem eru blý og zink. Námufélagið lætur byggja stór ar hvelfingar inni í námugöng- unum og setja þar upp vélar til málmvinnslunnar. Svo að ekkert verður líklega af því, að íslenzk- ar hafnir verði notaðar sem um- skipunarhafnir fyrir málmgrýtið frá Meistaravík. OPIÐ í KVÖLD Hljónisveit Aagre Lorange leikur. FRAMTIÐADRAUMAR — Hvað hugsar þú til rann- sóknarleiðangra í framtíðinni, spyr ég dr. Finn. — Útlitið er ekki glæsilegt, eins og nú er ástatt í húsnæðis- málum náttúrugripasafnsins. Ég á sem sé í hinum mestu vand- ræðum með að koma gripunum frá Grænlandi fyrir. En þegar ég hugsa lengra fram í timann, get ég ekki neitað þvi, að ég hef hug á að efna til leiðangra til fleiri nágrannalanda okk^, svo sem ■ Færeyja, Skotlands, Jan Mayen V og jafnvel Lapplands. Sannleík- ■ urinn er sá, að meðan við ekki ; höfum samanburðargögn frá * næstu nágrannalöndum okkar, ; verðum við sífellt að leita til ■ annarra landa um ákvörðun ís- ; lenzkra dýra og jurta og raunar ■ margt fleira í sambandi við rann- ; sóknir okkar á náttúru íslands. ★ ★ ★ » Að lokum sagði dr. Finnur. Ég í vil nota þetta tækifæri til að ; þakka samstarfsmönnum mínum, l þeim Kristjáni Geirmundssyni og ; Hálfdáni Björnssyni allan þeirra ■ mikia áhuga og ósérplægni í sam- ; bandi við þennan leiðangur. I Hefði ég ekki notið áhuga þeirra ; og dugnaðar, myndi mér hafa • verið ókleift að fara þessa för ; með þeim árangri, sem náðist í Einnig stend ég í mikilli þakkar- skuld við Nordisk Mineselskab *■ fyrir ómetanlega hjálp og aðstoð. « v. st. ; VETRARGARBURÍNN DAMSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9 Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar Miðapantanir í síma 6710 eftir klukkan 8. V. G. Afgreíðslusfúlku helzt eitthvað vana saumaskap, vantar mig nú þegai'. ; ■ ■ Ingibjörg Þorsteinsdóttir * Skólavörðustig 22A — Sími 81996 ; ■ •JMI — Þýzkaland að opna aftur Bakari Gisía Óíafssonar Bergstaðastræti 48 NÝJAR DAIMSKAR DAINISPLÖTUR: Framíi af bls. 1 * í ræðu að Þjóðverjar yrðu að í nota tímann vel, áður en ráð- * herrafundur fjórveldanna verð- I ur haldinn í október. ; 9 Rússar vilja semja beint við I Vestur-Þjóðverja. Einu fyrir- ; stöðuna telja þeir vera dr. Aden- ’ auer. í yfirlýsingum Sovétríkj- ; anna kemur greiniiega fram að ■ þeir vilja draga á langinn end- ; anlega afgreiðslu á Þýzkalands- ■ málinu og þykir nú sýnt að fyrir • þeim vakir að bíða eftir þvi að 1 annar maður taki við af dr. ; Adenauer, en hann er maður í gamall, verður áttræður á þessu ; ári. ; íbúð til sölu Höfum til sölu 5 herbergja íbúð á góðum staö í Hlið unum. Stærð 145 ferm. Sér olíukynding Bílskúrsrétt indi. Laus nú þegar. — Nánari uppl. gefur FASTEIGNA & VERÐBREFASALAN (Lárus Jóhannesson hrl.). — Suðurgötu 4 Síniar 4314 og 3294. AKSEL & ERIK: Syng dig glad Syrpa af vinsælum dægurlögum GUSTAV WINKLER. Skokiaan Oppe p.aa bjarget Anneliese Vodka — Fox De dansade Mambo For Förste gang 0TTO HÆNNING: Calle schewens vals Enntremur plötur með BLUE BOYS, DIE ISAKPATZEN, HANS KURT o. fl. VIIMSÆL DÆGURLÖG (Ensk og amerísk) Tomorrow — Wedding Bell — Cherry Pink — Softly, Softly — Mister Sandman — Let Me Go Lover — Hearts Of Stone — Turn Right — Pariasbrúin ■— Tweedle Dee — Stranger In Paradise — Sway 78 og 45 snúninga. MAMBO-plötur í miklu úrvali. FÁLKINN h.f. (HI jómplötudeild) MARKUS Eftír Ed Dodd <L^U<V--5 BuT PcVES and PAIW TAKE THEIR TOUL, AND Fl NALLY HE'S TOO WEAK TO LEAVE HIS LEAN-TO Expectins rsccue sy majos NEWTDN, MACK. TRAIL TRIES TO MAKE HIMSELF AS COMFQRTABLE AS POSSIBLE 1> vonasc eítir að her- hann bioui. Ioks teuur nann niður máttlaus 3) t uuomu, foringinn bjargi honum og reyni 2) En sótthitinn og sársaukinnlog vamarlaus. Jhans myndir af að búa sæmilega um cig meðan af beinbratinu reyna á hann og atfourðum. uuu um huga löngu liðnura

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.