Morgunblaðið - 30.08.1955, Síða 2

Morgunblaðið - 30.08.1955, Síða 2
ISORGVNBLAÐl 9 Þriðjadagur 30. águst 1955 j ! ■ r ls!@!iikar gelraunir hefjast á ný effir sumarhléið Fyrsti seðiiiinn 3. sep). með enskum leikjum EFTIR nokkurra vikna hlé hefj- ast getraunirnar að nýju og er fyrsti seðillinn kominn út og ligg- tir nú frammi hjá umboðsmönn- Um. Leikir fyrsta seðilsins fara fram laugardaginn 3. sept, en þá fer fram 5. umferð ensku deilda- keppninnar, en eins og að venju etendur hún yfir frá 3. laugardegi i ágúst til 1. laugardags í maí ár- lega. Skilafrestur 1. seðilsins verður til föstudagskvölds 2. sept hvar- vetna á landinu. Leikir seðilsins eru: Birmingham — Preston Blackpool ’— Sunderland Bolton — A'rsenal Cardiff — Wolves Cheisea — Portsmouth Everton — Luton Huddersfield — Aston Villa ; Manch. City — Marich. Utd Newcastle — Burnléy , Tottenham — Charlton WBA — Sheff. Utd Blackburrí — Liverpool í vetur verður eingöngu gizkað £ enska leiki. Hjá umboðsmönniXm, ennfrem- ur hjá héraðssamböndum, íþrótta bandalögum, ungmenna- og íþróttafélögum um allt land, er nú hægt að fá „fastraðaða seðla“ sem fylla má út fyrir margar vik- ur í senn og gilda þeir óbreyttir eins langan tíma og þátttakendur -óska. Fyrirkomulag þetta hefur reynzt vera hér mjög vinsæJt og «kki svo fyrirhafnarmiðið sem eumum finnst vera að fylla út eeðla vikulega, enda nauðsynlegt hér á landi vegna staðhátta og hinua strjálu samgangna, en með þessu fyrirkomulagi fær get- raunastarfseríiin náð til allra landsmanna. y' Aukavinningur verður greidd- Ur fyrir 12 rétta/og getur hann orðið allt að 5000 kr. Hæsti vinningur til þessa hefur orðið 7.204 kr. í sámráði við menntamálaráðuneytið hefur ver tð ákveðið að hækka verð get- raunaraðanna úr 75 aurum í kr. 1,00, og hækka vinningar að sama ekapi. Ennfremur geta allir þeir, sem kynnust vilja getraúnastarfsem- inni. fengið ókeypis bæklinginn: „Hvað eru getraunir?“ hjá um- boðsmönuum og á skrifstofu ís- lenzkra getrauna (sími 5618). Eins og kunnugt er nýtur get- raunastarfsemin í nágrannalönd- um olikar mjög mikilla vinsælda hjá almenningi, og hefur hún orð- ið bæði listum og vísindum og Iþróttunum hin mesta lyftistöng. Hér hefur almenningur ekki kynnt sér þessa starfsemi nógu vel, margir halda að þetta sé eitt- hvert reikningsdæmi að taka þátt í getraunum. Svo er ekki, heldur eru getraunir aðeins einfalt form happdrættis. Vonandi á getrauna- starfsemin hér eftir að vaxa svo að hún verði eins og henni var ætlað, lyftistöng fyrir íslenzkt íþróttalíf og uppeldi æskunnar í landinu. PANMUNJON 29. ágúst: — Yfir- herstjórn Sameinuðu þjóðanna Kóreu bar í dag fram tillögu um að eftirlitsnefndin með fram- kvæmd vonpahlésins í landinu, verði send heim. í nefndinni eru fulltrúar frá Póllandi, Tékkó- slóvakíu, Svíþjóð og Sviss. Yfirherstjórnin telur nð nefnd in hafi ekki verið starfi vaxin. FrjálsíStróttamefln KR farair trian Vilborg Þorgilsdéttir — minning FJÓRTÁN frjálsíþróttamenn úr KR ásamt þjálfara sínum, Bene- dikt Jakobssyni, fóru á sunnu- daginn í keppnisferðalag til Nor- egs. KR-ingarnir munu á næsta hálfa mánuði keppa í Stavanger, Oslo, Sarpsborg, Bergen