Morgunblaðið - 28.08.1955, Page 7

Morgunblaðið - 28.08.1955, Page 7
[ Sunnudagur 28. ágúst 1955 MO'RGWIBI,rABim ■ Orar framfarir í danskri bókaútgáfu síðustu 2 ár Samtal við Folmer Christensen sem vintiur að undirbúningi békasýningarinnar Jóhann G. IVIölIer forstjóri Þetta verður langsamlega stærsta sýning á dönskum bókum, sem haldin hefur verið utan Danmerkur, sagði Folm- er ChriStensen fuiltrúi danska bóksalafélagsins, er ég hitti hann snöggvast að máli, en hann var að undirbúa sýning- una í listamannaskálanum. ÞÝÐING ARMIKIÐ STARF BÓKSALAFÉLAGSINS Hr. Christensen er ungur mað- ur, sem um langt skeið hefur starfað við samtök danskra bók- sala. En félag það er mjög gam- alt, stofnað árið 1837 og þá var tilgangur þess að samræma bóka- verð um alla Danmörku. Hafði það tíðkast aftan úr miðöldum, að bækur væru seldar á skot- spónum fyrir það verð, sem verk- ast vildi. Þetta lagfærði bóksala- félagið og síðan hefur það á ýms- an hátt stuðlað að bættri útgáfu og sölu bóka. T. d. gefur það nú út vikurit, sem fjallar ,im bóka- útgáfu og hefur m. a. inni að halda verðlista yfir allar bækur, sem félagsmenn gefa út. HEPPILEGUR TÍMI En það er um danskar bækur og bókaútgáfu. — Það er engin tilviljun, að þessi stærsta bóka- sýning er haldin á íslandi, því að á íslandi hafa danskar bækur jafnan verið lesnar mikið. Og það er einmitt mjög heppilegt, segir Christensen, að þessi sýning er haldin núna, því að á síðustu tveimur til þremur árum, hefur orðið slík þróun og framför í danskri bókaútgáfu, að við þykj- umst margt merkilegt geta sýnt. En framfarir þessar sem ég tala um, hafa orðið á tæknilega svið- inu. Um hitt, efni bókanna, get- um við ekki talað hér í stuttu máli. JÓHANN GEORG MÖLLER, var fæddur á Sauðárkróki 28. maí 1907. Foreldrar hans voru Jó- hann Georg Möller verzlunar- stjóri á Sauðárkróki, sonur Jó- hanns Möllers kaupmanns á Blönduósi, — og Þorbjörg Pálma- dóttir prests í Hofsósi Þórodds- sonar. Jóhann fór til náms í Gagn- fræðaskólann á Akureyri og lauk ungu skrautútgáfur, sem verð- ’ þar gagnfræðaprófi 1925. Settist laun hlutu, en síðan varð breyt- . hann j Menntaskólann í Reykja- ing á þessu og eru verðlaunin vik 0g iauk stúdentsprófi þaðan nú veitt hinni almennu bók, eins' 1928. Hóf hann þá um haustið og allur fjöldinn kaupir. Koma !aganám við Háskóla íslands, ' varð cand. phil. 1929, en varð innan skamms að hverfa frá nárni vegna vanheilsu. Þegar sýnt var, að heilsa Jó- hanns meinaði honum að ljúka laganámi, réðst hann til starfa hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur, fyrst sem bókari, síðan sem aðal- bókari og skrifstofustjóri. Hjá ■ Rafmagnsveitunni starfaði hann \ frá 1933 til 1947, er hann var skipaður forstjóri Tóbakseinka- ! sölu íslands, og gegndi hann því starfi til dánardægurs 21. ágúst s.l. Á unga aldri fékk Jóhann Möller brennandi áhuga á þjóð- félagsmálum. Þegar á Mennta- ■ skólaárunum las hann allt, sem hann náði til um þjóðmál og þjóð. málastefnur. Fróðleiksþorstinn var meiri en ég hafði þekkt hjá öðrum mönnum. Allt, sem hann las og kynntist um bessi mál varð að ganga undir gagnrýni hans, stranga, samvizkusama. Þekking hans á stjórnmálastefn- um, stjórnmálasögu var óvenju leg. En Jóhann setti ekki ljós sitt undir mæliker né lá sem Minningarorð bæiar, á þeim árum, er hann vann að félags- og hagsmunamál- um þeirra, minnast hans með þökk og virðingu í huga, er þeir nú kveðja hann hinztu kveðju. Starfsmannafélag Reykjavíkur bæjar stendur í þakkarskuld við hann, og fyrir þess hönd flyt ég honum kveðju og þakkir, fyrir hans óeigingjörnu störf að vel- ferðar- og hagsmunamálum fé- lagsins. Með félagsstarfi sínu f St. Rv. hefur hann skráð nafn sitt óafmáanlega á söguspjöld fé- lagsins. j Minning hans lifir. i Með félagskveðju, Þ. Ág. Þórðarson. 