Morgunblaðið - 23.08.1955, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 23.08.1955, Blaðsíða 16
Yeður úflif í dag: S eða SA, allhvass eða hvass. Þokuloft, rígnlng öðru hverju. JHmapmHfofr 189. tbl. — Þriðjudagur 23. ágúst 1955. Góðakslur Sjá blaðsíðu 8. Bændum utan Skurðs- heiður stendur til boðc uð komu sér upp forðubúri Sparisj. Akraness vill lána þeim allt að 300 þús kr. TIM'BL. HEFIR átt samtal við Árna Böðvarsson sparisjóðsstjóra á 1" Akranesi og innt hann eftir því, hvort rétt sé, að sparisjóð- urinn ætli að lána bændum utan Skarðsheiðar fé til kaupa á fóðurbæti. —. Kvað hann það rétt vera. Ólafur Björnsson skipaður héraðs- læknir í Helluhéraði ÓLAFUR BJÖRNSSON, héraðs- læknir í Súðavík, hefur verið skipuðum héraðslæknir í hinu nýja læknishéraði að Hellu í Rangárvallasýslu frá næstu ára- mótum. Þá hefur Helgi Jónasson, sem veríð hefur í 30 ár héraðslæknir í öllu Rangárhéraði sótt um lausn frá embætti frá næstu ára- mótum. — Hefur Stórólfshvolls- læknishérað nú verið auglýst laust frá næstu áramótum. — Umsóknarfrestur um það er til 10. október næstkomandi. Tveir skœðir Kanar Stjórn sparisjóðsins kallaði* oddvitana í hreppunum fjórum Utan Skarðsheiðar á fund á laug- ardagsmorgun og skýrði þeim frá því, að hrepparnir gætu fengið allt að 300 þús. kr. lán úr spari- ejóðnum til heykaupa. Er ætlun- in, að bændurnir í þessum hreppum komi sér upp forðabúri, eem þeir geta gengið í, þegar ó- þurrkar eru og hey næst ekki í hlöður, eins og nú í sumar. — Mega bændur ráða því, hvort hrepparnir taka lánið sameigin- lega eða skipta því á milli sín. Fjölsóttir og ánœgju- legir fundir Sjálf- stœðisflokksins í Barða- strandarsyslu tATHUGUN Mál þetta er nú í athugun og halda hreppsnefndirnar fund með sér innan skamms, og verð- ur þá gert út um það, hvort þessu ágæta tilboði sparisjóðsins verð- ur tekið. Munu allir sammála um, að fordæmið sé ágætt og slíkt forðabúr gæti orðið bænd- um til góðs, þegar tíð er slæm og eftirtekjur sumarsins rírar. Maðurinn ©fundinn Á LAUGARDAGINN leitaði hóp- ur lögreglumanna mannsins, sem hvarf fyrir fjórum dögum, Magn- úsar Ottóssonar. Hafði hann skil- ið eftir föt sín á steini í fjörunni við Skúlagötuna. Hópur lögreglu •manna og skáta leitaði á föstu- <Iaginn og hópur lögreglumanna á laugardag. Enginn árangur varð af þessari leit og hefir maðurinn ekki enn Jcomið í leitirnar. Ekki hefir verið ákveðið enn um frekari leit, og er óttast að hann hafi íarið í sjóinn. I SAMBANDI við héraðsmót Sjálfstæðismanna í Barðarstrandar- sýslu um síðustu helgi, efndi Sjálfstæðisflokkurinn til tveggja stjórnmálafunda í héraðinu. Voru fundir þessir mjög vel sóttir og sýndu glöggt það mikla traust, sem Barðstrendingar bera til þingmanns síns, og ríkan heldur og margra annarra. lengst notið forustu hans. áhuga, ekki aðeins Sjálfstæðismanna, á að tryggja það, að héraðið fái sem FUNDURINN I BJARK- ARLUNDI Fundurinn í Bjarkarlundi hófst kl. 9 síðdegis á föstudagskvöld. Magnús Ingimundarson, hrepps- stjóri í Bæ, setti fundinri og stjórnaði honum, en framsögu- ræður fluttu þeir Ólafur Thors, forsætisráðherra, Magnús Jóns- son, alþingismaður, og Gísli Jóns son, alþingismaður. Að loknum framsörjuræðum var sezt að sameiginlegri kaffi- drykkju og tóku þá til máls úr hópi fundarmanna Jón Daðason, bóndi, Miðjanesi, Ingibjörg Þor- geirsdóttir, kennari, Höllustöðum, Magnús Þorgeirsson, fyrrv. odd- viti, Höllustöðum,Játvarður