Morgunblaðið - 23.08.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 23.08.1955, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Þríðjudagur 23. ágt'ist 1955 Tíu daga hrakningar á reiðbjólum inn á Sræfum FYRIR nokkru síðan birtist hór í blaðinu mynd af fjórum brezk- um ferðtilöngum með reiðhjól 6Ín. Var rrá því skýrt að ætlun jfjórmenninganna væri að fara á hjólunum norður óbyggðir til Ak ureyrar. Bretar þessir, sem voru tvær konur og tveir karlmenn, létu af þessu verða og lögðu upp í förina frá Skarði á Landi 8. ágúst s.l. — nema annar karl- mannanna hætti við að fara og hélt aftur til Reykjavíkur. ★ ★ ★ í gærkveldi auglýsti Fing- björgunarsveitin í útvarpinu eftir þessum þremur Bretum. Hafði ekkert frétzt af þeim síðan 8. ágúst s.L Skömmu eftir a5 auglýsingin hafði ver- ið Iesin bárust upplýsingar um að fóltdð hefði gist í fyrrinótt að Hvammi undir Eyjafjöll- am. ★ ★ ★ Við náriari eftirgrennslan kom í ljós að pau höfðu lent í hinum verstu hnkningum inná öræfum fyrir nor ían og austan jökla, og komið Fj illabaksleið til Víkur í Mördal 13. þ. m. SæBgætisgerðis* i ■.MXXrfKnc-.. 1. flokks þaulvanur fagmaður í sælgætisgerð, \ sem hefir mikla verklega reynslu í öllu viðkomandi i faginu, óskar eftir vinnu. Ágæt meðmæli fyrir í hendi. Tilboð merkt „Sælgæti —569“ senoist blað- | inu fyrir 26. þ. m. | Sölumaður Stórt og traust fyrirtæki óskar eftir duglegum sölu manni. Tilboð merkt: Prósentur—548, sendist Mbl. fyrir n.k. fimmtudagskvöld. Ford 1955 Ný 2ja dyra Fordbifreið er til sölu. Uppl. í Bifreiðasöiimní, Bókhlöðustíg 7 Sími 82168. •*1 Húsbyggjeitcfiir í gærkveldi hafði blaðið fregn- ir af þvi að þremenningarnir hefðu far ð hjólandi frá Hvammi áleiðis ti. Reykjavíkur. Virðist því svo sem fólkinu hafi ekki orð- ið sérlega meint af volkinu í ó- byggðunum, en þar hraktist það í tíu daga, en var aðeins útbúið með þriggja daga nesti. Leirhcðin í Hyera- gerði rel séii í snmar LEIRBÖfvIN í Hveragerði hafa verið mjcg vel sótt i allt sumar svo sern verið hefur þau fimm ár, sem þau hafa starfað. Hafa sótt böði i um 30 manns á dag. Helzt hefur það verið fólk þjáð af gigt eca þá haldið lömun. Til gamans ná geta þess að fyrir fjórum £ rum kom þangað ung telpa, se i var algerlega lðmuð og gat sig ekki hreyft. En nú hef- ur hún n ið svo miklum bata, að faún geng jr um eins og hver ann- ar, óstuc i og án þess að hafa hækjur í 5a nokkuð annað. Hef- ur hún n; ð svo miklum bata með því að itunda leirböðin þessi fjögur sumur. Svipaðar sögur mætti um fleiri segja. — Margir hafa notað sumarleyfi sitt til þess að f ækja leirböðin. T. d. er að segja af þremur skrifstofu- stúlkum, sem leituðu sér hress- ingar og hvíldar í leirböðunum í fríinu sínu í sumar og varð mikið go :t af. Nú líð .r senn að lokum þessa starftíms Dils leirbaðanna og eru því síðus :u forvöð fyrir þá, sem hafa hursað sér að sækja þau, i að gera það nú fyrir mánaða- mótin. Upp úr næstu mánaðamót um mun þeim verða lokið. Gagnfræðaskoli