Morgunblaðið - 24.08.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.08.1955, Blaðsíða 3
í Miðvikudagur 24. ágúst 1955 MORGUNBLABIB I Tékkneskar IHanchett- skyrtur Hvítar og mislitar. — Ágætis úrval, nýkomið. „GEYSIR!" H.f. ÍÍBLÐIR Höfum m. a. til sölu: 5 herb. hæð við Mávahlíð. Hæð og ris, alls 8 herbergja íbúð, við Mávahlíð. HæS og ris, tvær íbúðir, við Barmahlíð. Hæð og kjallari, tvær íbúð- ir, við Barmahlíð. Seljast einnig hvor í sínu lagi. — Kjallarinn er laus til íbúð ar nú þegar. Einbýlishús úr steini á bezta stað í Vesturbænum. 2ja herb. íbúð er í kjallara, 3ja herb. íbúð á hæðinni, en 4 herb. í risi. 3ja herb. kjallaraíbúð á væntanlegu hitaveitusvæði við Bólstaðarhlíð. 3ja berb. hæð í steinhúsi við Njálsgötu. 3ja herb. hæð í steinhúsi við Snorrabraut. 1 herb. og eldhús fylgir í kjallara. 3ja herb. rishæð við Miðtún. 4ra herb. kjallaraibúð við Ægissíðu. 5 herb. hæð við Baldurs- götu, í steinhúsi. Málf lutningsskri f stofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. Ungur maður óskar eftir HERBERGI Helzt í Vesturbænum. Má vera h'tið. — Fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist Mbl., merkt „Góð umgengni — 577“. — Dívanteppi frá kr. 100,00. — Veggteppi Kúmteppi Gólfteppi Velour Áklæði Flauel Mollskinn MANCHESTER .Skólavörðustíg 4. Drengjagallahuxur Verð frá kr. 60,00. — TOLEDO Fishersundi. TIL SÖLU 3ja herb. íbúð og 1 herb. í kjallara, í Vesturbænum. — Hitaveita. Uppl. í síma 81101 eftir kl. 7. Hef kaupendur að 2, 3, 4 og 5 herb. íbúð- um. — Ennfremur heilum húsum. Miklar útborganir. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 Símar 5415 og 5414, heima. TIL SÖLU 2 licrb. foklirldar kjallara- íbúðir, við Njörvasund. — -Utborgun kr. 50 þús. 2—3 herb. fokheldar kjall- araíbúðir, við Rauðalæk. 4—5 herb. fokheldar íbúð- arhæðir við Rauðalæk. Aðalfasteignasalan Aðalstræti 8. Símar 82722, 1043 og 80950. Kanpum gsmlat málma og brotajám Til sölu m.a.: Fokheldar kjallaraíbúðir við Rauðalæk, Bugðulæk og víðsvegar um bæinn og nágrenni bæjarins. Einbýlishús í bænum og ná- grenni hans. 2ja og 3ja herbergja íbúðir víðsvegar um bæinn. 3ja herbergja íbúðir í Hlíð- unum og í Vesturbænum. 3ja herbergja íbúð í Túnun- um. — 3ja herbergja kjallaraibúð í Lambastaðatúni. 3ja herbergja íbúð, óinnrétt- uð, við Miðbæinn. 4ra herbergja kjallaraíbúð við Ægissíðu. 5 herbergja íbúð á hæð, í Hlíðunum. Sér inngangur. Sér hiti og réttindi fyrir bílskúr. Hæð og ris í Vogahverfi. 6 herbergja íbúð ásamt stór um bílskúr. Steinhús á eignarlóð, í Mið- bænum. % húseign ásamt bílskúr. Hef kaupendur að íbúðum víðsvegar um bæinn, en þó einkanlega 5—6 her- bergja íbúðir með miklum útborgunum. Jön P. Emils hdl. Málflutningur — faste-igna- sala. — Ingólfsstræti 4. — Sími 82819. Mikið úrval af hvítum blúndum og milli verk í sængurver og kodda- ver. Nýkomið. ú€r^mpiáá Laúgavegi 26. Hálft, fokhelt Steinhús við Rauðalæk, til sölu. Á hæðinni verður 5 her- bergja íbúð, en í kjallara getur orðið lítil 2ja her- bergja íbúð. — 5 herbergja fokheldar ibúð- arhæðir, við Hagamel, — Lynghaga, Tómasarhaga, við Rauðalæk og víðar, til sölu, — 3ja herbergja kjallaraílmð, fokheld, við Tómasarhaga, til sölu. Sér inngangur. Fokheld 3ja herbergja íbúð- arhæð í Kópavogi, til sölu. Heil fokheld steinhús við Sigluvog, Langholtsveg og í Kópavogi, til sölu. 3ja herbergja íbúðarhæðir, sem seljast tilbúnar undir tréverk og málningu, í Hlíðarhverfi, til sölu. Tilbúnar íbúðir, 2ja—8 her- bergja, í bænum. Bankastr. 