Morgunblaðið - 28.08.1955, Síða 2

Morgunblaðið - 28.08.1955, Síða 2
MORGUNBLABI9 Sunnudagur 28. ágúst 1955 j ' ff \ú hirt og fallegt hey - en toiufengur neian vii meialiag BORGARF. eystra 18. ágúst. — Óslitið góðviðristímabil hefur verið hér síðan um 20. maí og meiri þurrkar en menn muna eftir. Aðeins smá rigningardemb- ur hafa komið endrum og eins Og sjaldan það miklar að þær vökvuðu jörðina að nokkru gagni. Þessir miklu þurrkar hafa því staðið grassprettu mjög fyrir þrifum. Einstaka bændur byrjuðu að elá fyrrihluta júlímánaðar, en almennt hófst sláttur ekki fyrr on upp úr miðjum þeim mánuði. TÖÐUFENGUR NEÐAN VIÐ MEBALLAG Töðufengur var nær allsstaðar mikið neðan við meðallag, sums- staðar var fyrri sláttartaða ekki nema helmingur að vöxtum á við það í fyrra, á nokkrum stöðurn okki nema um % og jafnvel minni. Háarspretta er víða allgóð «en nokkuð misjöfn. Á harðlend- um túnum og þar sem grunnt er á möl hefur hún vaxið lítið og eumsstaðar láið upp með öllu á blettum. Útengi eru víðast hvar lítið sprottin og sumsstaðar mjög Íítið. Munn því þeir, sem hafa lítið land út á að ganga, ekki ná meðal heyskap, þó góð heyskap- artíð verði það sem af er sum- arsins. VEL HÍRT OG FALLEGT HEY Eins og að líkum lætur hefur farið óvenjulega lítill tími í að þurrka heyið í sumar. Oft hefur j>að vérið orðið þurrt daginn eft- ir að það var slegið, enda oft eólskin og um eða yfir 20° hiti á daginn, en hitagola á nóttinni, — Hey það, sem þegar er komið í hlöður, er því óvenju vel hirt og fallegt. HEYJAÐI VEL Á EYÐIBÝLI í Húsavík er spretta mun betri en hér eða meiri en í meðallagi. Einn bóndi héðan hefur farið þangað til heyskapar með fjöl- skyldu sína og haft upp mikið hey á eyðijörðinni Dallandi. — Jdun hann ætla að hafa þar fé í vetur á meðan hann er að gefa upp heyið, en hann á þar land- vant fé og hús eru þar næg. f þessum miklu þurrkum hafa vatnsból víða þrotið og lækir og tjarnir þornað, sem menn muna ekki til að þornað hafi áður. VEGASAMBAND VI» HÉRAÐ Unnið hefur verið að vegagerð 6 Borgarfjarðárvegi í sumar og hefur vegagerðarflokkur haldið til í Njafðvíkinni nokkrar vikur eð undanförnu. Er nú orðinn upp- ýttur, málborinn og heflaður veg- ur héðan til Hérðas nema á etuttum kafla í Njarðvíkinni, en lagfæri hefur verið til bráða- birgða á milli vegarendanna, svo xiú er fyrirstöðulaust hægt að eka það á öllum kraftgóðum bif- reiðum meðan autt er. Nýlega hefur verið atliugað vegarstæði héðan til Húsavíkur, cn nokkur fjárveiting hefur þeg- ar fengizt til að ryðja þangað jeppafæran veg. Er nú í ráði að jarðýta fari héðan þangað þeirra erinda áður langt líður, þar sem jjörd er nú mjög þurr er mjög Jiagstætt að vinna að því í sum- JBr, ef veðrátta breytist ekki. HAJFNARBÆTUR í eumar hefur verið unnið að því að laga botninn meðfram bryggj unni hér. Klápparþröskuld ur allbi'eiður, er var meðfram henni á \ kafla, hefur verið sprengdur niður um hálfan ann- an metra og"‘ stórgrýti hreinsað burtu. Ér' að'því mikil bót fvrir báta er fara uppmeð bryggjunni. BEINAMJÖLSVERXSMIÐJA — SKIPULAGSUPPDRÁTTUR Nýlega er tekin til starfa beinamjölsverksmiðja, er kaup- félagið hefur látið reisa í sumar. Á hún að vinna úr fiskúrgangi er til fellst hér. Unnið er nú að því að gera skipulagsuppdrátt af Bakka- gerðisþorpi og hefur verkfræð- ingur unnið þar að mælingum að undanförnu. Einnig hefur verið mælt fyrir