Morgunblaðið - 28.07.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 28.07.1955, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 28. júlí 1955 IUORGVNBLAÐIÐ 19 Iniiilega þakka ég Pétri Sigurjónssyni og frú, Álafossi, fyrir veru mína hjá þeim í sumar, sérstaklega konunni hans, sem allt vildi fyrir mig gera. Einnig þakka ég Unni Sveinsdóttur og hennar manni fyrir sendingar þeirra til mín í sjúkrahúsið síðustu 3 jól, svo og bróður hennar. — Guð blessi ykkur öll. Margrét Carlsson. :Btf>*««íi •*•¦¦•¦»» ***• »*smífT9B Hreingerningamiðstöðin Sími 3089. Ávallt vanir merm. ; Fyrsta flokks vinna. i.•».....»• Alúðarþakkir votta ég sveitungum minum. skyldfolki og -vinum, nær og f jær, fyrir alla vinsemd og sóma <er mér var sýndur í tilefni af sjötugsafmæli mínu 3. juE síðastliðinn. Yiktoria Guðmundsdóttir, frá GýgjarhólL Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem á sjötugasta efmælisdegi mínum, auðsýndu mér vinarhug á marg- víslegan hátt, og gerðu þannig daginn ógleynianlegan, — Hlýhugur ykkar mun endast mér til æviloka Guð blessi ykkur öll. Anna Guðnadóttir, Laugateig 48 Scnnkssmur .Bj-ít-ðraÍKugiU'stííí 34 Samkoma I kvðld kl. 8;30. Victor Banieisen 'trúboði frá Færeyjum talar. — Aliir velkomnir. 'Hjúlpra^ðixliei'inn I I kvöld kl. '8,30 söng' ag vitnis- burSasamkoma. . Allir hjartanlega velkommr. — Föstudag kl. 10,30: i Útisamkoma. I «*,•=*»*•*•* - nMMWMttV1 I SÉRVERZLUN í MIÐBÆNUM \ • m * m méð miklum vörubírgðum, til sölu nú þegar. — Mikil | ¦; útborgun. — Tilboð sendist Mbl. fyrir 5. ágúst merkt: | 5 „Einftakt tækifæri — 187". ; Fíladeífía! Samkoma í kvöld kl. 8,30. Arne Flordin og Göte Anderson o. fl. taka þátt í samkomunni. — Allir vélkomnir. Félagslíi Frjáisíþróttumenn l.R. Áriðandi fundur í l.R.-húsinu í kvöld kl. 8,30 e.h. Rætt verður um ¦utanförina og fleira. Fjölmennið. — Stjórnin. Handkiiattleiksstúlkur Armaiuis! Munið æfinguna í kvóld kl. 8. Mætið vel og stundvíslega. Þjálfari. Framarar — knattspyrnumcnn! Æfing í kvöld fyrir meistara, 1. og 2. fl. kl. 9. Mjóg áríðandi. Þjálfari. Verzlunarhusnæði ¦ [ til leigu við eina aðalgötu bæjarins. — Tilboð leggist • inn á afgr. Mbl. fyrir 30. þ. m. merkt: „Góður staður ; — 182". ^¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦•< ¦•¦¦•¦¦¦¦¦¦¦•¦¦¦¦¦•¦¦¦¦¦¦¦i • ••«¦¦•• ••••••¦¦¦¦¦••¦¦¦•••"¦•¦¦¦""*""*"*,(*" ..•».••«••¦.••¦¦.•••••¦•¦•¦¦¦•¦«•¦¦•****•*""" lltsala ! Venlua Ingibjargar Þorsteinsdottur Skólavörðustíg 22A Frjálsíþróttadeild Í.R. Innanfélagsmót verður í 110 m. grindahlaupi ög 100 m. hlaupi, kl. tí í kvöld. — Stjórnin. S. R. R. Keppt verður í 100 og 200 m. skriðsundi karla. 100 m. baksundi kvenna, í kvöld í S.H.R. — S.R.R. Ifoúfl tiS leigu 120 ferm. 4ra herb. íbúð í I. fl. standi til leigu 1. ágúst. Tilboð er greini f jöl- skyidustærð, leiguupphæð og fyrirframgreiðslu legg- ist inn á af>~v. Mbl. fyrir laugardagskvöld merkt: „t Hlíðunum —¦ 183". ............. SKIPAÚTCÍCRÐ RIKISINS a Rússneskur og finnskur : birkikrossviður • ¦ • fyrirliggjandi : * Þykktir: 3, 4, 5 og 6 m.m. — Hér er um mjög góða vöra ; ¦ að rasða á hagstæðu verði. : Páll Porgeirsson Laugavegi 22 — Sími 6412 . ,l>•«kkl¦*«al¦•¦K»¦tli<l«•al)lt4lall«l(¦*¦•l¦¦»¦l¦¦¦lN¦¦*¦•*¦¦•^•II•e',| FORD brUrf.