Morgunblaðið - 19.08.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.08.1955, Blaðsíða 7
Föstudagur 19. ágúst 1955 lORGVNBLáBim n Greinileg framför í s tarfsemi nautgripa- J?0nea Wr?y Á SÝNINGUNUM voru sýnd og dæmd 214 naut eins árs og eldri. Meiri hluti þeirra var í eigu naut- griparæktarfélaganna, en nauð- synlegt er, að félögin sýni kyn- bótanaut sín á sýningu, ef naut- in eiga að hljóta viðurkenningu sem slík. TÓLF FENGU I. VERÐLAUN Af nautunum hlutu 12 I. verð- laun, 144 II. verðlaun, en 58 hlutu ekki viðurkenningu vegna bvgg- ingargalla, óöruggrar ættfærsiu eða ónógra afurða formæðra sinna. Önnur verðlaun á naut er við- urkenning á ætt þess og bygg- ingu, en naut koma því aðeins ti) álita í I. verðlaun að reynsla sé fengin á afurðahæfni dætra þeirra. Nautin eru því orðin nokk Uð fullorðin, þegar næg reynsla er komin á þau, og oft eru þau dauð, þegar hægt er að sjá kyn- bótagildi þeirra. Undanfarið hefur tala I. verð- launa nauta á öllu landinu verið um 10. Á síðustu sýningum á Suður- Og Suðvesturlandi hlutu 5 naut I. verðlaun, en 12 nú, eins og áður er sagt. Þessi aukning I. verðlauna nautanna sýnir fyrst og fremst, að nautavalið hefur tekizt afburða vel, því að aðeins eitt af þeim nautum, sem mikil reynsla var komin á, hlaut ekki I. verðlaun. Var það Víðkunnur í Hraungerðishreppi, mjög vel settað naut frá Hjálmholti, sem hefði eflaust getað bætt naut- gripastofnin þar á landinu, sem ræktunin er skammt á veg komin í öðru lagi sýnir fjöldi I. verð- launa nautanna, að það hefur farið í vöxt, að nautin séu látin lifa, unz reynsla er komin á þau, og er það vel farið. Á SKEreUM FENGU FJÖGUR NAUT I. VERÐLAUN í Skeiðahrepni hlutu 4 naut I. verðlaun, og er það glæsilegt ís- landsmet í þeirri vandasömu íþrótt að rækta búfé. Þau voru: Hnýfill frá Hjálmholti, sem jafn- framt var elzta nautið á sýning- unum, rösklega 12 ára, Gosi frá Grafarbakká, sem reynist afburða vel, Máni frá Miklaholtshelli og Skjöldur frá Oddgeirshólum. f Gnúpverjahreppi hlutu tvö naut I. verðlaun: Tígull frá Skriðufelli, sem er eitt kostamesta naut lands ins, og Bjartur frá Litlu-Reykj- um. Önnur I. verðlauna naut voru: Bíldur frá Evjarhólum, sem Naut griparæktarsamband Rangár- valla- og Vestur-Sk'aftafellssýslu á og hefur verið notaður í nokkr- um félögum á sambandssvæðinu síðustu árin, Stefnir frá Hörgs- holti, notaður í Austur-Landeyj- um, Rauðkollur frá Laugum, not Qlafur E' Stefánsson húfræðikandidat segir frá sýningunum i sumar í BORGARFIRÐI OG Á KJALARNESI Nautastofninn í Borgarfirð! og Kjalarnesþingi hefur einnig batn að, þar sem vandað hefur verið til nautavals á sæðingarstöðvarn- ai' á Hvanneyri og Lágafelli, og eru til allmörg naut á þeim svæð um undan nautum sæðingastöðv- anna. Notkun sæðingastöðvanna í þessum héruðum hefur þó enn ekki órðið svo mikil, að farið sé að gæta áhrifa þeirra á kúastofn- inn að marki. Sæðingastöðin á Havnneyri varð fyrir því óhappi að missa álitlegasta naut sitt s.l. vetur, Frey frá Hesti. Milli 