Morgunblaðið - 19.08.1955, Page 1

Morgunblaðið - 19.08.1955, Page 1
16 síður HITAVEITA LÖGÐ í HLÍÐAHVERFI Á NÆSTA ARI lömun- Tlir 60% heita Reykvíkinga verða vatnsins aðnjótandi færri í ár en áður 6V2 mslíj. manna hefir verið báiusett í Bandahkjunum vsð lömunarveiki NEW YORK: — Dauðsföllum af völdum lömuuarveiki hefir fækk- að um 46% í Bandaríkjunum á einu ári. Fækkunin hefir orðið mest í þeim 8 fyíkjum, þar sem um 1 millj. barna hefir verið bólu sett við lömunarveiki með Salk- bólucfninu. 6V2 MILLJÓN Alls hefur 6Y2 millj. manna ver- ið hólusett með Salkbóluefni i Bandaríkjumim. Af [seim hafa 247 fengið lömunarveiki og 9 þeirra Iátizt. Nú hefir 191 dáið í Banda- ríkjunum úr lömunarvciki á móli 355 á sama tíma í fyrra. FARA GÆTILECA I uokkrum fylkjum ætía læknar að bólusetja börnin í 3ja sinn, því að þeir álíta, að þau verði ekki ónu'111 fyrir veikinni fyrr. Annars staðar vilja menn bíða átekta og sjá, hvað setur. Einknm þykir nauðsynlegt að fara gætilega, eftir að það hefir komið i Ijós, að þeir I geta smitast af veikinni, sem hafa I verið bólusetlir við henni. Námubær í Saar lið erusn milli tveggja elda — segir blaðakona frá Saar Hofman ALANDAMÆRUM Þýzkalands og Frakklands er lítið land, sem á sér undarlega sögu. Það er Saar. — Hér á landi hefir dvalizt um nokkurt skeið blaða- kona frá Saar, ferðast um og rit- að greinar f yrir Saarblöð um land og þjóð. Hún heitir Petra Michaely — og skulum við nú leggja við hlustirnar, því að hún hefir frá ýmsu að segja. Við vit- um víst ekki of mikið um land liennar og þjóð. O—♦ SAAR er tæplega 2000 ferkíló- metrar að stærð og býr um 1 millj. íbúa á þessu litla lands- svæði, enda er þetta eitt þétt- býlasta svæði í allri Evrópu. Að- alatvinnuvegur landsmanna er námugröftur og vinna Saarmenn Framh. á bls. 9 Óeirðir í Saar SARBRUCHEN (Saar), 18. ág. — Lögreglan varð að gripa í taumana, þegar múgur manns reyndi i dag að koma í veg fyrir, að Hoffman, forsætis- ráðherra, gæti haldið ræðu á útifundi í bænum St. Ingbert. — 1200 manns voru að hlusta á forsætisráðherrann, þegar um 5000 kröfugöngumenn, sem vilja, að Saar sameinist Þýzkalandi, fóru með ópum um stræti borgarinnar. Þá særuðst 16 manns í óeirð- um i Saarbriichen í gær. Mikil ólga er nú í landinu. Reuter. • Nánar er skýrt frá kosn- ingunum í viðtali blaðsins við Petru Michaely, blaðakonu, sem stödd er hér á landi um þessar mundir. Tillaga Sjáifslæðismanna í bæjarstjórn - AFUNDI bæjarstjórnar Reykjavíkur í gær var samþykkt með samhljóða atkvæðum tillaga, sem Gunnar Thoroddsen borg- arstjóri, hafði flutt í bæjarráði í gær fyrir hönd bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, um að leggja hitaveitu í Hlíðarhverfið á næsta ári. Þegar þeirri framkvæmd er lokið, munu rúmlega 60% af íbúum bæjarins aðnjótandi Hitaveitunnar. Heildarkostnaður við þessa aukningu Hitaveitunnar, er áætlaður um 14 millj. króna. Tillaga sú, sem borgarstjóri flutti í bæjarráði í gær fyrir hönd Sjálfstæðismanna og bæjarstjórnin samþykkti síðan sama dag, er Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri. Kommar skara ösku af eldi • SEOUL, 18. ágúst —• Her- stjórn S.Þ. í Kóreu hefir sent Norður-Kóreumönnum harðorð mótmæli vegna þess, að þeir skutu í gær niður bandaríska æf- ingaflugu, sem var óvopnuð. — Segir í mótmælaorðsendingunni, að þetta sé níðingsverk hið mesta, þar eð flugvélin hafi verið stödd yfir hlutlausa beltinu milli Norður- og Suður-Kóreu. Hafði flugmaðurinn villzt þangað. Bandarísk flutningavél, sem svipaðist eftir æfingaflugunni, varð einnig fyrir skothríð, en komst þó heim aftur með harm- kvælum. Þetta er í annað sinn sem kommar ganga á fang við lýð- ræðisþjóðirnar með því að skjóta niður flugvélar þeirra. svohljóðandi: Ciftist Margrét Pétri ? LUNDÚNUM, 18. ágúst — Á forsíðum brezku blaðanna í dag var mjög rætt um væntan lega giftingu Margrétar Rósar prinsessu