Morgunblaðið - 30.07.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 30.07.1955, Blaðsíða 11
Laugardagur 30. júlí 1955 MORGUNBLAÐIÐ II Eiríksjökull og mælingamennirnir tveir Athugasemd við grein Ágúsls Bcðvarssonar NYLEGA var ein af stórleturs- fréttum dagblaðanna sú, að flug- björgunarsveitin hefði verið göbbuð fram að Kalmanstungu. Þeir sem bendlaðir voru við gabb þetta í fréttum dagblað- anna, voru Danir tveir, unglings- piltur og fullorðinn maður, sem búsetu hafa haft á Eiríksjökli und anfarnar vikur. Komu þeir frá hinu gróðursæla og slétta landi sínu, og féll það í þeirra skaut, að mæla ískaldan Eiríksjökul. Á hábungu jökulsins dvöldu þess- ir óvönu jöklafarar viku eftir viku, og gátu lítt unnið að mæl ingum vegna sífelldrar ótíðar og I þoku. Senditæki höfðu þeir með ferðis. Eftir nokkra vikna dvöl á jöklinum tilkynntu þeir gegn- um senditækið, að annar mæl- ingamannanna væri mikið veik- ' ur, og var þá flugbjörgunar- , sveitin kvödd til hjálpar. Um . hennar aðstoð bað Ágúst Böðv- arsson, en hann var á ferðalagi með yfirmanni dönsku land- 1 mælingamannanna, er skeytið Prestshjónin að Hotsósi: Sr. Pálmi Þóroddsson og frú Anna Jónsdóttir LAUGARDAGINN 9. þ. m. fór' stofustjóra. Ólst upp hjá Stefáni barst þeim í hendur um veikind- fram jarðarför séra Pálma Jónssyni verzlunarstj. móður- in. Þóroddssonar að Hofsósi á Höfða- j bróður sínum og konu hans. — Nú sé ég í Morgunblaðinu í strönd, fyrrum prests í Hofs- og ] Sigrún gift Jóni Sigurðssyni al- ag birt er frásögn Ágústs, ' þingismanni og bónda á Reyni- þar sem hann ræðir um gabbið stað. Hún ólst upp hjá Björgu sem flugbjörgunarsveitin varð móðursystur sinni og manni fyrir. Segir hann, að ekki hafi hennar, Sigurði Péturssyni, Hof- verig um neitt gabb að ræða. stöðum. Ég leyfi mér að segja, ghiist manni að allur þessi mis- að mikil eftirsjón var foreldrun- gkiiningur ?e um að kenna hreinu um, sérstaklega móðurinni, að 0g hjáru skilningsleysi og van- láta þessar dætur sínar frá sér í bunnáttu í danskri tungu hjá fóstur til annarra, og færði uieð fálki þvj sem fengið var til þess því meiri fórn en öðrum er ljost. ag flytja mælingamönnunum En eðlilegt var það þó, þegar vjstir. Eftir greinargerð Ágústs þess er gætt að þar átti hlut að ag <jæma, gæti maður dregið þá máli ættfólk nákomið, sém í ollu á]yktur)j að fólk þetta bæri x mátti treysta, og því mikið til- rauninni ábyrgð á þvi að menn- finninga mál að hafna oskum ina kfil _ annan á hæl> en hinn þess að fá þessar frænkur sinar , t-m Qrðrétt gegir Agúst; til sín. Lika áttu bæði moð Fells-prestakalli. Mér yfirsást dánartilkynning þessi, og setti því hljóða, þegar ég athugaði að sá tími var hjá liðinn sem ég gat á sómasamleg- an hátt í tíma, sent samúðar- kveðjur. Að verðugu hefir margt virðu- legt verið skrifað um séra Pálma og heimili hans, við ýms tæki- færi. Má því segja að það sé að bera í bakka fullan lækinn að ég bæti við það. En ég get ekki orða bundizt nú. Því fremur sem ég hef oft hugsað mér að setja niður nokkur minningarorð um mína kæru vinkonu frú Önnu Jónsdóttur, konu séra Pálma. — Þau hafði ég meint að kæmi í tímariti kvenna, en það hefir dregist allt of lengi. Þó töluðum við um það, ef ég lifði hana, mundi ég skrifa eitthvað um samleið okkar. Hún tók það fram. Það bið ég þig um að setja ekk- ert oflof um mig. En hvað börn mín og tengdabörn áhrærir verð- ur aldrei ofsagt allt göfugt og gott frá þeim við okkur foreldr , „Við höfðum um morguninn ursystkinin aðeins eitt barn, og ' gent fólk með vistir upp á jökul. sera Jon og kona hans hofðu Þetta fólk kom að Kalmans- ekkert smabarn, en attu heiina tungu um sama Jeyti og b]örg. n 01 nar , .