20 og 10 dætur Freys voru sýndar nú, og hefði hann tvímælalaust hlot- ið I. verðlaun, ef honum hefði enzt aldur. Það voru nokkur von- brigði, að ekki skyldu vera til nógu margar bornar kýr undan nautunum á sæðingarstöðinni á Lágafelli til þess að þau kæmu til álita í I. verðlaun. Félagsstarfsemi í nautgripa- rækt er yfirleitt enn lítil bæði í Borgarfirði og Kjalarnesþingi. Kúahópur frá Gisla Mkattasyni, Lækjarbakka í Uvammshreppi í Mýrdal. Myndin er tekin á nautgripasýningu að Reyni 2. júní s. L ENGU AÐ KVÍÐA NÆSTU ÁRIN Fædd 11. febr. 1915. Dáin 6. ágúst 1955. KVEÐJA frá tengdamúður og mágkonum. lega 6 ára gömul, en það sýnir, að þau hafa verið notuð miki, meðan þau voru ung, þar sem nokkur reynsla þarf að vera kom- in á að minnsta kosti 12 kvígnr undan hverju nauti, áður en þau koma til álita í I. verðlaun. Það Síðari grein er mikilvægt, sérstaklega á sæð- ingastöðvunum, að nota nautin mikið, meðan þau eru ung, ti) að fá sem fyrst dóm á kynbóta- hæfni þeirra. NÍU I. VERÐLAUNA NAUT AF KLUFTAKYNI Niu I. verðlauna nautin voru af Kluftastofni að meira eða minna leyti, þar af fjórir synir Repps frá Kluftum, en hin þrjú voru af Mýrdalsstoíni: Bíldur, sonur hans og sonarsonur. Skyldleiki II. verð launa nautanna hefur enn ekki verið athugaður ýtarlega, en lang flest munu þau vera af þessum tveimur stofnum að einhverju leyti. Eftir er að vinna úr skýrslum um sýningarnar að miklu leyti, en grein um þær verður birt í næsta Búnaðarriti, svo sem venja er. Litur hverrar kýr var skráður, svo og hvort hún var hyrnd, RRJÓSTUMMÁL KÚA Mesta brjóstummál, 203 cm, hafði Rósalín á Stóra-Hofi á Rangárvöllum og Glæsa á Brjáns stöðum í Grímsnesi mældist 199 cm. Ekki þætti rr.ér ósennileg't, að þetta væru hin stærstu tilsvar- andi mál, sem mæld hafi verið hér á landL DÓMSTIGI HJALTA GESTSSONAR Hver einasta sýnd kýr var dæmd eftir dómstiga Hjalta Gests sonar. Hæstu einkunn fyrir bygg ingu hlaut heiðursverðlaunakýrin Leira í Sk^mm^dal 89 stia. næst Þú horfin ert, en hjartkær minning þín í hugum okkar björt sem vorsól ____________ _ _ skín. Ég hygg, að litlu þurfi að kvíða J með þér var fegurð sönn og heið þú fórst sem hetja þunga sjúk- dómsleið. Þín trausta hönd er hl'úði að heimarann með kynbótagildi nautastofnsins yfirleitt sem nú er notaður á sýn- ingasvæðinu. Búast má því við, að mikill hluti þeirra kvígna, sem alinn verður til viðhalds og aukn „ ingar stofninum á næstu árum 1 helSri forn hlnn d*Psta nnað hafi mikla afurðagetu. Margar af j ann* þessum kvígum munu fæðast í .... ,, ,. sveitum og hja emstokum bænd- um, sem enn hafa ekki komizt sál , , „ , , að veita blessun var þér hjartans upp á lag með að foðra kyrnar J ti! mjólkur þótt víða sé fóðrunin Þvl göfugleikans g^, var auðu; í góðu lagi. þinn, En kynbætur fá ekki notiff sín að ^ hann hlaut svo vina- nema foðmnm se í lagi* Þvi vil hópurinn ég nú leggja áherzlu á skynsam- Hver endurminning um þitt lega fóðrun til mjólkur bæði sum- ar og vetur og að vandað sé til aður í