Keflavíkur Umsóknir um skólavist komandi skólaár í 3. pg 4. bekk óskast tilkynntar skólastjóra fyrir 15. sept. n.k. Fræðsluráð Keflavíkur. • athugíð! — Getum tekið að okkur uppslátt á húsum. í • Vönduð vinna. — Upplýsingar sendist Mbl. fyrir mið- S • vikudagskvöld merkt: „Uppsláttur '—541“ : 3 ; 5 ■■■■■■■•■■ ■■■■»■»■§■■ •" 1 v»»•••••■■■■••■»«•■■■■•■■•••■•*****• siob s mrnrn Atvinna Stúlka óskast strax. Efnalaugin Glæsir Hafnarstræti 5. heð húsgögnum ásamt eldhúsi, geymslu, sér þvotta- húsi með þvottavél, þurrkara og strauvél t g öðrum heimilistækjum af nýjustu gerð, til leigu frá 1. október n.k. Fyrirspurnir sendist Morgunblaðinu fyrir næstkom- andi fimmtudagskvöid merktar: 547. SÆLGÆTISGERÐ Vélar og áhöld til súkkulaði- og sælgætisgerðar til sÖlu á tækifærisverði. Þeir, sem áhuga á kaupum sendi r.öfn og heimilis- £ðng í pósthólf 361 fyrir 26. þ. m. Skip til sölu M.b. OTTO E. A. 105, til sölu og afhendmgar nú þegar. — Skipið er ný uppgert. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Nánari uppl. gefa Jörundur Jörundsson, Hrísey eða Hilmar Garðars hdl. Gamla bíói, Ingólfsstræti — sími 1477. ■ •»••■■■■■■■■■■■■■■»■■■■•»■• ••••• ••••■••••, ! íbúB til leigu m Til leigu er ný kjallaraíbúð, tvö herbergi, eldhús og i bað. Sérkynding. Miðaldra hjón, sem gætu tekið að sér ! ræstingu á íbúð og greitt eitthvað fyrirfram, ganga fyrir. Í Tilboð merkt: ,Jtólegt — 542“ sendist Mbl. fyrir fxmmtu- » dag. — •Mrt «a»snreiw«»ni Kgl. Hofm0belfabríkant C. B. Honsens EtabIissHie.it Bredgade 32 — Kpbenhavn K. ; Húsgögn, teppi, gluggatjöld o. s. frv. Teikmngar og tílboS veitt én skuldbindinga. I •■**■■■■■■■■•■•■■■■■■■■■■■■■■■■ .............................. Úrvals fataefni ensk, fyrirliggjandi. Margar tegundir. Föt afgreiðast með stuttum fyrirvara. Vönduð vinna. Arne S. Andersen, Laugavegi 27, III. hæð. Sfmí 1707. - GcUtaborg Frh. af bls. 2. Sliwa rá Póllandi og Unizidc- er hafa --nn ekkert stig fengið. STÁHÍJ ERC VEIKUR Petros en, Bronstein, Pach- ttian og ihlnik hafa leikið einum leik færi a en hinir. Sænski stór- •xeistari) n Stáhlberg átti að taka þátt i b ótinu. Haun mætti þó *kki til teppni fyrstu tvær um- ferðir v< gna sjúkleika. Þó mun faann ha !& tekið til við þriðju ttmferö. Reybjavík — Oslé — CfieUdióhttur alla löstudaga Flugfélag íslands MABKtS Eftir Ed IJodd Hei namyndir So HE SITS ON A L.IMB AMD SCCLDS AS !F HS'S PRETTV WELL BURNED UP AT S'JCH TREATMENT FlNALLV HE GSTS ANMOVED BV TH= STRING TiSiO t o HíS S.MALL LEG ÁKD HE DECÍDES . TD SET RID OP rr ? Sími 5572. ÍSlNCE THE SURVEVORS AKE iSTiU. AWAy TIDBIT FINDS L$Q POOD IN THEIR CAMP 1) Landmælingamennimir eru ekki enn kmnir í tjaldbúðirnar svo að Trítill fiunur engan mat þar. 2) Svo að Trítill kemst í vont j 3) Svo verður harm líka leiður skap yfir ölium þéssum óförum. jyfir bandinu, sem bundið er um Hann vill fá matinn sinn. I fótlegg hans. 4) Og hann ákveður að losa sig við það, A..CSJ'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.