Morgunblaðið - 30.08.1955, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.08.1955, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 30. ágúst 1955 MORGUNBhAÐlB 1 hjón.....afhjúj Sjö íærisveioar lorfa Bjarrtasonar hiiíus! þar ASUNNUDAGINN var afhjúpaður í Ólafsdal minnisvarði um skólastjórahjónin Torfa Bjarnason og Guðlaugu Zakarías- dóttur. Fjölmenni var viðstatt athöfnina, þar á meðal 7 fyrrverandi nemendur Torfa, en á þessu ári eru 75 ár liðin síðan Torfi í Ólafs- dal setti búnaðarskóla sinn á fót. LÆRISVEINAR OG ÆTTINGJAR sr. Péturs Oddssonar söng. Um Þeir sjö lærisveinar, sem þarna kvöldið var gömlum lærisveinum gátu enn mætt voru Hjörtur j og ættingjum boðið til kvöldverð- Clausen, Benedikt Tómasson, ' ar í Ólafsdal. Mynd þessa tók ljósmyndari Aftenposten af hinni spennandi keppni milli Friðriks Ólafssonar og Bents Larsen. Þarna hafa keppinautarnir stillt mönnunum upp og úrslitataflið er að hefjast, sem allir fylgdust með af ótrúlegri eftirvæntingu. Vibureign Fribriks og Bent Larsens ÚR BRÉFI FRÁ GUBMUNDI ARNLAUGSSYNI í Höfn, því að það lægi beinast við, ef Friðrik væri erlendis hvort eð væri — á skákmóti í Hastings — en ég sagði honum að ég byggist við að mikill áhugi væri fyrir því á íslandi að fá | hann heim og tefla í Reykjavík, en vitaskuld var ekki unnt að ákveða neitt að svo stöddu. Það er örlítill aðstöðumunur býst ég við, betra fyrir Friðrik að tefla í Reykjavík, hagkvæmara fyrir Bent að tefla í Höfn. Á móti því vegur að einhverju leyti, að Bent er ungur og langar að sjá heim- inn, hann vill gjarnan koma til miklu meiri umhugsunartíma. þurfa að leika hálfgerða hrað- skák, þegar andstæðingurinn get- OG þá er komið að síðustu um- ur farið ger hægt Að vísu má ferðinni, sem var næstum hugsa j tíma hans> en aidrei er óbærilega spennandi. — Guðjón unnt að vita með vissu hverju vann Khara í 19 leikjum. Khara hann muni leika næst Þröng Reyk;javikur valdi vandasama vorn og tefldi áhorfenda er umhverfis borðið, I úrslitin í landsliði eru því þau hana ekk! nogu virkt. Miðpeð svo að illt er að sjá nokkurn hlut' að Danmörk og ísland skipta Guðjons ruddustfram ohmdruð þar. Frammi í anddyri er sýning- bróðurlega með sér öllum aðal- og þegar bæði kongs- og drottn- arborð en þar er hka sv0 stór verðlaununum, Friðrik og Bent ingarpeð voru komm upp a sjottu hopur að erfitt er að komast að. j jafnir efgtir með g% vinning> Ax_ roð gafst svartur upp, enda var A oðrum stað í anddyrinu hafa el Nielsen og Ingi 3 —4 með 7 þá engin leið að komast hja isi. áhorfendumir komiS sér fyrir, vinninga. Norðmenn áttu svoi manntapi. Guðjon tefldi skakma umhverfis venjulegt taflborð, er; fimmta mann, Vestöl með 6 vinn- vel og sama ma segja um Inga, stendur a goifinu. Hingað berast inga. Ég tel þetta afrek af Inga sem vann þriðju skakina i roð — fréttirnar jafnharðan og leikið er, rösklegur lokasprettur. Ingi átti og her ræðum við horfurnar, úr- svart gegn Martinsen, náði betra ! ræði og loks er komig að þeim tafli og vann síðar peð, en þá átti j afdrifaríka 40. ieik, þá eru tíma- mörk og við þau tapast margar skákir. Friðrik kemst að vísu yf- ir sína 40 leiki, en