Jök- ull, oddviti, Miðjanesi, og Sigurð ur Ólafsson, Reykhólum. Þing- maður héraðsins svaraði síðan ýmsum fyrirspurnum, s<"Tn þessir ræðumenn beindu til hans. Fund- inn sóttu 65 manns úr Reykhóla- hreppi og Geiradalshreppi. Stóð fundurinn til kl. rúmlega 2 um nóttina. IFUNDURINN A BILDUDAL Fundurinn á Bíldudaí hófst kl. 9,30 á laugardagskvöld og stóð til miðnættis. Páll Hannesson setti fundinn og stjórnaði hon- um, en ræður fluttu þeir Ólafur Thors, forsætisráðherra, og al- þingismennirnir Gísli Jónsson og Waltir A. Bahr. Vinstri framvörð ur, 28 ára gamall, fæddur í Bandaríkjunum. Hann er fim- leikakennari og hefur verið þátt- takandi í Ólympíuleikjunum. — Hann Iék með liði Bandarikjanna, sem sigraði England í heimsmeist arakeppninni í Brasílíu. Hann hefur e. t. v. tekið þátt í fleiri alþjóðlegum knattspyrnuleikj- um en nokkur annar knattspyrnu maður í Bandaríkjunum. Harry Joseph Keough. Bakvörð- ur, 28 ára gamall, fæddur i Banadríkjunum. Hann var fyrir- liði knatíspyrnuliðs Bandaríkj- anna á tveimur síðustu Ólym- píuleikjum. Hann var einnig með limur handaríska liðsins, sem sigraði Bretland í heimsmeistara- keppni knattspyrnusambandsins (FIFA), er fór fram í Brasilhl 1950. — Lancfslið Bandaríkiamia kemur hingai LsS íslands valið - Tvær breyiinpr frá „pressuleiknum". STJÓRN K.S.Í. skýrði frá því í gær, hvernig landsliðið verður skipað gegn Bandaríkjamönnunum, en landsleikurinn fer Magnús Jónsson. Að loknum ræð fram á fimmtudagskvöldið og hefst kl. 7,30. Liðið er þannig skip- að, talið frá markverði til vinstri útherja: — Helgi Daníelsson (Val), Hreiðar Ársælsson (KR), Halldór Halldórsson (Val), Sveinn Teitsson (Í.A.), Einar Halldórsson (Val), Guðjón Finnbogason (í. A.), Halldór Sigurbjörnsson (í. A.), Ríkharður Jónsson (Í.A.), Gunnar Guðmannsson (K.R.), Þórður Jónsson (í. A.) Agœtt héraðsmót í Barðastrandasýslu Mikill mannf jöldi sótti mótið SÍÐASTL. sunnudag var haldið fyrsta héraðsmót Sjálfstæðis- manna í Barðastrandarsýslu, og var það með miklum glæsi- brag. Fór mótið fram í samkomuhúsinu Skjaldborg á Patreksfirði og hófst kl. 4 e. h. Mikill fjöldi fólks sótti héraðsmót þetta úr sýsl- unni og víðar og mun mótið hafa verið með fjölmennustu sam- komum í sýslunni. FORSÆTISRAÐHERRA Ásmundur B. Ólsen, kaupmað- ur, Vatneyri, setti mótið og 6tjórnaði því, Ólafur Thors, for- eætisráðherra, flutti þvínæst ítarlega og stórfróðlega ræðu um stjórnmálaviðhorfið almennt og baráttumál flokksins. Magnús Jónsson, alþingismaður, flutti því Jiæst ræðu og talaði einkurn um huktakið frelsi og gildi þess. — Gísli Jónsson, alþm. Barðstrend- inga drap á héraðsmálin. — Máli allra ræðumannanna þriggja var ákaflega vel tekið. GÓÐ SKEMMTAN Hinn ágæti söngvari Kristinn ] Hallsson, óperusöngvari, söng I lög eftir innlenda og erlenda höf- unda við undirleik Ragnars Björnssonar. Leikararnir Ævar Kvaran og Haraldur Á. Sigurðs- son skemmtu með upplestri og gamanþáttum, og var góð skemmtan af. LOKS DANSAB Um kvöldið var dansað og lék hljómsveit fyrir dansinum. Mótið fór fram með mikilli prýði og var öllum þeim sem.að því stóðu til sóma. um þeirra talaði Ebenezar Eben- ezarsson, verkamaður. Fund þenna sátu 80—90. manns. TRAUST FYLGI Fundir þessir voru mjög vel sóttir, miðað við fólksfjölda á Tveir þeirra, sem nú eru vald- formaður móttökunefndarinnar, viðkomandi stöðum og leiddu ir, hafa ekki leikið með