Morgunblaðið - 31.08.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 31.08.1955, Blaðsíða 2
1 MORGUHBLAÐIB Miðvikudagur 31. ágúst 1953 Fnbleifur I. Friðriksson: Óhróðri um vöruhíl- stjórana hnekkt ÞJÓÐVILJINN, Mánudagsblaðið og Frjáls þjóð, hafa öll birt feit- letraðar forsíðufréttir, þar sem J>ví er haldið fram að ég undir- ritaður hafi sent fulltrúa minn á vinnustað að Leirvogstungumel- um til að hvetja menn til að svíkj ast um í vinnunni. Þó ég áliti þessi skrif svo Iangt fyrir neðan allar hellur, að ekki beri að svara þeim, sé ég mig bó tilneyddan að gefa nokkrar skýr- ingar, þar sem ég hef orðið var við að fólk sem ekkert þekkir til málanna leggur nokkurn trúnað á fyrrnefnda frétt. Þegar aksturinn frá Leirvogs- tungumelum hófst, tilkynntu verkstjórar bæjarins bílstjórum, eern aka áttu efninu, að þeir mættu fara 6 ferðir á dag, vinnu- txmi 10 tímar og 40 mínútur. Strax eftir fyrsta daginn komu bílstjórar til mín og kvörtuðu undan að þui’fa að fara svona margar ferðir, þar sem vegirnir yæru yfirleitt illir yfirferðar, en hlassið þungt, 4% tonn, og sjáan- legí væri, að þeir, sem ekki væru á alveg nýjum bílum yrðu fljót- lega að gefast upp, ef þessi ferða- fjöldi yrði gerður að skylduferð- um. Þar við bættist, að einn verk- «tjórinn krafðist þess, að þeir, eer: ækju hjá honum, færu 7 ferðir á dag, annars ræki hann þá úr vdnnunni. Stjórn Þróttar ræddi málið á fundi og ákvað að senda mann á vinnustað, til að kynna sér allar aðstæður og hvað væri vilji meirihluta bílstjóranna í þessu máíi. Við þá athugun kom í ljós, að allir bílstjórarnir, nema 3, voru því fylgjandi að ferðafjöld- inn yrði lækkaður að minnsta kosti um 1 ferð. Ekki kom þó til að stjórn Þrótt ar reyndi að framkvæma þetta, því áður en hún fengi tíma til að athuga það nánar, fyrirskipaði bæ.iarverkfræðingur að stöðva virmuna fyrirvaralaust, og án þess svo mikið sem að kynna sér, hvað væri vilji stjórnar Þróttar í þessú máli. Því hefur verið haldið ákafí fram í íyrrnefndum blöðum, að ef bílstj'H’arnir lækkuðu ferðafjöld- anr um 1 ferð, þá væru þeir að 6ví’:jast um í vinnunni. Þart er ekí:: réft. Bíiarnir eru í tíma- vinnu, og ef þeir aka 133 kíló- metra á dag á fyrrnefndum vinnu tíma, þá hafa þeir unnið fyrir sím m daglaunum. Aki þeir aftur á rréti fleiri kílómetra, verður bærinn að borga það aukalega. En það þýðir, að eftir því sem hver einstaklingur ekur meiru í yfirkeyrslu, komast færri menn að viff vinnuna. Og það er sú hllð 6 málinu, sem Þróttarmenn geta ekki látið afskiptalausa þegar margir félagar hafa lítið eða ekk- ert að gera. Það er yfirleitt álit Þróttar- manna og raunar margra annarra að íímavinnan ein væri nægjan- legar tekjur þeirra manna sem í 6andakstrinum eru. Tímavinnan ein gerir á viku með 10 tímum á dag kr. 4.275,06 fyrir það sem þeir aka framyfir 133 km á dag fá þeir kr. 3.65 á km. Með 7 ferðum á dag i austurbæinn mynd.i yfir- keyrslan verða nálægt 575 km á viku eða kr. 2.098,75 og gætu þá vikulaunin orðið samtals kr. 6.373,81. Þó ferðafjöldinn í austur bæinn hefði verið lækkaður urn 1 fefð, hefðu bílstjórarnir samt haft fyrir yíirakstur á viku ca. 14 -—1500 krónur. Þegar svo það er athuga, að margir Þróttarmenn hafa aðeins 8 stunda vinnu á dag á lægsta