Morgunblaðið - 03.08.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.08.1955, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 3. ágúst 1955 UORGVNBLAÐIÐ 1 \ Fjöírifunarstoía F. Briem er lokuð ágúst- mánuð. —- Rabarbari Rauð Viktoria til sölu. í’ant- íð sem fyrst í síma 80372. Sendi heim minnst 10 kg. Halldór, Háteigsvegi 11. Ilodge ’42 til sýnis og sölu á Hofteigi 26, i dag og næstu daga frá kl. 5—7. í góðu standi til sölu. Vélar og skip Ii.i'. Hafnarhvoli. Sími 81140. IhBúshiálp-tíúsnœBi- Herbergi og eldhús óskast til leigu nú þegar tða 1. september. Húshjálp eftir samkomulagi. Sími S0694. Vinna Sandgrseðslu ríkjsins vantar dugiega stúlk.u til inni- starfa. Uppl Iíáðningastofu Reykjavikur. Komimi heim Jónas Sveinsson læknir. I' E I) I <; K E E UARNAVAGM til sölu á Laugateigi 2Ö. | RafRiarfiörður 1 I—2 herbergi oe eklhós ósk Iast tii leigu. Aðeins tvennt í heimili. Uppiýsingar í síma 0381. — Atvisina Regiusöm stúika óskast til j heimilisstarfa um mánaðar- líma. Gott kaup. Upplýsing- ar í sima 7318. Smiður Trésmiður óskar eftir 5-—8 þús. kr. láni. Getur látið vinnu í staðinn. —: Tilboð merkt: „Begg.ia hagur — 218“, sendist afgr. Mbl. fyr ir laugardag. Höfum kaupendur að 2ja til 7 Ueri>ergja íbúS- um og einbýlisliúsum. Mikl- ar útborganir. Einar ÁsmuncUson, brl. Hafnarstræti 5. Sími 5407. Uppl. 10—12 f. h. — Bandaríkjamaður, giftur ís- lenzkri stúiku óskar eftir 3—4 herbergja ÍB ÚÐ 1. september. Upplýsingar í síma'7327. Chevrolet sendibíll % tonns með skúffu, 1951 og 4 og 6 m. bifreiðar til sölu. — BifreiSasala Stefáns JóUitnnssonar Grettisg. 46. Sími 2640, Skúr Skúr til sölu, hentugur sem garðskúr eða vinnuskúr. — Tilboð merkt: „Skúr — 221“ sendist afgr. Mbl. Verzíuníi r- innréffing úr eik til sölu .strax. Hentug í litla verzlun. Upplýsingar í síma 818&5. TiBboÖ éskasf 8 í Dodge bifreið, eldri gerð, í góðu !agi. Til sýnis og sölu á Álfaskeiði 24, Háfnar- firði. Sími 9347. I( lupamaður óskast í lengri eða skemmri tima, í nágrenni Reykjavik | n.. Þarf ekk-i að vera vanur v'lum. Enginn orfsláttur. Mætti vera eldri maður. — Uppl. í síma 81795. i i. V E X Möfeyöingar- perur e V að illra dómí sem reynt lang handhægast, ó- dý: ast og árangursríkast til j ú! ýmingar á hvers konar i si- ordýrum. Kostar kr. 28,00. Fæst aðeins í: Laugaveg- 68, sími 81066. Ekkert iKAfoSPO® jafnast ó við © Það er bætt með náttúfleg- um olíum og ofþurrkar þvi ekki hár yðar. © Það gerir hár yðar þjált í ! meðförum og gefur því i eðiilegan gljáa, © Það innihekhir FOI.ISAN, ! sem mýkir vatnið, sápan freyðir betur og hreinsar ftjótt og ve.l. © Þaö er jafn gott fyrir feitt sem þurrt hár, karla og kon- uj-, unga sem garnla. Það er viðurkennt af tízkti- og fegrunarsérfræðingum í háimeðferð að vera það bezta fáanlega shampoo. Þvoið hár yðar næst lir KREML SHAMPOO og þér munið sjá að hár yðar hefir aldrei verið fegurra. Umboð&menn: G. Einarsson & Co. h.f. Aðalstræti 18. Síihi 1597. 3ja herbergja ÍBÚÐ til leigu í 1 ár á Langholts- vegi 162. Fyrírframgreiðsla Uppl. á staðimm. SlúfiBéreft Hálfdúnn, sængurveraléreft kr. .5.1,00 í yeríð. Sængnr- veradamask, hvítt Og blátt. I,akaléreft, hörléreft, hand- klaéði, margar tnjög góðar teg. Verð frá kr. 12,95. — Þtirrkud.rcgiII, margar teg. verð frá kr. 6,00 pr. m. Verzlunín SNÓT Vesturgötu 17. Kópavogsbúar — Hjáip Ung hjón með 1 barn, óska eftir 1 herbergi og eldhúsi, sem allra fyrst. Húshjálp eftir samkomulagi. Upplýs- ingar í síma 82693. TIL lEIGIJ frá 1. okt. 2ja til 3ja herh. íhúð með öllum þægindum. Fyrirfrængretðsla eða lán. Tiiboð sendist afgr. Mbl. fyrir 6. .