Morgunblaðið - 24.08.1955, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.08.1955, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 24. ágúst 1955 Útg.; H.f. Arvakur, Reykjavlk. Frmmkv.stj.: Sigfús Jónsson Ritstjóri: Valtýr Steíánsson (ábyrgQarao.) Stjórnmálaritsfcjóri: Sigurður Bjarnason frá ViflW; Jjcebók: Arni óla, sími 3048. Áuglýsingar: Arni Garðar Kristinaooa. Ritstjórn, auglýsingar og aígreiðala: Austuistræti 8. — Sími 1600. Askriftargjald kr. 20.00 á mánuði inn&nlands. f lf.usasölu 1 krám dntakið. ÚR DAGLEGA LÍFINU Kommnnistar breijast sérstöða gognvart íslenzkum réttarreglum (SLicaqobúar irmtir á tá mt AlCu KOMMÚNISTAR hafa nú gert tilraun til þess að skapa rit- stjórum blaðs síns píslarvættis- aðstöðu. Hafa þeir neitað að greiða sekt, sem þeir höfðu verið dæmdir í fyrir margs konar óhróður og blekingar um menn og málefni. Er þetta beinlínis gert til þess að knýja fram fang- elsanir ritstjóranna, því allir vita að kommúnistaflokkurinn, sem undanfarið hefur ráðizt í hvert stórfyrirtækið á fætur öðru, m.a. húsakaup fyrir hundruð þúsunda, hefði átt auðvelt með að greiða meiðyrðasektir ritstjóra sinna. Krefjast sérstöðu gagnvart réttarreglunum Kommúnistabliðið ræðst í gær með miklu offorsi á Bjarna Bene- diktsson dómsmálaráðherra fyrir það að ritstjóri Þjóðviljans skuli verða að sitja af sér meiðyrða- sekt þá, sem hann hefur neitað að greiða. Hið austræna málgagn gætir þess ekki, að með tiltæki sínu hefur ritstjóri þess krafizt sérstöðu gagnvart íslenzkum réttarreglum. — Meiðyrðasektir hafa um langt skeið verið inn- heimtar hjá öllum, sem dæmdir hafa verið í þær. Það er skylt samkvæmt lögum að innheimta þessar sektir. Ef menn neita að greiða þær er jafnskylt að fram- fylgja meiðyrðadómum með fang elsun hinna sakfelldu. Kommúnistablaðið hefur því gerzt bert að því, að krefjast þess, að aðrar reglur gildi um, ritstjóra þess en aðra borgara í landinu. Það er að sjálfsögðu hin mesta fjarstæða, að dóms- málaráðherrann sé að reka einhverja befndarpólitík gagn vart ritstjórum „Þjóðviljans". Bjarni Benediktsson hefur ekki hafið nein persónuleg málaferli gegn þeirn, enda þótt þeir hafi ausið hann persónu- legum svívirðingum í áratugi. Dómsmálastjórnin hefur hins vegar ekki getað látið undan fallast að framfylgja dómum í málum, sem aðrir aðilar hafa sótt á hendur þeim fyrir óhróður og lygi. Til þess hafði hún ekki einu sinni vald. Kjarni þessa máls er sá, að kommúnistar vilja njóta þeirra sérréttinda að geta látið blað sitt halda uppi rótlausum óhróðri um menn og málefni, án þess að vera nokkru sinni dregnir til ábyrgð- ar fyrir það. Enda þótt deila megi um meiðyrðaákvæði ís- lenzkra hegningarlaga er þó óhætt að fullyrða, að prentfrels- isákvæði stjórnarskrárinnar hafa aldrei verið ætluð til þess að halda hlífiskildi yfir mannorðs þjófnaði og ærumeiðingum. Ber sjálfur ábyrgð á varðhaldi sínu Árásir kommúnista á Bjarna Benediktsson dómsmálaráðherra eru nú sem fyrr byggðar á rang- færslum og blekkingum. Magnús Kjartansson ber sjálfur ábyrgð á varðhaldsvist sinni og hefur þar við engan að sakast nema sjálfan sig. Hann hefur fyrirfram misst af þeirri píslarvættisaðstöðu, sem hann hugðist skapa sér. Annars sætir það