taflið er þá tapað, þótt lengur megi verjast. I tímaþrönginni hefur Bent slitið Hér sjást nokkrir afkomendur Torfa í Ólafsdal, sem saman voru komnir hjá hinu afhjúpaða minnismerki. hvor drottningu og riddara og gat orðið seinlegt að vinna hana, ef ekki yrðu frekari slys. En Ingi tefldi vel og kryddaði taflið með smágildrum og í eina þeirra féll' Martinsen, er hann var kominn í af honum tvo peð og vinnur mann tímaþröng. Ingi lokkaði hann til að skáka sér með riddara, gaf svo drottninguna fyrir riddarann, en vann hana á ný með annarri riddaraskák. Ég þóttist sjá á Friðrik ein- hvern óstyrk, en það hef ég aldrei . '* -* tt _*• __- ' ti- þeim fimmtm sem í gangi voru seð aður. Hann sagði mer a eftir "_ , ____^. ,____ _______: ,____ að hann hefði ekki verið neitt til viðbótar vegna þess hve kóngnum er hætt. Friðrik gefst því upp. Loftið hafði verið þrungið eft- irvæntingu, enginn hafði hugsað um annað en þessa einu skák af óstyrkur á taugum, en eitthvað einkennilegur og það hefði hann Jíka verið næstu daga á undan, þótt ekki kæmi það að sök. Ég þóttist verða hins sama var hjá Bent, en hann hristi það af sér um leið og skákin hófst. Byrjun- arleikina léku báðir hratt, og valdi Friðrik hvasst afbrigði, er sýndi að hann tefldi til vinnings. En í 13. leik vikur Bent út af þeirri leið, sem venjulegust er og nú fer Friðrik að hugsa sig lengi um. Hann hugsar og hugsar eins og hann geti ekki ákveðið sig hvað velja skuli. Hann eyðir meiri og meiri umhugsunartíma, en Bent leikur alltaf jafnhratt. Þegar 15 leikir eru komnir, hefur Friðrik eytt kiukkutíma og tutt- ugu míhútum, en Bent aðeins ör- fáum mínútum. Skákin smáteflist áfram og baráttan skerpist. Frið- rik hefur byrjað þannig, að ekki kemur til mála fyrir hann að hróka, kóngurinn er skjóllítill og það gerir honum örðugra fyrir, enda teflir Bent mjög vel. Peða- keðjurnar slitna sundur og hætt- urnar vaxa hjá báðum, en Bent stendur betur að vígi að því leyti að kóngur hans er öruggari, og — síðast en ekki sízt — hann á Það er nokkuð mikil forgjöf að og nú spurði hver annan: hvað nú? Er Bent Larsen orðinn Norð- urlandameistari, eða verður gert út um sakirnar í einvígi! Samkvæmt reglum Norður- landaskáksambandsins á að þreyta einvígi um fyrsta sæti, ef því verðiir komið við, en ella er beitt svokölluðu gæðamati, sem kennt er við tvo Þjóðverja: Sonn- enborn Berger: SéU tveir kepp- endur jafnir að vinningum, skal sá teljast hærri, sem hlotið hefur vinninga sína gegn betri and- stæðingum (betri miðast hér við vinningafjölda). Og samkvæmt því er Bent hærri, þar sem hann vann Friðrik. Ég talaði við for- seta norska skáksambandsins rétt eftir að skákin hófst, og hann sagði mér þá, að Bent Larsen hefði komíð til sín fyrir skákina og sagt að ef hann ynni, vildi hann ekki láta reikna sér vinning eftir kerfi Sonnenborn-Bergers, heldur þreyta einvígi, ef unnt væri. Við töluðum svo nokkru nánar um þetta við Bent. Hann getur ekki teflt einvígi strax, því að verkfræðingaskólinn, sem hann stundar nám við, hefst 1. sept, en hins vegar á Bent frí í janúar og væri tilvalið að halda keppnina þá. Bent stakk upp á að teflt