Morgunblaðið - 19.08.1955, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.08.1955, Blaðsíða 9
Föstudagur 19. ágúst 1955 MORGUNBLAÐIÐ 9 Forystn Sjálístæðismanna um aakninga Hifaveitunnar Merkilegt starf sérfrœðinganefndar sem starfað hefur undanfarið ALLT FRÁ því að hitaveita Reykjavíkur tók til starfa hafa! Sjálfstæðismenn í bæjarstjórn unnið markvisst að því, að íleiri og fleiri bæjarbúar yrðu hennar aðnjótandi. f samræmi við það fluttu bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins eftirfarandi tillögu i bæjarstjórn 19. ágúst árið 1954 og var hún samþykkt með sam- hljóða atkvæðum. TILLAGA SJÁLFSTÆÐISMANNA Bæjarstjórn Reykjavíkur gerir eftirfarandi ályktanir um fyrir- ætlanir og framkvæmdir varð- andi Hitaveitu Reykjavíkur: J, Hraðað verði þeirri vísinda- legu rannsókn og leit að heitu >’ vatni í bæjarlandinu, ná- ! grenni þess og nærsveitum, r sem sérfræðingum hefir ver- r ið falin. t Undirbúa skal kaup á nýj- ' um jarðbor, stórvirkari en þeim, sem fyrir eru. | (f. Gerð sé svo fljótt sem verða má heildaráætlun um fjar-1 hitun húsa í Reykjavík. f því sambandi verði sérstaklega gerð áætlun um notkun Eim-' túrbínustöðvarinnar í þágu Hitaveitunnar og um stað- setningu, stærð og fjölda smærri kyndistöðva í bænum. Ennfremur verði rannsakað á hvern hátt annan mætti nota raforku í sambandi við fjar- hitun. Heildaráætlun þessari skal vera lokið vorið 1955, en ein- ! stakar framkvæmdir hafnar eftir því sem áætlanir liggja fyrir. 3. Gerðar verði tilraunir með bætta einangrun götu- ' og heimæða og núverandi bæjar- I kerfi endurskoðað. Rannsakað sé á hvem hátt væri hægt með upplýsingum, leiðbeiningum og aðstoð við notendur, að minnka hitaþörf húsa og bæta nýtingu heita vatnsins. Gerðar séu tillögur um nýt- ingu frárennslisvatnsins. Bæjarstjórn kýs nefnd 5 verk- fræðinga til þess að sjá um þær rannsóknir og áætlanir, I sem greinir í 1.—3. lið. 1 ! nefndinni eigi auk þess sæti hitaveitustjóri og rafmagns- I stjóri. Nefndinni er heimilt, með samþykki bæjarráðs, að í fela bæjarstofnunum eða öðrum aðiljum rannsókn og áætlun einstakra atriða. 5. Borgarstjóra og bæjarráði er falið að hefja undirbúning að öflun fjármagns til hitaveitu- framkvæmda. €. Bæjarstjórn Reykjavíkur skor ar á ríkisstjórn og Alþingi að hraða setningu löggjafar um eftirlit með jarðborunum, i því skyni að koma í veg fyrir, að hitaveitum sé stefnt í háska með borunum í grennd við þær. SÉRFRÆÐINGANEFND KOSIN Á þessum sama fundi bæjar- stjórnar var síðan kosin 5 manna sérfræðinganefnd í samræmi við tillögur Sjálfstæðismanna. Var hún skipuð þessum mönnum: Valgeiri Björnssyni, Árna Snæv- arr og Gunnari Böðvarssyni af lista Sjálfstæðismanna og Sigurði Thoroddsen og Ólafi Pálssyni af lista minnihlutaflokkanna. ÁLIT HITAVEITU- NEFNDAR Þessi sérfræðinganefnd hefur síðan unnið ósleitilega að þeim verkefnum, sem greinir í tillögu þeirri frá bæjarfulltrúum Sjálf- stæðismanna, er getið er hér að ofan. S. 1. mánudag skilaði nefnd in áliti sínu til borgarstjóra um möguleika til aukningar hita- veitu Reykjavíkur og endurbóta á núverandi kerfi. Skrifaði hún þá borgarstjóra eftirfarandi bréf: Reykjavík, 15. ágúst 1955 í samræmi við óskir yðar, herra borgarstjóri, hefur hita- veitunefnd á fundum sínum í vet- ur rætt ýmsa möguJeika til aukn- ingar Hitaveitu Reykjavíkur og endurbóta á núverandi kerfi, auk þess sem jarðhitarannsóknir og skipulögð leit að heitu vatni í