Morgunblaðið - 23.08.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 23.08.1955, Blaðsíða 12
12 MORGVNBLAÐIÐ í*ríðjudagur 23. ágt'ist 1955 Tíu df .ga hrakningar á resBhjófum inn á 'imkm FYRIR nokkru síðan birtist hér í blaðinu mynd af f jórum brezk- um ferð£:löngum með reiðhjól sin. Var ^rá því skýrt að ætlun fjórmenninganna væri að fara á hjólunum norður óbyggðir tii Ak ureyrar. Bretar þessir, sem voru tvær konur og tveir karlmenn, létu af þessu verða og lögðu upp f förina frá Skarði á Landi 8. ágúst 8.1 — nema annar karl- mannanm hætti við að fara og hélt aftur til Reykjavíkur. • • • í gærkvelði auglýsti Flug- björgonarsveitin í útvarpinu eftir ] essum þremur Bretum. Hafði ekkert frétzt af þeim síðan 8. ágúst s.l. Skömnau eftir a5 auglýsingin hafði ver- ið lesisi bárust upplýsingar um a« fólkið hefði gist í fyrrinótt að Hvammi undir Eyjafjöll- am. • • • Við nánari eftirgrennslan kom 1 ljós að pau höfðu lent í hinum verstu hrikningum inná öræfum fyrir norífan og austan jökla, og komið Fj illabaksleið til Víkur í Mördal 13. þ. m. o—O—o í gærkveldi hafði blaðið fregn- ir af þvi að þremenningarnir faefðu farð hjólandi frá Hvammi áleiðis til Reykjavíkur. Virðist því svo sem fólkinu hafi ekki orð- ið sérlega meint af volkinu í ó- byggðunnm, en þar hraktist það i tíu daga, en var aðeins útbúið með þriggja daga nesti. Leirbc ðin í Hyera- íi vel séif f sumar LEIRBÖf>IN í Hveragerði hafa verið mjc-g vel sótt í allt sumar evo sern verið hefur þau fimm ár, sem þau hafa starfað. Hafa sótt böði \ um 30 manns á dag. Helzt hei'ur það verið fólk þjáð af gigt eoa þá haldið lömun. Til gamans ná geta þess að fyrir fjórum í rum kom þangað ung telpa, sei var algerlega lðmuð og gat sig ekki hreyft. En nú hef- ur hun n»ð svo miklum bata, að hun geng xr um eins og hver ann- ar, óstuc i og án þess að hafa hækjur e 5a nokkuð annað. Hef- «r hún n; ð svo miklum bata með hví að :rtunda leirböðin þessi fjögur sitmur. Svipaðar sögur aiætti urr fleiri segja. — Margir hafa notað sumarleyfi sitt til hess að í ækja leirböðin. T. d. er að segja af þremur skrifstofu- stúlkum, sem leituðu sér hress- ingar og hvíldar f leirböðunum f fríinu sínu í sumar og varð mikið go :t af. Nú líð ir senn að lokum þessa starftíms Dils leirbaðanna og eru hví siðuf :u forvóð fyrir þá, sem hafa hujsað sér að sækja þau, að gera það nú fyrir mánaða- mótin. Upp úr næstu mánaðamót urn mun þeim verða lokið. SæBgæiisgerðir 1. flokks þaulvanur fagmaður í sælgætisgerð, sem hef ir mikla verklega reynslu í öllu viðkomandi faginu, óskar eftir vinnu, Ágæt meðmæli fyrir hendi. Tilboð merkt „Sælgæti —569" sencúst blað- inu fyrir 26. þ. m. 4MMMBMM i •«i««hbcmi» Sölumaow Stórt og traust fyrirtæki óskar eftir duglegum sölu manni. Tilboð merkt: Prósentur—548, sendist Mbl. fyrir n.k. fimmtudagskvöld. Ford 1955 Ný 2ja dyra Fordbifreið er til sölu. Uppl. í Bifreiðasölurmi, Bókhlöðustíg 1 Simi 82168. ¦samirifsa «¦¦»*«••• Húsbyggjeitdnr athugíð! —Getum tekið að okkur uppslátt á húsum. Vönduð vinna. — Upplýsingar sendist Mbl. fyrir mið- vikudagskvöld merkt: „Uppsláttur —541" •»*MJoura Gagnfræðaskóli Keflavíkur Umsóknir um skólavist komandi skólaár í 3. og 4. bekk óskast tilkynntar skólastjóra fyrir 15. sept. n.k. Fræðsluráð Keflavíkur. „***»:»«»••»•¦»«•*.»»