Morgunblaðið - 04.08.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.08.1955, Blaðsíða 4
MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 4. ágúst 1955 j 1 dag er 215. daeur ársíns.. 16. vika eumars. 4. ágúst. Árdegisflaeði kl. C,47. SifWegisflsrSi kl. 19,02. Lœknir er í Læknavarðstofunni, -jími 5020 frá kl. 6 3Íðdegis til kl. 8 árdegis. NætnrvörSnr er 1 LaugaVégS \póteki, sími 1618. Ennfremur «ru Holtsapótek og Apótek Aust- arbæiar opin daglega til kl. 8, aema á laugardögum til kl. 4. Holtsapótek er opið á sunnudög- <axn milli kl. 1—4. Hafnarf jarðar- og Keflavíkur- í*pótek eru opin alla virka daga :?rá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kL 13—16. Dagbók o- . Veðri ð . G 1 gær var vestlæg átt um Iand allt. — Þokusúid eða rigning vestanlands og á annnesjum norðanlands. — Léttskýjað á Suð-Aausturlandi. 1 gær var hiti í Keykjavík kl. 15, 10 stig, á Akureyri 17 stig, á Dalatanga 11 stig og á Galtarvita 11 stig. Mestur hiti mældist hér á landi í gær, 18 stig á Kirkju- fcæjarklaustri, en minnstur hiti, 10 stig, viða á Suð-Vest- uriandi. í London var hiti á hádegi í gær 19 stig, í París 20 stig, I P.eriín 18 stig, í Kaup- mannahöfn 18, stig, í Stokk- hólmi 18 stig, í Þórshöfn í Pæ'eyium 11 stig og í New York 20 stig. D------------------------□ * Afmæli • Sjötíu og fimm á:ra <er f dag, •lónína Gestsdóttir, Meðaiholti 15. 50 áx«t er í clag f rú Guðrún Ingi marsdóttir huafreyja að Kjam- holtum í Biskupstungum. 75 ára er í dag Guðbjörg Berg- steinsdóttir, Sélvogsgötu 3, Hafn- arfirði. • Briíðkaup • Nýlega voru gefin saman í hjónkband af »éra Jóni M Guð- jónssyni á Akranesi, Hjördís Hja rtardóttir, Heiðarvegi 2 í Keflavík og P.einar óskarsson frá Akranesi. Heimili þeirra er að Heiðarvegi 2 í Keflavík. Síðastliðinn sunnudag voru gt-f- In saman í hjónuband af séra Sig- urjóni Þ. Ámasyni ungfrú Kol- fcrún Priðþjófstlóttir, Pat'eksfirði og Jóhann Þorsteinsson, I.itlu- hlíð, Barðstströnd. Hinn 2. ágúst voru gefin saman í hjónaband i Kaneilu hásltólans, ungfrú Auður Jónsdóttir, yfir- flugfreyja, Skóiavörðustíg 21 A, og Þórir Heigason, stud. med., Boliagötu 8. Brúðhjónin eru á för- nm til útlanda. — Heimili þeirra verður framvegis að Skóiavörðu- atíg 2.1 A. • SkipafréttÍT • í im-kijiaféluy fsland- ’ii.f.s Brúarfoss og Dettifoss eru í Keykjavík. Fjallfoss er í Rotter- ■dam. Goðafoss fór ! gærdag til Siglufjarðar. Gullfoss fór frá Xeith 2. þ.m. til Kaupmannahafn- ar. Lagarfoss fór frá Eeykjavík 2. þ.m. tii Siglufjarðar Beykjafoss fór frá Bremen 2. þ.m. til Ham- ■’borgar. Selfoss fór frá Seyðisfirði á miðnætti 2. þ.m. tii Lysekii. — líerdinand Tröllafoss fór frá New York 2. | Hamborgar kl. 10,30. — Einnig er þ. m. til Iteykjavíkur. Tungufoss ! væntanleg til Iandsins Saga, miili- fór frá Akureyri 2. þ.m. til Siglu- landaflugvél Loftleiða, frá Noregi fjarðar, Húsavfiiur, Raufarhafn- ar og Reykjavíkur. Skipadeild S. í. S.: Hvassafeil er í Borgarnesi. — Amarfell fór frá Akureyri í gær áieiðis til New York. Jökulfell er í Hamborg. Hísarfell losar á Djúpavogi og Breiðdalsvík. Litla- fell losar olíu á Austfiarðahöfn- um. Helgafell lestar sild á Norð- urlandahöfnum. Frá heilsm'erndarstöð Reykjavíkur Ungbarnaverndin í Langholts- skóla verður allan águstmánuð opin kl. 3—4 á fimmtudögutn. • Flugferðir » Hugfi'la" íidauds h.f.: Millilandaflug: Sólfaxi er vænt anlegur til Reykjavíkur kl. 17,45 í dag frá Hamborg og Kaup mannahöfn. —- Innanlandsflug: I dag er ráðgert að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísa- fjarðar, Kópaskers, Sauðárkróks