og Haugasundi. Flokkurinn fer í boði „Sportsklubben Oslo-Örn“ sem skipuleggur keppnirnar og greiðir uppihaldskostnað og ferð- ir flokksins í Noregi. Þeir sem fóru eru: Ásmundur Bjarnason, Þórður B. Sigurðsson, Pétur Rögnvaldsson, Pétur Fr. Sigurðsson, Guðmundur Her- mannsson, Þorsteinn Löve, Val- björn Þorlóksson, Einar Frí- mannsson, Guðjón Guðmundsson, Guðmundur Guðjónsson, Svavar Markússon, Sigmundur Júlíusson, Tómas Lárusson og Hallgrímur Jónsson, Ármanni. Gunnar Sigurðsson, sem ásamt stjórn Frjálsíþróttadeildar KR undirbjó ferðina sem væntanleg- ur fararstjóri, gat vegna vinnu sínu, sinnar ekki farið og er þjálfarinn Benedikt Jakobsson fararstjóri. Fædd 29. nóv. 1879 Dáin 18. ágúst 1955. MANNI verður tíðum ljúft að | minnast gamalla góðra granna, er þeir hníga í eilífðarvalinn. Koma þá í hugann margar mynd- ir samtíðarstunda í nálægð við þá sjálfa, vini þeirra og venzlalið, — í ýmsum litbrigðum — margar j fagrar — sumar jafnvel ógleym- anlegar. — Þannig er lífsins saga. Vilborg Þorgilsdóttir, er í dag verður borin til hinztu jarðneskr- ar hvílu, var fædd í Hafnarfirði 29. nóv. 1879. Voru foreldrar hennar Þorgils Þorgilsson bóndi í Stórumörk undir Eyjafjöllum og Ragnheiður Björnsdóttir, inns BRONSTEIN er hæstur eftir áttundu umferð á alþjóðaskákmótinu r*^a' * Þórukoti í Njarðvík. í Gautaborg. Hann hefur 5% vinning, en strax á eftir honum ^ ^nf Vilborg í Flensborg- koma þeir Panno frá Argentínu og Ilivitsky frá Rússlandi með 5 Í?1S ann’. °^llu ^a a.n ^agn- , „ ,, , , , . fræðaprofi 1895, þa em ínna vinninga hvor. Stærsta athygli vakti skakm milli Gellers Russlands- > , . , , . ,, , ,,, _ yngstu, ef ekki allra yngst meistara sem hafði hvitt og landa hans Ihvitsky, sem tokst að snua stúlkna> er þaðan útskrifuðust. taflinu algerlega við í fáum leikjum, svo að Geller gafst upp eftiri . .... . , . 39 leiki. Rússinn Spassky er hins vegar farinn að dragast aftur úr SvJni Arnasyní, síðar fisídmatT og má segja að Ilivitsky se nú orðinn eftirlætisskákmaður áhorf- stjóra ríkisins. Bjuggu þau næstu ár í Bíldudal, Reykjavík og Skákin milli Bronsteins og Keres var trölladans enda. Þó sigraði Spassky Ilivitsky. Sjöunda umferðin, sem tefld var á fimmtudag var sú harðasta fram til þessa. Eftir fjóra tíma var að- eins einni lokið milli Argentínu- mannsins Pilniks og Stahlbergs. í henni virtist sem Pilnik hefði betri stöðu, en Stálberg varðist af snilli og var samið um jafntefli eftir 22 leiki. Skákin milli Bronsteins og Keres var sannkallaður trölladans. Eftir 10 leiki gerði Bronstein framrás með peðum sínum og nokkru síð- ar fórnaði hann tveimur peðum og einum manni fyrir betri stöðu, sem færði honum sigurinn. 