Morgunblaðið - 23.08.1955, Síða 3

Morgunblaðið - 23.08.1955, Síða 3
Þriðjudagur 23. ágúst 1955 MORGVNBLAÐIB ÍBUÐIR Höfum m. a. til sölu: 5 herb. hæS við Mávahlíð. Hæð og ris, alls 8 herbergja íbúð, við Mávahlíð. HæS og ris, tvær íbúðir, við Barmahlíð. HæS og kjallari, tvær íbúð- ir, við Barmahlíð. Seljast einnig hvor í sínu lagi. — Kjallarinn er laus til íbúð ar nú þegar. Einbýlishús úr steini á bezta stað í Vesturbænum. 2ja herb. íbúð er í kjallara, 3ja herb. íbúð á hæðinni, en 4 herb. í risi. 4 herb. glæsilega hæS með sérinngangi og bílskúr við Hraunteig. 3ja herb. kjallaraíbúS á væntanlegu hitaveitusvæði við Bólstaðarhlíð. 3ja herb. hæS í steinhúsi við Njálsgötu. 3ja herb. hæS í steinhúsi við Snorrabraut. 1 herb. og eldhús fylgir í kjallara. 3ja herb. rishæS við Miðtún. 4ra herb. kjalIaraíbúS við Ægissíðu. 5 herb. hæS við Baldurs- götu, í steinhúsi. Málflutningsskrifstofa VAGN'S E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. Fokheldar íbúðir og íbúðir í smíðum, óskast. Höfum kaupendur að íbúð- um, sem eru fokheldar eða tilbúnar undir tréverk. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. N Ý T T Náttfataflúnnel hvítt, blátt og bleikt, með rós- um á kr. 12,15 m. Nýkomið. OCyjrwytla Laugavegi 26. Til sölu m.a.: Fokheldar kjallaraíbúðir Og íbúðarhæðir við Rauðalæk Bugðulæk, í Vesturbæn- um og í Kópavogi. Einhýlishús við Grettisgötu og í Smálöndum. Ibúðarhæð við Miðbæinn, hentug fyrir skrifstofur. 2 herb. ibúðir í Austurbæn- um og Vesturbænum. 3 herb. íbúð á hitaveitu- svæði. 3 herb. risíbúð í Túnunum. 4 herb. íbúðarhæð á hita- veitusvæði í Hlíðunum. Steinhús á eignarlóð, við Miðbæinn. — Hálf húseign í Austurbæn- um, ásamt stórum bíl- skúr. — Hef kaupendur að 5—6 her- bergja íbúðum. — Miklar útborganir. Jön P. Emils hdl. Málfluthingur — fasteigna- sala. —Ingólfsstræti 4. — Sími 82819. T elpuregnkápur 4 litir og 4 stærðir. Verð frá kr. 155,00. TOLEDO Fiahersundi. Nýtt amerískt sett Stál-eldhúsborð og 4 stólar, mjög glæsilegt, til sölu að Háagerði 35. Sparið tímann Notið símann Senduaa heim: Nýlendurörur, kjðt, brauð og k&knr. VERZLUNIN STBAHM1E3 Neavegi 33. — Slmi «»88. 4ra herbergja ÍBÚÐ á hitaveitusvæði, til sölu. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 Símar 5415 og 5414, heima. Lítið hús til sölu. Stærð: 2herb. og eldhús. Útborgun kr. 80 þús. Haraldur Guðmnndss— lögg. fasteignasali. Haf n. 15 Slmar 5415 og 5414, hekna. Efri hœð og ris í Hlíðunum, til sölu. — Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali. Hafn. 15 Simar 5415 og 5414, heima. TIL SOLU 2 herb. íbúðarhæð við Snorrabraut. 2 herb. íbúðarhæð ásamt 1 herbergi í risi, við Hring- braut. Tvær 3ja herb. íbúðir í sama húsi við Rauðarárstíg. 3 herb. íbúðarhæð ásamt 1 herbergi í risi við Eski- hlíð. 4 herb. íbúðarhæð í Lamba- staðahverfi. Hagkvæm lán áhvílandi. Lítil útborgun. 