og Veatmannaeyja (2 ferðir), — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, i Fagurhólsmýrar, Flateyrar, — Hólmavikur, Hornafiarðar, ísa- fiarðar, Kirkjuliæjarklausturs, — Patreksf j a rðar, V estmannaeyj a (2 ferðir) og Þingeyrar. f.nftleiðir h.f.: Edda kom til Reykjavíkur kl. 9 í morgun. Flugvélin fór áleiðis til Stavenger, Kaupmannahafnar, — Rmm mínó!na krossaáfa SkjTÍngur. lArétt: — 1 fiskur — 6 skyld- menni 8 í kirkju — 10 væn — 12 ávaxtanna — 14 fangamark — 15 samhljóðar — 16 hrópar — 18 f jár muni. — LóTSrétt: — 2 maður — 3 burt — 4 veldi — 5 dýr — 7 eignar- jörðin — 9 hrópa — 11 eldstæði — 13 forskeyti —-16 rás — 17 ein- kennisstafir. I.ausn síðusln kro—gál u: Lárétt: — 1 óglöð — 6 lán — 8 krá — 10 nit — 12 rostung — 14 ók — 15 Ná — 16 óla — 18 auð- legð. lAðrétt: — 2 giás — 3 lá — 4 önnu — 5 ískrópa — 7 Útgarð — 9 rok — 11 inn -—- 13 toll — 16 óð — 17 AE. — kl. 17,45. Flugvélin fer til New York ki. 19,30. Togarar í Keykjavíkiir- höfn Karlsefni kom af veiðum í fyrra dag með góðan afla, og var að losa i gær. Guðmundur Júní er í viðgerð. í Slippnum eru Kaldbak- ur og Júlí. Askur, Egill Skalla- grímsson og Keflvíkingur liggía allir í höfninni. Isborg fór á veið- ar á sunnudaginn. Lseknar fjarverandl Bergsveinn Ólafsson frá 19. júli til 8. sept. Staðgengill: Guðm Björnsson. Gísli Pálsson frá 18. júlí til 20 ágúst. Staðgengill: Páll Gíslason. Ezra Pétursson fjarverandi frá 29. júlí til 11 ágúst Staðgengill ólafur Tryggvason. Karl Jónsson 27. júlí mánaðar- tíma. Staðgengill: Stefán Bjðrns- son. Þórarinn Sveinsson um óá kveðinn tíma. Staðgengíll: Arin bjöm Kolbeinsson. Jón G. Nikulásson írá 20. jún) til 13. ágúst ’55. StaðgengiII Óskar Þórðarson. Bergþór Smári fré 30. júni tii 15. ágúst ’55. Staðgengill: Arin bjöm Kolbeinsson. Halldór Hansen um óákveðinr tíma. Staðgengill: Karl S. Jónas ton. Guðmundur Eyjólfsson frá 1( <úlí til 10 ágúst. Staðgengn Erlinsrur Þorsteinsson. ólafur Helgasori frá 25. júií til 22. ágúst. Staðgengill Karl Sigurð ur Jónsson. Kristján Þorvarðarson 2.—31.; ágúst. Staðgengill: Hjalti Þórar- insson. Gunnar Benjamínsson 2. ágúst til byrjun september. Staðgengill: Jónas Sveinsson. Áætluna rf erðir Bifreiðastöð J dands ú morgmi, — Föstudag: Akureyri kl. 8.00 og 22,00; Bisk ustungur kl. 13,00; Bíldudalur um Patreksfjörð kl. 8,00. Dalir kl. 8,00; Fljótshiíð kl. 17,00; Grinda- vík kl. 15,00 og 21,00; Hóimavík um Hrútafiörð kl. 9,00; Hvera- gerði kl. 17,30; Isafjarðardjúp kl. 8.00; Keflavík kl. ' 13,15, 15,15, 19,00 og 23,30; Kjalames—Kjós kl. 18,00; Laugarvatn kl. 10,00: Reykir—Mosfellsdalur kl. 7,30. 13,30 og 18,20; Skeggjastaðir um Selfoss kl. 18,00; Vatnsleysu- strönd—Vogar kl. 18,00; Vlk í Mýrdal ki. 10,00; Þingvellir kl. 10,00, 13,30 og 18,30; Skemmtiferð í Mývatnssveit kl. 22,00. Skemrntiferð í Mývatnssveit írá F». S. í. B.S.1 efnir tii skemmtiferðar ! Mývátnssveit úm næstu helgi, og verður lagt af stað á föstudags- kvöid ki. 22,00, ekið norður um nóttina í vagni með svefi>sætum. í Mývatrssveit verður dvalið síð- ari hluta laugardags, ailan sunnu daginn og fram á mánudag, en þá verður ekið til Reykjavíkur. Tjamargolfið opið 2—10 virka daga, 10—10 helga daga, ef veður leyfir. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ hef ég nýlega fengið frá S. K. 40,00 kr. áheit. — Matthías Þórð- arson. Lamaði íþróttamaðurinn Afhent Mbl. Stúdína 100,00 kr. Áheit á Strandarkirkju Afh. Mbl.: Dóra kr. 50,00; þakk lát 41,50; tvenn hjón 20,00; B G 10,00; M B 150,00; Guðbjörg 10,00; Margrét 10,00; Geiri 50,00; g. áheit 50,00; S J 50,00; H Ó 50,00; N N 35,00; N N 30.00; N N 50,00; N N 30.00; Pettý 100,00; G Ó 150,00; G M 1.000.00; gamall Breiðfirðingur 150.00; Tengdasyst kirii 27,00; G P 10,00; L.