*tM I ¦i Höftim til sölu á staðnum af sérstökum ástæðum gega : innflutnings- og gjaldeyrisleyfi -•-; <m 1 FORD-FAILANE — 8 CYLINDRA J tt M ¦ Leitið upplýsinga hjá Oí>s. \ Sveinn Egilsson h.£ „Esja" vestur um land í hringferð hinn S. ágúst. Tekið á móti flutningi til áaetiunarhafna vestan Kópaskers í dag og árdegis á morgun. Far- seðlar séldir á þriðjudag. W.s. Skíaldbrei vestur um land til Akureyrar hinn 3. ágúst. Tekið á móti flutningi tii Súgandaf jarðar, Húnaflóa- og Skagafjarðarhafna, Ólafsfjarðar og Dalvíkur á morgun og árdegis á laug-ai-dag. Farseðlar seldir á þriðjudag. „Skaftfellingur" fer til Vestmannaeyja á morg- un. Vörumóttaka daglega. „Hekla" jFarmiðar með m.s. „Heklu" frá Z Reykjavík til Norðurlanda 6. ágist « verða seldir föstudaginn 29. j^ ; Farbegar sýni vegabréf um leié piiwiiM>i,í',-,M"«»Mi.w.Mi„«5t«nHtijimiu.iMMiwMWH^i*'-W farnxiðarnir eru afheiitrr. .»••••¦•.....¦•<•..•.......................................,a!. •¦«¦¦¦•» Útsctlci — Úisila Hin árlega útsala hefst hjá okkur verð á nokkrum vörutegundum: dag. — Hér kemur Kr. Amerískir kvenkjólar, verð frá....... Amerískir morgunsloppar, verð frá ... Amerískar kvenblússur, verð frá..... Amerískar nælonblússur, verð frá ... Amerískar golftreyjur, verð frá ..... Poplin-kápur, verð frá .. ^.......... Gaberdine-pils, verð frá ............. Ullarpils, verð frá ................. Barnagallar, úti, verð frá ............ Drengjavesti, verð frá ............. Herrabindi, verð frá .............. Herrasokkar, verð frá ............... Kvenhosur, verð frá ............... Perlon-sokkar, verð frá ............. Plastsvuntur, verð frá ............. og allar aðrar vörur á stórlækkuðu veiði Notið nú tækifærið og gerið góð kaup. 65,00 80,00 45,00 70,00 70.00 150:00 65,00 50.00 125.0» 15,09 20,08 7,50 5,00 25,00 1009 MkAÐURINN TEMPLARASUNOI-3 Útsala Útsala í dag hefst útsala á: Kápum Kjólum Barnakápum og Blússum Verzl. Krisiin Sigurbardóttir Lau«avegi 20A. AÐALBOKARI j Stórt framleiðslufyrirtæki vantar vanan aðalbókara, : sem fyrst. Nauðsynlegt að viðkomandi geti annast sjálí- : stætl umfangsmikið bókhald. — Uppl. um aldur mennt- • un og fyrri störf ásamt meðmælum, ef fyrir hendi eru, j sendist afgr. Mbl. merkt: „Aðalbókari — 190", fyiir 5. í ágúst n. k. >nHiiiHHM»Hi......¦MMimniu......¦¦¦•„„........Kutimt Áslkær eiginmaður minn HELGI JÓNSSON skósmiður, andaðist að heimili sínu Grundarstíg 5, hinn 26. júlí. — Jarðarförin ákveðin síðar. Ingibjörg Andrésdóttirs Þckkum hjartanlega auðsýndan hlýhug við andlát og jai-ðarför móður okkar ÓLAFÍU GUNNARSDÓTTUR Hraunkoti. Börnín. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall sonar okkar og föður míns KRISTJÁNS Þ. HOFFMANN. Guðrún og Hans Hoffmann. Guðrún Kristjansdótlir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.