Morgunblaðið - 04.08.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 04.08.1955, Blaðsíða 15
 Fimmtudagur 4. ágúst 1955 MORGlilSBLAÐIÐ II 1“ l^Íartans þ.akkir cfl^um^yiiltan. vandamöriflpm senV^tðddu ,rmig mbl’ gjöíútn- rig skeýtuiii, á 70 ára afmæli mínu 27. júli s.l. j> Guð blessi ykkm^óll f s'i<lu 'Jtíí Gamaiíel Jónsson ! « * SeLvogsgötu 17, Hafnarfirði.. | Hreingerningar ! Vanir ménn. — Fljót afgreiðsla. iSími 80372 og 80286. Hólmbrœður. Hirejntierninga- miéstöðin Sími 3089. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Öllum þeim, er með ýmsu móti sýndu mér hlýhug og vinsemd á sjötugs-afmæli mínu, 23, júlí s.l., votta ég inni- legustu þakkir. Guð blessi ykkur og gleðji. Konráð Vilhjálmsson, Akureyri. Simon Peter The Fisherman Skáldsaga eftir Kurt Freberger — Bókin er tileinkuð Hans Heilagleika Píusi páfa XII., og er þetta fyrsta skáldsagan, sem páfhrn hefur leyft að væri tileinkuð honum. IMNA Filadelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Frjálsir vitnisburðir. Allir velkomnir. Stiírtjj omiJcmssoM Cb.hf. THE ENQLISH BOOKSHOP Hafnarstræti 9 Sími 1936. Félogslil Ferðafélag íslands fer þrjár ltá dags skemmti- ferðir um næstu helgi. Fyrsta ferðin er í Brúarár- skörð. önnur ferðin er í Land- mannalaugar. Þriðja ferðin er í Þórsmörk. Lagt af stað í allar ferðirnar á laugardag kl. 2 frá Austurvelli. Upplýsingar 1 skrifstofu félagsins, sími 82533. Ármenningar! I dag klukkan 17,30 verður inn- anfélagsmót í kringlukasti hjá Ármanni. BEZT 40 AVGLtSA t Mom/ivB.UBíivn ÁSKöWttl Þvoið með ciuhverju af gömlu þvottaefnumim. jrronð á iuuiuumu uatt pau pvouaenu, sem aö- eins i.ua um nvnanpvott Reynið síðan Omo, bláa þvottaefnið, sem raun- verulega gerir hvítt. Já9 reynið þau öil9 og niðurstaða ^ yðar mun verða ... SKILAR VDUR OMO HEIMSINS nvmsm Þvomr Áskortin til allra kvenna í landinu. Gerið tilraunir með hin ýmsu þvottaefni sem á markaðinum eru og takið vel eftir árangrinum. Þvoið síðan með Omo. hinu ilm- andi bláa þvottadufti. Og skiljið ekkert eftir, tínið til óhreinustu fötin, sem hægt er að finna, og dembið þeim i hina glitrandi froðu Omo-þvottaefnisins. Þegar komið er að því að strauja þvottinn, þá gerið samanburð, og þá munuð þér reiðubúin að fallast á, að Omo gerir hvítara en þér hafið nokkurn tíma áður séð Hvort heldur sem Omo fæst við venjuleg óhreinindi eða bletti, þá er eitt víst, að það skilar þér hvitasta þvotti í heimi. Hjartans þökk til allra, sem heiðruðu mig á afmælis- daginn 27. júlí, með heimsóknum, blómum, heillaskeytum og góðum gjöfum.—- Gúð blessi ykkut. Guðbjörg, ÍMúÍakiqti. ! ■1* Mínar beztu þakkir fyrir vinsemd og vinarhug á 60 ára afmælinu 23. júli. — Guð blessi ykkur öll. Astríður Símonardóttir. I Hjartanlega þakka ég þeim, er minntust mín á sex- tugsafmælinu 31. júlí s.l. með skeytum, gjöfum, blómum og hlýju handtaki. — Heill ykkur. Maita Eiríksdóttir. Hjartans þakklæti færi ég vinum og vandamönnum, sem minntust mín á 80 ára afmæli mínu með gjöfum, skeytum og blómum og gerðu mér þá stund ógleymanlega. Guð blessi ykkur öll. Oddný Guðmundsdóttir, Bergstaðastræti 64. 3 ■'awratfvspÉS ■■«■■■»■■•« í BÚÐ Góð íbúð 2—3 herbergi og eldhús óskast 1. okfóber n. k. — Aðeins tvemit í heimili. Allt að t\ eggja ára fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Eggert Kristjánssoii & Co. H.F., Sími: 1400. Hjartkær sonur okkar og bróðir ' GARÐAR andaðist 2. þ. m. Þóra Eiríksdóttir, Árni Pálsson, Páll Árnason^ Þórdís H. Ólafsdóttir, Vilborg Árnadóttir, Guðrún Ámadóttir, Edda Ámadóttir. Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir JÓHANN TÓMASSON sem andaðist þann 27. júlí í St. Jósefsspítala. Hafnaifirði, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni laugardaginn 8, ágúst. Athöfnin hefst með húskveðju frá heimir hins látna, Austurgötu 32, kl. 1 30 e. h. Margrét Jónsdóttir, * börn og tengdabörn. Maðurinn miim KRISTJÁN SÆMUNDSSON, lést 2. ágúst í sjúkrahúsi Hvítabandsins. F. h. vandamanna Matthildur Hannibalsdóttir. ÞÓRÐUR SIGUIGÐSSON, Tannastöðum, verður jarðsunginn frá Kotstrandarkirkju, lauðardaginn 6. ágúst. Húskveðja hefst á heimili hins látna kl. 1 e. h. — Blóm og kransar afbeðin, en þeim, sem vildu minnast hans, er vinsamlega bent á sjúkrahús suðurlands. Eiginkona og börn. Maðurinn minn og faðir okkar ÓLAFUR BJARNASON, Gesthúsum, Álftanesi, verðup jarðsunginn föstudnginn 5- þ m. Athöfnin hefst með húskveðju á heimili Ixans, klukkan 3 síðdegis. — Jarðsett verður að Bessastóðum. Þeim, sem vildu minnast hans, er bent á Dvaiarheimili aldraðra sjómanria. Sigriður Sigarðardóttir og böra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.