Morgunblaðið - 19.08.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 19.08.1955, Blaðsíða 12
12 MORGV /V BLA&ÍB Föstudagur 19. ágúst 1955 aar Framh. af bls. 9 — Alþjóðleg nefnd, skipuð 5 inönnum — og á hún að sjá um, að allt fari sómasamlega fram. — Við erum á milli tveggja elda — tveggja stórvelda — og höfum þvl oft verið í klípu. Svo er enn þá. - S. K. T. ■:« SVO VIÐ snúnm okkur nú að öðru. — Hvað vita Saarmenn nm fsland? — Það er talsvert. Þó halda flestir, að það sé dönsk nýlenda. — Það er ekki gott! Þér verðið að reyna að lagfæra það. Þér eruð alltaf að skrifa í blöð- in, er það ekki? — jú — og útvarpið. Annars mundi ég setjast hér að, ef ég fengi vinnu hér. — Jæja .... — Já, hér er alveg yndislegt að vera. Þó að Saar sé fagurt land, kemst það ekki í hálfkvisti við Island. Og fegurð lands ykk- ar er meiri fyrir þá sök, að þið eruð eln r eð henni. En það verð- ur víst ciski langt þangað til ferðamen ■ fara um ailt landið, eins og eidur um sinu. — Kí :aski ekki. Vonandi verður þé bið á því. —- En hvað vilduð þér svo að iokum segja um land yðar og þjóð? — Saar er ólíkt öllum öðrum iðnaðarlöi dum. Námurnar liggja I skógivöxnu landi og flestir námumemirnir eiga lítil hús, garð, sem þeir hugsa sjálfir um i frístundum sínum — og e. t. v. eina kú. í Saar er ekki eins mik- ill hraði og gauragangur og í snörgum öðrum iðnaðarlöndum, þar sem enginn hefir tíma til neins, hvorki að annast lítinn garð né mjólk handa krökkun- Rssflýsiœpr sem birtast eiga í sunn dagsblaðinu þu rfa aÖ hafa borisst f yrir kl. 6 6 fösfudag um. — Ég held mér sé óhætt að segja, að þar búi gott fólk. MYKJUNESI, 10. ágúst: Sunnu- daginn 31. júlí s.l. var hinn ný- vígði prestur hér, séra Hannes Guðmundsson, settur inn í em- bættið í Skarðskirkju af prófastinum, séra Sveinbirni Högnasyni. — Mikið fjölmenni var viðstatt athöfnírxa, sem var öll hin virðulegasta. —M. G. Framh. af bls. 11 son þó sammála um, og það er að Útvarpið mætti vel vera vand- látara, þegar það ákveður, hvers- konar lög og íexta það sendir út í ljósvakann. Mættu erlendu ást- arvellu-söngvarnir, klámsöngv- arnir og íylliríissöngvarnir vel missa sig. SKT þarf ekki að óttast slíka hreinsun, ef sanngirni fengi að ráða og vonandi þurfa textar Baldurs Pálmasonar ekki heldur j neitt að óttast. Freymóður Jóhannsson. A Utsala Kveukápur verða seldar með miklum afslœtti í dag og á morgun. Kápiivenluiiin Laagavej 12 ■ :iftWnvnwm ro* IMIIIIIMIIllll í'-m mLi IBl 0 Kenn d við Langholtsskóla óekar eftir 1—2 herb. og , eldhú sem næst skótanum. , Fyrirfr»mgreiðsla eftir sam j komuíagi. Erum 2 í heimili með 9 mán. barn. Uppl. í j síma 6582 kl. 12—3 í dag. Forst&fuherbergi getur reglusöm og myndar- leg stálka fengið k ágætum Stað bænum. Lítilaháttar stiga: esting. Æskilegt að hún ildi matreiða kvöld- véið fyrir 2 menn. — Til- böö s ndist Mbl., fyrir 24. þ.j m., merkt: „Góður stað- ur — 497“. Unem • danskur Mafr íiðslumaður sem r ejintast hefur í Dan- reörk1 og Frakkiandi og nnnið hefur við stór og lítil matsi ihús, óskar eftir ai- vimnu í Keykjavík eða Kefla vík-. •£•/** með uppiýaingum sm 1; im og fleira, sendist afgr. 