Morgunblaðið - 12.08.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.08.1955, Blaðsíða 5
Föstudagur 12. ágúst 1955 MORGVNBLAÐI9 I Dodge ’42 til sýnis og sölu í dag. — Nýja bifreiSasaian 1 Snorrabraut 36, sími 82290. TIL SÖLIJ sem nýr, gr-ár „Silver-Cross" barnavagn, á Viðimel 42 — (uppi). — Sími 2774. IMýkomið Khaki, rautt, grænt, blátt. Tijkuskemman Laugavegi 84. Afgreiðslustúlku vantar í bakaríið Efstasunð 1€. — Sími 80770. Sfeypu-hrærivél óskast til kaups,: 150—200 iitr. — Sími 82860. Ibúð óskast sem fyrst eða 1. október. Er- um aðeins tvö í heimili. Upp lýsingar í síma 2420 frá kl. 7—10 í kvöld. STÚLKA vön vélprjóni, ósicast hálfan eða allan daginn. — Upplýs- ingar i síma 495Í!. Elamiel ■: grátt, svart, brúát, Wátt. ■ Tízkusk.emnwm Laugavegi 84; Stúlka óskast um hálfs mánaðar tíma tSl aðstoðar hjá sængurkonu. Uppl. í síma 3005. ¥ii kaupa góðan 5—6 mattna feSt'Uppl. í síma 1799. Er kaupandg að notuðum svefniterbergis- húsgögnuni. Þeii', sem vildu sinna þessu,'leggi inn tilboð til Mbl., fyrir mánudags- kvöld, merkt: „370“. TIL SÖLL 70—80 hæmmngar, 4% msn aða gamlir, strax. — Upplýs í ingar • í Húfgerði T2, íKúpa- ! vogi. — Kýr III sóln á mismunaBdl aldri. — Góð- ’ ar, gallalausar. — Sími 4818 RÁÐSKQMA Kona með tvö stálpuð börn vill taka að sér heimili fyr- ir einn eða fleiri wenn, ! í Reýkjavik, Keflavtk eða nágrenni. Tilboðum svarað í síma 158, Keflavík, eftír kl. 8 á kvöldin. Stór stofa «il leigu frá l -Sðpt. — Fæði gæti fylgt. Sá, sem hefur síma, gengur fyrir. ■Tilhcð merkt: „555 — 377'Vleggist inn á afgr. Mbl., íyrir 20. þ. m. — | ÍMýkotiiið Plast-aluminium kítti, til margra hluta nytsamlegt. Leitið upplýsinga. N Ý Farsfofuhurðí sænsk, vönduð, járnuð, opn- ast út, tii sölu, ódýrt. Upp- lýsingar í síma 5W)4 í dag og til hádegis á morgun. Vibro-steinar ern varanlegt og handhægt byggingarefni. , Óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi. — Tvennt fullorðið í heimili. Húshjálp kæmi til greina. Tilboð merkt: „Húshjálp — S73“, sendist Mbl., fyrir mánudagskvöld. Rólegur, reglusAiottr eMril naaður óskar eftir HERBERGl íiem næst Miðbænum. Máj vera í kjallara. Tilboð send-| ist afgr. Mbl., íysiv *eónu-i dagskvöld, merkt: „378". Málarabúbin Vesturgötn 21, sími 81037. Akureyrisigar Sjö manna Packard bill til sölu og sýnis áð Hótel Varð- borg, í dag, herbergi nr. 36. Skipti á mkmd 'toil koma til greina. — 111 í § 1' ^ ^ jjjl |i Bílstjóri óskar eftir Atvinnu Tilboð sendist blaðinu — j raerkt: „R. M. — 374“. Kápur vandaðar, falíegar, bagstætt? verð. | Beysufata- Vantar 2—3 herbetgi með húsgögnum og eldhúsi. Einhver fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. hjá Le May í sírna 308 (tvær hringingar), Keílavíkurflug velli. — ffdfýrt Amerískir kjóllRr Dragtir Kápur Regnkápur NOTAÐ og NÝTT Bókhlöðustig 9. Söluumboð fyrir Vibro-verksmiðjuna í Kópa- vogi: H. Benediktsson ■ & Co.k.f, Hafnarhvoll — Sími 1228, POBEDA TólksbifreiÓ til sölu. Upplýsingar í síma 3123, til hádegis og á Ný- Jendugötu 27, í kvöld. ! frakkar úr