æ!lr'], unarsveitin og hafði þær frétt- bornin o ust, upp hja foreWrum ag færa a| ekkert amaði að smum. Jon bondi og bufræðmg- ______________j____________________ ur á Þingeyrum, giftur Huldu ] Árdísi Stefánsdóttur skólastj. ] Blönduósi. Hallfríður, gift Vil- j helm Erlingssyni símstjóra,' Blönduósi. Bryndís, gift Stein- j dóri lögfræðingi Gunnlaugssyni frá Kiðabergi. Þóranna, gift Pétri mönnunurr. á jöklinum sem þó var misskilningur og mun hafa stafað af erfiðleikum þess við að skilja hið danska mál, e. t. v. samfara unggæðingshætti". Var björgunarsveitinni þá snúið við. Einnig má lesa þessa klausu í greininni: „Danirnir voru veikir, en fólk sem flutti skilaboð frá þeim til byggða, mun ekki hafa skilið þá til hlítar“. Ég dvaldi á Húsafelli nokkra daga í þessum mánuði. Ég var þar nótt þá er flugbjörgunar- sveitin barði að dyrum á Húsa- felli. Mér er persónulega kunn- ugt um ýmislegt í sambandi við ferðir fólksins, sem flntti vist- irnar upp á Eiríksjökul. Farar- stjórinn í þeim leiðangri var Kristleifur sonur Þorsteins bónda á Húsafel'i, traustur maður, glöggur og grandvar, sem er þaul vanur erfiðum ferðalögum upp um fjöll, jökla og heiðarlönd. Er ómaklegt af Ágústi Böðvarssyni að bendla Kristleif við unggæð- ingshátt í starfi því sem honum og félögum hans var falið, en þeir voru Kalman, sonur þeirra Stefáns bónda og Valgerðar í Kalmanstungu og Ólöf, dóttir Kristófers bónda og Lísbetar Zimsen í Kalmanstungu. Þetta er ungt kjarnafólk, sem veigraði sér ekki við að leggja á Eiríksjökul í illviðri með þunga bagga á baki. Ég býst við, að fáar ungar stúlkur leiki slíkt eftir Ólöfu. Ég vil ekki að þessir vinir mín- ir liggi undir ámæli og á þá bor- in sök, sem aðrir reyna að koma af sér. Það sanna á að koma í ljós. Sú endurtekna ásökun að unga fólkið hafi ekki skilið hið danska mál, hefir ekki við rök að styðj- ast. Þau þrjú, sem hér um ræðir, eru öll skólagengin. Ég veit ekki til þess, að þau hafi þreytt próf hjá Ágústi í dönsku máli, svo aS hann getur lítið dæmt um kunn- áttu þeirra. Sannleikurinn í málinu er þessi: Er Kristleifur og félagar hans komu á jökulinn og hittu fyrir Danina tvo, virtust þeir heilir heilsu. Þeir töluðu fátt, og buðu þremenningunum hvorki vott né búrrt, nema nokkrar rúsínur í lófann. Danirrir minnt- ust ekki á veikindi, og ekki báðu þeir þremenningana fyrir skila- boð. Ágúst Böðvarsson hallar þvl í meira lagi réttu máli. Er Kristleifur og félagar hana mættu Ágústi og flugbjörgunar- sveitinni í Kalmanstungu, sögðu þau frá, hvað fyrir eyru þeirra og augu bar hjá Dönunum á jöklinum. Ákvað þá Ágúst að láta flugbjörgunarsveitina snúa við. En Kristleifur sagði, að vissara væri að senda menn á jökulinn og athuga nánar líðan Dananna. En daufheyrst var við þeim ráð- leggingum. Og síðan ekki sög- una meir Svo byrjuðu skrifin um gabbið, og nú í dag um ekki- gabbið. Þessar missagnir Ágústs og fullyrðingar hans um ung- gæðingshátt Húsfellingsins og frændsystkinanna í Kalmans- tungu, hafa ekki við nein rök að styðjast, og