Morgunblaðið - 23.08.1955, Side 4

Morgunblaðið - 23.08.1955, Side 4
MORGVNBLá&IÐ Þriðjudagur 23. ágúst 1955 ] , f dus er 234. dasiw á’rpiimx- . ' 23. ágúst. Hmidadagar enda. TvímánilWur byrjar. ÁrdcgisflseSi kl. 9,46. Siðdegisflæði kl. 22,02. Læknir er í læknavarðstofuimi, lámi 5030 frá kL 6 síðdegis til kl. Í3 árdegis. | NætnrvBrður er í IngólfS’apó-! f*ki, sími 1330. Ennfroaiur eru» Holts-apótek og Apótftk Austurbæj ftr opin daglega til kl. 8, nema laugardögum til kl. 4. Holts-apó- fcek er opið á sunnudögum milli fel. 1 og 4. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- apótck eru opin alla virka daga asilli kl. 9—19, laugardaga milli kl. 9—16 og helga daga milli kl. 13,00 og 16,00. t • Afmæli • 50 ára er f dag frú Kristjana Olafsdóttir, Suðurg. 37, Keflavfk. Gunnar Þorleifsson, bóndi aS Bakkárbolti í Ölfusi, er 75 ára í dag. — • Brúðkaup • S.L laugardag voru gefin saman í bjónaband af séra Áreiíusi Níels syni ungfrú Ingibjörg Guðmanns- dóttir frá Jórvík, Álftaveri, V.- Skaftafellssýslu og Skúli Ey steinsson, bifvélavirki frá Ketils- stöðum, Hörðudai, Dalasýslu. — Heimilj ungu hjónanna er á Lang- holtsvegi 57. 'Nýlega voru gefin saman í bjóna band af séra Öskarí J. Þorláks syni ungfrú Jónína Margrét Bjarnadóttir frá Hafnarfirði og Gunnlaugur Bjömsson, viðskipta- fræðingur. Heimiii ungu hjónanna verður á Grenimel 22, Nýlega voru gefin saman í hjóna foaud af séra Öskari J. Þorláks- eyni ungfrú Hulda Indriðadóttir og Einar S. Kvaran, iðnaðarmað- ur. Heimili ungu hjónanna verður á Sólvallagðtu 3. S. 1. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Kristín Þór- arinsdóttir og Guðmundur Isfjörð Bjamason, klæðskeri. — Heimili ungu hjónanna verður á Mána- götu 22. — Nýlega voru gefirt saman í hjóna band af prófastinum á Sauðár- króki, séra Helga Konráðssyni, •ungfrú Lovísa Hannesdóttir og Björn Aðíls Kristjánsson, múrari. f gær voru gefin saman í hjóna- band af séra Garðari Þorsteins- syni, Sigrún Jonny Sieurðardótt- ir, Tjamarbraut 3, Hafnarfirði og Guðmundur Halldórsson, vél- gæzlumaður, Suðurgötu 67. — Heimili þeirra verður að Tjam- arbraut 3. • Hjónaefni • Nýlega opinberuðu trúlofun eína ungfrú Hólmfríður Guðbjörg Tómasdóttír frá Selfossi og Jón Guðmundsson frá Sunnuhvoli, Stokkseyri, S.l. lavigardag opinberuðtv trú- lofun sína ungfrú Lillý Sigmunds dóttir, Ránargötu 29A og Vaidi- mar K. Jónsson stud. polyt,, Klöpp, Seltjamamesi. S.l. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Elsa Aðalsteins dóttir, verzlunarmær, Urðarstíg 11 og Skúli Skúlason, bifreiðar- fitjóri, Langtioitsvegi 108. • Skipafréttir • Binnskipafélag íslands h.f.; BrúarfoSs fór frá Reykjavík 19. Dagb Hið sœnska sfál AF RITSTJÓRNARGREIN í sænska stjómarblaðína Morgon- Tidningen í Stokkhólxni þykir sýnt að sænsk stjómarvöld hafi tekið afstöðu með SAS-flugfélaginu í árásum þess á Loftleiðir h.f. og íslenzka flugstarfsemL Kr í grein þessari hallað mjög réttu máli viðvíkjandi flugsamningi Svía og íslendinga, sem ræddur hefur verið undanfarið, en áraugurslaust, og málstaður okkar þar frek- lega affluttur, Finnst morgum, bæði hér og erlendis, að í máli þessu, sem svo oft áður, gæti Sítt hinnar marglofuðu norrænu samvinnu. Oss kveðjur senda Svíar enn af sama bróðurhug. Þeir vora löngum vaskir menn. með vikingslund og dug, En þó þeir viiji flug vort feigt. og fast sé sótt það mál, ég hygg a$ reynist helzt til deigt Mð harða sænska stál. TÓKI þ.m. til Newcastle, Grimsby og Hamborgar. Dettifoss fór frá Keflavík 18. þ.m. til Gautaborgar, Leningrad, Helsingfors og Ham- borgar. Fjallfoss fór