bæjarlándinu hefur farið fram á vegum nefndarinnar. Nefndin er sammála um að auka megi Hitaveituna verulega og er nú unnið að því að gera heildartillögur um aukningu hennar, bæði með auknu laugar- vatnsmagni og að öðrum leiðum. Enda þótt endanlegar heildar- tillögur liggi ekki fyrir að sinni, er nefndin þó sammála um það, að eftirfarandi atriði beri að greina frá heildartillögunum, og þykir henni hlýða að skýra yður frá eftirfarandi varðandi fyrstu aukningu Hitaveitunnar. Nefndin hefur komizt að þeirri niðurstöðu, að beinasta og nærtækasta leiðin til þess- arar aukningar, og einnig til meiri nýtingar núverandi laug arvatnsrennslis, sé að taka upp aukna aðstoð við veituna með eldsneytishitun að vetr- arlagi í varastöðinni við Ell- iðaár og auka á þann hátt árs- notkun vatnsins. Hve langt ber að ganga í þessum efnum er atriði, sem ákvarða verður út frá fjárhagslegum forsend- um og afli varastöðvarinnar. Á síðastliðnum vetri var tekin upp að nýju aðstoðarhitun við hitaveituna og má segja, að hún hafi tekizt vel, þrátt fyrir erfitt veðurfar og hafi gefið haldgóða reynslu í þessum efnum. HLÍDARHVERFIÐ ÞÉTTBÝLAST Þegar litið er á hin ýmsu bæj- arhverfi, utan hitaveitusvæðisins, verður ljóst, að Hlíðarhverfið er þéttbýlast, hefur þéttustu varma- notkun og hitaveita til þessa hverfis yrði því að sinni heppi- legasta leiðin til aukningar veit- unnar. Um takmörk og fyrir- komulag fyrstu viðbótar, má segja eftirfarandi: Hið fyrirhugaða veitukerfi get- ur verið einfalt, eins og núver- andi hitaveitukerfi, eða taka má upp þá nýbreytni að leggja tvö- falt kerfi með hringrás. Með einföldu viðaukakerfi yrði að minnka vatnsskammtinn til núverandi veitusvæðis í þlutfalli við aukninguna, en auka að- rennslishita vatnsins að sama skapi, þegar þess gerist þörf. Þar sem dreifing laugarvatnsins um núverandi veitukerfi er nokkrum örðugleikum bundin við hámarksálag, er minnkunin varhugaverð, og getur rýrt nýt- ingu vatnsins, og er vart rétt- lætanleg, nema gerðar verði sér- stakar ráðstafanir til þess að jafna dreifinguna. Með .tvöföldu viðaukakerfi er vatnsrennsli til núverandi veitu- svæðis hins vegar óbreytt og varmanotkun stjórnað með breytilegum aðrennslishita. Fyrir neðan grunnálag, fengi viðauka- kérfið varma með kælingu vatns- ins til núverandi kerfis, en með auknu álagi er snerpt á vatninu og viðaukakerfið fær þá varma frá varastöðinni, allt eftir þörf- um. Með þessu fyrirkomulagi er öll stjórn veitunnar auðveldari og öruggari. TVÖFÖLD VIÐAUKAKERFI Þá má geta þess, að með tvö- földu viðaukakerfi, eru varmatöp heildareldsneytissparnaður vegna viðaukaveitunnar nemur því um 3,7 milljón kr. á ári, eða nálega 25% af áætluðu bygging- arverði veitunnar. LOKIÐ 1956 Með þessari hækkun grunn- hitans aukast möguleikar til nýt- ingar ársrennslis laugarvatnsins i í meðalári úr um 61% upp í um ! 66%. Væntanlega mætti ganga frá áætlunum og efnisútboði vegna viðaukaveitunnar á næstu 3 til 4 mánuðum, og virðist kleift að hefja bygg- ingarframkvæmdir í byrjuu næsta árs, væntanlega í marz- mánuði, ef veðurfar leyfir. — Vinna yrði að því að fullgera veituna á tímabilinu frá mara 1956 til nóvember 1956, en vinna jafnframt að viðauka- áætlunum. Nefndin óskar þess að mega leggja mál þetta fyrir yður, herra borgarstjóri, til þess atl bæjaryfirvöldin geti tekið af- stöðu til framangreindra tillagna. Virðingarfyllst, f. h. Hitaveitunefndar Árni Snævarr, formaður. Saar