Morgunblaðið - 28.08.1955, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 28.08.1955, Qupperneq 4
MORGVXRLIÐIB Sunnudagur 28. ágúst 1955 ] f B — Dagbók m .. r • r Xr• U Agnarogn i ,,sjoðmn KOMMÚNISTAR bera sig hörmulega þessa dagana út af því að ritstjóri Þjóðviljans hefur orðið að hlíta ákvæðum meiðyrða- löggjafarinnar rétt eins og aðrir borgarar landsins. Er Þjóðviljinn ýmist örvita af reiði eða grátklökkur og haldinn þungum móður- sýkisköstum, og er hvorttveggja jafn átakanlegt. Hefur og ein- staka góðhjarta maður séð aumur á blaðinu, að því er það sjálft segir, og vikið að því lítilsháttar glaðningL Það er eins og kommatetrin séu að missa móðinn, svo mæðulega Þjóðviljinn sig ber. Ég held ég geri kærleiksverk og sendi þeim í „sjóðinn“, til sáluhjálpar, ofurlítið kver, Það er ekkert bænakver, en fróðlegt fram úr máta um flest er snertir sovézkt réttarfar, Þar hermt er allt frá læknunum, sem höfðu ei við að , játa^ og „hreinsunum'1 frægu austur þar. H, H, | f dag er 239. dagur ársima. i 28. ágúst. j Árdegisflæði kl. 1,04. Síðdegisflæði kl. 14,05. Helgidagslæknir verður Alma OÞórarinsson, Leifsgötu 25, sími 2199. — Læknir er í læknavarðstofunni, tóni 5030 frá kl. 6 síðdegis til kl. 18 árdegis. Næturvörður er í Laugavegs- npóteki, sími 1618. Ennfremur eru Holts-apótek og Apótek Austur- fcæjar opin daglega til kl. 8, nema á laugardögum til kl. 4. Holts-apó- tek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- •pótek eru opin alla virka daga milli kl. 9—19, laugardaga milli M. 9—16 og helga daga miili kl. 13,00 og 16,00. I • Messur • Laugarneskirkja: — Messa kl. 2 te. h. Séra Árelíus Níelsson, Blaðamannafélag fslands heldur fuud í Nausti (Súðilini), kl. 1,30 í dag. • Brúðkaup • Þann 23. ágúst voru gefin sam- tan í hjónaband af prófastinum á Sauðárkróki María Guðmundsdótt ir frá Ósi, Skógarströnd og Bragi Jósafatsson húsgagnasmiður, Sauð tárkróki. Einnig systir hans Guð- rún Jósafatsdóttir og Bjöm Ara- «on, cand. mag., Blönduósi. Hjóna vígslan fór fram í hinni gömlu kirkju að Gröf á Höfðaströnd. Nýlega voru gefin saman í hjóna hand á Sauðárkróki, Þóra Jóns- dóttir og Páll Jónasson, bóndi, Hróarsdal. Einnig Björg Aðal- eteinsdóttir og Einar Einarsson, hifvélavii'ki, Almannadal viö Suð urlandshraut, Reykjavík. Prófast- urinn séra Helgi Konráðsson gifti. • Hjonaefni • Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Erna Sveinbjörnsdóttir, Hávallagötu 35 og Einar Mathie- sen frá Hafnarfirði. • Afmæli • 1 dag er 70 ára frú Ingibjörg Björnsdóttir í Stykkishólmi. Hún var um langan tíma húsfreyja á Helgafelli í Helgafellssveit, gift Þorgeiri Jónssyni frá Helgafelli, Ingibjörg er mannkostakona, skyldurækin og ljúfmenni hið mesta. Vinir hennar og samferða fólk óska henni allrar blessunar í framtíðinni og þakka tryggð og vináttu. 70 ára er á morgun, 29. ágúst, frú Guðrún Þórðardóttir, Hólshiis um í Gaulverjabæjarhreppi. • Skipafréttir • Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á leið frá Kristian- sand til Thorshavn. