Morgunblaðið - 28.08.1955, Side 12

Morgunblaðið - 28.08.1955, Side 12
KS MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 28. ágúst 1955 — Flugdjórar Frh. af bls. 2. Stjóra í Bandaríkjunum s. 1. íebrúarmánuð og stýrði fyrst millilandaflugvél á eigin ábyrgð 14. þ. m. Einar hefur nú flogið 5 þúsund klst. HÓF FLUGNÁM f ENGLANDI Olaf Olsen gerðist aðstoðar- flugmaður hjá Loftleiðum haust- ið 1944, nokkrum mánuðum eft- ir að félagið hóf starfsemi sína. Hann fór til Englands 1946 og lauk flugprófi þar ári síðar. — Hvarf hann þá aftur til starfa hjá Loftleiðum. Hann stýrði fyrst flugvélum þeim, sem notaðar voru til innanlandsflugs en varð aðstoðarflugmaður á millilanda- flugvélum síðar. Olaf Olsen lauk flugstjóraprófi sínu s. 1. febrúarmánuð í Banda- ríkjunum og stjórnaði fyrst flug- vél á eigin ábyrgð í Ameríku- ferð 16. þ. m. Olaf hefur um 5 þúsund flugstundir að baki sér. Afmæli Framh. af bls. 7 sneri svo til Evrópu 1885 og heim hélt hann fjórum árum síð- ar eftir langa og merkilega úti- vist og góðan lærdóm. Pétur Hafliðason, sem enn er hress og glaður, dvelzt nú á Elliheimilinu í Reykjavík. Þjóðaralkvæða- greiðsla í Súdan KHARTOUM, 16. ágúst. — Þingið í Súdan samþykkti í dag, að ráð- stafanir yrðu gerðar þegar í stað til þess að láta fara fram þjóð- aratkvæðagreiðslu í landinu. — Forsætisráðherra Súdan lýsti yfir því, að bæði Egyptar og Eng- lendingar yrðu að kalla heim hersveitir sínar innan þriggja mánaða. „Þjóðin þarf sjálf að ákveða, hvort landið á að fá fullt sjálfstæði eða vera í ein- hverskonar stjórnarsambandi við Egyptáland“, sagði forsætisráð- herrann. Egyptar og Englendingar hafa í sameiningu stjórnað Súdan í 56 ár, en fyrir tveim árum síðan komu þessar tvær þjóðir sér saman um, að Súdanbúar skyldu sjálfir ákvarða stjórnarfyrir- komulagið í landinu innan skamms. | Bretar hafa nú fallizt á þá til- lögu Egypta, að þingið í Súdan ráði því, hvernig skipuð verður sú alþjóðanefnd, er hafa á eftir- lit með þjóðaratkvæðagreiðsl- unni. Hefir brezka stjórnin samt lýst yfir þeirri skoðun sinni, að nefndina eiga að skipa fulltrúar frá hlutlausum ríkjum, er engra hagsmuna eiga að gæta í Súdan. — Reyklavífenrtiréf Framh. af bls. 9 í stað. En síðar er gert ráð fyrir að það verði 100 þús. kr. Vitað er að mikill fjöldi fólks muni ssekja um þessi 1 lán. Lánastarfsemi til hús- J bygginga hér á landi hefur 1 verið i molum undanfarin ár. Bar því brýna nauðsyn til þess að úr því ástandi yrði bætt. Hafa Sjálfstæðismenn lagt mikið kapp á að styðja efnalitla einstaklinga í bygg- ingarmálum þeirra. Er það von ríkisstjórnarinnar að hið nýja veðlánakerfi muni hafa mikil og góð áhrif í þessu átt,' enda þótti hæpið sé að mögu-! legt reynist að gera öllum þeim úrlausn, sem um hin nýju veðlán sækja. Varizt áfenga drýkki, eins og heitan eld. — Segið nei, þegar yð- ur er boðinn áfengur drykkur. — Umdæmisstúkan. — Læknisráð Framh. af bls. 6 ars kann að vera. Ein af þeim af- leiðingum, sem sýruleysi veldur er blóðleysi. Með blóðleysi er venjulega átt við að ákveðnar breytingar í frumum blóðsins á lífefnislegum grundvelli. Þessar breytingar