98 ára GERBREYTT UTLIT DANSKRA BÓKA — Nú, en í hverju liggja þessar framfarir? — Það er í prentun, pappír, bókbandi og öllum frágangi. Til skamms tíma hefur hinn svo nefndi enski stíll verið ríkjandi í danskri bókaútgáfu. En hann er m. a. fólginn í því að hafa spássíurnar stórar og letrið fyr- irferðamikið. Meira að segja Englendingar sjálfir viku frá þessum stíl á styrjaldartímunum, þegar þeir urðu að spara papp- írinn. — En nú á síðustu árum hafa dönsku bókaútgefendurnir minnkað spássíuna og komizt þá að raun um, að bækumar verða fallegri af því. samtímis því sem pappírskostnaður lækk- ar.Þá má segja, að nýjar og fegurri leturtegundir hafa verið teknar upp. Pappírinn í bókun- um er þynnri og betri. Áður var það algengt, að ein meðal skáld- saga var að þykkt og stærð eins og heil biblía. Við þessa breyt- ingu getur fólk tekið bók sína og haldið á henni og hún verður svo skemmtileg og meðfærileg. Enn er sömu söguna að segja um bandið, að það er gert miklu einfaldara en áður og gyllingar- útflúri á kili sleppt. Þar er nið- urstaðan sú sama, að í sjálfum einfaldleikanum býr ný fegurð bóka. BEZTU BÆKURNAR VERÐLAUNAÐAR Það hefur stuðlað að þessum framförum, að bókbindarafélag Danmerkur tók upp þá nýbreytni fyrir nokkrum árum að verðlauna þetta 25—50 bækur, sem voru sér lega góðar að öllum frágangi. — Fyrstu árin voru það einvörð- Folmer Christensen. allar bækur til álita, sem hafa almenna sölu, einnig kennslu- bækur. FREMAD OG STJÖRNU- BÆKURNAR — Eigið þið í Danmörku ekki ’ ormur á gulli. Hann var óþreyt- í stríði við hina svonefndu gleði andi að miðla öðrum af þekkingu og skemmtisagna-útgáfu, þetta sinni, í samtölum, fyrirlestrum léttmeti, sem vísar mest til hinna °S ritgerðum. Gagnrýni hans á lægstu hvata mannsins? — Jú, um tíma, virtist sem hinar svo nefndu skemmtisögur ætluðu allt að kæfa. Enda var söluverð þeirra mjög lágt. Að vísu áttu hinir kunnustu og beztu rithöfundar Dana alltaf ör- uggan markað fyrir sínar bæk- ur og nú hafa þeir bókaútgef- endur, sem vandir eru að virð- ingu sinni. tekið upp baráttuna við „skemmti“sögurnar með því að gefa út ódýrar útgáfur af betri ritverkum. Þar vil ég sér- staklega benda á Fremad-alþýðu bókasafnið og Stjörnu-bækumar. Fremad-bækurnar er uskáld- sögur Norðurlandahöfunda. — Hafa alls komið út 30 bækur og eru upplög þeirra 40—100 þús- und. Stjörnubækurnar eru verk erlendra rithöfunda, einnig gefn- ar út í mjög stórum upplögum og seldar lágu verði Enn má nefna svo kallaðar Perlu-bækur, sem einkum hafa orðið til að rif ja upp heimsfræg klassisk verk. — Þær hafa eignast marga vini. STÓEMERKILEG SÝNING Á hinni dönsku bókasýningu verða samtals hvorki meira né minna en 14 þusund bindi. — Mun þetta vera stærsta bóka- sýning, sem nokkru sinni hef- ur verið haldin hér. Verður henni að sjálfsögðu skipt nið- ur í margar deildir, svo sem skáldsögur innlendar og þýdd grundvallaratriðum