Morgunblaðið - 12.08.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.08.1955, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 12. ágúst 1955 1 1 dng er 223. dagur ársins,. 12. ágúst. ÁrdegisflæíB kl. 00,48 Síddegi^tæði Jcl. 1.00. Næturlæknir er í Ijídcnavarð- •tofunni, síjhi 5030, frá kL 6 síð<L til kl. 8 árdegis. Næturvörður er í Reykjavíkur- JApóteki, sími 1760. Ennfretnur eru Holtsapótek og Apótek Aust- orbæjar opin daglega tii kl. 6, nema á laugardögum tii kl. 4. Holtsapótek er opið á sunnudög- airi milli kl. 1—4. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- ftpótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. &—16 og helga daga milli kl. 18 —16. • Veðrið . 1 gær var suðvestan og vestan fett um aUt laud, úrkomulítið. Hiti í Reykjavík mældist kl. 8 f gær 10 stig, á Akureyri 20 stig, fe Dalatanga 16 stig og á Galtar- vita 10 stig. Mestur hiti mældist í gær á Ak- ureyri 20- stig, en minnstur 10 stig víða á Vesturlandi. í London var hiti. á hádegi f gær 19 stig, í París 19 stig, í Berlín 24 stig, í Kaupmannahöfn 25 stig, í Stokkhóbni 25. stig, í Þórshöfn í Færeyjum, 13. stig og í New York 28 stig. □----------------------□ • Afmæli • 75 áraer í dag frú Guðbjörg Breið fjörð Guðmundsdóttir, Hverfis- götu 49, Hafnarfirði. 1 dag verður hún stödd á heimili sonar síns, Þinghólsbraut 7, Kópavogi. 65 ára er í dag, frú Þórunn Kristjánsöóttír, Ströndgötu 85 B, Hafnarfirðí, 69 ára er í dag frú Dagmar Jónsdóttir, Snorrabraut 75, Reykjavík. • Hiónaefni ® Nýlega hafa opinberað trúlofun BÍna í Kaunmannahöfn ungfrú Auður Gísladóttir Hverfisgötu 88B og Labrhi Henttinen frá Lahti í Finnlandi. Opinberað hafa trúlofun sína Kristín Guðmundsdóttir, Hólmi og Karl Sigmundsson, Gunnarshólma. • Brúðkaup • S.l. laugardag voru gefin saman I hjónaband af séra Óskari J. Þor- lákssyni Sigurlaug Kristinsdóttir, Rauðarárstíg 40 og Einar Egg- ertsson, Borgarnesi. Heimili þeirra er Rauðarárstig 40. • Skipafréttir • Kimskipafélag íslands Brúarfoss fór frá Neskaupstað í gær til Seyðisfjarðar, Húsavíkur Akureyrar, Siglufjarðar, ísafjarð ar og Patreksfjarðar. Dettifoss fór frá Raufarhöfn í gær til Húsa víkur og Eyjafjarðarhafna. Fjall foss er í Rotterdam. Goðafoss fór frá Siglufirði 6. ágúst til Gauta- borgar, Lysekii og Ventspils. Gull foss er í Reykjavík. Lagarfoss fór frá Reykjavík í gær til Hamborg- ar, Bremen og Ventspils. Reykja- foss er í London. Selfoss er í Lyse kil. Tröllafoss var væntanlegur til Reykjavíkur í gærkvöldi. Tungu- foss fór frá Reyk.javík 6. ágúst til New York. Vela fermir síldartunn ' um f Haugasundi og Fiekkefjord til Norðurlandshafna, Jan Keíken FERDINAIMD fer frá Hull 12. ágúst til Reykja- vtkur, Skipaútgerð ríkisins, Hekla er í Gautaborg. Esja er í Reykjavík, fer þaðan á morgun austur um land í hringferð. Herðu breið, er á Austfjörðum á suður- leið. Skjaldbreið fer frá Reykja- vík í kvöld, vestur um land til lsa- fjarðar. Þyrill var á Seyðisfirði 5 morgun. Skaftfellingur fer til Vestmannaeyja í kvöld. Baldur fer til Búðardals og Hjalianess í kyöld. Skipadeild SÍS Hvassafell fer væntanlega frá Malm í dag til Stettin. Arnarfell er væntaniegt tii New York í dag. Jökulfell er í Reykjavík. Dísarfeli er á Siglofirði. Litlafell fór frá Reykjavík 10; þ.m vestur og norð- utr. Heigafell er í Kaupmanna- hofn. Sine Boye er á Vopnafirði. Tom Strömer er á Bíldudal. Eim&kipafélag Reykjavíknr Katla fór frá Leningrad 10. þ. m. áleiðis til Reykjavíkun • Fluaterðir • Mugfélag íslands Millilandaflug: Gullfaxi