nokkurri furðu þegar kommúnistar leyfa 'potieá MIKIÐ var skrifað og skrafað fyrir skömmu um frú Sis- pera, brezku konuna, er átti í miklum brösum við að fá heim- , * . , , . . .. ild til að snúa heim frá Tékkó- ser að tala um politiska misbeit- ,, , , „, , ingu dómsvaldsins hér á landi. slovakiu. Hun var gift tekknesk- Allir vita að enda þótt ákæru- um ílugmanm, er gegndi her- valdið sé að forminu til í hönd- Þjonustu i brezka flughernum i um ráðherra eru það þó óháðir slðari heimsstyrjoldinm. Hann aðilar, sem framkvæma það. Og hei-ir nu verið dæmdur í lifstið- sjálft dómsvaldið er ekki í hönd- arfangelsi fyrir að reyna að um ráðherra heldur sjálfstæðra flyja land. dómara. Hér á landi eins og í Frú Sispera sótti um skilnað, öðrum vestrænum lýðræðisríkj- °S var henni veittur skilnaður. um ríkir réttaröryggi, sem ekk- Hún var ekki lengi „ein á báti“. ert á skylt við það öryggisleysi Fyrir nokkrum dögum gekk hún og ógnarástand, sem ríkir í lönd- að eiga Þjóðverja frá Súdeta- um þeim, sem kommúnistar héruðunum. Hafði hann hjálpað stjórna. Þar getur pólitísk leyni- henni við að komast frá Tékkó- lögregla vaðið inn á heimili slóvakíu. Sagt er, að fjölskylda manna og hneppt þá í fangelsi hennar hafi verið mjög mótfallin án dóms og laga. þessum ráðahag. Þar er ekkert til, sem heitír jafnrétti fyrir lögunum. Þar gilda -------------------------- ein lög fyrir kommúnista og önn- ! ' ur fyrir allan almenning. Þannig I vilja kommúnistar einnig hafa það hér á íslandi. Þeir telja ósanngjarnt að sama meiðyrða-! löggjöf gangi yfir ritstjóra og' Frú Sispera með „nýja“ eiginmanninum og börnum sínum frá fyrra hjónabandi. 't&8r > Fyrir nokkrum dögum skeði í Chicago atburður, er minnti menn á þá tíma, þegar A1 Capone og félagar hans réðu lögum og lofum í borginni. Lögreglan leit- aði dyrum og dyngjum að Ric- hard Carpenter, sem áður hafði setið nokkurn tíma í fangelsi, og var hans nú leitað fyrir að hafa myrt lögregluþjón Veíd andi ábripar: blaðamenn „Þjóðviljans" og önn- ur blöð í landinu. Þeir krefjast annarrar framkvæmdar á dóm- um yfir sér en yfir öðrum mönn- Haukadal, heldúr eú nú um. 1 Það getur enginn gert sig að píslarvotti með slíkan málstað að bakhjarli. Um það mega rit- . , , , •,,,»■ mgu þar austurfra í drjugan stjorar kommumstablaðsins vera , , . „ , . fullvissir ,hluta af ollum þeim tima, sem Og um það blandast a.m.k. Þreyta Geysis SJALDAN munu fleiri bónleið- ar sálir hafa farið á einu sumri frá undraverkinu Geysi í í ár. — Ferðamenn frá öllum heimsins hornum í hundraða- og þúsunda tali hafa hímt í sudda og rign- Hvað er til ráða? fVAÐ á til bragðs að taka .— spyrja menn og er nokkur meining í að vera að lokka hing- að erlenda ferðamenn til að sýna H þeim þetta náttúru undur okkar, sem virðist vera dautt úr öllum Um með konu sinni og bör’num S.l. miðvikudag slapp Carp- enter frá lögreglunni, sem ætlaði að handtaka hann fyrir utan kvikmyndahús nokkurt. Gerði Carpenter sér lítið fyrir og fór inn í íbúð Leonard Powells á þriðju hæð í ibúðarhúsi skammt frá kvikmyndahúsinu. ★ ★ ★ Ógnaði hann Powell-hjónun- um með skammbyssu, og urðu þau að sitja gegnt honum í sófa alla nóttina. Um morguninn leyfði hann Powell að fara til vinnu sinnar