ágúst, merkt: — „La'ugarneshverfi — 230“. Ung hjón óska eftir IBÚÐ nú þegar: 1—3 herhergi* eld hús og hað. Aðeins tvennt í heimili. Tilb.oðum svarað í síma 80296 frá 2-—6 e.h. Keflavik - Njarðvík Amerisk hjón óska eftir her bergi með húsgögnum og að- gang að.baði, í Keflavík eða Njarðvík. Tilb. merkt: H-2 — 217“, sendist. MbL, fyrir iaugardag. Cóður Ferða- | grammófónn til sölu, í Bragga 22 við Þóroddsstaði. R A F H A ísskápur til sölu með tækifærisverði. Uppl. í síma 7419. Nokkrir þyzkir Kfolar til söln. Tækifærisverð. Til sýnis Hávallagötu 17, kjall- ara (gengið inn frá Blóm- vailagötu), frá kl. 1—6. Húsnœði óskast Maður í fastri stöðu óskar eftir 2—3 herbergja íbúð til leigu frá 1. september. Fyr- irframgreiðsla 1—2 á)S — Upplýsingar í síma 1053 j eftir kl. 5 e. h. í _______________________ O-ka eftir 1—2 herbergjum með eldhúsi eða eldunar- plássi. Húshjálp kemur til greina. Tilb. sendist afgr. Mbl., merkt: „Strax — 237“. — Létil íbúð ðskast um næstu mánaða- mót í Kéflavík eða Reykja- vík. Tilboð s-nd'st afgr. Mbl., merkt: „Peptember — Vil kaupa Sumarbús.toö við Selás eða Árbæ. Tilboð merkt: „55 — 232“, leggist inn á afgr. Mbl., fyrir laugardag. — TiL SÖLti Packard ’37 með 6 eyl. yél, i 1. fl. lagi. Ný skejðaður. — Skipti á yngri bíl möguleg. Nýja bifreiSasalan. Snorrabraut 36. Sími 82290. Hsf fil söks ,1. Kúseign í Austurbænum, ásamt óbyggðri homlóð. BÍIskúr og útihús fylgja. Framtiðar eign. Uppl. ekki í síma. 2. Timburhús í Vogunum, 4 stofiir og t.vö eldhús. Óska eftir eignum til sölu. Hef kaupendur að íbúðum af ýmsum stærðum. Sveinn H. VaMemarsson Lögfræðingur. Kárastig 9A. Sími 2460. Ibúð óskast .til leigu nú þegar eða 1. okt. Erúæa tvö í heimili. Upplýs- ingar S sfma 2420 frá kl. 7 —10 í kvöld og annað kvöld. 2ja ikerbergja Ibúð éskast Fyrirframgreíðsla 25—30 þús. — Sími 4684. Óska eftir Stúiku Taka að sér heimili með réglusöraum manni. Heimilis fang sendist afgr. Mbl., 8. ágúst, œerkt: „Ágúst — j 235". — Af sérstökum ástæSum get- um við bætt við okkur Verkum nú þegar. Tilboð merkt: — „Múrarameistarar — 228", leggist inn á afgr. blaðsins fyrir föstudagskvöld. 2ja til 3ja hcrhergja Ibúð oskast til leigu nú þegar. Uppl. í síma 1887 frá kl. 1—3 i dag og á morgun. Tvser reglusamar stúlkur óska eftir f—2 herbergjum ásamt eldunarplássi, í októ- ber. Tilboð sendist bíaðinu merkt: „Regluaemi — 227", fyrir fimmtudagskvöld. | TIL LEIGI) ’ i óskast 2—3 herb. íhúð. — ; Tvennt fullorðið i heimili. (Mæðgin). Skilvis greiðsla, regiusemi. Tilboð merktr — „13 — 225“, sendist Mfej. fyrir 5. þ. m. '> : éV| 8 BIJÐ óskast keypt.-.Einnig kenj&t- til greina einbýlishúsSf®: byggingu (t. d, i Kópavogi eða smáibúðahverfi). Sími 7854. — Tvær til þrjár Stofur og eldhús óskast, sem 'fyrst fyrir rólegt fólk. Tilboð merkt: „Agúst — 55. — 239“, sendist afgreiðslu Mbl., fyrir 5. þ. m. t ■ __ 5 --------------------- | Áfgreiöslustúlka áskast frá kl. 2 e.h., annan Shvern dag. B J ÖRNINN Njálsgötu 49. Sölumenn atkugið! j Ferð um Norður- og Aust- j urland. Viðkoma í öllum , kaupstöðum og kauptúnum, 1 Uppl. í síma 82651 til há- ! degis 4. þ. m. 9B3JÐ 2,ia til 3ja herbergja íbúð óskst nú þegar eða 1. sept. . — 20 þús. kr. -fyrirfram- . greiðsla. Mánaðaieiga e.ftir samkomulagi. Uppl. gefnar í síma 4771. KiERBERGI tlB Beifjui Gott fyrir tvo. Uppl. í sima 4356 eftir kl. 7.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.