Morgunblaðið - 10.08.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 10.08.1955, Blaðsíða 10
10 UORGVN CHL4BIB Miðvikudagur 10. águst 1955 itfltflifl*■■■■•»■•■■■■•■■■■rfitfera ■■■■■■■■■■••• íbúð lil sölu Glæsileg 4 herbergja hæð við Ægissíðu, að öllu leyti sér, til sölu. Upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar, Austurstræti 9, sími 4400. 6 mniina iólksbíll óskast keyptur. Chevrolet eða Ford, model 1953 eða 1954. — Staðgreiðsla. Upplýsingar 1 síma 81677, kl. 7—8 siðdegis. Báleigendur Hef opnað sprautuverkstæði á Bústaðabletd 12. Fljót afgreiðsla. — Reynið viðskiptin. Gunnar Júlíusson, málarameistari. Albert Klahn siötnsur 1 Tvær starfsstúlkur óskast í eldhús Vífilsstaðahælis. Upplýsingar hjá ráðskonunni, sími 5611 eða 9332. Skrifstofa ríkisspítalanna VATNSHELT GÓLFDÚKALÍM fyrirliggjandi. KARPA H.F. s TIL FÆBETJA ljósmyndari óskast til Klakksvíkur í 8 mánuði eða lengur. Fríar ferðir. Frítt fæði og húsnæði ásamt kaupi. Upplýsingar gefur ÓSKAR GÍSLASON, súni 2458. Húsgagnabólstrarar Get bætt við húsgagnabólstrara eða nema í nusgagna- bólstrun. — Húsnæði kemur til greina. Axel Eyjólfsson, Sími: 80117. TVÆR STIiLKIISI óskest í sænska sendiráðið. Önnur til að matreiða og liin til að gæta barna. Upplýsingar gefnar í sendiráðinu, Fjólugötu 9, kl. 15—17. Ekki svarað í síma. TflfUfT ftmt' ÉG GÉT ElíKI látið hjá liéa að ‘Ístana eftir að |>eir íiöfðu't'ekið minnast þessa ágæta vinar míns völd í Þýzkalandi, vissi ég þó, að á þessum merkisdegi í æfi hans, I þeir reyndu að koma vel og kurt en þar eð hann átti ekki alls fyr- j eislega fram við hann, sem og ir löngu 60 ára starfsafmæli, og vera bar um svo ágætan starfs- æfiatriða hans var þá all-ræki- lega minnzt í nokkrum blöðum, fer ég fljótt yfir sögu. Fundum okkar A. Klahn bar saman fyrir rúmum 34 árum, um þær mundir, er mér var lífsnauð- syn meðfram námi mínu að fá atvinnuréttindi í Hamborg. er mér það raunar enn óskiljanlegt, hversu vel til tókst og finnst mér ég enn standa í þakkarskuld við Hamborgara. Úrslit þess má!s lágu í höndum atvinnufélags hljóðfæraleikara. A. Klahn var þá í stjórn þess félags. — Þessi djarflegi maður var mér síðan ógleymanlegur. Oft sáumst við ekki eftir þetta, fyrr en fjórum árum síðar, er ég varð meðlimur í hljómsveit hans, sem lék í Millerntor-k vi kmy ndahúsinu. Á þeim árum, tímum þöglu kvikmyndanna, valt velgengni kvikmyndahúsanna ekki minnst á því, að þau hefðu góðar hljóm- sveitir. A. Klahn gegndi hlutverki sínu með slíkum ágætum að hann var settur sem aðal-tónlistar- stjóri við 4 eða 5 kvikmyndahús, sem UFA-félagið hafði yfir að ráða í Hamborg. Það sýnir hið mikla félagslyndi A. Klahns, að samkomulag og samstilling hljóm sveitarmanna í Millerntorhljóm- sveit hans var annálað. enda vor- um við eins og góð fjölskylda þar til tónmyndirnar komu á vett- vang og slitu samvistum okkar. A. Klahn fæddist í Neustadt í Holtsetalandi 10. ágúst 1885, þar sem faðir hans hafði heimavistar- skóla fyrir unga hljóðfæraleik- ara. Hann mun hafa byrjað að leika á hljóðfæri 6 ára gamall, en 8 ára var hann farinn að leika á hljóðfæri við ýms tækifæri, og lék fvrst með afa sínum. S;ðar tók við námið á tónlistarskólan- um í Sondershausen, sem þá var mjög rómaður skóli fyrir sitt á- gæta kennaralið. Eftir námið tók við ferð og flug hins unga hljóð- færaleikara út um heiminn. H°r- þjónustan í þýzka flotanum færði honum tæki+æri til ferða um