alullarefiumt. Káptiyerzltstaim Laugaveg 12 LESCU FLUG 4ra farþega Stinson-flugv’él til leigti. — Ath.: Til Akra- ness á aðeins 10 mín. — Til Grundarfjarðar á aðeins 50 mín. — Ásgeir Pétursson, flugmaður Sími 4471. G®ft h@rb. óskasf fyrir einhleypan karlmann (vélstjóri). Helzt í Þing- holtunum eða nálægt Míð- i bænum. Tekið á móti tilboð ! um í síma 6902, f dag og á ! morgun. —• BKomabóðin Langavegt 63 og Torgsalan á Vitatorgi við Hverfis- götu selur ódýr blóm og grænmeti: Tómatar, agurk- ur, hvítkál, gulrætur, rófur, itenault 4 manna, í góðu ásigkomu- lagi, til sölu, Hringbraut 45 III. liæð, eftir kl. 6 í dag. BARMAVAGN með himni, til sölu, dýna fylgir, Uppl. í sítna 81641. Bílleyfi Bílleyfi eða nýr bíll óskast strax. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir þriðjudags- kvöld, merkt: „375“. Ufanborðsmófar Góður Johnson’s utanborðs- mótor til sýnie og sölu, í verzlun Jóh. Ólafwon & Co,, Hverfisgötu 18. næpur og salat. Blóm: nell- ikur, rósir, blönduð sumar- blóm á 7 kr. búntið. Alls konar pottaplöntur frá kr. 10—15 potturinn. — Hengi- plöntur frá kr. 25,00 til 40,00 potturinn o.m.fl. Ung hjón óska eftir HERBERGI og eldhúsi. Vilja borga á mánuði 550 kr. Tilboð merkt „íbúð — 372“, sé komið á afgr. blaðsins fyrir kl. 6 á fimmtudag. Jeppi Luxus jeppi tij söiu í sér- lega góðu ástandi, Fæst gegn afborgun. UppL í Hún , gagnaverzluninni Elfai, Hverfisgötu 32. Bíll fil sólu ’52 model, hentugur sem sendibíll, tekur 8 í sæti. Til Bíll | Chevrolet vörufeifreið, í góðu ásigkomulagi, til sölu. j Góðar sturtur. Gott verð. — 1 Fjárgrittdur fylgja. Upplýs ingar í síma 40, Sauðár- króki. — GLÆSIR GERIR STIJLKA eða unglingstelpa óskast í 2—2% mánuð, til heimiíis- starfa. Sér herbergi. Þórunn Hallgríntsson Öldugötu 11. Sími 4203. 2 aftaníkermr til sölu og nokkrir öxlar und if heyvagna, ódýrt. Uppl. á Frámnesveg 31 A i dag og næstu daga. sýnis í dag og á morgun í Skipasundi 9. SITT Bakarsið opnað aftur eftir sumar- leyfin. — Jón E. Gnðtnundsson Hverfisgötu 98. VII kaispa ökufæran 6 manna bíl, eldri model en 1950 kemur ekki tíl greina. Tilboðum sé skilað til afgr. Mbl. fyrir 18. ágúst, merkt: „ökufær — 867“. Vinna Laghentur maður óskar ©ft- ir vinnu á kvöldin. Tilboð merkt: „Vinna — 350“, — sendist afgr. Mbl„ fyrir sunnndag. — Stulka óskast til afgreiðslustarfa. — Hátt kaup og frítt fæði. MATBARINN • Lækjargata 6. TIL SÖLl) varahlutir í Ford Junior. Uppl. í síma 1438 eftir kl. 19. KEFLAVÍSi Hef til leigu nú þegar lítið verzlun..rhúsna'ði á bezta stað í bænum. Uppl. í síma 327, milii kl. 5 cg 7, næstu daga. 1 11—12 ára Telpa óskast til að gseta barns. — Upplýsingar á Óðinsgötu 13, miðhæð. Handsláttu- válar Kr. 195.00, Kjótkvarnir Nr. 20. Krónur 188,00. Baóvogir Kr. 11 |p-! ). Ódýru Prjónavörwnar Seljum Pússn ingasamS fi*á Hvaleyri. — Ragnar Gíglason jLi w e r-pamí^ p rp aa JLi/verptza / seldar í dag cftir kl. 1. Ullnrvörubú'Sin Kngholtsstræti 8. Sími 9239. l’órður Gíslaeon Sími 0368. )

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.