Morgunblaðið - 29.07.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 29.07.1955, Blaðsíða 15
Föstudagur 29. júlí 1955 MORGUNBLA0IÐ L9 O.M nóon (J Jfaatei' Lf NÝTT Sfórar sveskjur hálfsoðnar í loftþéttum pok- uin. Mjúkar Ofs ljúffcngor, tilbúnar til neyzlu beint úr |»kanum, eða ef þér viljið heldur, þá sjóðið þær aðeins í S ntínúlnr. CUUzlfiUdi Maðui'inn minn JÓHANN TÓMASSON andaðist þann 27. júlí í St. Jósefsspítala, HafnarfirðL Margrét Jónsdóttir. Innilegar þakkir fyrir sýnda samúð við fráfall JÓNS GUÐJÓNSSONAR trésmíðameistara. — Útförin hefir farið fram. Lilja Finnbogadóttir. Hjartans þakldr til allra þeirra er auðsýndu sariúð, vinarhug og margskonar fyrirgreiðslu við andláí og jarðarför bróður míns MAGNÚSAR GUNNARSSONAR hreppstjóra í Utanverðunesi. Sigurbjörg Gunnarsdóttir. TIL LEIGlí'..............................1 3 herbergi, eldhús, W.C. og bað á 2. hæð í steinhúsi rétt við Miðbæinn, fyrir fámenna fjölskyldu. Sér hitaveita. * Leigist frá 1. ágúst til 31. okt. ’56. Fyrirframgreiðsl;,. — * Tilboð merkt: „Austurbær — 204“, sendist Mbl. fyrir ; 1. ágúst. | Hjartanlega þakka ég ykkurifiöliúm, sem auðsýnöuð < mér hlýhug og vináttu á áttræðisafmæli mínu með blóín- um skeytum og öðrum vinargjöfum. Þuríður Guðmundsdóttir, Elliheimilinu Grund. VINNA Hreingerningamiðstöðin ] Sími 3089. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Óskum eftir 3 herb. íbá íyrir haustii Samkomur zio> Samkmnur falla niður sunnudag inn 31. þ.m. — Að I.ækjamótuiu verða aftur á móti laugard. 30. þ.m. kl. 8 e.h. til mánud. 1. ágúst haldnar samkomur og flutt erindi. Verið velkomin. Heimalrúboð lcikmanna. Félagslll Farfuglur! örfá sæti laus í ferð um Dali og Barðaströnd um helgina Pant- aðir farseðlar sækist í kvöld. Um aðra helgi hefst vikudvöl í Húsa- fellsskógi. Tilkynnið þátttöku sem fyrst. Sfcrifstofan í Gagnfræða- skólanum við Lindargötu opin í kvöld kl. 8,30—10. Tékkneskir SIMARSKÓR KVENMA í . - margar gerðir. Hinir margeftirspurðu í NÆLOIM-SKÓR komnir aftui. KARLMANMSKÓR með ieður og gúmmísólum nýkomnir í úrvali Tékkneskir sandaðar og götuskór Auglýsingu sem birtaít eiga ' svmntidiagsblaBinu þorfa aS bafn boriat fyrir kl. 6 a föstudag Jttoi&ittiHaðift Aðalstræti 8 — Laugavegi 20 — Garðastræti 8 JálNSMÍBI Járnsmiðir, rafsuðumenn og aðstoðar- menn við járnsmíði, óskast. LANDSSMIÐJAIM UlB *■■■ Seljum sjóbirtings-veiðileyfi í Ilólmsá, Þykkvabæjarmegia nnnn PARKET Legg og slípa hvera konar parket- og kork-gólf. Hef plastlakk sem gerir bóningu óþarfa. Gömul gólf, séu þau sjípuð, verða þau sem ný. Hafið samband við mig strav. — Ólafur Önundssoti Kársnesbraut 27, .Kópavogi. VELKOMIN t Laugardal •og Biskuþstungur um Verzl- unarmannahelgina, — Ferð- ir alla daga. — ■Bifreiðastöð fslands Sími 81911. ólafur Ketilsson Más á Akranesi ■ Járnklætt úmburhús með tveimur herbergjum eldltúsi ; og baðherbergi ásamt erfðafestulóð, er til sölu. ■ Upplýsingar veitir VALGA&ÐUR KRISTJÁNSSON lögfr. \ Akranesi — Súni 398 Sjómaður, rúmlega fertug- ur óskar að KYNNAST reglusamri stúlku eða ekkju á aldrinum 30—40 ára. Má hafa barn. Uppl. ásamt mynd, sem endursendist — leggist inn á afgr. blaðsins iyrir 5. ág., merkt: „Alvara 42 — 203“. Fullkominni þag mælsku heitið. m . '■...// t finninrjfarófyolti SJ.RS: Ný snið Nýjoi gerðir Nýkomnar Verð kr. /06

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.