Austur-Asúr, Kina, Japan og margar Kvrrahafsevjar, fyrir ut- an Ástralíu og s;ðar Suður- Ameríku. Eins og við vitum, vann fvrri heimsstvrjöldin ekki á A. Klahn, enda var dagsverkið þá ekki hálfnað. Eftir stvrjöldina biðu hans mörg og glæsileg starfsár í Hamborg, þar sem hann var kraft í sínu fagi og raungóðan heiðursmann. En A. Klahn var þá mjög ákveðinn í að snúa bak- inu við allri þeirri samkundu og ! þá ættlandi sínu. Hann hafði þeg- ar vegabréf til Brazilíu, en fyrir mitt tilstilli fór hann í öfuga átt og fluttist út hingað árið 1936. Endurfundir okkar hér urðu báð- um til mikillar gleði, enda leidd- ir af gömlum vinskap, sem aldrei hefur borið skugga á nú í hálfan fjórða áratug. Þannig á hans á- gæta eiginkona, frú Guðrún Kl. Guðmundsdóttir, sem komin er af ómenguðum sjósóknurum lér í Suðumesjum, mér að nokkru 'eyti sína hamingju að þakka. — Enda gekk ég ekki að því gmfl- mdi, að ég stuðlaöi að hingað- komu þarfs þegns, þar sem er A. Klahn, svo sem hann hefur sýnt og sannað í sínu ágæta starfi, bæði sem stjórnandi Lúðrasveitar Reykjavíkur í mörg ár, og ég vil segja ómissandi kraftur í Sin- fóníuhljómsveitinni hér. Kæri, góði vinur minn, A. Klahn, ég vil að lokum óska þess, þér til handa, að faðir andanna muni senda þér framvegis marga bjarta sólskinsdaga, auð- vitað með viðeigandi rekju. Þórh. Árnason. Þjéðdonsor Hls 9 EINGÖNGU SÖNGDANSAR Sigríður Valgeirsdóttir skýrði fréttamönnum svo frá nýlega, að sérstaka athygli hefði vakið söngdansar íslendinganna. Var ekkert hljóðfæri með í förinni, en dansað eftir rímna- cg tví- söngslögum aðallega, allt gamla íslenzka dansa, svo og eftir gömlum lögum. Þá hefði hinn íslenzki þjóðbúningur einnig vakið mikla athygli. Alls kom ís- lenzki dansflokkurinn fram 7 sinnum opinberlega, en 14 sinn- um alls. VEL FAGNAÐ Rómaði Sigríður Valgeirsdótt- ir mjög móttökur allar í Noregi og viðurgjörning. Meðal annars sat þjóðdansaflokkurinn boð ís- lenzku sendiherrahjónanna í Ósló. Á heimleið kom flokkurinn við í Gautaborg í boði sænsk- íslenzka félagsins og dvaldist þar í tvo daga. Einnig var komið við í Færeyjum og tók þar á móti dansfólkinu færeysku dansaram ir, er verið höfðu á mótinu, og var þar hinn ánægjulegasti dag- ur á Kirkjubæ hjá Páli Paturs- syni, sem var fararstjóri Færey- inganna. Þjóðdansafélagi Reykjavíkur hefur nú verið boðið að sýna dansa sína í London næsta sum- ar, en ekki er afráðið ennþá hvort svo verður. Bílliim taiinn fyrsl hafa bilað Gáfnasamnefnari , BIFREIÐARSTJÓRINN á hinum | skemmda bíl við Lambhagabrú ] hafði samband við lögrgeluna í í j gær vegna atburðarins. — Hafði stiórn hlióðfæraleikarafélagsins, ] hann ekki talið nauðsyniegt að svo sem áður getur um. Á þessum j tilkynna lögreglunni neitt um árum setti umrætt félap saman ! þetta atvik, þar sem ekkert tjón stórar sinfóníuhljómsveitir, sem héldu svokallaða sunnudagstón- leika, og stjórnaði A. Klahn einni þeirra. Þegar svo talmyndaöldin hófst, bótti A. Klahn of bröngt um sig á landgrunninu og hóf bá sirling- ar á ný sem hljómvseitarstióri á stórskipum Hamborgar-Ameríku- i;nunnar, i nokkur ár. Sigldi hann þá bæði til Mexico og 'lestra aðal hafnarborga Suður- \meríku. A. Klahn var óþekkur við naz- hefði orðið á öðru en bifreiðinni og brúarhandriðinu. Bifreiðin er frá Hotsósi, en leigð hingað til bæjarms. Var hún að flytja byggingarmöl frá Álfsnesmölum. Maðurinn, sem henni ók, var ekkert illa fyrir- kallaður, enda virtist óhappið ekki hafa orðið fyrir vangæzlu hans við aksturinn, heldur vegna þess, að bifreiðin bilaðj skyndi- lega. Það skal að lokum tekið • jlff fram, að bílstjórinn slapp 6- • i*I O R G U N K meiddur úr þessum háska. !