taxta, eða kr. 2.411,04 á viku og margir miklu minna, þá þarf engan að undra þó það veki óánægju, að sumum líðist að taka En það eru til í okkar stétt, eins og öðrum stéttum, menn sem aldrei vilja taka neitt tillit til annari’a en sjálfs sins og sinna hagsmuna. Og það var sú tegund manna, sem boðaði fyrrnefnda bílstjóra á leynifund, þar sem enginn úr stjórn félagsins var mættur, vegna þess að þeir voru ekki látnir vita. Þar voru menn beðnir að skrifa undir bænaskjal til bæjarverkfræðings um að mega byrja aftur að vinria með sama fyrirkomulagi og var áður en verkfræðingurinn stöðvaði vinnuna. Sumir neituðu að skrifa undir, aðrir segjast hafa gert það nauð- ugir og þeir sem ekki mættu á fundinum voru eltir heim og reynt að fá þá til undirskrifta. Þetta dæmalausa plagg hefur svo verið notað til árása á mig og talin sönnun þess að ég einn hafi viljað fækka ferðunum í ó- þökk þessara manna og í þeim eina tilgangi að framkalla vinnu- svik. Það má vel vera að kommún- istar og þeirra áhangendur telji það æskilegt fyrirkomulag við vinnu, að fámennir hópar manna gleypi eins mikið af henni og þeir geta torgað svo aðrir fái lítið eða ekki neitt, en við Sjálfstæðis- menn í stjórn Þróttar höfum aðra skoðun á því máli. Og ekki er það til að draga úr slysahættunni í og við bæinn, að leyfa mönnum með þung farar- íæki að aka með það eitt fyrir augum að ná sem flestum krón- um á sem stytstum tíma. Við Sjálfstæðismenn í stjórn Þróttar, höfum aldrei beitt okkur fyrir vinnusvikum og munum ekki gera. Hins vegar munum við eftir getu vinna gegn yfirgangi þeirra manna í Þrótti, sem álíta að sér beri allt, en öðrum ekkert. Friffleifur í. Friffriksson. Guðbjörg kom af síldveiðum eem svarar vikúlaunum annarra |fyrir Norðurlandi þriðjudaginn Hinninprathöfn um dr= Skúía Gu^jónsson DR. SKÚLI Guðjónsson prófessor í Árósum, er lézt í sumar, óskaði þess að mega hvíla í íslenzkri mold. Nú hefur aska hans verið flutt til Reykjavíkur á leið til æskuheimkynna hans í Skaga- firði. Ríkisstjórnin og Háskóli íslands hafa ákveðið að votta hinum látna vísindamanni virðingu sína með því að láta fram fara minn- ingarathöfn í kapellu Háskólans n.k. föstudag kl. 2,30, er verður útvarpað. Síðan verður askan flutt norð- ur til greftrunar í grafreit for- eldra hans á Sauðárkróki. ijooa veouo BLAÐIÐ átti tal við Veðurstof- una í gær og spurðist fyrir um veðurhorfur í dag og næstu daga. Heldur var veðurfræðingurinn bjartsýnni en verið hefir undan- farið. Spáði hann sól og þerri í dag, norðlægri átt og björtu veðri. í gær var norðanátt um vestanvert land, en hægviðri aust an til og skúrir. f nótt átti að létta til og góða veðrið að koma í dag hér sunnanlands. Vonandi helzt það sem lengst. Hinsvegar má jafnframt þá búast við að kólni leið í veðri. Virðist nú gömul trú rétt ætla að reynast, að góða veðrið komi með Höfuðdeginum. Skemmdarverk á bílasímiim AÐFARANÓTT mánudagsins voru unnin herfileg skemmdar- verk á bílasímum Bæjarleiða. Á bílasímanum við Hagatorg voru símaleiðslurnar slitnar milli kl. 3—4 um nóttina. En þar við sat ekki. Um morg- uninn er komið var að símanum hafði heyrnartólinu líka verið stolið. Sömu nóttina var ráðist að bílasíma, sem Bæjarleiðir hafa á Skólavörðuholti. Voru leiðsl- urnar