Morgunblaðið - 23.08.1955, Síða 11

Morgunblaðið - 23.08.1955, Síða 11
Þriðjudagur 23. ágúst 1955 MORGUNBLAÐIÐ II 1 BíKavé?ur nýkomnar: HljóSkútar frá kr. 90,00 í Chevrolet fólks- og vörubíla, Ford fólks- og vörubíla, Ford Prefect, Landbúnaðarjeppa, Herjeppa, Dodge, Kaiser, Perkino diesel o. fl. Púströr fremri á Ford ameríska fólks- og vörubíla ’42—’48. Púströrsklemuur ýmsar stærðir. Púströr í lengjum. KERTAÞKÁÐASETT ódýr frá kr. 17,00, mislitir þræðir, ný gerð af einangr- un í allar tegundir bifreiða. EigUm mikið úrval af varahlutum í Ford, Dodge, Chevrolet, jeppa o. fl. MUNIÐ! hiá okkur er alltaf mikið úrval af ódýru fjöðr- unum úr sænska stálinu, sem hafa fengið mjög góða reynslu hérlendis. Bílavörubúðin FJÖÐRIN Hverfisgötu 108. Sími 1909 er lífstíðar úrið. — Gull og stál. — Úrval. — Guðni A. Jónsson úrsmiður, Öldugötu 11. Sími 4115. HILMAR FOSS lögg. skjalaþýð. & dómt. Hafnarstræti 11 — Sími 4824 [LLEÍU l\VIR DÆGURLAGASÖ\GVi\RAR KYWTiR á hljómleikum í Austurbæjarbíói í kvöld klukkan 11,15 e. h. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasala í Músikbúðinni, Hafnarstræti 8 Hafdís Jéelsdóttir, Birna Ólafsdóttir, Helga Ólafsdóttir, Vafgerður Bára Cuðmundsdóttir, Anna ívarsdóttir, Sigrún Bjarnadóttir, Cunnar Snorrason, Ragnar Lárusson, Klemenz Erlingsson, Magnús Magnússon, Þorbergur Jósefsson Hljómsveit Árna ísleifs aðstoóar Kynnir: Svavar Gests Hljómsveit Röðuls; Ronnie Keen trióið ásamt söngkonunni Marion Davis skemmta Hús til brottflutnings Lítið snoturt járnvarið timburhús, sem er 2 her- bergi og eldhús á hæð ásamt 2 herbergjum í risi, til brottflutnings, er til sölu. Flatarmál ca. 50 ferm. Húsið er í prýðilegu ásigkomulagi. Möguleikar á að útvega kaupanda lóð undir húsið. Hagkvæmt verð, ef samið er strax. STEINN JÓNSSON, hdl Uppl. í síma 4951, milli kl. 11 og 12 og 5—7. Skrifstofustúlka F ramtíðaratvinna. Eitt af elztu og stærstu heildsölufy.lvtækjum bæjarins vill ráða til sín stúlku, til að vinna við innfærzlur í bækur. Tilboð, með sem fyllstum upplýsingum er greini frá aldri, menntun, fyrri störfum, ef einhver eru o. s. frv., sendist Morgbl. fyrir laugardaginn 27. ágúst. Mynd af umsækjanda fylgi umsókn- um, ef unnt er. Tilboð merkt: „Árvekni - 552“. r áfram A N í dag Stuftjakkar frá kr. 295. 00 Eí. R. R. K. S .1. Úrslitaleikur II. deildar fer fram á íþróttavellinum kl. 7,30. — Þá keppa Akureyri — Suöurnes Það liðið, sem sigrar, kemst upp í I. deild og keppir næsta sumar á íslandsmótinu. Mótanefndin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.