2—5 herb. fokheldar ibúðir við Rauðalæk. 2 herb. fokheldar kjallara- íbúðir við Njörfasund. Einbýlishús við Hjallaveg. 5 herbergi m. m. Einbýlisliús i Kópavogi, 4 herbergi m. m. Bílskúr. Byggingalóð í Vesturbænum 8 tonna mótorbátur með nýrri vél. Aðalfasteignasalan Aðalstræti 8. Sími 82722, 1043 og 80950. Kaapum gamla málrna og hrotaíám W soUjeld G L U G G A R h.f. Skipholti 5. Simi 82287. TIL SÖLU: Hús og íbúðir 3ja herb. efri hæð ásamt bíl- skúr, í steinhúsi, á hita- veitusvæði í Austurbæn- um. Sér inngangur og sér hiti. — Lítil 2 herb. risihúð í Hafn- arfirði. Söluverð kr. 70 þúsund. 3 herb. íbúðarhæð í jarn- vörðu timburhúsi við Laugaveg. Sér hitaveita. 4ra herb. íbúðarhæð við Dyngjuveg. Sér inngang- ur. — 4 herb. risíbúð 106 ferm., næstum súðarlaus, við Sogaveg. Sér inngangur og sér hiti. 6 herb. íbúð í járnvöi'ðu timburhúsi við Vestur- götu. Söluverð kr. 250 þús. Nokkrar 3ja herb. íbúðar- hæðir, sem seljast tilbún- ar undir tréverk og máln- ingu í Hlíðarhverfi. Fokhelt steinhús, 86 ferm., kjallari, hæð og port- byggð rishæð, á góðum stað í Kópavogi. Bankastr. 7. Sími 1518. TAKIÐ EFTIR Eg hef til sölu: Steinhús við Kópavogsbraut, 2 íbúðir. Laust 1. okt. n.k. Ágæta 3ja herb. kjallaraíbúð við Langholtsveg. — Laus strax. Tvö hús í Blesugróf, ódýr Og lítil útborgun. 2ja herb. íbúð við Hring- braut, glæsileg og hagan- leg fyrir litla fjölskyldu. Tvibýlishús við Suðurlands- braut, sanngjarnt verð og sanngjörn útborgun. Tvtbýlishús við Njálsgötu. Húsið er á eignarlóð, í hjartastað borgarinnar. Stórt hús í Hveragerði. EigU legt fyrir félagssamtök til hvers konar reksturs. Fokheldar íbúðir við Rauða læk. Gott að fullgera þær í frístundum sínum. — Sú vinna er skattfrjáls. 4ra herb. íbúð í timburhúsi í Skerjafirði. Ódýr. Stór íbúðarhæð og ris í Úr- vals steinhúsi við Lang- holtsveg. Verðið sann- gjarnt og útborgun líka. 2ja stofu íbúð og verzlunar- pláss við Njálsgötu. Vandað steinhús og ódýrt, við Þinghólsbraut. 3ja herb. ibúð ásamt bíl- skúr og % kjallara, við Leifsgötu. 2ja lierb. kjallaraíbúð við Njálsgötu, sem er móti suðri og sól. Ódýrt einbýlishús við Reykja nesbraut. Heppilegt fyrir þá, sem hafa litla útborg- un. — 2ja og 3ja herb. íbúðir í hÚS- ið við Borgarholtsbraut. Margt fleira af íbúðum og húsum um þvera og endi- langa borgina hefi ég til sölu, sem hér er ekki aug- lýst. — Góðfúslega spyrjist fyrir og þreifið á mínum djúpa og gullvæga sann- leika. Minnist mín með þókn anlegu hugarfari, þegar þið þurfið að láta gera fyrir ykkur haldgóða lögfræði- samninga. Pétur Jakobsson Jöggiltur fasteignasali.. Kárastíg 12. Sími 4492. Tœkifœrispils svört, brún og blá. — Vesturgðtu 8. Sfór stofa til leigu gegn lítilsháttar húshjálp. Langholætsveg 158. — 1B6JÐ 1 herbergi og eldhús óskast 1. október eða fyrr. Tvennt fullorðið í heimili. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Tvennt — 533“, fyrir mán- aðarmót. EIR fcaupum viS iueata verM. 5*ml 65T9 IVfiig vantar góða stofu til leigu fyrir einhleypa, eldri saumakonu, nálægt Miðbænum. — Þeir, sem kynnu að vilja leigja slíka íbúðarstofu eru vinsamleg- ast beðnir að tala við mig. Pétur Jakobsson, Kárastíg 12. Sími 4492. Höfum til sölu 2ja herbergja hús á hita- veitusvæðinu. Kjallaraíbúð í Hlíðunum. Fokhelda kjallaraíbúð við Rauðalæk. Risíbúð, fokhelda við Rauða læk. 3ja og 4ra herbergja ibúðir við Brekkulæk, fokheldar. Verzlunarhúsnæði til leigu við Brekkulæk. Fjölda ibúða og einbýlishúsa í Keflavík og nágrenni. Höfum kaupendur að einbýl ishúsum og íbúðum. Jón Skaftason Sveinbjörn Dagfinnsson héraðsdómslögmenn. Búnaðarbankahúsinu 3. hæð, sími 82568 kl. 5—7. 10 tonna IVfótorbátur til sölu, bátur og vél í góðu standi. Uppl. gefur Jónas Egilsson, Húsavík. KEFLAVIK Höfum til sölu íbúðir við Vesturgötu, Hringbraut, Faxabraut, Kirkjuveg, — Hátún og Austurgötu. Einbýlishús við Vallargötu, Túngötu, Garðaveg, Hafn argötu. EIGNASALAN Framnesvegi 12, símar: 566 og 49. 9 1 Köflótt efni í Skólakjóla Verð frá kr. 18,00. JJrujibjtzrqar Johmam Lækjargötu 4. Danskur málari óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð til leigu strax. Uppl. í síma 1942. KEFLAVÍK Skólafötin á drengi fáið þið hjá okkur. — Buxur, skyrtur, blússur, jakkar með loðkraga, kuldaúlpur. SÓLBORG," sími 131. POPLIN í blússur og kjóla, margir litir. — Sirs, köflóttur tvist ur, mislitt sængurveradam- ask, lakaléreft með vaðmáls vend. — H Ö F N Vesturgötu 12. íbúðir og hús Hef til sölu: —i-j Þægilegt hús á stórri hont- lóð, á framtíðarstað nærri Miðbænum. Litið timburhús á rólegum stað nærri Miðbænum. Tvær þriggja herbergja íbúð ir á Seltjarnarnesi. Tveggja herbergja íbúð á Víðimel. Timburhús á stórri 165 I Vogunum. Hef kaupendur að öllum stærðum íbúða. Sveinn H. Valdimarsson, hdl. Kárastíg 9A. Sími 2460 kl. 4—7. ! Húsnæði óskast Óska eftir 2—3 herbergjum og eldhsúi. — Fyrirfram- greiðsla allt að 30 þúsund. Uppl.í síma 3799 til klukk- an 6 e. h. TIL SÖLU 2 herb. íbúð á hitaveitu- svæði, í Austurbænum. 3 herb. ibúð við Eskihlíð, 90 ferm., í ágætu ástandi. Lítið herbergi í risi fylgir. 3 herb. íbúð í Kleppsholti, sér inngangur, sér hiti. 3 herb. kjallaraibúð í Hlíð- unum, 90 ferm. í ágætu á- standi. 3 herb. kjallaraibúð í nýju húsi á Seltjarnarnesi. Út- borgun kr. 100 þús. 3 herb. hæð rétt við Mið- bæinn, 90 ferm., innrétt* ingarlaus. 4 herb. kjallaraibúð við Ægissíðu. 5 herb. hæð í Hlíðunum, sér hiti, sér inngangur. Hæð og ris í Vogahverfi, 6 herb. íbúð alls, ásamt bíl- skúr. Fokhelt hús í Kópavogi, 80 ferm., hæð, portbyggt ris. — 2—3 herb., fokheldar kjall- araíbúðir. 4—5 herb. fokheldar hæðir. Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa .—; fast- eignasala, Ingolfsstræti 4. Sími 2332. — _____

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.