sósíalismans og framkvæmd hans í Rússlandi var rökföst og traust. — Fyrir 10 árum þýddi hann rit prófessors Hearnshaws um þróun pólitískra hugmynda og gaf það út. En afstaða Jóhanns Möllers var ekki aðallega neikvæð, held- ur fyrst og fremst jákvæð, ekki niðurrif, heldur uppbygging. Hugur hans var jafnan opinn fyrir nýjum hugmyndum og um- bótum. Meðal annars kynnti hann sér rækilega hugmyndir og reynslu varðandi arðskipti og hlutdeildarfyrirkomulag í at vinnurekstri og flutti tillögur um að slík skipan yrði reynd hér á landi. Árið 1931 gerðist merkur at- burður í sögu Sjálfstæðisflokks- ins. Héimdallur, félag ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík samþykkti nýja stefnuskrá, sem markaði timamót í starfi flokks- ins. Var þar kvatt hljóðs fyrir fiölmörgum nýium félass-, um- bóta- og mannréttindamálum.sem síðar áttu eftir að hafa diúp os víðt.æk áhrif á íslenzk stiórnmál og þjóðfélagsskÍDun. TJndir for- vstu Thor Thórs. sem þá var formaður Heimdallar, lögðu margir ungir áhueamenn hönd að verki, en enginn ætla ég að Ia«t hafi fi-arn drveri sk^rf cn Jóhann Möller með víðtækri bekkineu sinni og hugkvæmni. I .Tnhann kvæntmt anð 1933 ar Jjoo, barnabækur og siðan , ,,,, TT ... , „ . . . . , Fdith Poulsen, dottur Valdimars allskonar visindabækur og _ . , f , ° Poulsen kaunmanns og fm Kirst- en konu hans. Þau eiemiðust einn ;on. Jóhann Goorg Möller. sem bækur til sjálfsnáms. En at- j hyglisverð er í Danmðrku sem ........ - ., _ . soTi, jonann itphtr ivioner. sem 1 fleiri londum, storfelld aukn . . , . _ . , . ’ ., " stundar nam við Mnnntaskolann ing á bókum, sem gera fólk! kleift að hjálpa sér sjálft, við nám bæði ti! hngur og handar. sá athyglisverðasti á sýning- unni. á Akurewi. mikið mannsefni. Frú Edith bió manni sínum op ,r _ , „ ,.. . , svni svo faeurt heimili, að af Verður sa þattur e, t. v. emn hpr um allan smekk og hátt- prvði. ÓteTiandi og óslevmanlegar eru hær samverustundir. er við vinir beirra nutum á hinu unaðs- lega heimili þeira, í gestrisni oe hiartahTvju, í umræðum um landsmál og heimsmál. Þá hlvdd- um við á fræðandi upnlýsingar M9 og frióar hunmvndir hins há- ORGUNKAFFINU 0 menntaða húsbónda — eða hlust- • •••••••••• ^uðum á hljómlist hinna klass- ORGUNBLAÐIÐ MEÐ isku tónskálda, flutta af beztu túlkendum, sem til eru, en Jó- hann hafði mikið yndi af göf- ugri hljómlist. Innilegar samúðarkveðjur sendum við frú Edith, frú Kirst- en móður hennar, sem Jóhann tók svo miklu ástfóstri við, og Jóhanni yngra, með þeirri ör- uggu von og einlægu ósk, að um alla mannkosti feti hann í fót- spor föður síns. Þá mun honum vel farnast. Um allra innri gerð var Jóhann Möller afbragð annarra. Dreng- skapur, skapfesta og skapstilling, göfuglyndi, fáguð framkoma, allt var þetta með Jóhanni í því horfi, sem bezt gerist meðal manna. Þótt skoðanir hans væru ákveðnar og einbeittar, var um- burðarlyndið yfirgnæfandi. Þótt einarður væri hann og bersögull, var kurteisin og prúðmennskan allt af í öndvegi. Og þótt sjálfur yrði hann meirililuta ævi sinnar að þola þrautir og heilsubrest, var hugurinn allt af reiðubúinn til hjálpar þeim, sem örðugt áttu. Á síðari árum sneri Jóhann sér mjög að andlegum viðfangs- efnum, þreytti glímur við leynd- ardóma mannssálarinnar og hugsaði um lífið eftir þetta líf, eða réttara sagt: um framhald lífsins. Kannaði hann