Morgunblaðið - 23.08.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.08.1955, Blaðsíða 6
MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 23. ágúst 1955 Tvíburavagnf „Pedigree", til sölu. — Litla-Bæ við Tómasar- haga 16. — l&naðarpláss 30 ferm., til leigu í Miðtúni 9, fyrir hreinlegan iðnað. Herbergi óskasf Ung og reglusöm stúlka ósk- ar eftir herbergi. Upplýs- ingar í síma 3839 frá kl. 6,30 til 8 í kvöld. Stúlka óskar eftir * -A. IBLB 1—2 herbergi og eldhús. Uppl. í síma 1776. Mig vantar einhverja Vinnu á kvöldin eftir kl. 7, hefi sendibíl. Tilb. merkt „Kvöld vinna — 567", sendist Mbl. Clæsileg, stór 4 herbergja í BÚÐ til leigu nú þegar. Tilb. ósk ast sent Mbl., merkt: „122 — 566", fyrir fimmtudags- kvöld. —¦ Atvinna Stúlka óskast til afgreiðslu starfa. Dönsku- og ensku- kunnátta nauðsynleg. Upp- lýsingar ekki gefnar í síma. BifreiSastöð íslands við Kalkofnsveg. Hjólbarðar 1050x20 1000x20 900x20 825x20 756x20 700x20 1018x18 1050x16 900x16 1050x13 900x13 Sendum hvert á land sem er gegn eftirkröfu. BARÐINN h.f. Skúlag. 40. Sími 4131. (við hliðina á Hörpu). ytri-Njarbvlk Ibúð til leigu, í fokheldu húsi, gegn standsetningu. Uppl. í síma 203. 60 ungar komnir að varpi, til sölu. Karl Jónsson C-götu 6, Blesugróf. Múrverk Getum bætt við okkur múr- verki, nú þegar. Svar sénd- ist Mbl., fyrir miðvikudags kvöld, merkt: „Fagvinna 1003 — 560". Eins til tveggja herbergja IBIIÐ óskast sem fyrst. Upplýs- ingar í síma 6911. íbúð óskast Óska eftir 2—3 herb. íbúð. Árs fyrirframgreiðsla. Til- boð sendist blaðinu fyrir föstudag merkt: „Reglusemi — 564". — Óska eftir 2—3 herbergjum og eldhúsi, 1. okt. í Reykja- vík eða nágrenni. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Sjó- maður — 563". Góður vörubíll til sölu. Ný vél, 5 gíra kassi, tvískipt drif. Bíllinn er með stálpalli, útvarpi, miðstöð og á góðum gúmmíum. Til sýnis Auðarstræti 11 eftir kl. 5 e.h. Mann, fastri vinnu vantar HERBERGI Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir laugardag 27. ágúst, merkt: „Húsnæðislaus — 562", — Heimavinna Get tekið lagersaum á kven- eða barnafatnaði. — Margt fleira kæmi til greina. — Sími 7860. Itfúrari eða maður, vanur múrvinnu óskast til að múrhúða 100 ferm. hæð. Tilb. sendist Mbl. fyrir 28. ágúst, merkt: — „Múrari — 561". Tapað Fyrir V2 mán. tapaðist karl mannsúr með dagatali, frá Verzl. Magnúsar Benjamíns sonar, að verzl. Brynjólfs Bjarnasonar. Þeir, er kynnu að hafa fundið, eða vita til þess að slíkt úr hafi fund- ist á þessu svæði; éru vin- samlega beðnir að láta í té upplýsingar. til yfirkokks- ins á Hótel Skjaldbreið. Bllskúrshurðir járnaðar og með körmum, til sölu, með tækifærisverði. Símar 6500 og 6551. — Herbérgi óskast á rólegum stað innan Hring brautar. Helzt í kjallara.— Uppl. í- síma 3562. Ungan, reglusaman mann vantar HERBERGI fljótt. — Upplýsingar í síma 81179. — Ibúð óskast 3—4 herbergi og eldhús ósk ast. Upplýsingar frá 12—2 í dag í síma 4909. Fullorðin kona getur fengið húsnæði og fæði gegn hirðingu plássins. Kaup eftir samkomulagi. — Tilb. merkt: „Fullorðin — 565", sendist Mbl., fyrir miðvikudagskvöld. Kvikmynda- sýningamaður óskast strax. Lysthafendur leggi nöfn sín ásamt uppl. um réttindi 0. fl. á afgr. blaðsins, merkt: „Sýningar — 568". — Tilboð óskast í Opel Caravan 1955 (Station) með útvarpi og miðstöð. Til sýnis frá kl. 1 —4 í dag að Vífilsgötu 18. Sími 7973. IHúrari Faglærður múrari getur tekið að sér múrvinnu. __ Sími 3749. — TIL SÖLU uppsteyptar kjallaraíbúðir, 2 herbergi og eldhús og 1 herbergi og eldhús. Nánari upplýsingar gefur skrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar og Guðmundar Péturssonar. — Símar 2002 J 3202. — SÉÐog LIFAÐ LIFSREYNSU • MANNRAUNIR ¦ ftFINTYRI Septemberblaðið er komið. — Enskar Kvenkápur m. hatti. — Poplin water- proof, 7 litir. — Stafróf bifreiðaeigenda A- B C D E- F- G H I- J- K L M N- O P- Q R- S- T- U V W X Y- Z- Þ- Æ Ö- . ALLT A SAMA STAÐ . . BLACHAWK verkfæri og bílalyftur. . CHAMPIONkerti — Carter blöndungar. . DAVID COE — áklæði og þéttikantur. . EPCO bílalytur fyrir verkstæði. . FERODO bremsuborðar — Fafnirlegur. . GABRIEL miðstöðva- og vatnslásar. . HOWARD CLAYTON — þéttikantur. IMPERIAL BRASS — fittings, nipplar og slöngur. JOHN PAYEN — pakkningar og sett. _ KIENZLE „Dagbók bílsins". LYON — stálskápar og verkfæraskápar. _ MICHELIN hjólbarðar — MAREMONT fjaðrir. . NUFFIELD — Morris og Wolseley bílar. . OFTAST fáið þér það sem yður vantar í bílinn hjá okkur. . PONIAC bílar. Pittsburgh málning. . QUICK SEAL — þéttiefni. . RAMCO stimpilhringir. . SOUTH BEND — rennibekkir. TRICO þurrkur. —- Thompson vörur TIMKEN legur. . ÚTVEGUM varahluti í allar bifreiðategundir. . VÉR sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. _ WILLARD rafgeymar — Willys varahlutir. . X-100 SHELL smurningsolíur. . YÐUR er í hag að verzla hiá AGLI. , ZENITH blöndungar. ÞAULVANIR fagmenn sjá um viðgerð á bifreið yðar. _ ÆTÍÐ fyrirliggjandi mikið úrval varahhxta. . ÖLLUM ber saman um að verðið sé hagkvæmt hjá AGLI. H.f. Egill Vilhjálmssnn LAUGAVEGI 118 — SÍMI 8-18-12. Húsgrunnur eðsi lóð í Reykjavík eða Kópavogskaupstað óskast til kaups. — Uppl. gefur Einar Sigurðsson, lögfræðiskrifstofa — fasteignasala, Ingólfsstræti 4 — Sími 2332. Tilkynning Þeir, sem eiga matvæli geymd í ísbirninum h.f., eru vinsamlega beðnir að taka þau fyrir 25. ágúst. Það sém eftir verður þá í óskilum. verður fjariægt. Isbjörninn h.f. ÉHllMjirtMMllilnáiiimMlmiiiiiliminilin............IIIMI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.