og Péturs Towns- ends flugliðsforingja. — Á sunnudag verður prinsessan 25 ára gömul og má hún þá gifta sig þeim er hugur henn- ar girnist án leyfis drottning- ar. — Búizt er við því, að gefin verði út tilkynning á miðnætti á laugardag þess efnis, að prinsessan og flugliðsforing- inn hyggist ganga í heilagt hjónaband. Er þetta þó aðeins orðasveimur enn þá og bíða menn þess nú í ofvæni, hvað gerist í einkamálum prinsess- unnar. — Reuter. WASHINGTON — í för með hóp rússneskra bænda, sem nú eru á ferð um Bandaríkin, áttu upphaf- lega að vera tveir túlkar — en það fór öðru visi en ætlað var. Öðrum var neitað um vegabréfs- áritun inn í Bandaríkin, þar sem bandaríska stjórnin komst á snoð- ir um, að hann hafði áður verið njósnari fyrir Ráðstjórnina. Rúss ar þorðu ekki að sleppa hinum úr landi, af því að þeir óttuðust, að hann myndi „stinga af“. „Bæjarstjórnin ályktar að láta á næsta ári leggja hita- veitu með tvöfaldri leiðslu í Hlíðahverfi, vestan Stakka- hlíðar. Hitaveitunefnd er falið að láta gera sem fyrst áætlanir og uppdrætti til útboðs á verk inu. Gert er ráð fyrir að verkið muni kosta um 14 millj. kr. og verði fjár til þess aflað á eftirfarandi hátt: 1. Af rekstrarafgangi Hita- veitu Reykjavíkur árið 1955, 3 milj. kr. 2. Af rekstrarafgangi Hita- veitu Reykjavíkur árið 1956, 3 millj. kr. 3. Heimæðagjöld skulu vera 75 kr. fyrir hverja 10 rúm- metra af upphituðu rúmmáli húsa, samkvæmt utanmáli. Greiðist gjaldið í tveim jöfn- um afborgunum á árinu 1956. Er áætlað að gjald þetta muni samtals nema um 3 millj. kr. 4. Borgarstjóra er veitt heimild til að taka lán, innan lands eða utan, allt að 5 millj kr. Félagi Hlíðarbúa skal boð- ið að tilnefna einn fulltrúa til þess að fylgjast með undir- búningi og framkvæmd verks- ins. RÆÐA BORGARSTJÓRA Gunnar Thöroddsen borgar- stjóri lagði þetta merka fram- faramál bæjarbúa fyrir fund bæjarstjórnarinnar í gær í ítar- legri ræðu. Minnti hann á, að bæjarfulltrúar Sjálfstæðismanna hefðu fyrir réttu ári síðan flutt tillögu, sem samþykkt hefði ver- ið varðandi aukningu Hitaveit- unnar og vísindalega rannsókn á skilyrðum til þess. Samkvæmt tillögu þessari hefði verið kosin fimm manna sérfræðinganefnd, sem síðan hefði unnið mikið og gagnlegt starf. Heildartillögur um aukningu hitaveitunnar lægju ekki enn fyrir frá nefnd- inni, en rétt hefði verið talið, að hún legði fram tillögur um ákveðnar framkvæmdir á þessu sviði. Hefði hún lagt til, að hita- veita yrði lögð í Hlíðarhverfið á næsta ári. í þessu sambandi kvað borg- arstjóri rétt að rifja upp ýmis atriði hitaveitumálanna. NÚVERANDI REYKJAVEITA Þess væri þá fyrst að minnast, að núverandi hitaveitu frá Reykjum nytu samtals um 31,200 íbúar Reykjavíkur. Frá Rauðar- árveitu og Þvottalaugaveitu fengju samtals rúmlega 1300 bæjarbúar hitaveitu. Næmi þetta samtals 51,5% af íbúum bæjar- Frh. á bls. 2. Allt gengur á tréfótum í Marokkó P ARÍS, 18. ágúst. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB FRANSKA stjórnin veitti soldáninum í Marokkó, Ben Arafa, í dag nokkurn frest til að mynda nýja stjórn í landinu. — Soldáninum hefir ekki enn tekizt að mynda stjórn í landinu þrátt fyrir góðan tíma, enda hafa tveir stærstu þjóðernissinna- flokkar landsins lýst yfir því, að þeir taki ekki þátt í stjórn soldánsins. Soldáninn vill aftur á móti MJÖG RÓSTUSAMT mynda stjórn án þátttöku þ.jóð- j Þá hafa þjóSernissiunar í Mar- ernissinna, og er ekki gott að vita, okkó útbvtt dreifimiðum, þar sem hvernig máli þessu reiðir af. — verkamenn eru hvattir til að gera Þjóðernissinnar vilja, að núver- allsherjarverkfall n.k. laugardag andi soldán segi af sér og gamli og minnast ú þann hátt tveggja soldáninn, Ben Jussef, sem Frakk- ára útlegðar soldánsins. — F.r þar ar settu af á sinum tíma, taki aft- róstusamt ntjög urn þessar mund- ur við. * ir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.