Morgunblaðið - 30.08.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 30.08.1955, Blaðsíða 10
MORGUNBLABIB Þriðjudagur 30. ágúst 1955 "] Telpa óskast í 6 vikur til að gæta barns á 2. ári. — Uppl. í Blöndu- hlíð 6, sími 80173. TIL SÖLU Marconi-útvarpstæki, ásamt iGarrard plötuspilara. Skipt ir 10 plötum. Einnig Exce- liar Harmonika, sjö skipt- ingar, 120 bassar. Til sýnia á Bergþórugötu 16A, milli 8—10 í kvöld og næstu kvöld og í síma 80021. Trékassar dtíl^^/MM^ Bílaeigendur öskum til kaups Plymouth, Dodge, Chevrolet eða Ford, model '42. Jafnvel aðrar teg undir koraa til greina. Eng- in útborgun, en örugg mán- aðargreiðsla. Sendið tilboð á afgr. Mbl., merkt: — „Keyrslufær — 682". Barneabílsœti ásamt beizli og gamalli hand tösku gleymdist við veginn hjá Svanastöðum á Mosfells heiði s.l. laugardagskvóld. Finnandi, sem var í svört- um fólksbíl, er vinsamlega beðinn að gera viðvart í síma 82839 gegn fundar- launum. D Ö N S K Innskotsborð Til sölu ný, dönsk innskots- borð. — Upplýsingar í síma I 922». — I mMMMMMMMMMMMMMMMfMMjmMMMMKnM******: Stúlkur helzt vanar saumaskap, óskast mí þegar. Uppl. ekki svarað í síma Feldur h.f. Laugavegi 105, 5 hseð t. h- Gengið inn frá Hlemmtorgi «Mmmi ¦ ¦¦¦¦¦«-« • «¦•'•¦ • ¦ ..•........•••...•>lK.....a<;>a.>iijik?r BMI18 FDÍ-SO ER Útsala — Útsaia ¦ hefst í dag á ýmsum vefnaðarvörur, t. d. afskorin og ; gölluð kjólaefni með 50%—60% afslætti. — Ýmiss konar I metravara með gjafverði. Kvenundirföt verð 140.00, selj- 1 ast fyrir 78,00 og 85.00. Undirkjólar verð 98.00—78.00, seljast fyrir 55.00 og 40.00 og m. m. fl. — Athugið að þetta eru ógallaðar vörur. Komið fljótt og gerið góð kaup. Nonnabuð Vesturgötu 27. Sparið tímann, notið Fix-So. Látið fatalímið Fix-So auðvelda viðgerðína. Málning & Járnvorur Laugavegi 23 — Sími 2876 »•*•«¦•• 2 stúikur óskast við afgreiðslustörf í Tjarnarbar. Uppl. Blönduhlíð 4, sími 1224. Noluð sófosetl 3 sæt$ sófi og 4 stólar, til sölu mjög ódýrt. W: Krisfján Siggeirsson Laugavegjjí Í3 «>mn»i> 1 I ¦ YHRHJUKRUNARKONA verður ráðin að væntanlegu hjúkrunarheimili Bláa bandsins í Reykjavík. Allar nánari upplýsingar gefur Jónas Guðmundsson, Reynimel 28, Reykjavík, símar 1196 og 80350. Umsóknarfrestur til 2. september. Bláa bandið, Reykjavík. »»...•»•:..*«..«'«wn)ii* ymmfmwuvwm** Eitt herbergi helzt með eldhúsi, óskast strax tii leigu. Tvö í hteimili. Barnagæzla eða húshjálp gæti komið til greina. Upp- lýsingar £ síma 86091 frá kl. 8,30—10 í kvöld. kaTMl* %Sl ALLBJÖHG BJARMADðTTIR Undirleik annast HljÓmsveit OLE HÖJER'S JOK221 Ennþá man ég hvar (Jag har elsker dig) (H. Bjarnad. — L. Guðmundss.) Perró Rómeró JOR222 Vorið er komið (Lindblad — J. Thotoddsen) Björt mey og hrein (ísl. þjóðlag. — S. Ólafss.) Þetta eru fyrstu plöturnar, sem gefnar eru út með þessari vin- sælu kafoarett söngkonu. — Þæt eru teknar upp í Kaupmanna- böfs á wegnm HÍS MASTER'S VOICE ,r ' Plöturnar fást í hljóðfæraverzlunum. FALKINN H.F. (hljómplötudeild) C&é/KMnmtydbmmtp SKIPAÚTGCRÐ RIKISINS M.s. Skjaldbrei vestur nm land til Raufarhafnar, hiim 3. sept. n.k. Tekið á móti fhitningi til Húnaflóa- og Skaga- fjarðarhafna, ólafsfjarðar og Dal víkur, í dag. Parseðlar seldir á f frnmtudag. — „Skaftfellingur" íer til Vcstmannaeyja í kvöM. Vörumóttaka í dag. RENNILÁSAR Höfum fyrirliggjandi hina viðurkenndu Swift renni- lása. — öpnir og lokaðir, margar gerðir og fjöldi lita Agnar Ludvigsson, heildyerzlun Tryggvagötu28 — Sími 2134

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.