•••••••< LAUGARDAGINN 16. júlí, var í Morgunblaðinu grein eftir mig, sem hét „Vandamálin á Keflavik- urflugvelli og Tíminn“. Var grein in að nokkru svar við rugli, sem Jón Skaftason hafði skrlfað í Tímann 7. júlí. Raunar skrifaði Jón. grein sína ekki undir nafni, en „Frjáls þjóð“ upplýsti hver maðurinn var. Jón Skaftason skrifar síðon grein í Tímann 20. s.m. og snýr þar máli sínu til Frjálsrar þjóðar. Þar upplýsir hann að hann sé þeim nú eiginlega í aðalatriðum sammála um varnarmálin. I endi greinar eru mér persónu- lega ætlaðar nokkrar línur. Þar segist Jón ekki geta svarað mér, vegna þess, hvað mismunurinn sé mikill á gáfum mínum og hans. Vissi ég raunar fvrirfram að slíkt svar yrði það eina, sem fengist við grein minni, ekki hvað ísízt, ef höfundurinn að Tímagreininri reyndist vera Jón Skaftason. Um gáfur Jóns Skaftasbnar ætla ég ekki að ræða. Hann 'hef- ur sjálfur gefið sér eftirminnilega einkunn með greinum sínum i Tímanum. Frjáls þjóð hefur hins vegar dregið Jón að prófborði og gefið honum s;na einkunn, og hún er svona: „Síðastliðinn mið- vikudag birtist grein í Tímanum um þessi mál (varnarmálin) und- ir nafni Jóns Skaftasonar og háðs merki á eftir nafni hans: Er það táknrænt, því að greinin er svo full af mótsögnum, vitleysum og sjálfshóli, að l;kast er að hún sé skrifuð af einhverjum öðrum en Jóni. Gæti háðsmerkið á eftir nafni hans stafað af því, nema ömurlegri hlutir ráði.“ Á þetta skal ég engan dóm leggja, en ég komst ekki hjá að óska Framsóknarflokknum tii varaniegrar hamingju með þenn- an nýbakaða gáfnasamneínara sinn. Það er fuilkomlega eftirtektar- vert, að þótt leitað sé með log- andi ljósi um s'ður Þjóðviljans, sést þar varla, mánuðum saman, gagnrýni á utanríkis- og varnar- málastefnu Framsóknar. Á því er aðeins ein skýring: Kommúnistar hafa kappalda gæðinga á fóðrum hjá Framsókn, og meðgjöfin er goldin með þögninni. f skjóli hug sjónar Framsóknarformannsins um vinstri stjórn á íslandi er sendlum komrn’mista frjáls að- gangur að s!ðum Tímans. Frjálsri þjóð þarf ég litlu að svara því, sem mér er þar rétt. Glefsurnar úr grpin minni, sem þar eru birtar. eru allar slitnar úr samhengi, tii bess að þær passi betur þeirra áróðri. Þ"ir varast al gjörlega að taka það upp eftir mér, sem gæti stvget Framsókn. Má virða þeim bað til vork- unnar með ti'h+i til hillinganna í vinstri stiórnar þokunni. Skringilegt er bó. að sjá, að þeir endurprenta meinie«a prentvillu i grein minni Þar st-’ndur: „Hann (J. Sk.) segist hafa talað við Ameríkumenn. sem beri öllum saman um það, að íslendingar vilji engu fóma. en hara græða á hernum. Og þetta pr alveg það sama segir J. Sk. , Þetta er alveg það sanua, sagði J. Sk. í Tíman- um.“ Ég vona að eáfur Jóns Skaftasonar taki það ekki illa upp þó ég Iáti hér m-ð leiðrétta þetta, því í þessu orðalagi, felst regin mrmir. Jón Skaftason kvartar sárt und an því að ég haú ,.sparkað“ af „fólsku“ , „greind" sma og „mann kosti“. Pið ég Framsóknarflokk- inn afsökunar á bví, ef gáfna- samnefnari hans 'nnn að bera þess varanleg merki Keflavíkurfluevpiþ og iúlí 1955. Þó-ðu' E. Halldórsson. *••••••••••• • Morgitm rl AÐIÐ MEP 4 PFf NU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.