Morgunblaðið - 10.08.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.08.1955, Blaðsíða 4
MORGVNBLAÐIB Miðvikúdagui’ 10. ágúst 1955 J í ilafi «-r 221. dhgur áróinw, 10. ágÚMt. . i Ártle?íi»flie8i kl. 10,29. Síðdcgisflíe'ðj kl. 22,50. Naturlielknir er í Lseknavarð* iTtofurmi, sími 5030, frá kl. 6 síðd. íil kl. 8 árdegis, Næturvörður er i Iteykjavíkur- rA.póteki, sími 1760. Ennfremur oru Holtsapótek og Apótek Aust- urbæjar opin daglega til kl. 6, ftema á laugardögum til kl. 4. Holtsapótek er opið á sunnudög- sm milli kl. 1—4. Hafnarfjarðar- og Keflavíbur- npótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 0—16 og helga daga milli kl. 13 —16. • Veðrið • í gær var vaxandi sunnanátt vestan land og hvassviðri og rign- ing síðdegis, en suðvestan kaldi og víða léttskýjað austanlands. Hiti í Reykjavík í gærdag mæld- *st 12 stig, á Akureyri 18 stig, á Dalatanga 12 stig og á Galtarvita 14 stig. Mestur hiti mældist í gær á Ak- ureyri 18 stig, eh minnstur í Gríms ey 10 stig. 1 London var hiti á hádegi í gær 15 stig, í París 20 stig, í Berlín 16 stig, í Kaupmannahöfn 21 stig, í Stokkhólmi 20 stig, í Þói’shöfn í Færeyjum 12 stig og í Nev York 20 stig. Q------------------------□ v Flugíerðir • í'lugfY'lag í-lands Miliilandaflug: Sólfaxi fór til Kaupmannahafnar og Hamborgar í morgun. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 17,45 á morgun. Innanlandsflug: t dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Hellu, Horna- fjarðar, ísafjarðar, Sands, Siglu- fjarðar og VeStmannaeyja (2 ferð ir). Á morgun er ráðgert að fljúga tii Akureyrar (3 ferðir), Egils- staða, tsafjarðar, Kópaskers, Sauðárkróks og Vestmannaeyja (2 ferðir) Pan American Hin vikulega áætlunarflugvél Pan American til Keflavíkurflug- vallar frá New York er væntan- leg í dag kl. 7,45 árdegis oe heldur áfram eftir skamma viðdvöl til Osló, Stokkhólms og Helsinkí, Happdrætti Hallveigarstaða Eftirtaldir vinningar í Happ- drætti Hallveigarstaða eru enn ó- sóttir: 1165 — 9496 — 6140 — 8773 — 2161 — 1596 — 5761 — 2139 — 6301 — 5081 — 2253 — 0007 — 11345 — 10265 — 7028 — 10501 — 2309 — 0634 — 4647 — 11618 — 0001 — 5504 — 3561 — 6376. — Sækist til Kristbjargar Eggertsdóttur, Grenimel 2, sími 2496. Leiðrétting óskast í sambandi við frásögn á bílslysi. Magdalena Kristjánsdótt- ir var strax flntt á sjúkrahúsið eftir slysið og liggur þar enn. Systumar báðar eru á góðum bata vegi. — Karl. Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: í bréfi 50,00 Oagbó 60 ára er í dag Sigríður Einars- dóttir frá Bjarnastöðum á Álfta- nesi, til beimilis að Karlagötu 3. 50 ára er í dag Sigurður Ágúst Þorláksson, Hagamel 22. * Skipafréttir • EimskipaféLag Islands h.f.: Brúarfoss fór frá Akranðsi 8. þ. m. til Vestmannaeyja, Fáskrúðs fjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarð ar, Neskaupstaðar, Seyðisfjarðar, Húsavíkur, Akureyrar, Siglufjarð ar, ísafjarðar og Patreksfjarðar. Dettifoss lestar frosinn fisk og síld á Norðurlandshofnum. Fjall- foss er í Rotterdam. Goðafoss fór frá Siglufirði að kveldi 6. þ.m. til Gautaborgar, Lysekil og Ventspils. Gullfoss fór frá Leith 8. þ.m. til Reykjavíkur. Lagarfoss er í Ólafs vík. Reykjafoss er í London. Sel- foss kom til Lysekil 8. þ.m. Trölla- foss fór frá New York 2. þ.m. til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Reykjavík 6. þ.m. til New York. Skipaútgerð rikisins. Hekla er á leið frá Bergen til