Arni Snævarr, verkfræðingur, formaður Hitaveitunefndar. Framh. af bls. 1 árlega úr jörðu yfir 10 millj. tonna af kolum og 3 millj. tonna af járngrýti. Er landið því mjög mikilvægt og hefir verið þrætu epli Frakka og Þjóðverja um langt skeið. frá dreifikerfi og með afrennsl isvatni minni, en með einföldu FRÖNSK ÍHLUTUN veitukerfi og er hér um að ræða J _ Hvað um sögu þess eftir allverulegan mun. Hið tvöfalda styrjöldina? kerfi hefur einnig betri ending-1 _ Saar lenti á hernámssvæði armöguleika og gildir það að Frakka eftir styrjöldina og hafa sjálfsögðu einnig um innanhús- þeir kappkostað að treysta áhrif kerfin, kerfið. sem tengd verða við sín í landinu og gera það háð efnahagslífi Frakklands. Hafa Hins vegar er byggingarkostn- | þeir fengið stuðning í landinu aður tvöfalds kerfis talsvert sjálfu, t. d. var í síðustu kosn-! hærri en einfalds og verður að ^ ingum á stefnuskrá aðalflokks-1 vega þennan lið á móti kostun- | ins, Kristilega flokksins, sem lýt- um, og hafa jafnframt í huga j heildarmöguleika hitaveitunnar til aukningar laugarvatnsrennsl- isins. Miðað við heildaraðstæður í dag, virðist eðlilegt að gera ráð fyrir því, að svo lengi, sem laugarvatnsmagn er óbreytt, fari aukning veitunnar fram með lögn tvöfaldra kerfa um þéttari hverfi bæjarins, fram að þeim mörkum, sem vatnsmagn, þétt- leiki og afl kyndistöðvar leyfa, en einföld viðaukakerfi verði síðan lögð um hin strjálli hverfi, þegar tekizt hefur að auka laug- arvatnsmagnið. Þéttleikamörkin, sem ákvarði notkun einfalds eða tvöfalds kerfis, eru á þessu stigi málsins ekki fyllilega ákvörðuð, og er einmitt mjög heppilegt að geta við seinni áætlanir byggt á reynslu við lögn tvöfalds kerfis um þann hluta bæjarins, sem ó- tvirætt kemur fyrst til greina við lögn slíks kerfis. Nefndin hefur því komizt að j - - - , i þeirri niðurstöðu, að heppilegast tengslum Vlð Frakka, enda þott: Petra Michaely ur forystu Jóhannesar Hoff- manns, forsætisráðherra, að skyldi vera í nánum landið sé að hefja aukninguna með lögn tvöfalds veitukerfis um hluta Hlíðarhverfis, sem nánar verður ákveðin í áætlun um veituna. 12—14 MILLJ. KRÓNA KOSTNAÐUR Gera má ráð fyrir, að kostn- aður við þessar framkvæmdir við tölum öll þýzku, höfum til- einkað okkur þýzka menningu — já, séum Þjóðverjar í húð og hár. Undanfarin ár hefir frönsk öryggislögregla og franskir em- bættismenn haft nánar gætur á öllum þeim, sem barizt hafa fyr- ir sameiningu Saars við Þýzka- land, bréf hafa verið ritskoðuð verði alls um 12—14 millj. kr., j og hlustað hefir verið á símtöl ef gert er ráð fyrir, að að- j manna. Af þessu má sjá, að al- stoðarhitun fáist fyrst um' menningur hefir ekki verið gin- keptur fyrir því, að flíka skoð- un sinni. Nú hefir ástandið breytzt til batnaðar og hefir verið ákveðið, að kosningar fari fram í októ- ber n. k. sinn frá varastöðinni við Ell- iðaár. Þá skal þess einnig getið, að hámarksálag umræddrar byggð- ar er, samkvæmt spjaldskrá hita- j veitunnar, um 16% að hámarks- álagi núverandi veitusvæðis, og | má því gera ráð fyrir því, að eldsneytissparnaður 1 húsum, vegna umræddrar veitu, verði iiðlega 5.000 lestir af olíu á ári, en verðmæti þ,essa magns er um 4,5 millj. kr. Frá þessu ber að draga aukna eldsneytisnotkun í varastöð. Gera verður ráð fyrir, að núverandi hitaveita þurfi í meðalári aðstoð er svari eldsneytisnotkun í vara- stöð, um 1.200 lestir af ketilolíu á ári. Með framangreindri