-12 25,00; Ester H., g. áheit 100,00; H B 10.00; K G tvö áheit 100,00; E D 60,00; S H 100,00. Til fólksins á Ásunnar- stöðum Afh. Mbl. N. 100,00 kr. Vflnningarspjöy Krahhameinsfél. f*5*nda fást hjá öllum póstafirraiBsIusi andsins. !yf iabúðum f Revkisví' g Hafnarfirði (nerna T,augave*# ■g Reykjavfkur-apótekuro), — Rf nedia. Elliheirniliíni Gmnd o1 •lcrifstofu kra bbameiicaf ílagann* llóðbankanum. Barónsstlg, flto '947. — Minningakorttn «m »■’ >reidd gegnum slma 5947 • Gengisskrdning •_ (Sölugengl) ? GuIIverS íslenzkrsr ■ < sterlingspund ....kr. 45.7( ' handarísknr dollar .. — 16.31 < Kauada-dollar....... —* 16,51 '00 danskar kr, - “636.3^ '00 •nrpraVjrt" lcr 100 sænskar kr.........— 315,50 L00 finnsk mörk ...... — 7,09, L000 franskir fr. ...» — 46,68 lOO belgiskir fr, ....... — 32,75 L00 vestur-þýzk mSrk •— 388,70 l000 lírur ...............— 26,1S L00 gullkrónur jafagilda 788,95 100 svissn. ..............— 374,50 L00 Gyllini ...........- — 431,10 L00 tékkn. kr........ — 226,Sí • Xj t varp • FíiiimUi<lagnr 4. ágú.it: 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10 Veðurfregnir, 12,00—13,15 Hádeg isútvarp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30 Veðurfregnir. 19,25 Veður- fregnir. 19,30 Lesin dagskrá næstu viku. 19,40 Auglýsingar. — 20,00 Fréttir. 20,30 Dagskrárþátt ur frá Færeyjum; III: Jóhannes Patursson í Kirkjubæ (Edward Mitens ráðherra flýtur). — 21,00 Þýtt og endursagt: „Fullnægt sé dómi Hennar Hátignar” — (Jón Júlíusson fil. kand.). 21,25 Tón- leikar (plötur). 21,50 Upplestur; Hugrúri les frumort ljóð. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 „Hver er Gre.gory?“ sakamálasaga eftir Francis Durbridge; IX. — (Gunnar G. Schram stud. jur*. 22,25 Sinfónískir tónleikar (plöt- Ul’). 23.05 DavsVrðrlok. mmjunkaffinit/ —• taluðu viS frúnn á nieð- un é;: hita kaffið . . . A PóstriieiStai'i náfan.s, lieldur þvi fram að hanu sé af mjög göfugum ættum. og út af Júliusi Cæsar, Ltiil veiði 1 — Gestur nokkur í Páfahöllinni spurði Tióstmeistarann að því fyr- ir nokkru, hvort hann hefði sann- anir fyrir að hann væri ættingi Júliusar Cæsar. — Ja, sannanir og sannanir, svaraði gamli maðurinn, þetta er að minnsta kosti orðrómur, sem gengið hefur í ættinni í nokkur þúsund ái'. Enskur prestur hefur nýlega skrifað gx-ein í blað er gefið er út í sókn hans. sem lýsir þeirri með- ferð, sem börn, sem borin eru til skírnar fá, og lýsir samúð sinni með þessum vesalingum. Hann segir svo frá: — Klukkutíma áður en þessir vesalingar eru færðir í skírnar- kjólinn, eru þau skrúbbuð og sápuþvegin, þunkuð og síðan klædd í stífa skírnarkjóla, sem rífa þau og nieiða. Síðan eru þau kítluð undir hökuna og lokkuð til að brosa með digge-digge, tjú- tjú-tjú, úmsi-búmsi-búmsi og því- umlíku. Það væri ekkert undar- legt þó þau væru orðin algjöilega taugaveikluð þegar þau koma til knkjunnar. Þar eru þau rifin upp úr hlý jum bamavagninum og fengin ein iverri guðrnóður, seni þau eru daaðhrædd við og lyktar venjulega :if svo miklu vellykt- andi ! tilefni dagsins, a'i þau f.t kllgju, böpnum er illa við 3terka ly'.t. Og ef þaa láta á sér kræia í kirkjunni, eru þau hrist til eius og hanastéi. Nei, það er ekki að furða þótt þessir vesalin ,ar gráti, merkilegt að þau sk, U ekki algjör- lega sleppa sér.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.