yrði að ná svona hátt, að undantek- inni fyrstu skákinni tefldi hann vel og örugglega og lokasprett- urirtn, þrír vinningar í 3 síðustu umferðunum, er mjög snarpur. Úr daglega lífinu Framh af bls. 8 á engan hátt skuldbundnir til þess að greiða atkvæði með hon- um. Kjórmennirnir verða kosnir í janúar, en þeir munu síðan velja forsetann 15. febrúar. - * - Frambjóðandi jafnaðarmanna, Fagerholm, núverandi þingfor- seti, hefir því mikla möguleika á því að vera eftirmaður Paasi- kivis. I Rannsóknarnefndin segir í álitsgerð sinni, sem birtist í blað- inu Keski Bohjaumaa, að „taka verði tililit til hefðbundinna sið- feröisvenja" m. a. til að skaða ekki álit flokksins. I Markús Torfason, Halldór Páls-* son, Árni Sigurðsson frá Hrísey, Matthías í Kaldrananesi og Guð- j mundur Sigfreðsson. Þá voru þarna samankomnir margir af- komendur og aðrir ættingjar sem og fjöldi annarra. Munu um 400 manns hafa verið þarna saman komnir til að heiðra minningu hinna vinsælu skólastjórahjóna. SMIDJUSTEINN I STÖPLINUM Minnisvarðinn er höggmynd af þeim hjónum gerður af Ríkarði Jónssyni og á stöpli er lágmynd af sáðmanni. 1 stöplinum er m. a. smiðjusteinn Torfa í Ólafsdal. Er það nefnd kjörin af Búnað- arþingi og átthagafélagi sem hef- ur séð um að láta gera minnis- varðann. ÍR vsnn aira félaga- RÆÐUR OG AVORP Afhjúpun minnisvarðans fór fram á sunnudag kl. 3 síðdegis. Ásgeir Bjarnason formaður und- irbúninffsnefndar flutti ávarp. Aðalræðuna, miög ýtarlega og skemmtilega, hélt Geir Sigurðs- son frá Glerárskógum. Rakti hann æviferil Torfa oqr framfarastnrf hans. Einar Kristiánsson skóla- stjóri að Sælinersdalslaug flutti frumort kvæði. Steingrímur St°in- bórsson landbúnaðarráðh. flutti ávarp og Markús Torfason, eina barn Ólafsdalshjóna, sem á lífi er, sagði nokkur orð. Þá flutti Friðjón Þórðarson sýslumaður .ávarp. Blandaður kór undir stjórn^ STOKKHOLMI, 29. ágúst: — Frjálsíþróttamenn ÍR hafa tekið þátt í tveimur íþróttamótum hér síðustu dagana. Á fyrra mótinu urðu helztu úrslit þessi: Skúli Thorarensen vann kúlU- varp með 14,54 m. Giiðmundur Vilhjálmsson vann 100 m. hlaup á 11,0 sek. Sveit ÍR varð fyrst í 1000 m. boðhlaupi á 2:01,0 mín. Þórir Þorsteinsson varð 2. í 300 m. hlaupi á 35,1 sek. Sigurður Guðnason varð 3. í 1500 m. hlaupi á 4:00,2 min. og Heiðar Georgsson 1,70 m. og í 1000 m imglinga- hlaupi varð Ingimar Jónsson 2. á 2:38,0 mín. — Örn. Á síðara mótinii, sem var félaga keppni, er ÍR vann með 23 stig- um gegn 18, urðu helztu úrslit: Þórir Þorsteinsson vann 800 m. á 1:56,1 mín. Skúli Thorarensen vann kúluvarp með 14,65. Vil- hjálmur Einarsson vann þrístökk með 14,52 m. og Heiðar Georgsson vann stangarstökk með 3,85 m. Guðmundur Vilhjálmsson varð 2. í 100 m. hlaupi á 11,2 sek. Sigurð- ur Guðnason varð 3. í 1500 m. hlaupi með 4:00,8 mín. Heiðar Georgsson varð 5. í hástökki með 6. í hástókki með 1,70 m. Mynd þessi var tekin í Ólafsdal hjúpaður. Um 400 manns komu dóttur. á sunnudaginn, þegar minnisvarðinn um Ólafsdals-hjónin var af- þar saman til að heiðra minningu Torfa og Guðlaugar Zakarías- Ljósm.: Þórarinn Sigurðsson,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.