nýrri vatnsveitu fyr- ir þorpið, sem verður um lVz km á lengd. FISKVEIÐAR Hér mátti telja algerlega fiski- laust fram um 20. júlí, en úr því fór afli að glæðast og í þessum mánuði hafa fengizt þó nokkrir ágætir róðrar. Nokkrum sinnum hefur verið landað hér síld og búið er að salta í rúmar 700 tunn- ur. Vegna fólkseklu og fleiri erfiðleika hefur ekki verið hægt að taka á móti öllum bátum, sem hafa viljað landa hér. — I. I. Árni G. Eylands: í ÓLAFSDAL Hérna stóð hann við steðjann, starfaði langan dag', orti um menn og moldu mikiim framtíðarbrag. Sveina til biskups barði, breikkaði hlað og völl hækkaði ris á húsum. Hér varð kotbær að höll. Rakkur stóð hann við steðjann starfaði lengi að því að gera mannsefni að mönnutn og magna svo nóstokk í, að eggin til átaks biti og afreka á marga grein, mættu af heilum huga hefja í garðinn stein. Öruggur stóð hann við aflinn, áhugans bál var kynt, fár hefur betur á Fróni frumherjans starfi sinnt. Stál varð að sterkum plógi, steðjinn söng trúarljóð. Psltarnir lærðu að piægja piógför, sem gagna þjóð. Starf lék í hogum höntíum, hugurinn arnsúg dró, enn sjást á öllu merkin afreks við fjail og sjó. Hleðsla er traust í tröðum, túnið er beðaslétt. Vænt er um völl að Hta víðan, af bæjarstétt. Horfi ég um heimareitinn, helgaðan Ólafsdal, yfir túnið hans Torfa, trú mín og vilji skal vaxa að vængjatökum við að sjá þessi spor, xnörkuð um furðufjörur, fjaiibrekku og dalaskor. Hljómpiöfur með ] Hallbjörga Bjaraa- Norrænu félaganna FULLTRÚAFUNDI Norrænu fé- laganna lauk hér í gær. í dag fara hinir hinir erlendu gestir til Sogsfossa, Reykja og Þingvalla í boði Reykjavíkurbæjar. Skoða þeir hitaveituna og raforkuver bæjarins. Iveir fiugmenn Loftleiða fá rétttil fiugstjórnar á millilandaflugvéium Hafa bádir um 5 þús. flygsfendlr baki sér NÝLEGA hafa tveir flugmenn Loftleiða fengið réttindi til flug- stjórnar á millilandaflugvælum félagsins og eru þá hinir ís- lenzku flugstjórar orðnir 9 talsins. Nýju flugstjórarnir eru Einar Árnason og Olaf Olsen. Verða bændur uð fækbu ié sínu STYKKISHÓLMI, 15. ágúst. SAMA veðurfarið er áfram hér á Snæfellsnesi, rigning og rosi, og ekki nokkur leið að eiga við heyskap. Sést ekki annað en að stór vá sé fyrir dyrum hjá bændum hér. Fyrir utan að þeir sjá litla möguleika á að afla heyj- anna, bætist við að veðurham- urinn hefur þau áhrif á kýrnar, að nyt stórlækkar í þeim. Eru þess dæmi að kýr, sem eru bornar og hafa komizt í 17 marka nyt, hafa lækkað ofan í 9 merkur. Er tjón bænda því ekki talið. VART HERIR SEZT TIL SÓLAR í júlí má heita, að ekki hafi sézt til sólar. Tveir til þrír þurrk dagar hafa komið undanfarið og hafa að vísu hjálpað, en ómögu- ú Snæfellsnesi uð miklum mun? legt er að segja, hvernig það hey reynist, sem hirt hefur ver- ið í neyð. Tún hafa sprottið úr sér og mikið hey liggur, bæði flatt og í föngum og er farið að breyta um lit. VERÐUR FÉ FÆKKAÐ? Gamlir og veðurglöggir menn telja, að ef ekki rofnar til í næstu viku, sé ekki bata að vænta fyrr en um höíuðdag. | Er þá svo liðið á sumar, að litlu verður bjargað sem þörf er á. Heyrist því á mörgum manni að komið geti til stór- fækkunar fjár vegna lélegs og ónógs fóðurs. Er vonandi að ekki þurfi tii þess að koma, því nú eru menn loks að rétta örlítið úr kútnum eflir mæði- veikina og hafa fjölgað fé að mun. —Á.H. HÓF FLUGNÁM f BANDARÍKJUNUM Einar Árnason hóf flugnám