1 áttundu umferð bætti Keres sér þann ósigur upp með því að vinna Pachman öruggt og skjótt. Szabo vann Bisguier. Stáhlberg hafði góða skák móti Najdorf en eftir 30 leiki, lék Najdorf á hann. Keres, Spassky, Rabar, Pilnik og . Hafnarfirði. En árið 1910 fluttust Szabo 4 stig. Annars er staðan óljós vegna þess hve biðskákir eru margar frá 7. umferð. Bréf: Norrænn þau til Seyðisfjarðar þar sem maður hennar var skipaður yfir- fiskimatsmaður á Austurlandi, og dvöldust þar til 1933, er þau fluttust til Reykjavíkur. Við Sveinn, maður Vilborgar, höfðum allmikið saman að sælda á Seyðisfirði mörg ár. Fór þá ekki hjá því, að ég yrði alltíður MORGUNBLAÐIÐ felldi í morg- gestur á hinu glaðværa og gest- un réttan dóm um orðið „sam- risna heimili þeirra hjóna. Og norrænn", en fullyrðir jafnframt, Þa kynntist ég fyrst hinni við- að orðið „norrænn“ merki annað, feldnu og hispurslausu hús- en það merkir. | freyju. Urðum við seinna nábú- Orðið „norrænn" merkir; ar um árabil. Það var oft gest- norskur og ekkert annað. j kvæmt á heimíli þeirra hjóna, Örfáar sannanir nægja um ekki sízt af ungu fólki. Söng- þetta efni: j hlýjan ótti þar rík ítök, og tón- Ólafs saga Haraldssonar segir, skáldið þjóðkunna, Ingi T. Lárus- að er Björn stallari fór af hans son, var þar sem annarsstaðar hendi með sáttaboð til Svíakon- ! aufúsugestur, meðan hann dvald- svo að þeir sömdu um jafntefli. ^ngs, þá hafi Hjalti Skeggjason ist^á Seyðisfirði. Þá varð jafntefli milli Bronsteins og Spassky. Eftir áttundu umferð eru þessir efstir: Bronstein með 5 % stig, Panno og Ilivitsky með 5 stig, Filip 4%, þeirra, Ágústa, sem var hver3 manns hugljúfi, andaðist fyria allmörgum árum. Vilborg var hlédrægari en efn| stóðu til, þó var hún mjög félags- lynd að eðlisfari, og starfaði all- mikið í Kvenfél. „Kvik“ & Seyðisfirði um skeið, en var kær- ast að annast heimilið og heill þess, ræktarkona og traustur vinur vina sinna. — Ég læt ekki hjá líða að geta þess, að maður, sem um skeið var starfandi hjá þeim hjónum á Seyðisfirði, sagði mér fyrir nokkrum dögum, að hann hefði aldrei á ævi sinni þekkt svo yndislegt heimili sem Vilborgar og Sveins. Húsmóðirin með hlýjuna og natnina við þjón* ustufólkið og svo Sveinn með alla glaðværðina. Vilborg hafði ekki gengið heil til skógar síðustu árin. Og nú nokkra mánuði undanfarna leg- ið dauðvona í Landsspítalanum, þar sem hún andaðist sem fyrr greinir. — Og nú hafði það einnig skeð, að maður hennar, rúmlega 2 árum eldri, 78 ára, hefir einnig orðið að liggja í sama spítala um hríð vegna uppskurðar, en er nú á góðum batavegi, enda þrekmað-H ur mikill. Vinir hans og vandalið árna honum góðs vaxandi bata, eH jafnframt eru konunni hans, sem kvödd er í dag, fluttar einlægaí og heitar óskir um fararheill ti] landsins fyrirheitna. Gamall granni. í 1 t í Lýst eítir ökuníðing Á LAUGARDAGSKVÖLDIÐ vaí ekið á mann á Njarðargötunni og meiddist hann nokkuð. Bifreiðin sem á manninn ók keyrði þó burt án þess að stanza og vill þvl rannsóknarlögreglan gjarnan hafa tal af öllum þeim sem upplýsing- ar gætu gefið um slysið. Það bar við um kl. 2 á laugaiv dagskvöldið skammt frá Tivoli að ungur maður, Egill Snorrason að nafni, var að ganga í bæinn. Bif- reiðin ók á hann með þeim afleiðn ingum að hann meiddist nokkuð í baki og síðu óg varð að flytja hann í Landsspitalann. Allir þeit sem upplýsingar geta gefið um slysið eru beðnir að ræða við rannsóknarlögregluna. Annað slys varð og um nótt« ina suður við Tivoli. Maður að nafni Snorri Guðmundsson ók fólksbifreið aftan á vörubifreið og stórskemmdist fólksbifreiðiö við áreksturinn. Snorri