Morgunblaðið - 12.08.1955, Page 3

Morgunblaðið - 12.08.1955, Page 3
Föstudagur 12. ágúst 1955 MORGUNBLAÐIB ÍBÚÐiR Höfum m. a. til sölu: 4ra herb. hæS með sér inn- gangi, við Barmahlíð. Glæsileg 5 herbergja hæð, við Flókagötu. Einbýlishús úr steini, á eign arlóð, á bezta stað í Vest- urbænum. 3ja herb. rúmgóða hæS, í steinhúsi, í Austurbænum. 3ja herb. hæS í steinhúsi, við Shellveg. 5 herbergja hæS í steinhúsi við Baldursgötu. 4ra herb. hæS í steinhúsi, í V esturbænum. Fokheld hæS við Bólstaðar- hlíð. — Foklielt hús í Kópavogi. 3ja og 4ra herb. íbúSir, í smíðum, á hitaveitusvæð- inu. RishæSir í smíðum, á hita- veitusvæðinu. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. Til sölu m.a.: 3 herb. risíbúS í Bólstaða- hlíð 3 herb. kjalIaraíbúS við Rauðalæk. 3 herb. íbúS á Seltjamar- nesi. 4 herb. íbúð ásamt risi í austurbænum. Sér hita- veita, sér inngangur og bílskúr. ÓinnréttuS íbúS við miðbæ- inn. Einbýlishús við Grettisgötu. 2 herb. íbúS í Eskihlíð. 2 herb. íbúS við Leifsgötu. Hef kaupendur að stórum íbúðarhæðum eða einbýlis húsum. Mikil útborgun. Athygli viðskiptavina minna skal vakin á því að skrifstofa sú, sem cand jur. Einar Sigurðsson hefur opn- að á sömu hæð og ég hefi starfað undanfarið ár er mér algjörlega óviðkomandi. Jón P. Emiís hdl. Málflutningur — fasteigna- sala. — Ingólfsstræti 4. — Sími 82819. Fiskverzlun í nýju hverfi, til leigu seint í haust. Fyrirframgreiðsla Tilboð merkt: „Fiskverzlun — 344“, sendist afgr. Mbl., þriðjudagskvöld. — Ég sé vel með þesa im glar- augum, þau eru ta/pt hjá TÝLI, Austurgtræti SO og eru góð og ódýr. — .013 læknarecept afgreid-I. S 1 DÍVANTEPPI á krónur 140 og veggteppi á krónur 95,00. TOLEDO Fischersundi. Peysuföt, kjólar og annar kven- og barna- fatnaður, saumaður í Langa gerði 28. Sími 6961. Sparið tímann Notið símann Sendum heim: Nýlenduvörtsr, kjöt, brauS og kðknr. VF.RZLUNEN STRAUMNE3 Neavegi 83. — Slmi £288-2. 3ja herb. ibuð í fokheldu ástandi til sölu. Útborgun kr. 50 þús. Haraldur GuSanmdMM lögg. fasteignasali H&fn. 15 Slmar 5415 og 5414, heima. TIL SÖLU 2 herb. fokheldar kjallara- íbúðir við Njörfasund. 3 herb. fokheld kjallaraíbúS við Rauðalæk. 4—5 herb. fokheldar íbúðar hæðir við Rauðalæk. Aðalfasteignasalan Aðalstræti 8. Símar 82722, 1043 og 80950. Kaupum gamla málma og brotajám G L U G G A R h.f. Skipholti 5. Sími 82287. Keflavík - Suðurnes Höfum m. a. til sölu: Tveggja íbúða hús við Aust urgötu. 2ja og 3ja herbergja íbúðir við Kirkjuveg. Fokheldar íbúðir við Faxa- braut, Hringbraut og Vest urgötu. Foklield kjallaraíbúð við Smáratún. Húsgrunn við Birkiteig. Einbýlishús á mjög góðum stað við Hafnargötu. Einbýlishús við Suðurgötu. Einbýlishús við Vallargötu. Einbýlishús við Túngötu. Einbýlishús við Kirkjuveg. Einbýlishús við Garðaveg. Einbýlishús við Faxabraut. Fokhelt einbýlishús við Greniteig. YTRI-N J ARÐ VÍK: Fokhelt einbýlishús. — HAFNIR: Nýtt timburhús. — EIGNASALAN Framnesvegi 12. Símar 566 og 49, Lra herbergja risíbúð í Hlíðarhverfi til sölu. Út- borgun kr. 120 þús. 3 herb. íbúðarhæð með sér hitaveitu og svölum við Laugaveg til sölu. Útborg un kr. 135 þús. Hæð og rishæð, 3 herb. íbúð og 2 herb. íbúð í steinhúsi : Seltjarnarnesi við bæj- armörkin til sölu. Útborg un kr. 140 þús. Laust strax. Fokheldir kjallarar um 90 ferm. til sölu. Fokheldar, 3, 4 og 5 herb. hæðir til sölu. Útborgan- ir frá kr. 