Morgunblaðið - 30.07.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 30.07.1955, Blaðsíða 12
12 MORGVWBLAÐIÐ Laugardagur 30. júlí 1955 Sambðndsflokkmlnn á Malakkasliaga fékk öi! þinfjsæft nema elff SINGAPORE, 29. júlí - Almenn um þingkosningum er nú lokið á Malakkaskaga, og eru úrslitin þau, að Sambandsfl okkurinn, sem vill að Malakkaskagi fái fullt sjálfstaeði fyrir árið 1959, hefir hlotið öll þingsæti nema eitt — eða 51 sæ:i. Flokkur Múhameðs- trúarmanna hlaut eitt þingsæti. Sambandsflokkurinn er sam- steypa sérstakra flokka Malaya, Indverja og Kínverja Leiðtogi flokksins ítrekaði í ræðu í dag, að stjórnarskrá landsins væri mjög ófui nægjandi En flokkur- irm hefir agt fram frumvarp til laga um það, að landstjórinn hafi aðeirs ráðgefandi vald, og verði ham sviptur réttinum til að neita að undirrita Tagafrum- vörp. Lýsti leiðtogi flokksins yfir löngun sinni til þess að eiga viðræður við brezka nýlendu- málaráðherrann, Lennox-Boyd, sem er nú á ferðalagi um Aust- urlönd. Yísifasíuferð biskupsins !il Framh. af bls. 7 — LÆRÍIM AÐ F/EÐA BÖRN Hvaða bók teljið þér aðgengi- legasta fyrir íslenzkar konur? Því miuur get ég ekki bent á neina á fslenzku, sem fjallar um þetta mél, en sú bók sem mér dettur helzt í hug og sem mér finnst að engilegust fyrir konur yfirleitt, :;r bók dr. Brendstrups, sem ég minnist lítillega á hér að framan, „Den naturlige födsels teknik“. Hún er gefin út af for- laginu \rni Frost Hansen“, Gammel lorv 16, Khavn., og er haegt að panta hana gegn um hvaða b' :averzlun sem er. Eru fkiri ljósmæður eða lækn- ar, sem ítbreiða kenningu dr. Reads h< á landi° Því ge ég ekki svarað, það get ur vel v: ið, þó mér sé það ekki kunnugt. En aftur á móti veit ég um bæSi lækna og ljósmæður sem trú hafa á þsssum málum ogr mikinn áhuga á þeim. JAFNT I VRIR ALLAR KONDR Er nokkuð fleira sem þér vild- uð segja um þetta mál? í raun og veru er svo ótal margt um það að segja, ég held þð að ég ari ekki iengra út í það að sinni, <.n vildi bó gjaman bæta því við, að allar konur ómenr.taS- ar; sem menntaðar, fátækar sem rí :ar, geta tileinkað sér þetta. — Það er mjög auðvelt s.ð læra það, þarf aðeins ástundun xrsemi og vilja til, og þó að vi 5 höfum tekið hér af- slðppunir a til athugunar sérstak lega í s; rnbandi við verðandi maeður, \ k vil ég leggja áherzlu á, að afsl' ppun er heilsulind sem hver m : nneskja, karlar jafnt sem koni r, ættu að notfæra sér, ekki sízt .orgarbúar, taugaþreytt ir af hraua og skarkala. Þ. J. — VÉLI ÆKNIN Framh. af bls, 7 þvotturi . rakur svo að ekki er þðrf á g ifunni, má nota járnið þurrt, eins og hvert annað venjulegt strokjárn. ÍSLENB: ’ JGAR FRAMA’LEGA Miss F' ulkner hefir farið víða um EvrcV j, sem fulltrúi Hoover- verksmi ■' anna. „Vélatæknin í þágu heimilanna", sagði hún, „fer stöðugt í vöxt, og af dvöl minni hc- hefi ég komizt að raun um, að T3]endingar standa þar framar e flestar bjóðir, sem ég hefi kyririzt“. VAUÐÁRKRÓKI, 29. júlí — Biskup íslands, hr. Ásmundur Guðmundsson, hefur undanfar- inn hálfan mánuð visiterað Skagafjarðarprófastsdæmi. Kom hann í héraðið að kvöldi þess 12. júlí að lokinni vísitasíu í Húnavatnsprófastsdæmi. •— Fór hann heim s. 1. miðvikudag. Oft- ast gisti biskup á Sauðárkróki enda liggur þaðan vel til ferða um allt héraðið. Alls ern í prófastsdæminu 21 sóknarkirkja og messaði biskup í þeim öllum nema Ábæjarkirkju í Austurdal. Þangað reyndist ófært sökum vatnavaxta. Auk þessara 20 kirkna messaði biskup í hinu ævaforna bænahúsi i Gröf á Höfðaströnd og í skólahúsinu á Hofsósi, en kirkja er þar í smíð- um. Ennfremur heimsótti hann sumarskólann að Löngumýri laugardaginn 23. júlí og fóru þar fram skólaslit þann dag er hann var viðstaddur og flutti ræðu. Allsstaðar fór vísitasían fram með líkum hætti. Messa var flutt, hlutaðeigandi