landsliði sem sér um allt í sambandi við glöggt í ljós styrkt fylgi Sjálf-' áður, en það eru þeir Hreiðar þessa komu Bandaríkjamann- stæðisflokksins í sýslunni. Það Ársælsson og Þórður.Jónsson. —' anna fyrir hönd Knattspyrnu- kom einnig greinilega fram, að Allir hinir hafa áður leikið lands- ] sambands íslands, gat þess, að í þingmaðurinn nýtur almenns' leiki og Ríkharður flesta eða 11 ( hópnum yrðu samtals 20 manns, trausts í héraðinu og stuðnings, talsins. Tvær breytingar hafa þar af 15 leikmenn og 5 farar- stjórar. Um hæfni hinna banda- rísku knattspyrnumanna er lítið vitað, en fullyrða má, að liðið er sterkt. Leikmenn eru flestir á aldrinum 25—30 ára. Flestir eru þeir innfæddir Bandaríkja- menn, en einnig eru í liðinu menn fæddir í Englandi, Skot- landi og á Spáni. Ráðgert er að liðið leiki hér 2 aukaleiki, hinn fyrri 28. ágúst við Akurnesinga og 30. ágúst, en enn er ekki búið að ákveða það nánar hvaða lið mætir þeim þá. Móttökunefndin hefir 1 agt sig mjög í framkróka með að gera viðtökur .okkar sem bezt úr: garði. Eins og áður hefir verið skýrt frá hér í blaðinu er það dansk- ur dómari að nafni Ludvig Jör- kov, sem dæmir landsleikinn. — Hann er 46 ára gamall og hefir dæmt í 10 milliríkjaleikjum. fólks úr öðrum flokknum. Kom það almennt fram í ræðum heima manna, að þeir töldu Gísla Jóns- son hafa unnið af miklum dugn- aði og góðum árangri að hags- munamálum héraðsins. verið gerðar á skipun liðsins frá „pressuleiknum" á dögunum. Sveinn Teitsson hefir endur- heimt stöðu hægri framvarðar og Gunnar Guðmannsson kemur inn, sem vinstri innherji. Bandaríski flokkurinn kemur flugleiðis hingað í dag og var búizt við, að þeir myndu lenda ' á Keflavíkurflugvelli um eitt jleytið í dag. Bragi Kristjánsson, Bókmenntokynning Bóko- félagsins ó Þori Bergssyni ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ hef. í tilefni af sjötugsafmæli Þóris ur ákveðið að halda bók- Bergssonar. Ekki var talið heppi- menntakynningu seint í septem-1 legt að halua kynninguna á af- bermánuði, og verða þar kynnt mælisdegi Þóris, sem er í dag, verk Þóris Bergssonar. Er kynn- ing þessi haldin í tilefni af sjö- tugsafmæli Þóris. ------O------ Þó að megintilgangur Al- menná bókafélagsins sé bókaút- gáfa, þá hefur frá upphafi verið ákveðið, að félagið beitti sér fyr- ir víðtækari menningarstarfsemi. Er fyrst og fremst fyrirhugað að kynna íslenzkar bókmenntir inn- anlands og utan og fá erlenda höfunda til að lesa hér úr verk- um sínum og halda fyrirlestra. Fyrsta bókmenntakynning fé- lagsins hefur nú verið ákveðin og því ákveðið að fresta henni um mánaðartíma, eða þar til seint í septembermánuði. Á þessari fyrstu bókmennta- kynningu Almenna bókafélags- ins verffur flutt erindi um Þóri Bergsson og verk hans, og lesið upp úr bókum hans. Þá verður og hljómlist. Síðar verður til- kynnt nánar um fyrirkomulag samkomunnar. Að líkindum mun Almenna bókafélagið efna til fleiri bók- menntakynninga þegar á næsta vetri, en ekki hefur enn verið ákveðið, hvaða verk verði þar tekin til meðferðar. Gizur Bergsfei?isson forsefi HæsfaréHar GIZUK Bergsteinsson hæsta* réttardómari hefur verið kjör- inn forseti Hæstaréttar frá 1. september til jafnlengdat næsta ár. Tekur hann við for- sæti af Þórði Eyjólfssyni. — Þingleyfum Hæstarcttar mun lokið um miðjan september og hefjast dómþing skömmu síðar. .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.