7. Sími 1518. Húsnæði Þrjú systkini utan af landi, öll í góðri atvinnu, óska eft- ir tveggja til þriggja herb. íbúð, helzt á hitaveitusvæði. Upplýsingar í síma 3720 eða 3948 frá kl. 9—12 og 1— 4,30. — r- • • Oxlar með hjólum fyrir aftanívagna og kerr- ur. Bæði vörubíla- og fólks- bílahjól á öxlunum. — Til sölu hjá Kristjáni Júlíus- syni, Vesturgötu 22, Reykja vík e. u. Póstkröfusendi. — TIL SÖLL Hús með 2 íbúðum, í Kópa- vogi. — Iðnaðarlóð á góðum stað. — Einar Ásmundsson, hrl. Hafnarstr. 5. Sími 5407. Uppl. 10—12 f. h. Chevrolet ’54 Höfum til sölu Chevrolet ’54 vörubifreið, í fyrsta fl. standi. Keyrð 30 þús. km. BÍLASALAN Klapparst. 37, sími 82032. Skúr Vil kaupa góðan skúr, 14— 18 fermetra. Tilboðum skil- að blaðinu fyrir laugardag, merkt: „X-222 — 576“. IMýkomin verksmiðjulöguð Ford bif- reiðalökk. — H. Jónsson & Co. Brautarholti 22. Jakkakjólar Vesturgötu 8. TIL SÖLU góð þriggja herb. kjallara- íbúð með hagkvæmum kjör- um. Uppl. í Sörlaskjóli 38, kjallara, eftir kl. 8 í kvöld.. KAUPUM Eir. Kopar. Alnmininni. — ww Sími 6570. Mig vantar 3ja herbergja ibúð fyrir 1. okt. Uppl. í síma 7400 eða 4011. — Otto Valdiniarsson verkfræðingur. TIL SÖtL 4 herb. hæð ásamt risi og bílskúr, í timburhúsi, við Lindargötu. Sér hitaveita. Sér inngangur. 3 herb. íbúð í Hlíðunum, á- samt 1 herb. í risi. 3 herb. kjallaraíbúð í Hlíð- unum, rúmgóð og í góðu ástandi. Eitt herbergið er forstofuherbergi. 3 herb. rishæð við Miðtun. Lítið einbýli^hús við Grett- isgötu. 3ja herb. kjallaraíbúð í Skjólunum. Ibúðin verður seld með vægum útborg- unum. Laus seinni hluta vetrar. — Fokheld 5 herb. hæð, með hitalögn, við Hagamel. — Sér hitaveita. Foklield hús í Kópavogi. Fokheldar 3 herb. kjallari, við Rauðalæk. Sér hiti. Fokheldur 2 herb. kjallari í Kleppsholti. Sér hiti. Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa — fast- eignasala. Ingólfsstræti 4. Sími 2332. — IHúrari óskar eftir 2—3 herb. íbúð, nú þegar, gæti látið ein- hvei'ja vinnu í té. Tilboð merkt: „Fátt — 574“, send ist fyrir föstudagskvöld. Sultuglös Kaupum sultuglös með skrúfuðu loki. Tekið á móti glösunum á Sölvhólsgötu 14, eftir hádegi alla þessa viku. Efnagerðin VALUR Sími 8-27-95. Köflótt efni í Skólakjóla Verð frá kr. 18,00. 1bnt Snyibfasqar Lækjargötu 4. í dag byrjar UTSALAI á alls konar metra- og stykkjavöru, sem selst fyrir mjög lágt verð. — Komið meðan úrvalið er mest. — SKÚlAVÖBÐUSTlG 22 - SlMI 82971 Hafblik filkynnit Nýkomið: Mynda-náttfataefni, ódýr poplinefni í úlpur og bama- galla. Amerísk blússu-pop- lin. Flauelsbönd, í miklu úrvali. — H A F B L I K Skólavörðustíg 17. KEFLAVÍK Fyrir telpur: Pils frá 6—8 ára. Nærföt frá 2—8 ára. S Ó L B O R G Sími 131. IVIollskinn fínrifflað flauel, munstrað flauel, khaki, margir litir, poplin, mislitt sængurvera- damask. — H Ö F N Vesturgötu 12. IBUÐ Glæsileg tveggja herb. íbúð við Miðbæinn með öllum þæg indum, á annarri hæð, í nýju húsi er til leigu. Aðeins barnlaust, reglusamt fólk kemur til greina. Tilboð, er greini fjölskyldustærð, legg- ist á afgr. Mbl., fyrir föstu dag, merkt: „Vesturbær — hitaveita — 572“. — (Sá, sem getur útvegað bílleyft gengur fyrir). Tapað — Keflavík! — Aðfaranótt sunnudags tap- aðist einhvers staðar á Hafn argötunni, karlmannsarm- bandsúr, teg.: Girard Perre- gaux, með málmarmbandi. Skilvís finnandi skili því á Fólksbílastöðina, gegn góð- um fundarlaunum. IVáttfataefni með vaðmálsvend, á kr. 14,50 m. — HELMA Þórsg. 14. Sími 80354. Dömupeysur og golftreyjur, nýkomnar. Anna Þórðardóttir h. f. Skólavörðustíg 3. Keflavík - Suðurnes Bifreiðavörur: Stýrisendar. Spindilboltar. Slitboltar. — Benzíndælur. Perur. Raf- kerti. — STAPAFELL Hafnargötu 35. HEKBERCI með eldunarplássi, óskast nú þegar eða 1. okt., fyrir reglusama konu. Lítilshátt- ar húshjálp eða barnagæzla kæmi til greina. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 1776 ; eða:7125.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.