Morgunblaðið - 17.08.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 17.08.1955, Blaðsíða 12
12 «f ORGll H 8 LA0l» Miðvikudagur 17. ágúst 1953 - Minkurinn í lainn. af bls. 9 hefir verið að gert. Alþingi sam- þykkir lög um náttúrufriðun en ekkert er aðhafst ti. að bægja vísasta voðanum frá íslenzku náttúrulífi. Því enginn veit bet- ur en Karlsen minkabani sjálfur, að honum verður aldrei unnt ein- um manna að útrýma minknum ár landmu.hvað þá að standa í vegi fyrir eðiilegri fjölgun hans. Hér þarf stórvirkari ráða, og það er hiutverk iandbúnaðarmála- ráðuneytisins, Búnaðarfélagsins, j náttúrufræðinga og raunar allra þeirra, sem íslenzkri náttúru og fegurð hennar unna að skera upp herör og útrýma minknum úr landinu. En ef það verður ekki gert með hundum og veiðimönn- íim, þótt góðir séu, þarf að grípa til annai ra ráða. Karlsen minkabani, sem er þessum málum öllum gjör- kunnugastur, telur að eina ráðið sé að flytja inn loðdýra- sjúkdóra einn sem gert hefir tnikinn usla í minkabúum víða erlendis. Er þcssi sótt skæð og bráðsmitandi. — Ðrepur hún minka hunda og refi. Ef unnt yrði að sýkja minkastofninn hér á landi þesari sótt, eru all- ar lík ir til þess að minkumim yrði útrýmt á fáum árum úr landinu. Og tvær flugur yrðu þá slegnar í einu höggi. íslenzki refur- ihn, sem gert hefir bændum ótal- inn usla í árhundruð mundi falla að velli um leið. Aftur á móti er unnt að bólusetja hunda gegn veikinni og gera þá þannig ósótt- næma. Þai’j færi betur, að þessi . kenning Karlsens hefði við *ök að styðjyst og væri framkvæmanleg. Ur því verðn íslenzkir vísinda* œenti og náttúrufræðingar að sl.era. Og sá dómur má rftki iragast úr hömlu. Minfcnum verfur að út- rýme, og þjóðin krefst þess að h ifizt verði handa tun það j: e%ar í stað. G. G. S. Kartöiluhörguil iyrir sjáanlegur í iandinu Cppskeran engin og hælta á myglu. EN GIN uppskera er enn komin í kartöflugarðana hér í Reykja- vík. Um síðustu helgi leit fólk í tilraunaskyni undir nokkur kartöflugrös, en þar var ekkert að finna, sumsstaðar aðeins lítil kartöfluber. Lítur mjög illa út með kartöfluuppskeru, hvarvetna á rigningasvæðinu. Líklega er þó heldur betra í sandjörð. ENGIN HIRÐA í GÖRÐUM Rigningar hafa verið svo mikl- ar og stöðugar í allt sumar, að ekki hefur verið unnt að neinu ráði að hirða garðana. í skóla- görðum Reykjavíkur hafa börn- in ekki verið látin ganga um garðana vegna mikillar bleytu. Enda má segja að kartöflugarð- ar yfirleitt hafi verið sem ein forareðja. HÆTTA A MYGLU Þá er þess að geta að vegna hins stöðuga raka hefur ekki verið hægt að úða garðana gegn myglu. Það verður sem kunnugt er að gerast í þerri, en þurrk- dagarnir nægðu ekki til að úða þá alla. Er því mikil hætta á því núna að myglan geri tjón í görð- unum og ættu menn að gæta að því. [ ÚTLITIÐ LJÓTT I E. B. Malmquist ræktunarráðu- nautur bæjarins, var mjög svart- sýnn á útlitið, þegar Mbl. átti stutt tal við hann um uppskeru- horfurnar. — Meðan kartöflu- uppskeran hér í bænum hefur verið 25—50 þús. tunnur, er nú ekki útlit fyrir að hún nemi neinu að ráði. — Það er fyrir- sjáanlegur kartöfluskortui* I landinu. — Ve jlegf félagsheimilr Pramh af bls. 10 Rauðasandshrepps, Snæbjörn Thorodd en og tók á móti hús- inu fvri • hönd hreppsins, Þá talaði Gír’; Jónsson alþingismað- ur, fyrir hönd menntamálaráð- herra og loks talaði Þorsteínn Einarsron Iþróttafulltrúi. SKEMM’ÍATRIÐI Ættjarðarljóð voru sungin milli ræðúhaldanna. Að vígslu- athöfninni lokinni sungu Maggý Og Hugrún Kristjárso'ætur tví- •öng með undirleik Steingríms Sigfússonar, er lék á nýtt píanó er keypt hafði verið til félags- heimilisins fyrir gjafafé. Að lok- wm var dansað. Veitingar voru frambornar á vegum hrepps- Hefndarinnar. Atvinnufyrirtæki Til sölu er 75% af hlutafé atvinnufyrirtækis sem er í fullum gangi og stendur föstum fótum, með traL.sta rekst- ursmöguleika. — Fyrirtækið starfar í eigin husnæði og hefir yfir 20 manns í þjónustu simii. Söluverð eignarhlutans er ca. 600 þúsund kronur. Viðkomandi þarf að geta tekið að sér starf framkv.