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðu- breið fór frá Reykjavík í gær aust ur um land til Raufarhafnar og Vestfjarða. Þyriii er á Austfjörð- um, Skaftfellingur fer frá Rvík á þriðjudaginn til Vestmannaeyja, Skipadeild S. f. S.: Hvassafell kemur í dag til Skaga strandar. Amarfell er í Reykjavík Jökulfell fór frá Reykjavík í gær áleiðis til New York. Dísarfell er væntanlegt til Reyðarf jarðar í dag Litlafell er væntanlegt til Faxa- flóa í dag. Helgafell er í Riga, — Eimskipafélag Rvíkur h.f.: Katla lestar síld á Norðurlands- höfnum. • Flugferðir • Flugféiag fslands h.f.s Millilandaflug: — Sólfaxi er Fimm mfnúfna krossoáfa Skýringar: Lárétt: —■ 1 hirðir — 6 skyld- menni — 8 skemmd — 10 hrós — 12 uppspretta — 14 tónn — 15 samhljóðar — 16 banda — 18 nokk uð vonda. Lóðrétt: — 2 orm — 3 forsetn- ing — 4 gangur — 6 stórra manna — 7 ekki hulda — 9 hita — 11 mann — 13 ávöxtur — 16 taug — 17 verkfæri, Lausn síðustu krossgátu: Lárétt: — 1 skafa — 6 urr — 8 rýr — 10 eir — 12 ofreyna — 14 sa — 15 NN — 16 ann — 18 auðugur. Lóðrétt: — 2 kurr — 3 ar — 4 Frey — 5 frosta — 7 granir — 9 ýfa — 11 inn — 13 Ernu — 16 að —17 NG. væntanlegur til Reykjavíkur kl. 20,00 í kvöld, frá Kaupmannahöfn og Glaagow. — Innanlandsflug: 1 dag er ráðgert að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Grímseyjar og Vestmannaeyja. — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Bíldudals, Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Hornaf j arðar, ísafjarðar, Kópaskers, Patreks- fjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). Loftlciðir h.f.: „Saga“ kemur unt hádegið I dag frá New York. Flugvélin fer eftir stutta viðstöðu, til Noregs. Læknar fjarverandi Halldór Hansen um óákveðinn tlma. Staðgengill: Karl S. Jónass Kristjana Helgadóttir frá 16 ágúst, óákveðið. Staðgengill: Hulda Sveinsson. Ólafur Jóhannsson frá 27. ágúst til 25. september. Staðgengill Kjartan R. Guðmundsson. Úlfar Þórðarson frá 29. ágúst til 16. september. Staðgengill: Björn Guðbrandsson, heimilislækn isstörf og Skúli Thoroddsen augn læknisstörf. Stefán Ólafsson frá 13. ágúst ) 3—4 vikur. Staðgengill: ólafui Þorsteinsson. Bergsveinn ólafsson frá 19 júlí til 8. september. Staðgengill: Guðm. Bjömsson. Katrín Thoroddsen frá 1. ág. ti 8. sept. Staðgengill: Skúli Thor oddsen. Eggert Steinþórsson frá 2. ág til 7. sept. Staðgengill: Árai Guð mundsson. Erlingur Þorsteinsson frá 9 ágúst til 3. september. Staðgengil) Guðmundur Eyjólfsson. Axel Blöndal 2. ágúst, 3—4 vik ur. Staðgengill: Elías Eyvindssor Aðalstræti 8, 4—5 e.h. óskar Þ. Þórðarson frá 13. ág til mánaöamóta. Staðgengill: Skúh Thoroddsen. Kristján Sveinsson frá 16. ágúsi til ágústloka. Staðgengill: Sveinr Pétursson. Gunnar Benjamlnsson t. ágús: til byrjun september. Staðgengill Jónas Sveinsson. Kristján Þorvarðarson 2.—31 ágúst. Staðgengill: Hjalti Þórai insson. — Konur vilja eiga menn sem eru húsbændur á heimilum sínum, —• Nei, þær vilja eiga eigin- menn sem halda að þeir séu það. ★ Hann sat á vatnsbakkanum með hamar og klukku í hendinni og bar sig til eins og hann væri að veiða. Flakkari nokkur gekk framhjá honum og spurði hvað hann væri að gera. — Eg er að veiða. — Og hvernig veiðið þér með hamri og klukku? — Eg held klukkunni yfir vatns borðinu og þá koma fiskarnir upp Victor Gestsson, ágústmánuSj Staðgengill Eyþór Gunnarsson. Theódór Skúlason, ágústmánuð, Staðgengill: Hulda Sveinsson. Gunnar J. Cortez, ágústmánuö, Staðgengill: Kristinn Bjömsson. Bjarni Konráðsson 1.