Biskupstungum, Mýri frá hnýflótt eða kollótt. Þá var og Norðurgarði, mjög álitlegt naut, brjóstummál allra kúnna tekið. notað í Holtahreppi Skjöldur frá Einkenni þessi eru skráð til að Litlu-Hólum, notaður í Ásahreppi fylgjast með því hvaða brevting- og Kolur á Hvanneyri. Þrjú af ar verða á þeim eftir því, sem þessum nautum voru aðeins rösk- ræktunin eykst. Ljómi, f. 11. sept. 1953 hjá Tómasi Magnússyni, Skarðshlíð, A- Eyjafjallahreppi. Myndin er tekin þar á nautgripasýningu 1. júní s. 1. Faðir Ljóma er BíJdur S 3,1. verðl. naut, og Ljóma 7 í Skarðs- hLð, mjög góð og falleg kýr. henni var Skjalda í Garðakoti uppeldis kúnna, svo að þær verði með 88 sti-g. Þessar kýr eru báðar hraustari, afkastameiri og end í Mýrdal. ! ingarbetri. Það verður að all j miklu leyti komið undir þvi Glæsir S 41, I. 30. apnl 1948 að Loftsstöðum i Aiýrdal. Eigandi Nautgriparæktarfélag Bæjamanna. Vel vaxið, rýmismikið naut. Eftir næstu áramót ætti að vera komin nóg reynsla á dætur Glæs- is til að ákveða, hvort hann verður viðurkenndur sem I. verðlauna naut. Myndin er tekin á nautgripasýningu að Giljum 3. júní s. 1. GOTT YFIRLIT YFIR ASTAND T AUTGRIPARÆKTARINN AR Þar sem sýningarnar voru ijög vel sóttar, fékkst ágætt yfir- t yfir ástandið í nauígriparækt- ini á þessu stóra svæði. Ýrang- ~inn af starfi nautgriparæktar- élaganna cr mikill víði^í hvar r hlýtur að hvetja félögin til áða. Mest er festan í starfsem- ani á Suðurlandsundirlendinu, g þar eru framfarimar mestar, ó enn séu þar til sveitahlutar og íeilar sveitir, sem sinna naut,- riparæktinni engu En annars staðar er bæði áhugi >g skilningur á ræktunarstarfinu, g þar þarf engu að kvíða með ;tarfsemina í náinni framtíð. Ung ir menn taka við merkinu af hin- um eldri og halda ræktunarstarf- inu áfram. Undir mjög góðri for- ustu hefur nautavalið tekizt með afbrigðum vel á Suðurlandsund- irlendinu undanfarinn áratug og vonbrigðin með félagsnautin eru tiltölulega fá. hvernig tiltekst með uppeldi og fóðrun, hverjar framfarirnar I verða, í nautgriparæktinni á sýn i ingasvæðinu næstu 4 árin. æfiskeið i okkar sálum lifir björt og heið. Við áttum með þér marga glaða stund því mild og einlæg var þín hreina lund. Þú vaktir fögnuð, veittir birtu og yl og vannst af göfgi öðrum heilla til. Því er svo ljúft að líta um liðin dag er ljómar nú þitt hinzta sólarlag. Við kveðjum þig í heitri hjartans þökk til himins stígur bænin hljóð og klökk. Við biðjum guð að launa lífsstörf þín á landi þar sem dýrðin heilög skín. Þín góða sál í faðmi frelsarans um fagra eilífð hljóti blessun hans. WEGOLIW ÞVOTTAEFMÐ öfeZT AÐ ALGLVSA I WOKGUIVBLAÐI*)V Frá Hollsbúð Skipasundi 51 í matinn til helgarinnar: Alikálfakjöt, niðursneitt úr lærum Alikálfakótelettur Nautakjöt, í buff, gttllac og hakk Folaldakjöt, reykt og nýtt niðursneitt úr lærum Svartfugl, hamflettur, rjúpur hamflettar. Sendum heim kjöt og nýlenduvörur. Verzlunin Holtsbúðin Skipasundi 51 — Sími 4931.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.