50 þús. Nýtt vandað einbýlishús, 2 herbergi, eldhús, bað, þvottahús og geymsla ásamt 1 ha. lands rétt fyr ir innan Elliðaárnar, til sölu. lUýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7.30—8,30 e.h. 81546. Sandur Hvítur og svartur sandur til pússninga og álímingar marmara. Pöntunum veitt móttaka í síma 46 við Hábæ í Vogum. Nýkomið Everglaze og flúnel í morg- unsloppa. — Morgunkjóla- efni, suniarkjólaefni, krep- nælonsokkar, krepnælon- lianzkar, nælonsokkar, per- lonsokkar, þykkir og þunnir, krepháleistar, sportsokkar handa börnum og fullorðn- um o. m. fl. — Verzl. Snót Vesturgötu 17. H eildsölu bírgöir : H. ÚLAFSSON & BERNHÖFT ELEKTHDLLX Heimilisvélar Það bezta verður alltaf ódýrast. Einkaumboðsmenn: Hannes Þorsteinsson & Co. EIR kauptun vi8 hæata terM. i/r Simi 6579 Silfurmunasýningin í Listamannaskálanum verð ur framlengd í nokkra daga vegna gífurlegrar aðsóknar. P. H. Salomonsson TIL SÖLIJ 4 herb. hæð, 135 ferm., á- samt risi, í Hlíðunum. — Hæðin er laus strax. Heilt hús við Suðurlands- braut, 80 ferm. 3 herb. á hæðinni og 2 herb. íbúð í risi. Laust 1. október. Fokheld hæð, 154 ferm. við Rauðalæk. Tilbúin í haust. Fokheld hæð við Rauðalæk, 133 ferm., tilbúin í októ- ber. — Efri hæð, 4 herb., ásamt risi og bílskúr, við Lindar- götu. Sér hiti og sér inn- gángur. 3 herb. kjallaraíbúð í Hlíð- unum, 90 ferm. Laus 1. október. 3 lierb. kjallaraíbúð, á Sel- tjarnarnesi. Útborgun kr. 100 þús. Laus 1. október. 3 herb. íbúð við Laugaveg, í timburhúsi. Sér hita- veita. 2 herb. kjallari, fokheldur, í Kleppsholti. Sér hiti og sér inngangur. Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa — fast- eignasala, Ingólfsstræti 4. Sími 2332. — Hef verið beðinn að útvega 1—3 herbergja ÍBÚÐ frá 1. september eða síðar. Ibúðin mætti gjarnan vera í Kópavogi. Einhver fyrir- framgreiðsla hugsanleg. Einar Sigurðsson, lögfr. Ingólfsstræti 4, sími 2332. Seljum r dag mjög ódýrt: flúnel rayonefni gervi-ullarefni blússuefni morgunkjólacfni sirz \JtnL Jfnýibjurýcíp Lækjargötu 4. Stálnœlon- sokkarnir komnir. — Krepnælonhanzk ar. — Kjólaefni í mörgum gerðum og litum. ÁLFAFELL Sími 9430. KEFLAVIK Útsalan er í fullum gangi. Nýjar útsöluvörur eftir há- degi í dag. B L Á F E L L Vatnsnestorgi, sími 85. KEFLAVÍK Gæsadúnn, hálfdúnn, fiður- helt léreft, dúnhelt léreft, sængurveraléreft, sængur- veradamask. —■ B L Á F E L L Túngötu 12. Sími 61. Telknari Arkitekt óskar eftir teikn- ara, helzt vanan húsateikn- ingum. Tilboð ásamt launa- kröfum, sendist til Mbl. fyr ir n.k. miðvikudag, merkt: „Teiknari — 362“. Barnaföt og dömupeysur Anna Þórðardóttir h.f. Skólavörðustíg 3. Jeppaeigendur Jeppaspil (rúlluvinda), með 70 m. stálvír og öllu tilheyr andi, til sölu. Uppl. í Vél- smiðju Olsens, Ytri-Njarð- vík. Sími 222. HERBERGI sem næst Miðbænum óskast sem fyrst undir saumastofu. Tilboð sendist blaðinu merkt „Saumastofa — 364“, fyrir mánudagskvöld. Austin 8 model ’46 sendiferðabifreið til sýnis og sölu í dag. Nýja bifreiðasalan Snorrabraut 36, sími 82290, 1—2 herbergi og eldhús óskast sem fyrst til leigu. Einhver húshjálp gæti komið til greina. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyr- ir föstudagskvöld, merkt: „Reglusemi 366“. Mjög vandaður Víbrafónn til sölu. Hagkvæmir greiðslu skilmálar. Til sýnis í: Músikbúðinni Hafnarstræti 8.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.