Morgunblaðið - 23.08.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 23.08.1955, Blaðsíða 10
Ifllf JO MORGVNBLAÐIB Þriðjudagur 23. ágúst 1955 « 7U zz^fétam&téf &ZándJfr~AaM$ít'~addi6fá' Notfærið yður þessar snjöllu samsettu körfugrindur Allar stærðir nýkomnar, m. a. stórar rtærðir á hjólum, hentugar fyrir verksmiðjur og víðar. SKILTAGERÐIN Skólavörðustíg 8. |< m ¦ m l m : : a i II Hatntirbingar Þeir, sem eiga geymd matvæli í frysti- húsi voru, eru beðnir að sækja þau fyrir fvrsta september næskomandi. Frá sama tíma fást leigð geymsluhólf. Talið við vcrkstjórann. íshús Hafnarfjarðar h.f. Sími 9180. Qrðsending til eigenda Mercedes-Benz bifreitfa. Sérfræðingar frá Dimler-Benz verksmiðjunum á verða staddir á verkstæðum vorum dagana 23., 24. 29. og 30. þ. m. Væntum þess, að þér hafíð samband við þá. Mm£&2&MM' MSmSm OtM* I ••«Mi ¦»«•¦« „Reykjafoss" fer frá Reykjavík miðvikudairhrn 24. ágúst til: Akraness, Akureyrar og ' Hríseyjar. — [.s. Seífoss fer frá Reykjavík föstudaginn 26. ágúst til Vestur- og Norðurlands- ins. — Viðkomustaðir: Ólafsvík, Grafarnes, Patrekafjörður, Isafjörður, Siglufjörður og Húsavík. — H.f. Eimskipafélag Islands. Til sölu: 1. fl. sand og rciöl seljum við frá Sand- og malarnámi voru á Álfsnesi á Kjaiarnesi, á eftirfarandi verði: Veggjamöl kr. 7 tunnan^ Loftamöl kr. 9 tunnan Sandur kr. 3 tunnan. Efnisalan er í verzlun Skulaskeið, Skúlagötu 54, svo og í Sandnáminu. Afgreitt á bíla til kl. 7 e. h. daglega, nema á laug- ardögum til kl. 12 á hádegi. Álfsnesmöl h.f. Útsalan er í -fullum gangi. Domu- oijj herrabuðin Laugavegi 55. NY.IUNG YRIR HUSMÆBUR niirdcloth Undraklúturinn „Miracloth" er nú kom-' inn á íslenzkan markað. í Ameríku, þar sem „Miracloth" er framleiddur var^ honum tekið opnum örmum af neyt-P endasamtökunum og er nú notaður af öllum þorra heimila, veitingahúsa, sjúkrahúsa og fjölda annarra staða og stofnana. „Miracloth" kemur í staðinn fyrir þurrkur og klúta af öllum gerðum svo sem afþurrkunarklúta, fægiklúta, diskaþurrkur og alls konar eldliúsklúta, handþurrkur, barnasmekki, ba-nableij- ur o. f. o. fl. „Miracloth" er framleiddur úr gervi- efnum, Ræon þráðum og Celh'lose. — Höfuðkostur „Miracloth" er tá, hve auðvelt er að hreinsa hann. Hversu ó- hreinn sem klúturinn verður, þarf að- eins að vinda hann upp úr volgu sápu- vatni og hann verður tandurhreinn. Þér getið notað „Miracloth" aftur og aftur, eftir því, sem hann er Dftar not- aður verður hann mýkri og voðfeldari. Vindið „Miracloth" upp úr volgu vatni áður en þér notið hann í fyrsia skipti. Biðjið kaupmarm yðar MIRACLOTH. ÍSLEftlZKA VERZLUIMARFÉLAGIÐ II.F. LAUGAVEG 23 — SÍMJ 82913. Þetta er ZUD ^nrvMr.ii-m^ 3u;d33)(3snoH poog 5. Xq padiUDJDiir) / Heildsölubirgðir: íslenzka verzlunarfélagiB h.f, Sími 82943 — Laugaveg 23 ræstiduftið, sem farið hefir sig- urför um Bandaríkin og amer- ísku neytendasamtökin „Good Housekeeping" hafa sett stimpil sinn á. Með SUD eetið þér á augabragði náð bur.u öllum fitublettum, ryði og öðrum óhreinindum af heimilistækj- um yðar og áhöldum. Z'JD risp- ar ekki hlutinn heldui leysir óhreinindin upp og ma pví not- ast á hvaða flöt sem er. Biðj- ið kaupmann yðar um ZUD og þér munuð sannfærasl um gæði þess. — ZUD fæst i flestum nýlenduvöruverzlunum y ATLAS Vatnsþétta gólfdúkalímið höfum vér nú íyirliggj- ¦'¦ andi í eftirtöldum dósa stærðum: % gal. Va gal, 1 gal, 5 gal. Þetta vinsæla og örugga lím má nota á sólfdúka, gólfflísar, korkflisar, veggdúka, veggplötin o.fl. o.fL Verið örugg og notið ATLAS lím. Hfálning & Járnvörur Laugavegi 23 — Sárui 2876.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.