Kaúpmannahafnar. Esja var vænt anleg til Reykjavílcur snemma í morgun að austan úr hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er á Vest- fjörðuaf á suðurleíð. Þyrill er í Reykjavík. SkaftfeHingur fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Vest- manriaeyja. Skipadeihl S. í. S.: Hvassafell fór frá Eeyðarikrði 8. þ.m. áleiðis til Trondheim. Am- arfell fór frá Akureyri 3. þ.m. á- leiðis til New York. Jökulfell fór frá Rotterdam 6. þ.m. áleiðis til Reykjavíkur. Dísarfell losar kol og koks á Austfjarðahöfnum. Litla- fell er í olíuflutningum á strönd- inni. Helgafell fór frá Húsavík 7. þ. m. áleiðis til Kaupmannahafnar og Finnlands. Eim.ikipnfélag Reykjavíkur Katla er í Leningrad. • Áætlunarferðir • Bifreiðantöð fslands á morgun, fimmtudag: Akureyri kl. 8,00 og 22,00. Aust ur-Landeyjar kl. 11,00. Biskups- tungur kl. 13,00. Eyjafjöll kl. 11,00, Fljótshlíð kl. 17,00. Gaul- verjabær kl. 18,00. Grindavík kl. 19,00. Hveragerði kl. 17,30. Kefla- vík kl. 13,15 — 15,15 — 19,00 og 23.30. Kjalames — Kjós kl. 118,00. Kirkjubæjarklaustur kl. 10,00. Laugarvatn kl. 10.00. Reykir -— Mosfellsdalur kl. 7.80 — 13,30 og 18,20. Vatnsleysu8trönd — Vogár kl. 18,00. Víki í Mýrdal kl. 10,00. Þingvellir kl. 10,00 — 13,30 og 18.30. Þykkvibær kl. 13,00. <£inningarspjöy ^rabbameinsféL fslands fást hjá öllum pó*Ufgreið«ltt* tndsins, lyf jabúðum ? Reykjaví) g Hafnarfirði (nema Lattgavegt g Reykjavikur-apótekttiíí), — R» aedia, Elliheimilinu Grnnd oi icrifstofn krabbameinsfélagann* llóðbankanum, Barónastig, sfno <947. — Minningakortin ertt »■' rreidd gegnum aíma «947 Fimm mínúfnð krossnáfa ■3 7 lö '18 C Skýrlngar. Lárétt: — 1 öra í skapi — 6 veiðarfæri — 8 fótbúnaður — 0 veiðarfæri — 12 bað beiningar — 14 sögn — 16 flan — 16 eldstæði — 18 víðri. LóSrétt: — 2 óðar — 3 band — 4 mann —- 5 ættamafn — 7 rás- inni 9 ílát — 11 æsta — 13 missi — 16 fangamark — 17 biotn- aði. Lausn síðustu krossgátu, Láréu: — 1 æstar — 6 tár — 8 trú — 10 nit — 12 refsing — 14 ÁK — 15 Na — 16 Ægi — 18 setn ing. Lóðrétt: — 2 Stúf — 3 tá — 4 Ámi — 5 stráks — 7 útgang — 9 rek — 11 inn — 13 Sögn — 16 æt — 17 íi. — Læknar fjarverandi Bergsveinn ólafsson frá 19. júli til 8. sept. Staðgengill: Guðm Björnsson. Gísli Pálsson frá 18. júlí til 20 ágúst. Staðgengill: Páll Gíslason Ezra Pétursson fjarverandi frá 29. júK til 11. ágúst. Staðgengill: Ólafur Tryggvason. Karl Jónsaon 27. júlí mánaðar tíma. Staðgengill: Stefán Björnss Þórarínn Sveinsson um óákveð- inn tíma. Staðgengill: Arinbjörn Kolbeinsson, Jón G. Nikulásson frá 20. júni til 13. ágúst '55. Staðgengill: — óskar Þórðarson. Bergþór Smári frá 30. júní ti) 15. ágúst ’55. Staðgengill: Arin- björn Kolbeinsson. Halldór Hansen um óákveðinn tíma. Staðgengill: Karl S. Jónass Guðmundur Eyjólfsson frá 11 júlí til 10. ágúst. — Staðgengill: Erlingur Þorsteinsson. ólafur Helgason frá 25. júlí ti) 22. ágúst. Staðgengill: Karl Sig urður Jónasson. Kristján Þorvarðarson 2 .--31 ágúst. Staðgengill: Hjalti Þórar insson. Gunnar Benjamínsson 2. ágúsi til byrjun september. Staðgengill Jónas Sveinsson. Oddur Ólafsson frá 2. til 16 ágúst. Staðgengill: Björn Guð brandsson. Katrín Thoroddsen frá 1. ág. ti) 8. sept. Staðgengill: Skúli Thor oddsen. Victor Gestsson, ágústmánuð Staðgengill Eyþór Gunnarsson. Alfreð Gíslason fi’á 2. ágúst ti) 16. 