fór til Osló og Stokkhólms í morgun. Flug vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 17,00 á morgun. Sólfaxi fer til Glasgow og Kaup- raannahafnar kl. 8,30 í fyrramál- ið. Innanlandeflug: í dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhóls- mýrar, Flateyrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkju bæj arklausturs, Patreksfjarðar, Flmm mínúfna krossaáfa Skýringar. Láréll: — 1 hlassinu — 6 fæða — 8 æð — 10 kona — 12 matnum — 14 félag — 15 tónn — 16 skelf- ing — 18 létt sigruðu. Lóðrétt: — 2 flog — 3 á fæti — 4 heiti — 5 hlaupa — 7 rökkrinu — 9 stúlka — 11 sterkan mann — 18 stúlku — 16 trillt — 17 óþekkt- ur. — Lausn síðustu krossgátu. Lárétt: — 1 skata — 6 ara — 8 kær — 10 gró— 12 eðlileg — 14 Ra — 15 fa — 16 ala — 18 Auð- unni. Lóðrétt: —• 2 Karl — 3 ar — 4 tagl — 5 skerpa — 7 lógaði — 9 æða — 11 ref'— 13 ilhi — 16 að — 17 an. Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þing eyrar. Á morgun er ráðgert að fljúga tii Akureyrar (3 ferðir), Blöndu- óss, Egilsstaða, ísaf jarðar, Sauðár króks, Siglufjarðar, Skógasands, Vestraannaeyja (2 ferðir) og Þórs hafnar. Loftleiðir Edda, millilandaflugvél Loft- leiða er væntanleg til Reykjavíkur kl. 17,45 í dag frá Stavanger og Osló. Flugvélin fer áleiðig til New York kl. 19,30. Einnig er Hekla væntanleg I aukaferð no. 1 frá Stavanger, Kaunmannahöfn og Osió á mið- nætti, flugvélin fer áleiðís til Stavanger eftír stutta viðdvöl hér. • Aætlunorferðir • Bifreiðastöð íslands á morgun, laus'ardag: Akureyri kl. 8.00 oe 22.00. Aust Uár-Landeyjar kl. 11.00. Biskuns- tungur ki. 18.00. Dalir — Biark- arlnndnr kl. 14.00, FHótshiið kt. 14.00. Grindnvik kl. 19.00. Hreða- vatn utn Hxahrvggi ki. 14.00. Hrunamannahrerinitr kl. 14.09. Hveraverði kl 14.00 og 17.Í10 að T’orlákshöfn. Kefiavik kl. 13.15 — 16.15 — 1900 og 23 30. Ki»lar- ■neg — Kiós kl. 13.39 o g17.n0. T.andsveit M. 14 00. T,au<rarvetn kl. 13 00. Mo'if''11<:r|a1ur kl. 7.30 —- 13.39 o<r 18 90 Revkliolt kl. 14 00. Revkir kl. 7.30 — 12.45 — 16.99 — 18 90 og 23.00. Ske<r<ria- staðir um Selfoss kl. 15.00. Vest- ivr-Laudeviar ki. 13.09. Vatns- lovRUStrnnd — VniriT kl. 13.00. Vik í Mvrdal 1*1. 13.00 T>in<rvellir kl. 10 00 — 13.30 o<r 1R 00. Þvkkvi bær kl. 13.00. — SkemmtiTorð um Smefellsnes og Borgarfjörð kl. 8,00. KR-inear Innanfélaesmótið befst í kvöld kl. 5,30 og á morgun kl. 3. Tnearar í Revkiavíkurhöfn Jón Þorláksson kom af veiðum í gærmorgun moð fnllfermi. og er að losa. Hallveiv kom í moreun og fór í slipp. Akurey er í lesta- hreinsnn. Onðmundur Júnf er f viðgorð f s'innmim enu Va141,nknr og Júlí. AoVnr. Eeill Skailagrímooon Og Keflvíkíngur liggja f höfninni. Sörtfrmerm Karlakórs Reykjavíknr eru beðnir að mæta á æfingti í kvöld á venjulegum stað og tíma. Viðevjarkirkja 4 áheit frá N„ Ö„ J. og R. kr. 200,00. — Þakkir, Kirkjuhaldari. Pan American flugvél er væntanleg i kvöld frá Osió, Stokkhóimi og Helsinkí. Hún heldur áfram kl. 21,00 til New York. Læknar f jarverandi Halldór Hanse-n um óákveðinn tfma. Staðgengill: Karl S. Jónass Þórarinn Sveinsson um óákveð- inn tíma. Staðgengill: Arinbjörn Koibeinsson. Bjarni Bjarnason, fjarverandi frá 6. ágúst, óákveðinn tíma. Stað gengill: Árni Guðmundsson Alfreð Gíslason frá 2. ágúst ti) 16. sept. Staðgengill; Árni Guð mundsson, Frakkastíg 6, kl. 2—3 Katrín Thoroddsen frá 1. ág. tiJ 8. sept. Staðgengill: Skúli Thor oddsen. Eggert Steinþórsson frá 2. ág til 7. sept. Staðgengill: Árni Guð- mundsson. Axei Blöndal 2. ágúst, 3—4 vik ur. Staðgengiil: Elías Eyvindsson Aðalstræti 8, 4—5 e.h. Kristj.