- stjóra. — Tilboð merkt: „555—428“, sendist Morgunblað- inu fyrir 20. þ. mán. ZEISS-spegillampar fyrir skrifstofur, verzlanir og samkomuhús. SPORmUHÚS RHKJAVÍKint : * I K m * H • w ■ ■I Piltur - Söngkonan Framh. af bls. 8 saman og er önnur þeirra tólf ára en hin þrettán. Annars eru hinir söngvararnir á aldrinum frá 16—25 ára. Slík kynning dægurlagasöngv- ara hefur farið fram tvö undan- farin sumur og kom þá fram fjöldi dægurlagasöngvara, sem kunnir hafa orðið í skemmtana- lífinu. Má búast við efnilegum söngvurum úr hópi þeirra, sem nú koma fram. Hljómsveit Áma ísleifs mun aðstoða á hljómleik- unum. Ennfremur er i undirbún- ingi að þar komi fram önnur skemmtiatriði. Kynntir verður Svavar Gests. Atómvísindi. Washington, — Jarðvegsfræðing- ar í Bandaríkjunum hafa nú fund ið nýja aðferð til að prcfa fljót- lega, hve mikinn fosfór jarðveg- ur inniheldur. Gera þeir þettá með geislavirkum fosfói blöndum. eða stúlka óskast nú þegar til afgreiðslus. arfa. SCföibúð smáibúðanna Sími: 81999. Duglegar saumastúlkur ó s k a s t Klæðaverzlun Mrésar Mréssanar Suðumesjamenn ■■■•>« I Nýtt malar og sandnám er tekið til starfa við Stapa- | fell. Efnið er afgreitt frá kl. 8—7 alla virka daga nema | laugardaga. Allar upplýsingar gefur Guðni B’arnason ; verkstjóri, sími 582, Keflavík. Malamám Suðumesja h.f. Keflavík. 3 ! Verzlunarstarf Stúlka, ekki yngri en tuttugu ára, óskast til aigreiðslu- starfa í sérverzlun í miðbænum. Tilboð ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. blaðsins, merkt „Sérverzlun —461“, fyrir laugardag n.k. ammmw „B Sendisveinn a a | Viljum ráða unglingspilt, 12—18 ára, til innheimtu- og • sen.distarfa. Upplýsingar á sk.rifstofunni, ekki í síma. a a a ! Raftækjaver/Jun Júlíusar Björnssonar. — „Oslo Turnforening” Frh aí bls. 7. Hinir fjórir reykvísku íþrótta- aðilar, sem réðust ? það að bjóða hingað þerjsu frábæra fimleika- fólki eiga oakkir "kild'ir og þeim verður best þakkað með því að almenningur fjölmenni á sýning- ar flokkanna og mun enginn fara vonsvikmn frá þeirr, sýningum. Þorst. Einarsson. Reykjavík — Hamborg alla miðvikudaga Flugfélag íslands '1 4 RKflS VfHr Kií Ksffi Nýbreant og mslað, í loft- þétt mj sellophanumbúðum. Verzi. HJa Nrarins WlTH A LSG BROXEM, AKD WiTHOUT FCOD OR EQUIPAAENT AAARX TPAÍL TRIES A DESPERATE METHOD TO GET A MESSAGE •ÖUTSIDE* COAAE HERE, PAL, í WANT VOU TO DO H SOMETHINS FOR ME / - ...BUT THERE'S ONE ^ THING YOU CAN UNDERSTANDj AND THAT'S FOOD...IP I j OUIT FEEDiNS VOU BUD t WORAAS, MAVBE YOU'LL FIND J ANCTHEP CAMP/ ^> 1) Markús er fótbrotinn, matar sendingu með hjálparbeiðni frá 2) — Komdu hingað litli vinur. 4) — En það er armað mál, sem !ufg. 17, H’ eriiag. 39, !aus og hjálparlaus. Hann reynirjsér. I Nú áttu að gera svolítið fyrir mig. þú skdur. Ef ég hætti að gefa þér samt eiua leið tii að koma orð-1 | 8) — Þú skilur að vísu sjálfur , grasmaðka, þá ferðu frá mér og 'hvorki upp né niður í þessu. Ileitar uppi aðrar tjaldbúðir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.