til að vekja ekki grun, en hélt konu hans og börn- um í gíslingu. Er Powell kom heim um kvöldið leyfði Carpenter kon- unni og börnunum að setjast út á tröppur hússins. Sagði Powell þrjótnum þá, að hann væri vanur að sitja á kvöldin úti á tröppun- engum lýðræðissinna á Islandi hugur, að prentfrelsið i land- inu mun aldrei eiga stuðnings og verndar að vænta úr röðum kommúnista. Aðrir menn verða að standa vörð um það og tryggja, að hið frjálsa orð verði hér í heiðri haft. Fáir munu hins vegar verða til þess að slá skjaldborg um þann mannorðsþjófnað og æru- meiðingar, sem blað kommún- ista hefur frá upphafi tamið sér. Þess má að lokum geta, að fyrirrennarar Bjarna Benedikts- ., , . , sonar, bæði Hermann Jónasson ^eir hofðu fl1 umraða a Islandi, að vera bæði leiðir og kvekktir og Einar heitinn Arnórsson, gáfu mænandi vonaraugum eftir því, — jafnvel reiðir fyrir bein svik fyrirskipun um það, er þeir jað hlð riukandi risaafi Við fætur - • -................" gegndu stöðu dómsmálaráðherra,, Þeirra vildi nú leysasc úr læð- að fullnægja bæri meiðyrðadóm-. inSi °S sýna sig í sínum stór- um eins og öðrum dómum. Hafa j kostlegasta ham. En Geysi gamla þeir ritstjórar, sem orðið hafa!virðist vera orðið um megn að fyrir barði þeirra, því orðið að;hrista af sér m°kið, hvað sem greiða sektir sínar. Ritstjórar 11 boði er og hversu miklu af Þjóðviljans hafa hins vegar neit- J sápu, sem fleygt er í hann. Það að því, enda þótt þeir vissu að er ekkl nieira en svo, að honum æðum? Væri ekki skynsamlegra og heiðarlegra í senn að segja sem er, að Geysir gamli sé þreytt- ur í bili og þurfi að jafna sig í dálítinn tíma og fá að vera í friði fyrir sápuaustri og öðrum þving- unarráðstöfunum frá mannanna hendi? — Ef til væri þetta reyn- andi, að minnsta kosti í eitt ár eða svo til að vita, hvort hverinn myndi ekki sækja í sig veðrið að hvíldinni lokinni, svo að sama sagan þurfi ekki að endurtaka sig ár eftir ár. Hér er auðvitað engan beinlínis um að saka, en sannleikurinn er sá, að útlend- ingar, sem koma hér jafnvel ár eftir ár i þeirri von að sjá Geysi gjósa, en fara aftur jafn nær •— þeim finnst þeir hafa ástæðu til verði rétt bumbult af inngjöf- inni. írinn og kraftasápan RLENDINGUR einn, sem var eitt sinn í sumar staddur við sömu lög giltu um þá og aðra menn. Mísminni TÍMANN misminnir oft hrapa- lega, ekki sízt þegar hann rif jar j Geysi ásamt mörgum öðrum út- upp sögu raforkumálanna. í gær. lendingum stikaði vonglaður upp heldur hann þvi t. d. fram að . að hverbarminum og þóttist í eng fyrsta skrefið til virkjunar Sogs- um vafa um, að nú skyldu þeir ins hafi verið stigið árið 1932 er fá bærilegt gos. Hann hafði með hinn merki Sjálfstæðismaður | ferðis frá írlandi einhverja krafta Hjalti Jónsson hafi tekið sæti í sápu, sem kenjagripurinn Geysir bæjarstjórn. myndi alls ekki fá staðizt. Og Sannleikurinn er hinsvegar sá, hann dró upp úr vasa sínum að árið 1931 fluttu Sjálfstæðis- sápuspilið góða, sem kraftaverk- menn á Alþingi fyrsta frumvarp- inu átti að valda og lét all drýg- ið um virkjun Sogsins. Nutu þeir indalega. Til viðbótar við 100 kíl- þar stuðnings Alþýðuflokksins. óin, sem þegar var búið að gefa En Framsókn rauf þingið og honum inn af sápu, hlaut þetta kallaði frumvarpið um Sogs- að hrífa, hélt írinn vongóði. .