án Sveinsson frá 16. ágúst ti! ágústloka. Staðgengill: Sveinn Pétursson. Gunnar Benjamínsson 2. ágúsi til byrjun september. Staðgengill- Jónas Sveinsson. Kristján Þorvarðarson 2.—31 ágúst. Staðgengill: Hjalti Þórar insson. Victor Gestsson, ágústmánuð Staðgengill Eyþór Gunnarsson. Theódór Skúlason, ágústmánuð Staðgengill: Huida Sveinsson. Gunnar J. Cortez, ágústmánuð Staðeen£rill: Krist.inn Biömsson Bjarni Konráðsson 1.—31. ágúsí Staðgengill: Arinbjörn Kolbeins son. Karl Jónsson 27. júlí mánaðar tfma. Staðgengili: Stefán Björnss ólafur Helgastm frá 25. júli ti) 22. ágúst. Staðgengill: Karl Sig urður Jónasson. Gísli Ólafsson 5.—19. ágúst. — Staðerengill: Hulda Sveinsson. Oddur Ólafsson frá 2. til 16 ágúst. Staðgengill: Björn Guð brandsson. Bergþór Smári frá 30. júnf til 15. ágúst ’55. Staðgengill: Arin björn Kolbeinsson. Grímur Magnússon 9. ágúst til 14. ágúst. Staðgengill: Jóhannes Björnsson. •Tón G Nikulósson fuð 20 iún* ‘■nyryfht CHwrHOPhks#. til 13. ágúst ’65. Staðgengill: —- Óskar Þórðarson. Þórður Þórðarson 5.—12. ágúst. Staðgengill: Stefán Björnsson. Erlingur Þorsteinsson frá 9. ágúst til 9. september. Staðgengill Guðraundur Eyjólfsson. • 0 tvarp • Fösludagur 12. ágúst: 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10 Veðurfregnir. 12.00—13,15 Hádeg- isútvarp. 15,30 Miðdegisútvarp. —• 16.30 Veðurfregnir. 19,25 Veður- fregnir. 19,30 Tónleikar (plötur). 19.40 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan: „Ástir pipar sveinsins“ eftir William Locke; IX. (Séra Sveinn Víkingur). 21,00 Tónleikar: Páll Isólfsson leikur orgelverk eftir Johann Sebastian Bach (plötur). 21,20 Úr ýmsum áttum. Ævar Kvaran leikari velur efnið og flytur. 21,45 Einsöngur: Maria Ivogiin syngur (plötur). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. —• 22.10 „Hver er Gregory?“, saka- málasava eftir Francis Durbridge XV. (Gunnar G. Schram stucL jur.). 22,25 Dans- og dæeurlög — ^99 OO TXo n>oV-»'órlnlf iJu^Tnctyun^^ncö Voríð er kouuð; J ★ KaLli frá Varmalandi hafði ver- ið í Stokkhólmi og keypt sér hálf- an lítra af brennivíni. Á götunni hitti hann vin sinn frá Skáni, og vinurinn spurði, hvað hann væri með I pakkaaum. Eldur bransst út — Það er kort yfir Varmaland, sagði Kalli. — Já, en mér heyrðist gutla 2 pakkanum. — Auðvitað, það er Klaralven. ★ — Eg ætla að fá bók. — Nokkur sérstök bók, sem ungfrúin óskar eftir? — Nei. alveg sama bver bún er, aðalatriðið er að það sé eitthvað að lesa svo ég geti notað nýja les- lampann minn. ★ Á priónastofu einni, þar sem aðeinq konnr nnrm, var sett upp svohlióðandi aðvörun. — Ef nevsurnar verða of við- ar. ættuð bér að atbuga vélarnar, ef þær a.ftur á nfti eru of þröng- ar. ætt.uð bér að bafa auga með viðgerðarmönnunum. •k Hún: — Þoð er allt, I 1a<H me8 börnin, þau svið>a aldrp; við mig. Hann — Fir bað nokknr fnrða, bú ert búin nð segja já við þau áður en þau spyria. ■k Bíil starvr-jði á <rötunni. bílstjór- inn skrúfaði rtiður rúðuna og flevo-ði út bálf loeandi s'«-arottu- stuVh.. sum lenti á eamalli konu, at«ði kámi Vionuar með ösku og féll síð«n á irötuna. Gamla konan tók sífrarottustubb- inn unn af eötnuní. p-ekk að biln- um oe savði v<’ð bíistjórann: — Fvrirgefið þér. góði maður, kærið bér v«ur ekki um þennan sígarettnstubb?’ — Nei, sagðí bílstjórinn ólund- arlega. — .Tæia. er þ«ð ekkl. en ég gerf bað nofniioira e.Vki beldur, sagði <ramia kon«n og fékk bílstjóranum stubbinn aftur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.