'iíbl., merkt: „493“. Stúlka - afgreiHslustarf Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í Mjólkurísbarinn að Hjarðarhaga 10. Uppl. að Norðurstíg 7, milli kl. 3—4 í dag. Eftir helgina föt frá kr. 1450.00 eftir máli. Fjölbreytt efnisúrval. Brynleifur Jónsson, klæðskeri, Austurstræti 17, II. hæð. Sími 82214. Peningalán óskast í 6 mánuði Ca 80 þús. kr. lán óskast í 6 mánuði. Góð þóknun. — Veð: 1. veðréttur í nýju húsi hér í bænum. Þeir, sem vilja fá nánari upplýsingar, sendi nöfn sín og heimilis- föng í lokuðu umslagi inn í póststofuna í Reykjavík, merkt: „Pósthólf —1084“. Yfirhjúkrunarkonu og vökukonu vantar að vistheimilinu Arnarholti á Kjalarnesi. Upplýsingar gefur Borgarlækniriim í Reykjavík. Framtíðaratvinna Ungur reglusamur maður óskast til starfa á aðalskrif- stofu stórs fyrirtækis hér í bæ. Æskilegt er, að viðkom- andi hafi próf frá verzlunarskóla og nokkra reynslu í bókhalds- og skrifstofustörfum. — Umsóknir merktar: „ABC“ —503, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir n.k. þriðju- dagskvöld. Nauðsynlegt er, að sem gleggstar upplýsingar fylgi umsóknunum. Farið veröur með umsóknir sem trúnaðarmál. Fokhelt steinhús sem er hæð og portbyggt ris í Kópavogi, til sölu. — Á hæðinni eru 3 herbergi, boi'ðkrókur, eldhús og bað 90 ferm., en í risi eru 3 herbergi, eldhús og bað. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. Hagkvæmt verð. STEINN JÖNSSON, Kirkjuhvoli, Uppl. í síma 4951, milli kl. 11 og 12 og 5—6 ! anaoammam mm«a«•■*■■■■•«■ ■••••••• Einbýlishús til solu Einbýlishús við Silfurtún, sem er 3. herbergja íbúð, til sölu. 900 ferm. prýðilega ræktuð lóð, með trjágróðri. STEINN JÓNSSON, hdl. Kirkjuhvoli. Uppl. í síma 4951, milli kl. 11 og 12 og 5—6. Byggtngaverkfræðingur óskast til starfa hjá traustu fyrirtæki. Framtíðaratvinna. Tilboð merkt: „Byggingaverkfræð- ingur —504“, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 25. þ.m. ..................... ! BIFREIÐASTJÓRAR 1 Getum bætt við nokknvm hifreiðastjórum til smábííaaksturs. Einnig til afleysinga í sumarfríum og um helgar. i^L^rei&aótöö iSteinclóró Beykjavík — Osló — Stokkkólmnr alla föstudaga Flugfélag íslands ------ MARKÍTS ísftiT Ed nodd To MASKS OISfAAV, TiDBíT msrriNi'jss ro «/.'«» ahound i 1) En það veidur Markúsi sár- 2> — Heyrou, iugnnn þinn, ég 3) tírau sæKir sotthitinn aftur 4) — Æ, eg er uioinn svo um vonbrigðum, að Trítill litli gef þér ekki meira að borða. Núað Markúsi. Hann verður mátt-þreyttur og sársaukinn vex. vill ekki yfirgefa hann. skalt þú fara þína leið. farinn og leitar inn í hreysið. a

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.