þar líka slitnar. Bæjarleiðir hafa haft bílasíma sína ólæsta af greiðasemi við al- menning, svo hver sem væri gæti komizt í þá á nóttu sem degi. Hefir einhver launað þeim hugul semina með skemmdarverkum þessum. Rannsóknarlögreglan biður alla þá sem upplýsingar geta gef ið um sökudólgana að hafa tal af henni. Kvikmyndir Guðrúnar Brimborg GUÐRÚN BRUNBORG er nú far in með Gallopagosmynd sína til Akureyrar, þar sem sýningar á henni hefjast í Nýja Bíói annað kvöld kl. 9. — Mynd þessi er hin ágætasta og var tekin, þegar Thor Heyerdahl og Per Höst fóru leið- angur til Gallopagoseyja. Hún er í litum. Hin myndin, sem Guðrún Brunborg sýnir hér á landi um þessar mundir, Ótýrilát æska, verður sýnd áfram í Stjörnubíó, enda hefir aðsókn að henni vaxið hröðum skrefum. Myndin vakti mjög mikla athygli, þegar hún var sýnd í Noregi á sínum tíma og virðast vinsældir hennar einn- ig ætla að verða miklar hér. Menn eru hvattir til þess að styðja frú Guðrúnu Brunborg í starfi hennar sem allt miðar að því að styrkja íslenzka stúdenta i Noregi. Þess má að lokum geta, að venjulegt bíóverð verður á öllum sýningum Brunborgs-myndanna í dag. ÆiH misjain hjá Haínarijarðarbátum Allir bátarnir komnir að norðan HAFNARFIRÐI — Afli reknetja bátanna hefir verið með minna móti undanfarna daga. Hann hef- ur þóverið ærið misjafn hjá þeim. Nokkrir hafa verið með um 100 tunnur síðustu daga, en aðrir minna. Síldin er ýmist fryst eða söltuð, og hafa verið saltaðar á annað þúsund tunnur hjá Jóni Gíslasyni, Guðmundi Magnús- syni, Bátafélagi Hafnarfj-irðar og ÍFiski h.f. f yfirakstri. 30. ágúst, og eru allir bátarnir þá komnir að norðan eftir fremur rýrt sumar Fer hér á eftir afla- magn þeirra báta, sem fóru norð- ur: Ársæll Sigurðsson 1059 mál og tunnur, Fagriklettur 1381, Fiskaklettur 670, Fjarðarklettur 1690, Guðbjörg 1397, Hafbjörg 1776, Hreggviður 920, Stefnir 515, Von II 1456. Nokkrum tunn- um getxu munað, að bátarnir hafi fengið meiri afla en hér er sagt. Tveir togarar, Röðull og Sur- prise, eru um þessar mundir að hefja veiðar fyrir Þýzkalands- markað --C.E, VerkfaSSið á Akranesi og Keflavík óieyst enn Engir víðræðufundir síðan á fimmfudag. MEÐ verkfalli því sem nú stendur yfir vegna þess a9 samningar milli kvennadeilda verkaiýðsfélaganna á Akranesi og Keflavík hafa ekki náðst, er hagsmunum al<< mennings viff Faxaflóa og víffar út um land, stefnt í hiff mesta óefni. — Beitusíldaröflunin fyrir komandi vetrarver* tíff hefur veriff stöffvuff í öllum affai-verstöðvunum viff Suff« Vesturland, og ennfremur söltun síldar upp í samninga viff Fóliand og Rússland, en fyrir þann markað var ráffgert aff framleiffa a. m. k. 55 þúsund tunnur. — Kaupkröfur þær er kvennadeildirnar fóru fram á, áffut en málinu var vísaff til sáttasemjara, voru kr. 7.92 pr. klst, í grunn, fyrir almenna dagvinnu. Nú hafa þær hins vegar hækkað kröfu sína upp í kr. 8,10 á klst. og er slík málsmeff* ferff algjört einsdæmi. Verkakaup kvenna á Akranesi og Keflavík hefur aff und* anförnu veriff hiff sama og nú er í Reykjavík, Hafnarfirffi, Vestmannaeyjum, Akureyri og víffast annars staðar, sem er kr. 7.70 pr. klst. Aff þessu sinni er hins vegar bent á kjör kvenna á Siglufirffi, sem mnn vera kr. 7.92 á klst. í allri almennri