þar marga hulda dóma. Trú hans, bjartsýni og vongleði færðu honum ham- ingju og bættu líkamlega heilsu hans. Trú hans og andlegum við- horfum held ég að bezt sé lýst með þessu erindi Einars Bene- diktssonar, sem hann hafði mikl- ar mætur á: Af eilífðarljósi bjarma ber, sém brautina þungu greiðir. Vort líf, sem svo stutt og stopult er, það stefnir á æðri leiðir. Og upphiminn fegri en augað sér mót öllum oss faðminn breiðir. Hugheilar þakkir og fyrir- bænir fylgja á framtíðarveginn hinum góða dreng og trausta vini, sem nú hefur gengið inn í fögnuð herra síns. Gunnar Thoroddsen. —ö © —0 JÓHANN G. MÖLLER var for- maður Starfsmannafélags Reykja víkurbæjar um tveggja ára skeið, 1938 og 1939, og meðritstjóri Starfsmannablaðs Reykjavíkur, meðan það blað kom út á vegum félagsins á árunum 1938—1944. Á þeim árum sem oftar, átti félagið í allstórum átökum um starfskjara- og hagsmunamál bæj arstarfsmanna. Reyndi þá eðli- lega mest á þá, er í forustunni stóðu, og þó einkum formann fé- lagsins og munu nú allir á einu máli um, að vel hafi verið á mál- um haldið af hans hendi, enda var Jóhann málsnjall og rökvís baráttumaður, öruggur jafnt til sóknar sem varnar, og gilti þat sama um hvort heldur var á mál- þingi eða ritvelli. Hann var mjög áhugasamur, starfsfús og öruggur málsvari bæjarstarfsmanna, allan þann tíma er hann var starfsbróðir þeirra. Starfsmenn Reykjavíkur- Á morgun er Pétur Hafliðason, sem nefndur hefir verið Afríku, fari, 98 ára. Hann er vafalaust einn víðförlasti íslendingur sem uppi hefur verið og hefur sagt frá æfintýrum sínum í tímaritinu Jörð. Er frásögn hans bar skráð af géra Pétri Sigurgeinsyni. ♦ Pétur róðist ungur til Þýzka- lands til að nema beykisiðn, en þá var heldur sjaldgæft að ungir menn færu í langar utanlands- reisur. Eftir fimm ára beykis- nám í Þýzkalandi lauk Pétur sveinsprófi sínu og gekk þá vit- anlega þegar í beykissveinafé- lagið. Að því var mikil upphefð, þjóðfélagslegur munur sveins og lærlings var geysilegur á þess- um tíma og segir Pétur m. a. frá því, að sveinum hafi verið heimilt að hrifsa pípurnar út úr lærlingum, ef þeir rákust á þá reykjandi á götum úti. Þá máttu þeir einnig reka þá út veitinga- húsum o. sv. frv. Þjóðverjar eru miklir bjór- drykkjumenn, eins og allir vita, voru það a. m. k. þegar Pétur var í Þýzkalandi. Drukku þeir þá aðallega eina viku, er þeir nefdu Bjórviku. Þótt Pétur væri enginn drykkjumaður, komst hann upp á lag með að bragða á þýzka bjórnum, sem nefndur var „geitarbjór". Eitt sinh fór hann í veitingahús ásamt tveim- ur öðrum sveinum og gerðu þeir með sér þann samning, að sá þyrfti ekki að borga, sem mest gæti drukkið. í fjórar klukku- stundir þreyttu þeir drykkjuna, imz yfir lauk. Bar íslendingurina sigur úr býtum og drakk 31 bjór, sá næsti skolaði niður í sig 30 bjórum, — en sá þriðji hné niður með 29. bjórinn í bend- inni. Árið 1880 fór Pétur svo alla leið til Afríku, þar eð honum hafði verið skýrt frá því, að þar væri næg atvinna. Var hann 22 daga á leiðinni þangað suður eítir frá Englandi. Vann hann um tveggja ára skeið að beykisiða í Höfðaborg, sem þá var aðeins 33 þús. manna bær. Þ3ðan fluttist hann svo til Port Elizabeth, þar sem hann dvaldist í 3 ár og kynntist ágætlega siðum Araba, sem þar voru fjölmennir. Pétur Framh. á blg. 12.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.