Morgunblaðið - 12.08.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 12.08.1955, Blaðsíða 11
r Föstudagur 12. ágúst 1955 MORGUNBLAÐIÐ 11 2 skúffu búðakassar fyrirliggiandi. BORGARFELL h.f. Klapparstíg 26 — Sími 1372. f llmurinn er indœíl og bragðið eftir því 0.M nóon, ^JCaaler L.f | Frá RHEINMETAL í Þýzkalandi, ptærstu skrifstofuverksmiðju í Evrópu, bjóðum vér yður: SKRIFSTOFURITVÉLAR 24 cm. vals ... l:r. 3290.00 32 cm. vals .... kr. 3765.00 38 cm. vals .... kr. 3900.00 45 cm. vals .... kr. 4130.00 62 cm. vals ..... kr. 5380.00 Allar þessar vélar eru með tugadálkastilli og fáan- legar með mismunandi letri, þ. á. m. hinu nýja Iperial-letri eða prentletri, sem menn kal’a hér. — Lyklar eru blokk- eða hjartalaga. Vélarnar fást í ýmsum litum. Vals vélanna má taka af með einu handtaki og setja á þær annan vals stærri eða minni eftir ástæðum. FERÐARITVÉLAR 24. cm. vals kr. 1490.00. — Fást með ýmsum litum og sömu leturgerðum og skrifstofuvélarnar. Valsinn er hægt að taka af með einu handtaki og er hægt að skipta um hvem einstakan letur- arm eftir þörfum. SAMLAGNINGAVÉLAR með kreditsaldo, rafmagns ..;.... kr. 3900.00 hand......... kr. 2754.00 SAMLAGNINGA- og BÓKHALDSVÉL með kreditsaldo og 33 r-m valsi, kr. 7200.00.00, rafmagnsknúin og ' sjálfvirkum valsi. REIKNIVÉLAR (calculatorar) með alsjálfvirkri deilingu og hálfsjálfvirkri margföldun og geymsluverki fyrir keðjumargföldun, kr. 9.100.00. Ennfremur alsjálfvirkar reiknivélar, sem leggja saman útkomur úr mörgum verkefnum jafnóðum, kr. 16.500.00. BÚÐAKASSAR og ÞJÓNAKASSAR Búðakassarnir með 1, 2 og 4 skúffum. — Þjónakassarnir fyrir 4 þjóna. — Verð kr. 13.—15.000.00. Notið KIWB •skóáburð KIWI Gæðin eru á heímsmæll- kvarða — Fæst í 10 litum. Affalumboðsmenn á fslandi: O. JOHNSON & KAABER h.f. FBY’S CACAO í boxum % 1 og 7 lbs. nýkomið. C^ert JCristi iianssovi & Co. k.f. og gljdinn d skónum verðui bjartari, og dýpri Kiwiáburðurinn er framleiddur úr úrvala vaxefnum og ósvikn- um Sútaralitum. Þetta er megin orsök þess, hversu djúpui og lang- varandi Kiwigljáinn er og enn fremur skýrir þetta hin óvenjulegu t'asði Kiwi, þegar um er að ræða að varja sxóna og viðhalda þeim. Reynið eina Kiwi dós í dag. Skóm- ii' munu verðe snyrti- legri og þeir munu endast betur. Blómkálssúpa Aspassúpa Uxahalasúpa Kjötkremsúpa Grænmetissúpa Baunasúpa Kálfskjötssúpa Nautakjötssúpa Grænmetissúpa með eggjanúðlum Hænsnakjötssúpa rmm. J | í í í Mýjung Islenzkir, handsmíðaðir eyrnalokkar úr emaille. Verzl. Ingibjargar Þorsteinsdóttur, Skólavörðustíg 22 A. 3ja, 4ra eða 5 herbergja ÍBÚÐ óskast til leigu. Barnlaust, reglusamt fólk. Til greina gæti komið barnakennsla, ef óskað væri eftir. Tilboð send ist afgr. Mbl., fyrir 16. ág., merkt: „Kennsla — 376“. Iðnaðarmaður óskar eftir að komast í sam- band við þann, sem hefði á- huga fyrir stofnun atvinnu- rekstrar, hefði auk þess nokkur fjárráð og völ á all- stóru verkstæðisplássi. Til- boð sendist Mbl., fyrir 20. ágúst, merkt: „Iðn — 363“. TIL LEIGl) í smáíbúðahverfinu um 30 fermetra fokhelt húsnæði á góðum stað. Hentugt fyrir verzlun eða verkstæði. Æski legt er að leigutaki gæti lánað 50—60 þús. kr. Til- boð merkt: „379“ sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudag. ▲ BEZT Afí AUGLÝSA í T t MORGUHBLAÐim T

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.