eru í meira lagf ómakleg. Á þessum tveim bæj- um býr dugmikið kjarnafólk, sem er ætíð tilbúið að leggja lið þeim, sem leitar aðstoðar þess, — jafn- vel á aðal bjargræðistíma ársins. Drengilegra hefði verið fyrir Ágúst, að sýna þessu trausta unga fólki einhvern þakklætisvott fyrir að klífa Eiríksjökul í illsku veðri með þungar eldiviðar- og matvælabyrðar á bakinu. Rvík, 28. júlí 1955. | Bjarnveig Bjarnadóttir. ana, og virtist mér það vera það péturssyni fyrrv. verzlunarstjóra. eina, sem hún óskaði að minnzt j Jóhanna, gift Jóni ísleifssyni,, væri á í þessu tilliti. i verkfræðingi. Þórður kaupfél.stj.: Hún var trúkona í þess orðs ] Stefán bústjóri Korpúlfsstöðum. fyllstu merkingu, og hugsaði Jóhann bókhaldari mikið um eilífðarmálin og tak- mörk lífs og dauða. Sagði oft síð- ustu árin: Mér er ekkert að van- búnaði. Skil við þetta líf af hjarta þakklát við allt og alla. Treysti almættinu. Bið af heilum Hvamms tanga. Aðdáanlega glæsilegur var þessi barnahópur eins og foreldr- ar þeirra, sem voru rómuð fyrir fegurð og fagra framkomu. Öll börn prestshjónanna sýndu hug í bænum mínum fyrir börn- j þeim í einu og öllu virðingu og um mínum og öðrum ástvinum. elsku. Heimsóttu þau öll í hop Skapgerð þessarar merku konu j ýmis hátíðleg tækifæri, sem var skörp og ákveðin. Hún sagði meiningu sína hreint út, þar var ekki fals að finna. Hún var blíð og ástúðleg og gott að njóta vin- áttu hennar. Séra Pálmi var 49 ár þjónandi prestur og sótti aldrei um önnur brauð. Talar það sínu máli um samvinnu prests og sóknarbarna hans. Hlýja og mannelska þess- ara prestshjóna verður ógleym- anleg. Þar var öllum hjálpað, sem bágt áttu, eftir beztu getu. Öllum æðri sem lægri jafn vel tekið. Gestrisni og rausn var þeim í blóð borin. Lengst af embættistíð séra Pálma voru tekjur presta sorg- lega rýrar og' því lítt skiljanlegt hvernig þetta margmenna barna- heimili svo sómasamlega komst af. Ráðdeild og nægjusemi ásamt ástríki hjónabandssambúð hefur óefað átt sinn þátt í því. Börn séra Pálma og konu hans voru 11, sem náðu fullorðins aldri og eru öll þjóðkunn orðin. Þorbjörg élzta barnið var gift Jóhanni Múller verzlunasstjóra. Hún var tekin til fósturs af afa sínum séra Jóni Hallssyni og konu hans. Lovísa var gift Guð- mundi Sveinbjörnssyni skrif- urðu þeim ógleymanlegar anægju stundir. I Eftir að séra Pálmi sagði af sér prestsþjónustu fóru þau hjón- in alfarin til Hallfríðar dóttur sinnar og manns hennar, sem þá var verzlunarstjóri á Hofsósi, og nutu hjá þeim þeirrar umönnun- ar, sem bezt verður á kosið. Séra Pálmi fluttist svo með þeim til Blönduóss eftir fráfall konu sinnar og var þar til dauðadags, umvafinn ástúð og kærleika í hrumleika ellinnar. Mín innilegasta samúðarkveðja til barna og annarra ástvina þess- ara elskuverðu hjóna, séra Pálma og konu hans. Hið bezta sem ég get óskað þeim, er að foreldranna miklu mannkostir megi þroskast með afkomendum þeirra um alla framtíð. Margrét Símonardóttir frá Briihnesi. (Þess skal getið, að nokkuð er liðið síðan grein uð). þessi var rit- 1 S i M 1 !3«4 \ “ 1 i JON BJAR rr J i NASON < 1 JD 1 ^Málflutnir. gsstofa^ Löskiargötu 2 J OSKASKYRTAN YÐAR GLÆSILEG VÖNDUÐ ÞÆGILEG Hinar tékknesku ERCO og JOSS skyrtur eru heimsfrægar. Fluttar út af CENTROTEX PRAG 7, P O. B. 7970 TÉKKÓSLÓVAKÍA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.