Morgunblaðið - 29.07.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 29.07.1955, Blaðsíða 3
Föstudagur 29. júlí 1955 MORGVNBLAÐID I Til ferðalaga Sportskyrtur Sportblússur Sportpeysur Maneliettskyrtur Nærföt Sokkar Sporthattar Hálsbindi Svefnpokar Bakpokar Vindsængur F erðaprimusar Spritt-töflur Tjöld „GEYSIR" H.t. Garðsláituvélar ágætis tegundir nýkomnar. tt GEYSIR" H.t. TIL SOlU íbúðir af öllum stærðum víðsvegar um bæinn. Bendi sérstaklega á 2ja herbergja íbúð við Hringbraut í mjög góðu ásigkomulagi. Hef kaupendur að 2—5 herb. íbúðum. Miklar út- borganir. Jón P. Emils hdl. Málflutningur — fasteigna- eala. — Ingólfsstræti 4. — Sími 82819. NýkomiS Grátt flannel Vesturgötu 4. B A R N A- sportsokkar í öllum númerum nýkomnir. — Laugaveg 26 Leiguflug 4ra farþega Stinson flugvél er til leigu í lengri og skemmri ferðir. — Upplýs- ingar gefur Ásgeir Péturs- son, flugmaður, sími 4471. (OdtCHÝlvHUtaAVTL/ iinoTarg Z 5 SÍMI 3 743 T elpuregnkápur með hettu. Verð frá kr. 155. TOLEDO Fiechersundi. TIL SÖLIJ ByggingarlóS í Vesturbæn- um. Hornlóð. Eignarlóð. 3 herb. íbúSarliæS við Rauð arárstíg. 3 herb. kjallaraibúS við Rauðarárstíg. 3 herb. íbúSarhæS við Laugaveg. 3 herb. risíbúS við Grettis- götu. Aðalfasteignasalan Aðalstræti 8. Símar 82722, 1043, 80950. Kellogg's RICE KRISPIES er eftirlætisréttur allrar f j ölskyldunnar. Fæst í næstu verzlun H. Benediktsson & Co h.f. Hafnarhvoli. Sími 1228. SUM4RFRÍ Svefnpokar Bakpokar Tjöld Primusar o. fl. o. fl. Sparið tímann Notið símann Sendum heim: Nýlenduvörnr, kjöt, brauS og kökur. VERZLUNIN STRAUMNE3 Nesvegi 83. — Simi 8S88S. Mýtt steinhús 80 ferm. 1 hæð og rishæð í smáíbúðahverfinu til sölu. Á hæðinni eru 4 herbergi, eldhús, bað o. fl. 1 rishæð má innrétta 3 herbergi. Steinhús, hæð og rishæð, alls 5 herb. ibúð ásamt 330 ferm eignarlóð við mið- bæinn til sölu. JárnvariS timbnrhús 70 ferm. kjallari og 2 hæðir ásamt 240 ferm. eignar- lóð við miðbæinn til sölu. 1 húsinu eru 2 íbúðir 4 og 5 herbergja. Einbýlisbús 60 ferm. f Kópa vogskaupstað til sölu. ÍJt- borgun kr. 70 þús. 3, 4, 5, 6, 7 og 8 herb. íbúðir til sölu. Fo!:heId hæð 120 ferm. með hitalögn í Hlíðarhverfi til sölu. Hýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546. Uppreimaðir strigaskór svartir allar stærðir. Barna- og unglinga- strigaskór Skoverzlun Péturs Aiidréssonar Laugavegi 17. Barnaskórnir tékknesku komnir aftur. Tékkneskir barnasandalar, rauðir og brúnir. Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugaveg 17 GLUGCAR h.f. Skipholti 5. Simi 82287. BLZT-úlpan Kaliforníu kvenmoccasiur komnir aftur. Brúnir, rauðir, svartir, gulir, vínrauðir, drappl. SKÓSALAN Laugavegi 1. Kaupum gamla málma og brotajám EIR kaupum tíS bisBta TerHL Sími 6570 Bútasala Flannel Poplin Gaberdine Rifsefni Gallasatin Nælonefni Taft Svart og mislitt SAT'IN Nælon-jersey Ullar-jersey Ullarstroff Ocelot-efni Strigaefni í sumarkjóla Röndótt rifs FELDUR H.f. Bankastræti 7, uppi. Mikið úrval af Kaffidúkum \)*nL Jnfii!?farcjar ^joliAóa* Lækjargötu 4. FORDSOIM ’46 sendiferðabíll til sölu mjög ódýrt. Uppl. í síma 2507 frá kl. 6—9 í dag og næstu daga. Krepnælonsokkar Krepnælonhosur Brjóstahaldarar Slankbelti Nælonsokkar ÁLFAFELL Sími 9430 KEFLAVÍK Gæsadúnn, hálfdúnn, dún- helt léreft, fiðurhelt léreft, sængurveradamask, sængur veraléreft, nauðsynjavörur, tízkuvörur. — B L Á F E L L Símar 61 og 85. Dodge ’42 í 1. fl. ásigkomulagi, til sýn is og sölu í dag. Skipti á 4ra manna bíl koma til greina. — Nýja biíreiðasalan Snorrabr. 36, sími 82290. ANDRESENS- ORGEL nýkomin. Elías Bjarnason Sími 4155. Einhleyp kona, í góðri at- vinnu óskar eftir STOFU Og eldunarplássi nú þegar. Tilboð merkt: „Rólegur leigj andi — 194“, sendist afgr. Mbl. — Ejölhreytt úrval af ungbarnafatnaði og sæng urgjöfum. (Beint á móti Austurb.bíóiý Endurskoðunar- skritstota okkar er flutt í Austurstræti 12. Ólafur Pétursson Kristján Friðsteinsson Óska eftir 2—3 herb. ÍBIJÐ Árs fyrirframgreiðsla. Til- boð merkt: „íbúð — 195“, sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld. S.l. sunnudag tapaðist brún Eeðurtaska utan af sjónauka, á Ieiðinni frá Brúarhlöðum um Laug- arvatn og Efstadal. Finn- andi vinsamlegast hringi í Kaupfélagið Þór, Hellu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.