væntanlega frá Hamborg í gærdag til Antwerp en, Huil og Reykj rvíkur. Goðafoss fer frá Ventspils í dag til Gauta- borgar og Flekkefjord. — Gulifoss fór frá Leith í gærdag til Reykja- víkur. Lagarfoss fór frá Bremen 19. þ.m. til Ventspils. Reykjafoss er í Reykjavík. Selfoss fór frá Vestmannaeyjum í gærdag til Keflavíkur, Hafnarfjarðar og Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Reykjavík 19. þ.m. til New York. Tungufoss fór frá New York 19. þ.m. til Reykjavíkur. Skipaútgerð rikisins; Hekla er væntanleg tii Bergen . kl. 13,00 í dag á leið til Kaup-' mannahafnar. Esja fer frá Rvík kl. 20,00 í kvöld vestur um land í hringferð. Herðubreið er á Aust- fjörðúm á suðurleið. Skjaldbreið var á Akureyri síðdegie í gær. — Þyrill er á Vestfjörðum á euður- leið. — Skipadeild S. I. S.: Hvassafell fór frá Stettin s. 1. laugardag áleiðis til Reyðarfjarð- ar, væntanlegt þangað á fimmtu- dag. Arnarfell fór frá New York 18. þ.m. áleiðis til Reykiavfkur. Jökulfell lestar á Austfjörðum. — Dísarfell er í Riga. Litlafell er á Norðurlandi, Helgafell fór væntan lega í gær frá Rostock til Riga, Eimskípafélag Rvíkur h.f.: Katla er í Reykjavík. — Sólheimadrengimnn Afh. Mbl.: N N kr. 100,00. — V Þ B 15,00; þakklát amma 100,00 A 30,00. — • Flugíerðir • Loftleiðir h.f.; „Saga“ kemur frá New York til Reykjavíkur kl. 09,00, fiugvélin fer aftur til New York kl. 11,00. Einnig er væntanleg til landsins, „Edda“, frá Hamborg, Kaup- mannahöfn, Stavanger kl. 18,46. Flugvélin fer til New York kL 20,30. — Leiðrétting í frásögn af röðrarkermslu vinnuskólans í laugardagsblaðinu var sagt að Sigurður Mafnússon kennari drengjanna værl úr Ör- æfum. En þetta er ekki rétt — Hann er frá Borgarhöfn í Suður- sveit. Leiðréttist þetta hér með. Verður Oddsviti reistur í Grindavík? Leiðinleg villa var í upphafi Vmm mtate kressoéta Skýríngar. Lárétt: — 1 óhamingjusama — 6 skyldmenni — 8 óhreinindi — 10 lét af hendi — 12 lamb — 14 guð — 15 kom — 16 heiður — 18 slettir óþverra. Lóðrétt: — 2 urg — 3 reið — 4 bæta — 6 óhreinka — 7 spjöll — 9 stúlka — 11 leiöa — 13 bar- efli — 16 húsdýr — 17 bindindis- hreyfing. Lausn síðustu krossgátu. Lárétt: — 1 skata — 6 ari — 8 rós — 10 gef — 12 ostanna — 14 Si — 15 nr. — 16 hló — 18 aldin- ín. — Lóðrétt: — 2 kast — 3 ar — 4 tign — 5 frosta —• 7 ófarin :— 9 ósi — 11 enn — 13 AIli — 16 HD — 17 ón. — greinar Guðbjarts Ólafssonar um þetta efni í blaðinu á sunnudag. Greinin á að hefjast þannig: „Eins og lesendur Morgunblaðs- ins ntuna, birtust í blaðinu á siðastliðnuhausti (sept.—okt.) tvær tillögur um það á hvern hátt bezt yrði heiðruð minning séra Odds V. Gíslasonar, braut- ryðjandans ntikla í slysavörn- um“, Galapagos-kvikmyndin Galapagos-kvikmynd þeiiTa Per Höstog Thor Heyerdahl verð ur sýnd í Stjörnubiói í kvöld kl. 9. Er þetta frábær kvikmynd, og ætti enginn að draga að sjá hana, þar sem övíst er hve lengi hún verður sýnd. — Það er Guðrún Brunborg, sem sýnir þessa kvik- mynd, en kl. 5 og 7 í dag sýnir hún hina bráðsnjöllu mynd: „Við giftum okkur“. Áœtlunarferðir BifreiðastBS íslands í dag: Akureyri ki. 8,00 og 22,00; Aust ur Landeyjar kl. 11,00; Biskups- tungur kl. 13,00; Bíldudalur um Patreksfjðrð kl. 8,00; Dalir kl. 8; Eyjafjöll kl. 11,00; Fljótshlíð kl. 17,00; Gaulverjahær kl. 18,00; — Grindavík kl. 19,00; Hólmavík um Hrútafjörð kl. 9,00; Hreðavatn um Uxahryggi kl. 8,00; Hvera- gerði kL 17,00; Isafjarðardjúp kl. 8,00; Keflavík kl. 13,15, 15,15, 19 og 23,30; Kjalarnes—Kjós kl. 18; Landsvéit kl. 11,00; Laugarvatn kl. 10,00; Reykir—Mosfellsdalur kl. 7,30, 13,30 og 18,20; Vatns- leysuströnd—Vogar