vinnu. Séu hins vegar borin saman kjör kvenna á þessum stöffum, kemur í ljós, aff kjörin á Siglufirffi era sízt álitlegri, eins og sjá má af eftirfarandi útreikningi, þegar lagður er til grundvallar sami vinnutími meff báðum vimratöxtunnm. kr. 103.04 1 kr. 57.96 ] ------- } 1 SIGLUFJÖRÐUR. Vinnutími kl. 7—19: Dagvinna 7—16 (kr. 12.88) Eftirvinna 16—19 (kr. 19.32) Samt. kr. 161.00 AKRANES-KEFLAVÍK. Vinnutími ki. 7—20: Dagvinna Eftirvinna Næturvinna 8- 17- 7- -17 (kr. 12.58) -19 (kr. 18.78) -8 (kr. 25.04) kr. 100.16 kr. 42.26 kr. 25.04 Samt. kr. 167.46 1 3 1 1 , ----------- Í Auk þess fá konur á Akranesi og Keflavík greitt karl« mannskaup fyrir ýmsa þá vinnu, sem konur á Siglufirffi fá ekki. Þar sem framkvæmd þessa verkfalls og samúðar-verfc* falla, er með þeim hætti, að þau bitna nær einvörffungu á sjómönnum og verkamönnum sem vinna á fiskvinnslustöðv* unum, er nú með hverjum degi aff gæta meiri óánægju meffal þeirra, þar sem þeir sjá að þeim einum er sagt að leggjS niður vinnu, í þeim tilgangi að knýja fram hinar vafasömil kjarabætur. f Kirkjufónleikar og ópera fluif í sveitum á vegum útvarpsins RÍKISÚTVARPIÐ er nú um það bil aff hleypa af stokkunum nýjum, aíhyglisverffum þætti í starfsemi sinni. Það eru tón« leikaferffir til hlustenda út um land, ætlaðir til þess aff kynnai hlustendum sem nánast og beinast þessa starfsemi útvarpsins. , serva padrona eftir Pergolesð, í ísl. þýðingu Egils Bjarnasonar, en Söngvarar eru Guðrún Á. Síi monar og Guðmundur Jónssoö, Lítil hljómsveit leikur með. Þessar ferðir eru utan venjth legrar dagskrár útvarpsins og efninu er ekki útvarpað. 1 BEINT SAMBAND 1 Útvarpsstjórinn, Vilhjálmur Þ, Gíslason, sagði í gær, að sú vær| ósk útvarpsins, að halda sem nán* ustu og beinustu sambandi við hlustendur, bæði með því, að fara ferðir víðsvegar um landið, til upptöku á útvarpsefni þar, og með því að útvarpsmenn fæn| þessar ferðir út um land. „Me9 þessu fá hlustendur úti um lang sömu aðstæður og Reykvíkinga® til að sjá og heyra í senn“, sagfff hann. „Við vonum að þetta verðf til þess að styðja skilning og lif- andi og vinsamlegt samOand mxlll útvarpsins og hlustenda þess umj flestar byggðir landsins“. j ú ® O Merkiff, ] sem t klæffir 1 landiff. j KIRKJUTONLIST Byrjað verður á kirkjutón- leikaför um Vestfirði og t.aka þátt í henni þeir dr. Páll ísólfsson, Guðmundur Jónsson, Björn Ól- afsson. Dr. Páll spilar lög eftir Bach, Björn Ólafsson leikur á fiðlu lög eftir Handel, Gluck og Tartini og Maríubæn Páls ísólfs sonar o. fl. Guðmundur Jónsson syngur islenzk sálmalög eftir Árna Thorsteinsson, Jónas Tóm- asson, Steingrím Hall og Pál ís- ólfsson og andleg lög oftir Beet- hoven, Handel og Malotte. Tónleikar þessir hefjast á ísa- firði laugardaginn 3. september, síðan á Suðureyri við Súganda- fjörð, í Bolungarvík á mánudag, á Flateyri á þriðjudag, á Þing- eyri á miðvikudag, á Bíldudal á fimmtudag og síðustu tónleik arnir verða á Patreksfirði á föstu dag. UM AUSTURLAND Síðast í septembermánuði verð ur farið um Austurland. byrjað í Höfn í Hornafirði 23. sept. og síðustu tónleikarnir verða haldn- ir á Seyðisfirði 30. sept. Þriðja ferðin verður farin í október og þá flutt óperan La

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.