Morgunblaðið - 03.08.1955, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.08.1955, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 3. ágúst 1955 MORGUNBLAÐIÐ 9 ■__¥7 ❖ TÍMINN skýrir frá því s. 1. sunnudag, að Jafnaðar- mannafélag Kópavogshrepps hafi samið við Framsóknar- félagið þar um sameiginlegan lista við bæjarstjórnarkosn- ingarnar, sem fram eiga að fara þar á komandi hausti. Eigi „Jafnaðarmannafélagið" að fá 2. og 6. sæti listans. Sam- kvæmt upplýsingum, sem Mbl. fékk í gær mun svo Al- þýðuflokksfélag Kópavogshrepps, sem er hið eiginlega félag Alþýðuflokksmanna í Kópavogshreppi, bjóða fram sinn lista. Þá munu kommúnistar einnig bjóða fram sinn lista til stuðnings Rúti. Loks hafa Þjóðvarnarmenn hafið undirbúning að fram- boði. ❖ Þess má geta að maður sá, sem Framsóknarmenn hafa fengið að láni hjá „Jafnaðarmannafélagi“ Kópavogs var á lista Alþýðuflokksins við seinni hreppsnefndarkosningarn- ar, sem þar fóru fram árið 1953. Var hann þar í öðru sæti en var strikaður út af 98 kjósendum af 130, sem kusu lista flokksins. Virðast því litlar líkur til að hann reynist Fram- sókn mikill hvalreki. ❖ Alþýðuflokksmenn munu nú fokreiðir út í Framsókn og Tímann fyrir að gera tilraun til þess að kljúfa flokk sinn enn einu sinni. Að vísu munu ekki vera nema 5 menn í Jafnaðarmannafélagi Kópavogshrepps. En engu að síður þótti Alþýðuflokksmönnum það slæm byrjun á samvinnu Framsóknar og þeirra, ef Tímamenn ætluðu að sundra fylk- ingum þeirra í Kópavogi. Eru nú viðsjár miklar með „frjáls- lyndum umbóíamönnum“ í Kópavogi’! Hexihtgvél bxennur á Keilavíkurilugv. Flugvélin var að lenda þegar eldur kom upp í henni. Áhöfnin bjargaöisf SÁ ATBURÐUR gerSist í gærdag að eldur kom upp í tveggja hreyfla flugvél úr bandaríska flotanum er hún var að lenda á Keflavíkurflugvelli síðdegis í gær. Áhöfn vélarinnar, 9 manns, bjargaðist úr vélinni, en hún gjöreyðilagðist af eldinum. LENTI MEÐ AÐSTOÖ RADARTÆKJA Klukkan rúmlega 4 í gærdag ætlaði bandarísk flutaflugvél að lenda á Keflavíkurflugvelli. Var þá þoka og súld yfir vellinum og lendingarskilyrði afleit. Varð flugvélin að lenda með aðstoð radartækja flugvallarins. Vel heppnuð Veslfirðingavika ISAFIRÐI, 2. ágúst — Vestfirð- íngavaka 1955 fór fram að tilhlut- an Iþróttasambands Isfirðinga •um verzlunarmannahelgina. Há- tíðin hófst kl. 4 á laugardag með því að Hörður og Vestri kepptu fyrsta leikinn í Vestfjarðarmóti í handknattleik kvenna. Hörður sigraði með 5:2. — Um kvöldið kepptu Vestri og Stefnir frá Suð- ureyri og sigraði Vestri með 4:3. Þá fór fram bæjarkeppni í knatt spyrnu milli Akraness og Isa- fjarðar, 2. deild. Höfðu Akurnes- ingar styrkt lið sitt með nokkrum 1. deildarmönnum. Var leikurinn skemmtilegur og vel leikinn og lauk honum með jafntefli, 1 