kl. 18,00; — Vík í Mýrdal kl. 10,00; Þingvellir kl. 10,00, 13,30 og 18,30; Þykkvi- bær kl. 13,00. W* Áætlunarferðir Bifreiðastöð íglands á morgun, miðvikudug: Akureyri kl. 8,00 og 22,00; Bisk unstungur kl. 13.00; Grindavík kl. 19.00; Hveragerði kl. 17,30; — Keflavfk kl. 13,15, 15,15, 19,00 og 23,30; Kjalarnes—Kiós kl. 18,00; Laugarvatn kl. 10.00; Reykholt kl. 10.00; Reykir—Mosfellsdalur kl. 7,30, 13,30 og 18.20; Skeggiastað- ir um Selfoss kl. 18,00; Vatns- leysuströnd—Vogar kl. 18,00; Vík í Mýrdal kl. 9.00: Þingvellir kl. 10,00, 13,30 og 18,20. Gjafir w' áheit til Barna- spítalasjóðs Hrinesins Minningargiöf um Eggert Jóns- son frá Nautabúi frá konu hans Elínu Sivmundsdóttur krónur 10.000-00. Minningargjöf frá Ebbu og Fríðu um foreldra þeirra kr. 1.000,00. Áheit frá S. J. kr. 100,00 AFnent af Verzl. Refill Minning- argjöf um vinkonu frá konu á Akranesi kr. 50.00; Minningar- giöf frá tveim mæðgum kr. 700,00. Áheit: Frá Margréti Grímsdóttur kr. 500,00; frá Margréti kr. 200,00 Innileear þakkir til gefenda. — F.h. Kvenfél. „Hringurinn". Ingibjörg Cl. Þorláksson form. „Horfðu ekki á vínið, hversu rautt það er, hversu það glitrar í bikarnum, hversu það rennur ljúf- FERDIIMANO Mistökin Eeiðrétt lega niður. Að síðustu bitur það sem höggormur og spýtir eitri sens naðra“. IþróttaraaðurinB 1 Aflí. Mbl.: A. kr. 10,00; K. T. kr. 100,00. — í Læknar fjarverandi Halldór Hansen um óákveðinö tíma. Staðgengill: Karl S. Jónass. Kristjana Helgadóttir frá 16. ágúst, óákveðið. Staðgengill t Hulda Sveinsson. Stefán Olafsson frá 13. ágúst 3 3—4 vikur. Staðgengill: Olafur Þorsteinsson. Bergsveinn ólafsson frá 19. júlí til 8. september. Staðgengilla Guðm. Bjömsson. Katrín Thoroddsen frá 1. ág. til 8. sept. Staðgengill: Skúli Thom oddsen. Eggert Steinþórsson frá 2. ág. til 7. sept. Staðgengill: Ami Guð- mundsson. Erlingur Þorsteinsson frá 9. ágúst til 3. september. Staðgengill Guðmundur Eyjólfsson. Axel Blöíidal 2. agUst, 3—4 vifc ur. Staðgengill: Ellaa Eyvindsson. Aðalstræti 8, 4—5 e.h. óskar Þ. Þórðarson frá 13. ág„ til mánaðamóta. Staðgengill: SkúH Thoroddsen. Kristián Sveinsson frá 16. ágúsU til ágústloka. Staðgengill: Sveinn Pétursson. Gunnar Benjamínsson 2. ágúsS til byrjun september. Staðgengill: jJónas Sveinsson. ! Kristján Þorvarðarson 2.—81. ágúst. Staðgengill: Hjalti Þórar- i insson. Victor Gestsson, dgústmánuS. Staðgengill Eyþór Gunnarsson. Theódór Skúlason, ágústmánuO. Staðgeugill: Hulda Sveinsson. Gunnar J. Cortez, ágústmánuO, Staðgengill: Kristinn Bjömsson. Bjami Konráðsson 1.—31. ágúsí Sfcaðgengáll; Arinbjöm Kolheinæ son. Karl Jónsson 27. júll mánaðar- tima. Staðgengill: Stefán Bjðrnss. Valtýr Albertsson frá 18. ágúst í vikutíma. Staðgengill: Stefán Bjömsson. Jóhannes Bjiirnsson frá 22. á- gúst til 27. ágúst. Staðgengill: Grímur Magnússon. i • Útvarp • ! Þriðjudagur 23. ágúst: i 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10 ; Veðurfregnir. 12,00—13,15 Hádeg- isútvarp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19,25 Veður- fregnir. 19,30 Tónleikar (plötur). 19.40 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan: „Ástir pipar- sveinsins“ eftir William Locke; XII. (Séra Sveinu Víkingur). — 21,00 Tónleikar (plötur). 21,25 t- þróttir (Sigurður Sigurðsson). — 21.40 Tónleikar (plöLur). — 22,00 , Fréfctir og veöiirfregnjr. — 22,10 „Hver er Gregory?", sakamála- eaga eftir FmncÍB Durbridge; —. XXII. (Gwnasur G. Sehram stud. jur.), 2t£0 Iiéttir kásat'. — ólaf- ur Briem aér ma þáttúui. 23,15 Dagfifcráa&É. J

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.