við- aukaveitu um Hlíðarhverfið þarf að hækka grunnhitann um 2° C, og heildareldsneytisnotkun verð- ur þá um 2.800 lestir af ketil- olíu á ári. Aukin notkun vegna viðaukaveitunnar er því um 1.600 lestir á ári, en verðmæti þessa HEFIR GENGIÐ Á ÝMSU — Um hvað verður þá kosið — og hver hefir stjórnmálaþró- unin verið í landinu frá stríðs- lokum? — Eftir fyrri heimstyrjöldina var Saar sjálfstætt riki undir stjórn Þjóðabandalagsins og hélzt það til 1935. Þá fór fram þjóðaratkvæðagreiðsla í landinu um framtið þess og vildi 91.5% landsmanna lúta þýzkri stjórn. Eftir því var farið og var Saar þýzkt land þar til 1945, er land- ið fékk sjálfstæði. 1947 fóru fram kosningar í landinu og báru þeir flokkar sigur úr býtum, sem vildu náin efnahagstengsl við Frakkland. Það voru flokkur Hoffmanns og sósíalista og fengu magns er um 0.8 milljón kr. og þeir 80% gildra atkvæða. — Kommúnistar vildu aftur á móti samstarf við Þjóðverja, en þeir hlutu aðeins 10% atkvæða, enda hefir stefna þeirra í Saar aldrei verið fugl né fiskur. Aðrir flokkar voru bannaðist í landinu og fengu ekki að bjóða fram, t. d. þeir flokkar, sem börðust fyrir þýzkri stefnu í Saar. Hoffmann myndaði svo stjórn, eins og eðlilegt var, þar sem stefna hans hafði orðið ofan á og 1950 gerði hann samning við Frakka þess efnis, að þeir fengju yfirumsjón yfir kolanám- unum í landinu næstu 50 ár. Vestur-Þjóðverjar mótmæltu þessu harðlega, en án árangurs. Stefna Hoffmanns hefir samt ekki notið vinsælda í Saar. Kom það strax í ljós í kosningunum 1947, því að 25% kjósenda neytti ekki atkvæðaréttar síns. Hoff- man hefir því breytt stefnu sinni smám saman og nú er það efst á baugi í kosningaáróðri hans, að Saar verði — fyrsta Evrópu- ríkið, ef svo mætti að orði kom- ast — þ. e. a. s. að landið verði fyrsta ríkið í Evrópubandalagi framtíðarinnar. í TENGSLUM VIÐ FRAKKA — EÐA EKKI — Verður þá kosið um það? — Já. Adenauer og Mendes- France gerðu með sér samning í París, þar sem ákveðið var, að Saarbúar skyldu kjósa um það, hvort þeir vildu stofna sér- stakt Evrópuríki í efnahags- tengslum við Frakka — eða ekki. Við höfum því ekki um annað að velja þessa stund- ina. Ef Saarbúar vilja ekki vera sérstakt riki í efnahagstengslum við Frakka, kemur aftur til kasta stjórnmálamanna álfunnar. Við verðum þá að kjósa aftur um framtíðarstöðu landsins. ÞRÍR NÝIR FLOKKAR — Hver haldið þér, að verði úrslit kosninganna? — Veit það ekki. Það er raun- ar ómögulegt að segja, því að það er svo margt sem hefir breytzt frá síðustu kosningum. T. d. hefir þýzku flokkunum nú verið leyft að taka þátt í kosn- ingunum, svo að 3 nýir flokkar bætast við: — flokkur dr. Aden- auers, jafnaðarmannaflokkur Ollenhauers og flokkur þýzkra demókrata. — Hver haldið þér, að sé af- staða þýzku flokkanna? — Adenauer hefir verið hljóð- ur, enda er hann í erfiðri að- stöðu. Þó er áreiðanlegt, að flokksmenn hans vilja, að Saar- búar stofni ekki ríki, sem er efna- hagslega háð Frökkum. — Þjóð- verjar eru mjög á móti Hoffman og stefnu hans og er því ekki að efa, að þýzku flokkarnir leggi áherzlu á, að sigra hann. — Skiptir þá engu, þótt hann hafi brosað svolítið blíðara til þeirra upp á síðkastið. — Fá þýzkir stjórnmálamenn Ievfi til að taka þátt í kosninga- áróðrinum? — Nei. Leiðtogar þýzku flokk- anna í Saar eru allir Saarbúar. — Hver sér um undirbúning kosninganna í október? Framh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.