sóknarprestur þjónaði fyrir altari á undan prédikun, biskup prédikaði og þjónaði fyrir altari á eftir. Þá ávarpaði sóknarprestur biskup, en hann svaraði og talaði jafn- framt til safnaðarins um kirkju- leg málefni. Sximsstaðar tók einhver sóknarnefndarmanna til máls. Spurningar bær, sem biskupar lögðu áður fyrir presta og söfnuði. eru nú niður lagðar. Ýmist á undan eða eftir messu framkvæmdi biskup skoðun á kirkju og kirkjugarði. Að Hvammi í Laxárdal skírði biskup ungbarn í messunni. Söng við rnessurnar höfðu víð- ast kirkjukórar og hafði biskup orð á því að söngur væri víða mjög góður. Allsstaðar voru messur þessar fjölsóttar allt upp í 70 af hundraði sóknarmanna. Biskup hóf vísitasíu sína að Knappsstöðum í Stýflu. Miðviku- daginn 13. júlí fór héraðsprófast- urinn með honum þangað og bauð hann velkominn í héraðið. Þann dag vísiteraði biskup einnig Barðskirkju. Var svo jafnan, að hann vísiteraði tvær kirkjur sama daginn, og einn daginn flutti hann þrjár messur. Þriðju- dagskvöldið 26. júlí þá er biskup hafði lokið störfum í héraðinu, var honum haldið simsæti í félagsheimilinu á Sauðárkróki. Sátu það um 90 manns hvaðan- æva úr héraðinu. Þar á meðal allir prestai þess, enda höfðu þeir gengist fyrir samsæti þessu. Prófastur. séra Helgi Konráðs- son, stjórnaði hófinu og flutti aðalræðuna fyrir minni biskups. Þakkaði hann honum komu hans í héraðið með þeim ummælum, að þar hefði ekki aðeins verið á ferðinni biskup landsins, hinn þjóðkunni lærdómsmaður dr. Ás- mundur Guðmundsson, heldur einnig göfugur og góður maður, sem hefði unnið hjörtu héraðs- búa með ástúðlegri framkomu sínni. Til máls tóku einnig Sigurður Sigurðsson sýslumaður bekkjar- bróðir biskups, séia Lárus Arnórsson, Jón Sigurðsson, alþm. Jón Þ. Björnsson fyrrv. skóla- stjóri, séra Bjarímar Kristjáns- son og frú Pála Pálsdóttir í Hofsósi. Að lokum flutti biskup ræðu og þakkaði góðar móttökur og árnaði héraðinu og héraðsbúum heilla og guðs blessunar. Milli ræðanna var almennur söngur við undirleik frú Sigríðar Auð- uns. Morguninn eftir lagði biskup af stað beimleiðis og fylgdu nokkrir prestar honum og fleiri Dansieikur í Félagsgarði í Kjós í kvöld Ferð frá Bifreiðastöð íslands kl. 21. U. M. S. K. SELFOSSBÍÓ SELFOSSBÍÓ DANSLEIKUR í Selfossbíó í kvöld kl. 9. Hljómsveit Skafta Ólafssonar leíkur. Söngvari Skafti Ólafsson. SELFOSSBIO SELFOSSBÍÓ OPIÐ I KVOLD Hljómsveit Aage Lorange leikur. Ðrekkið síðdegiskaffið i Tjarnarcafé VETRARGARðURlNN DANSLCIKÐB í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9 Aðgöngumiðasala frá kl. 3—4. — Símí 6710. V. G. Gömlu dansarnir að Þórscafé í kvöld klukkan 9 J. H. kvintettínn leikur. Aðgöngumiðasala frá kl 5—7. ■ «W.J*« ■■■•■■•■■■»• O ■ ■■ DANSLEÍktR úd ** — Hjáip é ve§um Framii af bls. 9 ið, sem bifreiðastjórarnir geta útfyllt. ★ Verði veður gott um þessa helgi má búast við að ákaflega mikil umferð verði á vegunum og þá ekki ósennilegt að einhver bíllinn þurfi viðgerðar við. — Munu bílstjórarnir þá verða fegnir því að geta leitað til þess- ara viðgerðarmanna veganna, ílljómsveit Svavars Gests. Aðgöngumiðasala frá kl. 6. Silfurtunglið Dansleikur í kvöld kl. 9. Hljómsveit José M. Riba Aðgöngumíðar seldir kl. 3—4. Silfurtunglið Ingólfseafé Ingólfscufé Eldri dansarnir í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5, sími 2826 : DANSLEIKUR í Hótcl Hveragerði klukkan 9. Hljóinsveit Ólafs Gauks leikur Söngvari með hljómsvcitinni Ólafur Briein NEFNDIN 1; Pað er leiðinlegt að skilja Hann getur leitað sér að ormum 2) Og 1: litla fuglinn, vin okkar eftir. J til fæðu, þangað til við komum grein. Hann unir sér bezt í skóginum. aftur. » tli fuglinn pp _ ‘ MM lauÆé á ,3) Á meoan aggui Markús | bjargarlaus í hreysi sínu,- en grimdi úlfurinn bíður átekta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.