mark gegn 1. — ísfirðingar skoruðu í fyrri hálfleik en Halldór Sigur- björnsson jafnaði úr vítaspyrnu í síðari hálfleik. Á sunnud. var handknattleikur milli Harðar og Stefnis og sigraði Hörður með 5:3 og varð Vest- f jarðameistari 1955. Verzlunarstúlkur og starfsstúlk ur ríkis og bæjar kepptu í knatt- spyrnu og sigruðu þær fyrr- nefndu. Á eftir þeim leik kepptu Akur- nesingar og Isfirðingar í knatt- spyrnu og sigruðu ísfirðingar með 4 mörkum gegn 2. Dansleikir voru haldnir á laugardags- og sunnudagskvöld og mikill mann- fjöldi sótti vökuna, enda var veð- ur einmuna blítt, logn og sólskin. — Jón Páll. 9 MANNA AHOFN BJARGAÐIST Um leið og flugvélin, sem var af gerðinni P2V, tveggja hreyfla, snerti flugbrautina kom upp í henni eldur, sem magnaðist mjög á örskammri stund unz vélin varð alelda. Áhöfn flugvélarinnar, sem var 9 manns, tókst að komast út úr logandi vélinni, en ekki varð mannskaði. Flugvélin gjöreyðilagðist af eldinum. Keflavíkurflugvelli var lokað um stund í gær á meðan verið var að rannsaka flakið. Ókunnugt er enn hvað olli skaða þessum. Lögberg í Mbl.-broH VESTUR-lSLENZKA blaðið Lög- bei’g hefur nýlega breytt um brot. Var það áður í hinu stóra óhönduglega broti, sem mjög tíðk- ast á dagblöðum erlendis. En nú hefur þetta vestur-íslenzka blað bæzt í hóp hinna íslenzku blaða, sem, eins og kunnugt er, eru öll í mátulegu og vel læsilegu broti. Lögberg er gefið út í Winnipeg og er ritstjóri þess Einar P. Jóns- son. Það kemur nú út að jafnaði einu sinni í viku og er 8 bls. í hinu nýja broti. Hitt vestur-íslenzka blaðið, — Heimskringla, kemur stundum út tvisvar í viku. Ritstjóri þess er Stefán Einarsson. Norðmenn á heim- leið með síld Iflomagnið svipað og í fyrra en verðmætið 8 milljón kr. meiro Aukin fræðsla verkstjóra- lörundur hæstur með 3.800 mál og timnur stéttarinnar helzta áhugamálið VERKSTJÓRASAMB. íslands hélt fyi'ir skömmu þing sitt í Borg arnesi. Innan sambandsins eru nú rúm- lega 400 verkstjórar á öllu land- inu. Ýmis áhuga- og hagsmuna- mál sambandsins voru rædd á þinginu. Eitt helzta áhugamál stéttar- EFTIRFARANDI skýrsla barst blaðinu í gær yfir heildarsíld- veiðina. — Laugardaginn 30. júlí kl. 12 á miðnætti hafði síld- veiðiflotinn fyrir Norðurlandi lagt á land afla sem hér segir: (t svigum eru samanburðartölur frá fyrra ári). í bræðslu 15.415 mál (109.946) í salt 125.766 uppsaltaðar tunnur (34.149) f frystingu 6.454 uppmældar tunn ur (8.307). Samanlagt aflamagn er nú mjög svipað og á sama tíma í fyrra, en aflaverðmæti til útvegs innar er aukin fræðsla og mennt manna er tæplega 8 millj. meira stéttarinnar og er unnið skipu- i lega að settu marki í þá átt. Sarnbandið hefur haldið uppi fræðslu með námsskeiðum undan- farin ár og mun næsta námsskeið haldið á Akureyri í haust. Að öðru leyti heldur sambandið uppi vörn og sókn í hagsmunamál- um féiaga sinna. Stjórn sambandsins skipa nú: Jón G. Jónsson forseti, Jónas Ey- vindsson gjaldkeri, Þórarinn G. Sigurjónsson ritari, ásamt fjórum öðrum meðstjórnendum. Atom til friðarþarfa GENF, 2. ágúst: — Dag Hammar- skjold er nú kominn til Genf til þess að undirbúa hina miklu ráð- stefnu um atomið til friðarþarfa er hefst n.k. mánudag. 