meiddist I andliti. i Útvarpið fær ný npptökutæki i Tvær ágætar Steinway-slaghörpur TKTÝLEGA hefur Ríkistúvarpið bætt mjög vélakost sinn og tæki 1" þau, sem notuð eru við upptöku, tals og tónlistar. Blaðið hefur átt tal við Vilhjálm Þ. Gíslason og spurt hann frétta um kaup þessi. ÍfMfS LPPTÖKLTÆKI Lengi hefir staðið til að Ríkis- fitvarpið yki tækjakost sinn enda eldú vanþörf á að svo væri gert. Hafa nýlega verið keypt til lands- íns ýmis tækniáhöld í því skyni. Má þar m. a. nefna nýja og full- kor.ma hljóðnema og ýmis stilling- lar og nákvæmnistæki, sem notuð eru við upptöku í magnarasal út- yarpsins; Hafa tæki þessi nú öll yerið í notkun og er bót að. HÍÍ.SIVÆöISLEYSI TIL BAGA Tækin eru þau beztu sem gerast Dg voru þau keypt frá Þýzkalandi Hollandi og Bandaríkjunum. Ýmis önnur tæki skortir útvarpið enn þó til fullkominnar hljóm og tal upptöku, en að auki háir mjög húsnæðisleysi allri slíkri starf- semi. STEINWAYHLJÓÐFÆRI Að auki hinna tæknilegu áhalda hefir Ríkisútvarpið nýlega fest kaup á tveimur konsert-slaghörp- um. Eru það mestu öndvegishljóð- færi, enda verðið eftir því. Af Steinway gerð eru hljóðfærin og hafa þau þegar verið tekin í notkun. farið með Birni. I Þau Vilborg og Sveinn eignuð- Björn fór fyrst á fund Rögn-Just fimm vel gefnar, vinsælar valds jarls í Gautlandi. Jarl tók dætur. Eru fjórar á lífi en ein máli þessu þunglega, og taldi| sendiför Bjarna forsendingu. En. Ingibjörg kona jarls hvatti hann' mjög til stuðnings við mál Ólafs konungs. i Þeir sendimenn ræddu þetta mál oft við konu jarls. Kom mál þeirra þar niður, að Hjalti bauð að fara einn á fund Svíakonungs. Taldi Hjalti sér engan háska bú- inn, því „ek em ekki norrænn maður“, segir hann. Nú kann svo að vera, að Hjalti hafi ekki mælt þessi orð. En víst er, að Snorri Sturluson leggur honum þau í munn. Og verður að álíta, að Snorri hafi vitað upp- runa og merkingu orðsins nor- i rænn, ekki miður en nútima- Frá fundi norrænu Menningarmálanefndarinnar í Alþingishúsinfl i í gær. Formaður norsku nefndarinnar, Helga Sivertsen, heldur ræðll - Menningarmálanefndin Framh. af bls. 1 menn íslenzkir. Sveinbjörn Egilsson segir, að orðið þýði norskur, og vitnar því til stuðnings til Sturlu Þórðar- sonar sagnaritara. í fljótu bragði kann að virð- ast, að breytingin á merkingu I orðsins sé lítils verð. En svo er prófessor, formaður, Birgir ekki. Afbökunin er af illum toga Thorlacius skrifstofustjóri, Eirík- spunnin. Hún fékk byrinn, þegar ur J. Eiríksson skólastjóri, Bern- frændþjóðir okkar tóku að ásæl- harð Stefánsson alþingismaður, ast bókmenntaleg verðmæti ís- dr. Sigurður Nordal sendiherra, lendinga. Þá kölluðu þeir gull- Sigurður Bjarnason ritstjóri og aldarrit okkar norræn, og höf- Halla Bergs ritari. unda þeirra norræna, S. K. ‘ Meðal mála, sem eru á dagskrá Menningarmálanefndarinnar, eB skólakerfi hinna norrænu þjóða, almennt og norrænt menningar- efni í skólum, norræn samvinna á sviði haffræðinnar, skýrslu® frá fyrri fundum og ýmis fleirl mál. Fundinum lýkur í dag, og á morgun munu þátttakendur haag fara til Þingvalla.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.