•«•»«»•»•• »»«I'. ¦¦MMUBBUMi.au*>>* ¦-¦.'••••••••••i Atvinna Suílka óshast strax. Efnalaugin Glæsir Hafnarstræti 5. gerði • ¦•uudount* Skip til sölu M.b. OTTO E. A. 105, til sölu og afhendmgar nú þegar. — Skipið er ný uppgert. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Nánari uppl. gefa Jörundur Jörundsson, Hrísey eða Hilmar Garðars hdl. Gamla bíói, Ingólfbstræti — sími 1477. stúr s mmu\ í heð húsgögnum ásamt eldhúsi, geymslu, sér þvotta- húsi með þvottavél, þurrkara og strauvél i-g öðrum heimilistækjum af nýjustu gerð, til leigu frá 1. október n.k. Fyrirspurnir sendist Morgunblaðinu fyrir næstkom- andi fimmtudagskvöld merktar: 547. SÆLGÆTISGERÐ Vélar og áhöld til súkkulaði- og sælgætisgerðar til sölu á tækifærisverði. Þeir, sem áhuga á kaupum sendi nöfn og heimilis- fðng í pósthólf 361 fyrir 26. þ. m. gNffinintl*t«»l*tflWI«tHtl«lfHMMMff«IM<t*l ••*•¦•¦ mmmmmmWKmWtSHml ¦II........I.HMtl^ íbúB til leigu Til leigu er ný kjallaraíbúð, tvö herbergi, eldhús og toað. Sérkynding. Miðaldra hjón, sem gætu tekið að sér ræstingu á íbúð og greitt eitthvað fyrirfram, ganga fyrir. Tilboð merkt: „Rólegt — 542" sendist Mbl. fyrir fimmtu- dag. — •wswot**** «•*»*¦»¦.«.¦• í I I • •r«-»lG»!Bfe!ítSJi IMHWII '»•»• Kgl. Hofm^belfabrikant C. B. Hansens Etablissmeit Bredgade 32 — K0benhavn K HúsKðgn, teppl, gluggatjöld o. s. frv. Teiknmgar og tílboi veitt án skuldbindinga. Úrvals lataelnl ensk, fyrirliggjandi. Margar tegundir. Föt afgreiðast með stuttum fyrirvara. Vönduð vinna. Arne S. Andersen, Laugavegi 27, III. hæð. Sími 1707. - Giufabi iorg Frh. af bls. 2. Sliwa rá Póllandi og Unizick- m hafa ^nn ekkert stig fengið. STAHÍ I £RG VEBKDR PetroSfBn, Bronstein, Pach- man og i'ilnik hafa leikið einum leik fæn a en hinir. Sænski stór- •tieistari) n Stáhlberg átti að taka >átt í n ótinu. Hann mætti þó íJcki til teppni fyrstu tvær um- dterðir v< gna sjúkleika. Þó mun fcann ha ía tekið til vlð þriðíu tnmferð. »»¦»•* «aoour«r«»i« í? ¦ ;*'ii»fiÍ4w*«M*«= ¦ Be? k\mík — Osló — Itokk&élBittr alla föstudaga Flugfélag íslands t-^'-aG^j flW^WW#»»tflttW»t*MflflMjtttMtMttt>fl«><»^NlMlN>gPi ^"W-»i« MARKÍIS Efth-EdDodá c_-»-7Xjr>^j» Heiiiiamyndir Sími 657S. ' So HE SITS ON A LIMB AND SCOLDS AS IF HB'S' PRETTV V/ELL BL'BNSD UP AT S'JCH .TREATMENT FlNALLV HE GETS ANNOVED BV THS STKÍU3 TiE« TO HIS S.1AALL LEG Akd TO GE1 HE DECIDES . R.ID OP IT f ÖINCS THE SURVEVORS ARE ST»U. AWAy TIDBIT FINOS WPOflD (it THtlR _CAMP 1) Landmælingamennirnir eru ekki enn kmnír í tjaldbúðirnar svo að Trítill finnur engan mat þar. 2) Svo að Trítill kemst i vont | 3> Svo verður hann líka leiður skap yfir öllum þéssum óforum. lyfir bandinu, sem bundið er um Hann vill fá matinn sinn. jfótlegg hans. 4) Og hann ákveður að losa sig við það.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.