Morgunblaðið - 23.08.1955, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 23.08.1955, Qupperneq 15
Þriðjudagur 23. ágúst 1955 UORGVNBLAÐIB 1B w IPVmtfíaiiiatiM'áa'aMaHiaMMHii Kaup-Sala Tn. SÖLU: í Smálandsbraut 7, Smálondum, góðar varphænur, ársgamlar, 200 stykki. Sanngjarnt verð. Upplýs- M.s. Herðubreið austur um land til Raufarhafnar hinn 27. þ.m. Tekið á móti flutn- ingi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarf j arðar, Mjóaf jarðar, Borgarfjarðar, — Vopnafjarðar, Bakkafjarðar, — Þórshafnar og Raufarhafnar, í 6ag og á morgun. Farseðlar seldir á föstudag. M.s. Skjeliibreið veatuv um land til ísafjarðar hinn 28. þ.m. Tekið á móti flutningi til Sn«fellsnesshai'na, Flateyjar og Vestfjarðahafna, á morgun og finimtudag. Farseðlar seldir ár- degis á laugardag. „Sbftfp.Hmpr“ fer til Vestmannaeyja í kvölá. — .Vörumóttaka í dag. M.s. Ornnninq Alexandrine ftr áleiðis til Færeyja og Kaup- saannahafnar í dag kl. 17,00. — Farþegar eru beðnir að koma um borð kL 16,00. — SklpflafgretSsla Jes Zhnstia Erlendur Pétúrasó-iu Þ^kká ^innilega börnum pg góðum kunningjum fyrir heimsókn, gjafir og blóm á sextugsafmæli minu 12. ágúst síðastliðinn. Guðrún Jónasdóttir, Rafnkelsstöðum. Faðir minn óg tengdafaðir BJARNIÁRNASON Njáisgötu 39 B, andaðist að Landakotsspítala 22. ágúst, Jarðarförin auglýst síðar. Ragna Bjarnadóttir, Gunnlaugur Kristinssou. Hugheilar þakkir til allra nasr og fjær fyrir heimsókn- ir, skeyti og gjafir á -75 ára afmæli mínu, 4. ágúst s. 1. Guð blessi ykkur öll. Guðbjörg Bergsteinsdóttir, Selvogsgötu 3. Hafnarfirði. Okkar hjartkæri sonur og stjúpsonur, BIRGIR ÓLAFSSON, andaðist að heimili okkar, Ingólfsstræti 16, þann 18. þ.m, Ólafur Ögmundsson, Steinunn Lárusdóttir. Astkær eiginmaður minn og faðir ÓSKAR GtSLASON, Fjölnisveg 5, andaðist í Landsspítalanum aðfaranótt 21. ágús't. Sigriður Einarsdóttir, Þóra Guðrún Óskarsdóttir. HUSMÆÐUR! 4 Nýung — Sparnaður — Nýung Faðir okkar GUÐMUNDUR SNORRASON, lézt að heimili sínu, Bergstaðastræti 32, laugardagínn 20, þ. m Jarðarförin auglýst síðar. Karl Guðmundsson, Sigurður Gnðmnndsson, Eyjólfur Guðmundsson. t piastfflðskum, 250 grönun — jafngildir margföldu magm af venjulegum þvottálegi. — Þurrkun matar- íláta eftir þvott er óþörf, UNIKUM er tilvalið í uppþvottavélar og yfirleitt í „fínþvott11 og hreingemingar. Útför mannsins míns og föður SÖLVA VÍGLUNDSSONAR skipstjóra verður gerð frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 25. þ. m. kl. 2 e. h. Jarðsett verður í Fossvogskirkjugarðinum. Afþökkuð blóm, en þeim, sem vildu minnast hins látna, er vinsemlega bent á að láta líknarstofnanir njóta þess. Guðrún Friðriksdóttir, Lilja Sölvadóttir. Heildsölubirgðir Ólafur Gislason & Co. h.f. Hafnarstræti 10—12 — Sími 81370 — þrjár línur Eiginkona mín, móðir og tengdamóðir, ÓLAFÍA ÞÖRA JÓNSDÓTTIR frá Klöpp við Brekkustíg, til heimilis að Nökkvavogi 21, verður jarðsungin í dag, þriðjudag 23. þ. m. kl. 14,30 (kl. 2%) frá Kapellunni í Fossvogi. Jarðarförinni verður útvarpað. Eggert Bjarnason, börn og tengdabörn. CEREBOS, LANG Maðurinn minn KLEMENZ JÓNSSON f.v. kennari, verður jarðsettur miðvikudaginn 24. þ. m. Húskveðja á heimili okkar, Vestri-Skógtjörn, hefst klukkan 13,30. Aiþökkum blóm og kransa. Guðbjörg Jónsdóttir, og bömin. DRYGSTA SALTIÐ EKKERT KORN FER UL SPILLIS Útför mannsins míns, föður okkar og tengdaföður GÍSLA ÁRNASONAR, fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 25. þ. mán. klukkan 11 árdegis. Blóm afbeðin, en þeir, sem vild minnast hirs látna, eru vinsamlega beðnir að láta líknarstofnanir njóta þess. Athöfniimi verðui’ útvarpð. Margrét Pálsdóttir, böm og tengdabörn. MmW*. Xrktjáa é. StMgfjMd IMted, h* B.i 411, SEYKJAVIK, IceM»« Uppboð á bifreiðinni G 1004, sem er 4 manna fólksbifreið af Armstrong gerð, árgangur 1946, fer fram við lög- reglustöðina í Hafnarfirði þriðjudag 30. ágúst n. k. kl. 1 e. h. Greiðsla við hamarshogg. Bæjai’fógetinn í Hafnarfirði. Alúðar þakkir fyrn’ auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför JÓNASAR HÍERÓNÝMUSSONAR. Böm, tegndaböm og barnaböí n. Hjartans þakkir til allra er sýndu samúð og hlutt^kn* ingu við andlát og jarðarför MAGNEU ÞÓREY KRISTMANNSDÓTTIR. Gúðbjartur Þorgilssou, dætur og aðrir aðstandendur Iimilega þökkum við ðllum þeim,sem sýndu okkur ógleymanlega samúð og hjálp við hið sviplega fráfall hjartkærs sonar og bróður EINAKS BENEDIKTSSONAR Þingholtl, SandgerðL Slgríður Amoddsdóttir. og systkiní hins látna. Innilega þakka ég öllum þeim, er sýndu samúð og i dut- tekningu við andlát og útför konu miimar JÓHÖNNU G. SMITH Læknum, Sct. Jósefssystrum á Landákoti og öðru starfsfólki þar, þakka ég hlýhug og vinsemd. Tborolf Smitli.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.