Morgunblaðið - 03.08.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 03.08.1955, Blaðsíða 12
12 MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 3. ágúst 1955 - Ðull«s og (heu F' ramh. af bla. 1 bóginn valdi til þess að fá fram- gengt kröfu sinni um Formós i, * þá rnun það lciða af sjálfu sér, að satnningur Bandaríkjastjórnar og Formósustjórnar um gagnkvæma aóstoð komi til framkvæmda. Dulles fagnaði ræðu Chou En Eais fyrir helgina, þar sem kín- verski ráð'ierraun lýsti yfir því að Kínakommúnistar væru fúsir til samnir.ga. Sagði DuTles að ræða Chous og lausnargjöf hinna | 31 amerísku flugmanna bentu til að Kínakommúnistar vildu nú sanga lengra í samkomulagsátt, Jteldur en nokkru sinni áður. Ðtrlles sagði að Bandaríkin myndu ékki vilja leggja niður Bandalag suðaustur Astuþjóða frekar en Atlantshafsbandalagið til þess að friða kommúnista. Bandaríkin vilja ekki semja aneð ékammbyssuna í hendi, sagði Duiles og bezt væri að leggja eksmmbyssuna á hilluna um alla f ranrítíð. - Pólarfluglð Framh. af bls. 9 flugvélar þess félags mjög svip- aða leið og flugvélar SAS og lenda einnig í Syðri-Straum- firði þegar gerlegt er, en annars á Keflavíkurflugvelli. ★ SAS hefur farið tvær reynslu- ferðir á þessu ári leiðina frá Kaupmannahöfn til Japans og er þá flogið mikið norðar en á hinni leiðinni. Mun í ráði hjá félaginu að hefja reglubundnar éætlunarferðir til Japans. tll ieigu í Kópavogi, 3 stof- ur og eldhús. Tilboð, er greini frá fjölskyldustærð, mám öarleigu og mögulegri fyrir ramgreiðslu, sendist Mbl. fyrir 6. ágúst, merkt: „Nýtt húsnæði — 216“. Verzlunarstörf Stúlka, sem unnið hefur í verzl.m í mörg ár, óskar eftir inhvera konar verzlun arstörfum strax. Kann vél- ritun Hefur góð meðmæli. Uppl ásamt kaup og kjðr- um, sendist afgr. Mbl., merkt: „Rösk — 244“. Miði ldra maður eða gegrt ið ai bústi TilbtS sendist Mbl. fyrir laugi ,.Has yngri óskast í sveit fæði og þjónustu. Lít- gera. Gæti haft sér- fn. Ein kona í heimili. rdagskvöld, merkt: kvæmt — 241“. Hjúkrunarkona óska eftir 1—2 herbergja íbúð (með eða án húsgagna) sem .æst Landakotssprtala. Tilbcð merkt: „Ágúst — Sept mber — 219“, leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrii næstu helgi. Rýmingarsala Næstu daga verða allar vörur verzlunarinnar .eldar með niðursettu verði. Verzl. Paris Hafnarstræti 14. Hestamannalélogið Fdkur Sameiginleg ferð til Þingvalla n. k. laugardag. — Lagt verður af stað frá Skeiðvellinum kl. 2 stundvíslega. •— Þeir. sem vildu koma dóti, komi því að Laugalandi. lilkynning til félagsmanna U: Frá og með mánudeginum 8. þ. m. verður starfræksla pöntunardeildarinnar á Hverfisgötu 52 lögð niður. Vörur í heilum sekkjum og kössum verða eftirleiði afgreiddar í búðum félagsins með 5% afslætti frá búðar- verði. Heimsendingargjald verður ekki reiknað af þeim viðskiptum. Vörubifreið — Hrærivél Chevrolet vörubifreið model 1954 og nýleg steypu hrærivél 1—1% poka með SPILI eru til sölu. — Uppl í Bogahlíð 12. Framreiðslunemi óskast í veitingahúsið Naust, yngri en 16 ára kemur ekk til greina. — Uppl gefur yfirframreiðsíumaðurinn í dag milli kl. 2—3 — Ekki svarað í síma. Lokað vegna sumarleyfa frá 1.—8, ágúst. Páll Jóh. Þorleifsson umboðs- og heildverz.lun, Hverfisgötu 37. Vélstjórar Kaupfélag Skagstrendinga vantar vélstjóra til vélgæzl við frystihús félagsins. Umsóknir sendist stjórn kaupfé- lagsins fyrir 10. ágúst n.k. ásamt upplýsingum um starfs hæfni og kaupkröfu. Bifreiðastjóri Duglegur maður, ekki yngri en 25 ára, óskast til að aka sendibifreið. — Uppl. á skrifstofunni í dag kl. 5—7. Stúlka I óskast til afgreiðslustarfa nú þegar. — Uppl. frá kl. 3—6. I Veitingastofuniii Adlon Laugavegi 11. Kgl. Hofmpbelfabrikant m ■ \ C. B. Hansens Etoblissment Bredgade 32 — Kpbenhavn K. ■ Húsgögn, teppi, gluggatjöld o. s. frv. Teiknmgar og tilboð ; veitt án skuldbindinga. Verzlunarpláss ■ ■ á bezta stað neðarlega við Laugavegínn til leigu. — Tilboð S sendist afgr. Mbl. fyrir 6. ágúst merkt: ,Góður staður * — 249“. ? Tilkynning Nátúrulækningafélag íslands vill gefa félagsmönnum og gestum þeirra kost á að skoða hið nýja Heilsuhæli í Hveragerði og kynnast aðbúð dvalargesta verður því efnt til hópferða austur næstu 3 daga og heist fvrsta ferð- in kl 17,30 í dag frá Bifreiðastöð íslands. — Farið kostar 50 kr. og er kvöldverður innifalinn. Þátttaka tilkynnist í síma 6371 fyrir kl. 15. Náttúrulækningaféíag íslands Nauðungaruppboð ver’ður haldið í skrifstofu borgarfógeta í Tjarnargötu 4, eftir kröfu Agnars Gústafssonar hdl., fimmtudaginn 4. égúst n.k., kl. 2 e.h., og verður seldur víxill að fjárhæð kr. 25.000,00 útg. af Antoni Salómonssyni 16. sept. 1954 og samþ. til greiðslu 16. marz 1955 af Þorgrími Sigurðs- fcsynL Ábekningar á víxlinum eru Bragi Jónsson og Jó- i:;hannes Pálsson. agþ Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn t Reykjavík. Kaffi Nýb -amt og malað, í loft- þétti m sellophanumbúðum. líerzl Halla Þóraríns Vesí -rg. 17, Hverfisg. 39, ' ViAUK HEAV55 .. STICK I AT GREV COLLAR, BUT ■! ~~>.S KUnGkV oi_d WOLF ií MCVSS ONL.V A SHORT T T VCE FROM THE LEAN- 1) Markúsi tekst að hrekja 2) Úlfurinn bíður þohrunóður 3) En Trítill litli fuglinn finn- búðtun mælingamannanna, svo úlfinn í burtu, en aðeins um eftir að Markús soíná. ux ekki meú-i matarleifar í tjald- I að hann flýgur lengra til að leita stundarsakir. Gula illfyglið kem-1 j sér að æti ur aftur og sækir stöðugt á.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.