132 skip stunda nú síldveiðar og hafa öll fengið einhvern afla, en 105 skip hafa aflað 500 mál og tunnur samanlagt eða meira. Hér fer á eftir skrá yfir þau skip: BOTNVORPUSKIP: Jörundur, Akureyri 3.809 MÓTORSKIP: Aðalbjörg Akranesi Aðalbjörg Höfðakaupstað Akraborg Akureyri Ásgeir Reykjavík Auðbjörn ísafirði Auður Akureyri Baldur Vestmannaeyjum Baldur Dalvík Bára Flateyri Bergur Vestmannaeyjum 748 715 1.796 986 843 1.423 1.071 2.270 853 809 m - x Á myndinni sést leið sú sem pólarflugsvélar SAS fara. 2.172. 787 962 1.580- 1.046 2.09Á 1.353 1.680- 690 Bjarmi Vestmannaeyjum Bjarni Jóhannesson Akran. Björg Vestmannaeyjum Björg Eskifirði Björgvin Keflavík Björgvin Dalvík Björn Jónsson Reykjavík Böðvar Akranesi Egill Ólafsvik Einar Hálfdáns Bolungarvík 751 Einar Þveræingur Ólafsfirði 1.592. Erlingur III Vestm. 1.140 Erlingur V Vestm. 1.195 Fagriklettur Hafnarfirði 1.063 Fanney Reykjavík Fiskaklettur Hafnarfirði Fjarðarklettur Hafnarfirði Flosi Bolungarvík Fram Akranesi Frigg Vestmannaeyjum Fróði Njarðvík Fróði Ólafsvík Garðar Rauðuvík Goðaborg Neskaupstað Grundfirðingur Grafarnesi 1.291 Græðir Ólafsfirði 831 Guðbjörg, Hafnarfirði 977 Guðbjörg Neskaupstað 1.076 Guðfinnur Keflavík 1 715 Guðm. Þórðarson Gerðum 667 Guðm. Þorlákur Reykjavík 563 2.240- 536 1.365 1.304 757 674 950 735 2.432 889 610 938 1.191 1.087 1.888 2.232 1.795 2.861 1.370 505 1.202 Pólorílugvélar SAS furu rélt norður fyrir heimskuutsbuug Guliborg Reykjavík Gylfi Rauðuvík Hafbjörg Hafnarfirði Hafrenningur Grindavík Hagbarður Húsavik Hannes Hafstein Dalvík Haukur I Ólafsfirði Helga Reykjavík Hilmir Keflavík Hilmir Hólmavík Hólmaborg Eskifirði Hrafn Sveinbj.son Gridav. 1.500 Hreggviður Hafnarfirði 734 Hrönn Sandgerði 662 Hvanney Hornafirði 1.035 Ingvar Guðjónsson Akureyri 935 Isleifur II Vestmannaeyjum 548 ísleifur III Vestmannaeyjum 771 Jón Finnsson Garði 1 754 Kári Vestmannaeyjum 1.115 Kári Sölmundarson Rvík 1.527 Kristján Ólafsfirði Már Vestmannaeyjum Millý Siglufirði Mímir Hnífsdal Mummi Garði Muninn II Sandgerði Páll Pálsson Hnífsdal 749 904 558 1.313 1.838 1.763 1.256 FJÓRUM sinnum í viku hverri fljúga stórar flugvélar frá SAS flugfélaginu yfir eða rétt hjá íslandi. Eru það flugvélar þær er fara áætlunarferðir félagsins: Kaupmannahöfn—Los Angeles, eða hið svonefnda „pólarflug“ SAS. Fara flugvélar SAS tvær ferðir hvora leið í