— virkjunina „samsæri andstæð- En svo leið og beið, og Geysir inga Framsóknarflokksins". gamli gerði ekki annað en umla Þetta er dapurleg staðreynd, og hiksta rétt eins og venjulega Tími sæll. En yfir hana verð- og þriggja til fjögurra kl.tíma ur ekki klórað, hversu gjarn- bið útlendinganna reyndist ár- an sem Framsóknarmentt angurslaus cg bjartsýni írans vildu geta gert það. okkar var bölvað í sand og ösku. við sig eftir allar ævintýraauglýS' ingarnar og gumið um þetta ein- stæða náttúrufyrirbæri. Ja, hvað er til ráða Pilippus?! — eins og maðurinn sagði. Um Reykhóla UM kostajörðina og höfuðbólið Reykhóla í Reykhólasveit er til eftirfarandi ferskcytla, sem komin mun vera til ára sinna, en um uppruna hennar er mér ó- kunnugt. Hún hljóðar svona: Söl, hrognkelsi, kræklingur, hvönn, egg, dúnn, reyr, melur. Kál, ber, lundi, kolviður. Kofa, rjúpa, selur. Engin smáræðis hlunnindi að tarna. Annars gefur upptalningin skemmtilega vísbendingu um, að vísukornið muni komið til ára sinna, eins og ég sagði áðan, því að nú til dags leggja sig víst fáir niður við að tína söl eða hvönn, til matar, eins og sjálfsagt þótti fyrir eina tíð og sölvatekja því talin til ekki lítilla búhlunninda. Annars væri það skemmtilegt rannsóknarefni, hvort söl muni nokkurs staðar borin á borð á íslandi í dag, eða hvenær síðast er vitað til neyzlu þessarar fæðu tegundar hérlendis. og kynni það að vekja grunsemd- ir, að hann gerði það ekki í þetta skipti. ★ ★ ★ Carpenter þóttist þá svo örugg- ur, að hann leyfði Powell að fara niður. Sendi Powell konu sína og börn þegar burt, skauzt sjálfur fyrir húshornið inn í næsta síma- klefa og hringdi til lögreglunnar. Eftir að lögreglan og Carpent- er höfðu skipzt á skotum, var I Carpenter svældur út með tára- gasi. Kom hann tárfellandi út á götuna og hrópaði stöðugt: „Ekki skjóta!“ ★ ★ ★ Brezk blöð — og blöð víða um heim — ræddu fyrir helgina mik- ið þá atburði, er kynnu að ske i sambandi við 25 ára afmæli Mar- grétar prinsessu, sem var s.l. sunnudag. Minntu blaðaskrifin talsvert á þá eftirvæntingu, er ríkti á árinu 1936 — skömmu áður en Játvarður VIII. lét kon- ungdæmið sigla sinn sjó til að geta kvænzt frú Simpson. En málinu var samt nokkuð öðruvísi háttað nú, þar sem eng- ar öruggar heimilidir voru fyrir því, að Margréti væri alvara um að sitja fast við sinn keip og gift- ast Peter Townsend, hinum frá- skilda flugkapteini. ★ ★ ★ Um helgina skeði samt ekkert annað en að Margrét prinsessa sneri sig í öklaliðnum á laugar- dagskvöldið, er hún var að koma af skozkum kirkjubazar í grennd við Balmoral-höllina, en þar dvaldist hún með konungsfjöl- skyldunni á afmælisdegi sínum. Fjöldinn allur af blaðamönn- um og ljósmyndurum var á sveimi kringum Balmoral-höll- ina. Þeir fóru ekki alveg tóm- hentir þaðan. Ljóshærður ungur maður kom á föstudagskvöldið með lest frá London til Aber- deen. Hann ók til Balmoral-hall- arinnar í vagni Elízabetar drottn- ingar. Sáu blaðamennirnir Mar- gréti prinsessu ganga með þess- um unga manni um garðinn við Balmoral-höllina. rg virtust þau ---------------------á bla. 10

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.