—31. ágús3 Staðgengill: Arinbjöm Kolbeúun son. I Karl Jónsson 27. júll mánaðar* tíma. Staðgengill: Stefán Björnsa, Jóhannes Björnsson frá 22. áa gúst til 27. ágúst. Staðgengilll Grímur Magnússon. _ i 'm" él • Utvarp • Sunnudagur 28. ágúst: 9,30 Morgunútvarp: Fréttir og tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. — 11,00 Messa í Hallgrímskirkjta (Séra Sigurður Einarsson í HoltS prédikar; séra Sveinbjörn Svein- björnsson í Hruna þjónar fyrir ait ari. Organleikari: Páll Halldórs* son). 12,15—13,15 Hádegisútvarp. 15.15 Miðdegistónleikar (plötur)'. 16.15 Fréttaútvarp trl íslendinga; erlendis. 16,30 Veðurfregnir. 18,30 Barnatími (Baidur Pálmason). — 19,25 Veðurfregnir. 19,30 TónleiK ar: Wiliiam Primrose leikur á víólu (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,20 Tónleikar (nlötur). 20,35 Erindi: Gengið á Víðidal (Rósberg G. Snædal rit- höfundur). 21,10 Tónleikar (plöt- ur). 21,30 Upplestur: „Sjálfsmorð ingjarnir í Dimmugötu“, gaman- saga eftir Leonard Merrick í þýð ingu Einars H. Kvaran (Frú Mar- grét Jónsdóttir). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (plöts ur). 23,30 Dagskrárlok. H Mánudagur 29. ágúst: 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10 Veðurfregnir. 12,00—13,15 Hádeg isútvarp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19,25 Veður- fregnir. 19.30 Tónleikar (plötur)’. 19,40 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20.30 Útvarpshljómsveitin; Þór-i arinn Guðmundsson stjórnar. — 20,50 Um daginn og veginn (Vil- hjálmur S. Vilhjálmsson rithöfund ur). 21,10 Einsöngur: Gunnar Kristinsson syngur; Fritz Weiss- happel leikur undir á píanó. 21,30 Búnaðarþáttur: Um höfuðdag (Gísli Kristjánsson ritstjóri). — 21,45 Tónleikar: Jacck MackintosK leikur á kornet; lúðrasveit Ieikur með (plötur). 22,00 Fréttir og veð urfregnir. 22,10 „Hver er Gre- gory?“ sakamálasaga eftir Frami cis Durbridge; XXVI. (Gunnar G. Schram stud. jur.). 22,30 Létií lög (plötur). 23,00 Dagskrárlok. BPBSs*83*- % fyrir forvitni. Þegar þeir eria komnir nógu nálægt, rota ég þá með hamrinum. — Mjög merkileg veiðiaðferð, og hvað eruð þér búnir að gabba marga fiska? —• Þér emð sá 23. ★ Greta á afmæli á morgun, veiztu um nokkuð sem hana vanhagar um? — Nei, ekki nema vit í kollinn. — Það þýðir ekkert að vera að búa til smárétti úr matarafgöng- unum, andvarpaði húsmóðirin, það borðar þá enginn nema maður sjálfur, og það gerir maður hvort eð er. ★ — Hvers vegna liggur svona illa á þér? — Konan mín var að kyssa mann í ganginum þegar ég kom heim. —• Og gerðirðu ekkert? — Gerði, jú, auðvitað, ég tók regnhlífina hans og hraut hana f smá parta og kallaði til hans um leið og ég rauk út, að ég óskaði þess, að yrði skýfall meðan hann væri á leiðinni heim til sín. ★ — Hvaða dömu varstu að? heilsa? — Hún var seinni kona fyrrí manns seinni konu minnar. frú Guðrún Brunborg sýnir um þessar mundir norsku kvikmynd- ina Óstýrilát æska, í StjörnubíóL Kvikmynd þessi hlaut metaðsókn f Noregi í sumar og hefur verið mikið umtöiuð á Norðurlöndum og fengið góða dóma, Frú Brunborg sýnir kvikmyndina hér til ágóða fyrir norsk-íslenzk menningartengsl og einnig til styrktar íslenzk- um stúdentum í Noregi. Ætti fólk ekki að láta hjá líða að sjá þessa mynd, sem er bæði ungum og gömlum til skemmtunar og fróðleiks.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.