viku. SEYÐISFIRÐI, 25. júlí — Engin síld er ennþá komin hingað aust- ur fyrir, en menn eru farnir að vonast eftir henni upp úr þessu. Skipakomur eru því litlar hingað til Seyðisfjarðar. Þær fregnir hafa borizt hihgað, að fjöldi norskra síldarskipa séu nú á leið til Noregs með i full- fermi af saltaðri sild. Allmörg norsk skip stunda síldveiðina hér í sumar. —Benedikt. RÉTT NORÐAN VIÐ HEIMSKAUTSBAUG Flug þetta, sem SAS nefnir pólarflug, getur varla talizt það með réttu, þar sem leiðin liggur langa vegu frá norðurplónum eða ekki nema 10—15 km fyrir orðan heimskautsbaug. Fara flug vélarnar nyrst til Syðri-Straum- ! fjarðar á Vesturströnd Græn- ! lands, en þær lenda á flugvell- j inum þar til þess að taka benzín og olíur. Þó fara flugvélarnar ekki nálægt því alltaf svo norð- arlega því svo oft kemur fyrir að ólendandi er í Syðri-Straum- firði. Eru lendingarskilyrði þar ákaflega erfið vegna veðráttu og svo þess, að þar er ekki nema ein flugbraut. LENTU UM 50 SINNUM Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI Pólarflugsflugvélar SAS lenda því iðulega á Keflavíkurflug- velli. Á s.l. ári munu þær hafa lent þar 45—50 sinnum eða í fjórðu hverri ferð. Fá vélarnar þar alla nauðsynlega þjónustu og flugumsjónin á Keflavíkurflug- velli mun gefa vélunum ýmsar upplýsingar meðan á fluginu stendur. SAS hefur mikið auglýst þessa áætlunarferð sína og hagnast vel á því. Mun félagið hafa bætt við sig farþegum á öðrum áætlunar- leiðum með þeim auglýsingum. Það skal svo látið ósagt hvort þeir farþegar, er fara pólarflug ið, þykjast hafa verið hlunn- farnir eða ekki, þar sem svo langt er flogið frá pólnum. KANADÍSKT „PÓLARFLUG“ Kanadíska flugfélagið CPA hóf reglubundnar áætlun einu sinni í viku 1. júlí s.l. frá Kanada til Amsterdam í Hollandi. Fara Framh. á bls. 12 Páll Þorleifsson Grafarnesi 1.046 Pálmar Seyðisfirði Pétur Jónsson Húsavík Reykjaröst Keflavík Reynir Vestmannaeyjum Runólfur Grafarnesi Sigurður Sigiufirði Sigurður Pétur Reykjavík Sigurfari Vestmannaeyjum Sigurfari Hornafirði Sjöfn Vestmannaeyjum Sjöstjarnan Vestm. Sleipnir Keflavík Smári Húsavík Snæfell Akureyri Snæfugl Reyðarfirði Steinunn gamla Keflavík Stella Grindavík Stígandi Ólafsfirði Súlan Akureyri 612 1.214 1.554 1.220 1.101 1.382 738 880 1.191 688 1.527 619 2.263 3.614 825 763 1.321 1.677 981 Sveinn Guðmundss. Akran. 1.160 Sæhrímnir Keflavík Sæljónið Reykjavík Sævaldur Ólafsfirði- Trausti Gerðum Valþór Seyðisfirði Víðir Eskifirði Víðir II Garði Von Grenivík Von II Hafnarfirði Völusteinn Bolungarvík Vörður Grenivík Þorbjörn Grindavík Þorsteinn Dalvík Þórunn Vestmannaeyjum Þráinn Neskaupstað 1.232 1.219 1.229 958 1.164 3.018 2.575 2.183 1.408 1.173 3.141 1.381 2.218 913 1.196 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.