Morgunblaðið - 28.08.1955, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 28.08.1955, Qupperneq 15
Sunnudagur 28. ágúst 1955 U0RGÐNBLABI& II WOWíBnrii Þakka hjartanlega öllum, sem veittu mér gleði með ! ) heimsóknum, gjöíum og hlýjum kveðjum á níræðis aí- j . mæli mínu 18. ágúst s.l. | i Guð blessi ykkur öll. Halldór Olafsson. Sundkennsla Nokkur börn geta komist að á sundnámskeið í Sundhöll Reykjavíkur. — Uppl. í síma 4059. VIMSIA Hreingerningar. Sími 2173. Vanir og liðlegir menn. tfmfWVHTHVtfM ■MEanflw-i maBMJtawa aAOJUUUUUO Nýjung: REST-BEST koddar ’i 5 I jj „REST-BEST“ koddinn veitir betri svefn, betri livíld. j |j „REST-BEST“ koddinn er því nýjung sem allir ættu að j t hafa áliuga fyrir. I , : E „REST-BEST“ koddinn er til sýnis og sölu í ■ I (fyyfýmrik j WOOiJLa* I Samkðmor Bræðraborgarstíg 34 Sóunkoma í kvöld kl. 8,30. — Allir velkomnir. Fíladelfía Alm. samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. — Fíladelfía. Zion. Alm, samkoma í kvöld kl. 8,30. Hafnarfjörður: Samkoma í dag kl. 4 e. h. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. M Frá barnskólum Reykjavíkur | Börn fædd 1948, 1947 og 1946 eiga að sækja skóla í september. * ■ • Oil börn, fædd 1948, sem ekki hafa verið innrituð, * eiga að koma í skólana til skráningar föstudaginn 2, september kl. 2—4 e. h. — Einnig eiga að koma á sama * tíma þau börn, fædd 1947 og 1946, er flytjast milli ■ skóla eða flutzt hafa til Reykjavíkur í sumar. j ■ a Kennarafundur verður í skólunum 1. september klukkan 10 f. h. j )■ B Öll börn fædd 1948, 1947 og 1946 eiga að koma til f kennslu í skólana mánudaginn 5. september sem hér f segir: Kl. 2 e. h. böi’n fædd 1948, Kl. 3 e. h. börn fædd 1947, Kl. 4 e. h. börn fædd 1946. A T H . j '■ A. Börn úr skólahverfi Austurbæjarskólans, fædd 1948 á cg 1947, sem heima eiga á svæðinu millí Miklubraut- j ar og Reykjanesbrautar, svo og ofan Lönguhlíðar, j milli Flókagötu og Miklubrautar, eiga að sækja i Eskihlíðarskólann. :S ;■ B. Börn úr skólahverfi Laugarnesskólans, fædd 1948, j 1947 og 1946, sem heima eiga á svæði þvi, er tak- j markast af Sogavegi að norðan frá Vatnsgeymi að jj Grensásvegi og þaðan af Suðurlandsbraut inn að ;■ Elliðaám, eiga að sækja Háagerðisskólann. Börn úr ,j Blesagróf ssekja Laugarnesskóla. Fræðslufulltriiinn. Mafseðill kvöldsins . W Aspargussúpa Steikt rauðsprettuflök, St. German eða Lambasteik m/agúrkusaladi eða Papricaschnitzel Triffle Kai'fi Hijómsveit leikur. Leikhúskjallarinn. Allt lyrii kjötverzlanir. Þóriur B. Teiísson Cftllisjtln 3 Mildfl úrval af trúloftm&r- hringjum, etetnhringjuin, eymalokkum, hálamemim, akyrtuhnöppum, brjð«t- hnöppum, armböndam o. fL Alh úr ekta gullí. Manir þessir eru smfflaflir 1 vinnustofu minni, Aðalstr. 8, og seldir þar. Póstsendi. KJARTAN ÁSMUNDSSON gullsmiSur. Sími 1290. — íteykjavfk. AUÐNUST JARNAN Á ÖLLUM VEGUM Nýkomið piSB.BB.lt ■ BBB ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■«■■■■>■> ■■_■ ■ >■■ ■ ■ (m Móðir okkar CHARLOTTE EINARSSON lézt að Landakotsspítala þ. 26. þ. m. Karen Marteinsdóítir, Eberhardt Marteinsson. Móðir okkar GUÐRÚN ERLENDSDÓTTIR andaðist 20. þ. m. að Elliheimilinu Grund. — Jarðar- förir, ákveðin mánudaginn 29. ágúst kl. 3 e. h. irá Foss- vogskirkju. Guðmundur Pálsson, Árni Pálsson. Hjartkær móðir, tengdamóðir, amma og langamma MARGRÉT ALBERTSDÓTTIR frá Viðvík, andaðist að heimili sonar síns og tengda- dóttur, Skipasundi 60, 24. ágúst. — Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 29. þ. m. kl. 1,30 og hefst með húskveðju frá heimili sonar hennar, að Skipa- sundi 60, kl. 12,45. — Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Kristján Einarsson, Sigríður Bjarnadóttir, Þórunn Einarsdóttir, Finnur Sigmundsson, Ingibjörg Guðmundsdóttir, börn og barnabörn. Útíör konunnar minnar VILBORGAR ÞORGILSDÓTTUR fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 30. þ. j». kl. 1,30 eftir hádegi. Athöfninni verður útvarpað. Sveinn Árnason. ^kiWUUOBBWBÍBWBMWBWBBBW—WM—MWWBB—8WWKB Útför ástkærs eiginmanns míns og föður ÓSKARS GÍSLASONAR Fjölnisveg 5, fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 30. ágúst kl. 2,30 e. h. — Húskveðja hefst frá heimili hins látna kl. 1,30. Sigríður Einarsdóttir, Þóra Guðrún Óskarsdóttir. Innilegt þakklæti fyrir samúðarkveðjur við fráfall mannsins míns og föður JÓHANNS G. MÖLLERS. Útförin hefur farið fram. Edith Möller, Jóhann Georg Möller. • (.■■■i.mMJUúuul1 ■■ ■« ■■■■■■■■ ■ IIIIMIÍ

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.