geta verið margvísleg- ar og misjafnlega hættulegar eft- ir atvikum. Ein af hinum algeng- ari truflunum í samsetningu blóðsins, á rætur sínar að rekja til þess að melting járns í líkam- anum hefir farið út um þúfur. En hagnýting járns í líkama manns- ins grundvallast á sýruástandi magans, og sýruleysi er því ein orsök fyrir þeirri vöntun, vem í daglegu tali er nefnd blóðleysi. Ýmsir sjúklingar, með sýru- vöntun í maga verða undrandi er þeim er skýrt frá sjúkdómsgrein ingunni og benda á það að notk- un lútkenndra lyfja (basiskra) hafi reynzt þeim vel. Þetta er venjulega rétt athugað, en sú fróun, sem sjúklingurinn fær á þennan hátt stendur venjulega í sambandi við ákveðnar loftteg- undir, sem hið lútkennda lyf framleiðir í maganum, og sem hefir áhrif á hreyfingar hans og útþenslu, en lætur frumorsökina, sýruvöntunina óhreyfða. Að lokum er ástæða að benda á það að fáum líffærum misþyrm- ir nútímamaðurinn jafn oft og maga sínum. í stað hungurdauð- ans, sem um aldaraðir ofsótti þjóðina, hefi rofneyzla matar og drykkjar færst í vöxt. Enn er óséð hvor óvinurinn verður mann skæðari. Duglegar Saumastúlkur óskast, Uppl. mánudag kl. 9—6. 'Uerlómi&jan -JJerluí L Lf. Bræðraborgarstíg 7 — Sími 5667 Hugsið um áfengisvandamálið. Athugið afleiðingar sívaxandi drykkjuhneigðar æskufólksins. Umdxmisstúkan. Bbúð oskast Tvö herbergi og eldhús ósk- ast 1. okt. Tvennt fullorðið í heimili. Reglusemi. Upplýs ingar í síma 80160. $ Afgreiðslustúlka óskast. — Verzlunin NOVA Barónsstíg 27. Mottuseft í baðherbergi, einnig nýkomnar stakar mottur á W.C. setur. Ilatta og Skermabúðin Bankastræti 14 ■XijHMIi Gömlu dansarnir í kvöld klukkan 9 Hljómsveit Svavars Gests. Aðgöngumiðar frá kl. 8. im m iw i> ...................... T-i,-ir-rr-nr-w manoDsauQ»«>>> Silfurtunglið Dansleikur í kvöld kl. 9. Hljómsveit José M. Riba Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 8.. SJrekkið síðdegiskaffið í Silfurtunglinu. Silfurtunglið ■ ■■■■■■■■■ ■R.VB.H99.E.BÍ »«■ Rl Opið í kvöld Hljómsveit Aage Lorange leikur SSSWiIpW' SELFOSSBIO SELFOSSBÍÓ DANSLEIKUR í Selfossbíói í kvöld klukkan 9. •Á Hljómsvcit Skafta Ólafssonar leikur. Gömlu og nýju dansarnir. 'ér Söngvari: Skafti Ólafsson. SELFOSSBÍÓ SELFOSSBÍÓ Orðsending til skipaeigcnda Við getum nú útvegað frá A/S BURMEISTER & WAIN’s Maskin- og Skibsbyggeri í Kaupmannahöfn þrjár 5-strokka fjórgengis 465 BHÖ Diesel-vélar af gerð- inni 525-MTBF-40, með aðeins eins mánaðar af- greiðslutíma, ef samið er strax. Vélarnar eru allar með forþjöppun. H. & CO. H.F. HAFNARHVOLL — REYKJAVIK SÍMI: 1228. Chevrolet ’47 til sölu. Uppl. á Borgarbíl- stöðinni, mílli 1 og 3 í dag. Trichlorhreinsum Sólvallagötu 74. Sími 3237. líarmalilíð <i. Beyhjnvik — Bkareyri Morgun-, síðdegis- og kvöldferðir Flugfélag íslands MAEKtíS Eftk Ed Doád 1) — Það er eitthvað bundið við fótinn á Trítli. —__________ .jáKfililL 2) Maðurinn losar miðann af fugj.ii.um. 3) — Það er orðsending. — Á.laus. Síðan kemur staðsetning ug miðanum stendur: — Ég þarf lundirritað: Markús. hjálp. Ég er fótbrotinn og matar-1 ->ig

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.