ár- ið 1946 í flugskólanum Spartan í Bandaríkjunum. Hann réðist til Loftleiða í septembermánuði 1947 og hefur síðan starfað hjá félaginu. Einar var fyrst aðstoð- arflugmaður, en síðan flugstjóri í NÆSTU viku koma á markað. inn tvær plötur með söngkon- unni Hallbjörgu Bjarnadóttur. —i Lögin, sem hún syngur, eruí Björt mey og hrein; Vorið e® komið; Ennþá man ég hvar og Pedro Rómeró, seinasta lagið ea eftir hana sjálfa. Undirleik ann. ast hljómsveit Óla Höjer’s. Plöturnar eru teknar upp | Kaupmannahöfn. Útgefandi eí Fálkinn h.f. Um sama leyti voru teknaia upp 2 plötur á vegum His Mast. er’s Voice, með raddstælinguma en þær eru sérgrein hennar. —» Meðal þeirra, sem hún stælir, eru: Richard Tauber, Louis Arm- strong, Paul Robeson, Gustay Winkler, Marlene Dietrich og Benjamino Gigli. Kommúnislar siandaí í . .... i í Þýzkalandi Einar Árnason. Hingað til lands eru komnir tveir sérfræðingar frá Þýzkalandi og eiga þeir að yfirfara alla þá Mercedes-Benz bíla, sem fluttir hafa verið inn. Eru þeir liér á vegum Ræsis h.f. sem hefur umboð fyrir þessa bifreiðategund. — Þjóðvcrjarnir hafa haldið nám- skeið fyrir bifvélavirkja Ræsis, sem eiga að læra til fullnustu allt það, er sérstaklega lýtur að viðgerð og viðhaldi Mercedes-bíla. — Myndin sýnir bifreið sem verið er að lyfta af vélinni og framhjól- unum, og síðan vélinni ekið til viðgerðar. Sparar þessi aðferð mik- inn tíma. Olaf Olsen. á Gruman og Catalínaflugvélum og stýrði oftast nær „Vestfirð- ingi“ meðan hann var í eigu Loftleiða. Hann gerðist aðstoðar- flugmaður á millilandaflugvélum árið 1952 og hefur síðan verið eingöngu í förum landa í milli. Hann lauk prófi millilandaflug- 'Framh. á bls. 12. Bonn, 26 ágúst. KOMMÚNISTAR róa nú undkS smáskæru verkföllum, sem hafisl hafa í nokkrum borgum 1 Þýzka. landi. Alvarlegast er verkfall skipasmiða í Hamborg, sem næfl hefir lamað skipasmíðaiðnaðinij þar í borg. i j 12 þús. verkamenn fóru hóp* göngu um hafnarhverfið í borgn inni í dag, til þess að hvetja þá menn sem enn eru við starf aí 24 þús. skipasmiðum borgarinn-i I ar, til þess að hefja verkfall. I Tvö stærstu skipasmíðafélög- in hafa svarað verkfallinu með verkbanni og hafa sagt upp öllum verkamönnunum, sem gert hafí) verkfall. Auk skipasmíðaverkfallsins eí verkfall málmiðnaðarmanna yf- irvofandi. J í BANNI VID "’QRf VERKLÝÐSSAMBANDIÐ ^ Þýzka verklýðssambandið hef- ir hvatt verkfallsmenn til þess að taka upp vinnu að nýju. í næsta mánuði er ráðgert að hefjisl heildarsamningar um kaup og kjör í stærstu iðngreinum Þýzka- lands og er talið líklegt, með til- liti til hinnar miklu velmegunaB í þýzku atvinnulífi og raunveru- legs skorts á vinnuafli, að vinnU- veitendur munu samþykkja verulega kauphækkun. Hefia heyrst talað um að vinnuveit- endur hafi samþykkt launahækk- un um 12%. I Búist er við að þýzka verklýðs- sambandið geri yfirleitt kröfu tl| 15% kauphækkunar. Verklýðssambandið óttast atS smáskæruverkföllin leiði til úlfúS ar milli vinnuveitenda og verkari manna og muni þannig spilla fytln ir væntanlegum samningum. | —-----------------—— i Meiðsli mannsins sem lenti í bíÞ ! slysinu í Keflavík hafa nú verið ú frekar rannsökuð pg kom í ljós, , að hann er höfuðkúpubrotinn, ank’ ! þess sem hann hafði hlotið opið lærbrot. Hann liggur í sjúkrahúai ■ Keflavíkur og er þungt halilinn, j

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.