'sept. StaðgengKl: Árni Guð mundsson, Frakkastíg 6, kl. 2—3 Eggert Steinþórsson frá 2. ág til 7. sept. Staðgengill: Ámi Guð mundsson. Theódór Skúlason, ágústmánuð Staðgengill: Hulda Sveinsson. Gunnar J. Cortez, ágústmánuð Staðe'enaril!: Kristinn Bjömsson. Biami Konráðsson 1.—31. ágúsl Staðgengill: Arinbjörn .Jíolbeins- son. Axel Blöndal 2. ágúst, 3—4 vik ;§!fp** 1 ; *$»'**''i? . vi|.ú. t- / »//A 4 * „// MfJ M'. Copv. lght CfíNTROPHESS. Coj.i :r &r~ <■ m ur. Staðgengill: Elías Eyvindsson, Aðalstræti 8, 4—5 e.h. Þórður Þórðarson 5.—12. ágúst, Staðgengill: Stefán Björnsson. Gísli Ólafsson 5.—19. ágúst. —< Staðgengill: Hulda Sveinsson. Bjarni Bjarnason, fjarverandi frá 6. ágúst, óákveðinn tíma. Stað- gengill: Árni Guðmundsson. Grímur Magnússon 9. ágúst til 14. ágúst. Staðgengill: Jóhannes Bjömsson, ! • Utvarp • 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10 Veðurfregnir. 12,0Q—13,15 Hádeg isútvarp. 15,45 Miðdegisútvarp. —* 16.30 Veðurfregnir. 19,25 Veður- fregnir. 19,30 Tónleikar (plötur). 19,40 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20.30 Erindi: Brúarsmíð í óbyggð- um (Frú Sigurlaug Árnadóttir, Hraunkoti í Lóni). 20,55 Tónleik- ar (plötur). 21,20 Náttúrlegir hlufc ir. Spurningar og svör um náttúru fræði (Ingólfur Davíðsson magist- er). 21,35 Islenzk tónlist (plötur). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. — 22,10 „Hver er Gregory?“, saka- málðsaga eftir Francis Durbridge XIII. (Gunnar G. Schram stud, jur.). 22,25 Létt lög (plötur). — 23.00 Df'O’skrérlok. vn&fgiwka]]hub Hershöfðingi nokkur hafði son sinn gér til aðstoðar að flytja skila boð til liðsforingjanna. Dag nokk- urn var sonurinn sendur til eins þeirra. — Pabbi biður að heilsa og bið- ur yður að dreifa meira úr hægri armi deildarinnar, — Dauðaþögn. — Heyrið þór, hvað pabbi sagöi, sagði sonurinn ergilegur. — Jæja, sagði pabbi það, en hvað segir marnma þá? svaraði Kðs foringinn. — Hafið þið heyrt sögtma utn hvalina tvo «em hittust í Atlants- hafinu? — Heyrðu, gamli, sagði annar, hvaða fröken var með þér í gær- kveldi, þegar þú syntir til austurs? —• Það var engin fröken, það var gamall skipsbátur á reki. FERDINANH Kænska veiðimannsins — Kem ég of seint til þess a8 fá afgreiðslu fyrir lokun? — Það ætti nú að vera hægt, vi8! höfum opið til 15. september. ★ Það skeði nótt eina á veitinga- húsi, að veitingahúseigandinm hljóp frá dyrum til dyra til þesa að vekja gestina. — Það er nú eiginlega allt í lagi, huggaði hann gestina, það er bara- húsið sem brennur. ★ Tveir sænskir sjómenn vora, fyrir nokkrum dögum, á gangi í Pósthússtræti. Annar þeirra hafði máls á því, hvort ekki mundu vera neinar járnbrautir á íslandi. —• Hvaða vitleysa, sagði hinn, — á íslandi eru engar jarnbraut- ir. Veiztu ekki að hér eru bara notaðir bílar og flugvélar. — Mér er nú sama, hvað þú seg- ir, sagði sá fyrri, ég veit að hér erm járnbrautir, og þarna er meira að segja járnhrautarstöðin, og benti um leið á Dómkirkjuna, ★ Tveir sveitamenn hittust á förti- um vegi og tðku tal saman. —1 Hvaða nýmóðins meðferð er það sem þú ert farinn að hafa á hænsnunum þínum, ég hef heyrt að þú hafir keypt heilmikið af rúgmjöli og heilhveiti handa þeim. — Það var ekki lianda hænsn- unum, það var til þess að viðhalda heilsu fjölskyldunnar. Ef maður borðar þessar fasðutegundir, getur maður náð hundrað ára aldri, lagsmaður. — Það er ekki afleitt? — Það er nú líkast til ekki, og árangurinn kemur meira að segja í ljós eftir 2—3 viltur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.