Morgunblaðið - 31.08.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.08.1955, Blaðsíða 4
T I M0RGU$BLA9IG Miðvikudagur 31. ágúst 1953 ] { 1 ilag er 212. dagur ársiað. 31. ágúst. ! Árdegisflæði kl. 5,14. í Síðdegisfiæði kl. 17,34. Læknir er í læknavarðstofunni, •fmi 5030 frá kl. 6 síðdegis til kl. 8 árdegis. Næturvörður er í Laugavegs- •póteki, sími 1618. Ennfremur eru Holts-apótek og Apótek Austur- bæjar opin daglega til kl. 8, nema iá laugardögum til kl. 4. Holts-apó- fcek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Hafnarf jarðar- og Keflavíkur- •pótck eru opin alla virka daga jnilli kl. 9—19, laugardaga milli kl. 9—16 og helga daga roilli kl. 18,00 og 16,00. RMTl — Föstud. 2. 9. 20. — VS i — Fr. — Hvb. • Veðrið • í gær var breytileg átt um aust- anvert landið norðan og norðvest- anátt og stinningskaldi vestan- lands er leið á daginn en skúra- «amt. Víðast úrkomulaust á aust- urhluta landsins. í Reykjavík var hiti kl, 3 í gær 8 stig, 11 stig á Akureyri, 11 stig é. Dalatanga og 4 stig á Galtar- vita. — Mestur hiti var 11 stig á Akiireyri en minnstur 4 stig á Galtarvita og í Æðey. 1 London var hiti á hádegi í gær 22 stig, í París 25 stig, í Herlín 23 stig, í Kaupmannahöfn 23 stig og í Stokkhólmi 26 stig, í Ósló 23 stig, í Þórshöfn í Fær- eyjum 12- stig og í New York 23 etig. □-----------------------□ • Afmæli • 50 ára varð í gær Sigurbergur Þorleifsson vitavörður, Garðs- skaga. 60 ára verður í dag frú Helga Halldórsdóttir, Hömrum, Hraun- hreppi, Mýrasýslu. • Brúðkaup • Síðastliðinn föstudag voru gef- 5n saman í hjónaband af séra Arelíusi Níelssyni, ungfrú Erla Hannesdóttir, og Jóhannes Lárus- eon lögfræðingur. Heimili þeirra verður að Suðurgötu 4, Rvík. Síðalstliðinn sunnudag voru gef- in saman í hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni í Laugarnes- kirkju, ungfrú Bente Olsen og Flemming Bernth Nielsen, mjólk- trrfræðingur. Heimili þeirra verð- tir að Eikjuvogi 26, Rvík. Síðastliðinn sunnudag voru gef- in saman í hjónaband af sr. Emil Björnssyni, ungfrú Inga Óladóttir frá Grfmsey og Björgvin Ólafur Gunnarsson sjómaður úr Grinda- vík. — Heimili þeirra verður í Grindavík. Nýlega voru gefin saman í íijónaband af sr. Emil Björnssyni, Ágúst Ágústsdóttir og Paul T. Ward verkfræðingur á Keflavíkur flugvelli. — Heimili þeirra ■er að Hverfisgötu 42. Dagbók • Hjónaefni Nýlega hafa opinberað trúlofun eína ungfrú Bergljót Baldvins- dóttir, Drápuhlíð 31 og Arnþór Kristjánsson, Strandgötu 11, Patreksfirði. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sesselja G. Ásgeirs- dóttir, afgreiðslumær, Efstasundi 11 og Sigurður B. Magnússon, húsasmiður, Grundargerðí 29. FERDIINIAMD Var nokkur að hlœja? EIN LÍTIL ÞULA Vertu ekki, vinur minn, vonlaus, þó að dagurám þrútinn sé á vanga og þungur á brún, og ömurlegt sé um að iiíasft engi og tún. Lífið er þó ekki angur tómt og sút, Og er ekki sá mæti manm hann Magnús kominn út? Maðurinn, er úr vasa sínum vildi ei greiða sekt, en fannst það heppilegt og hentugt mjög í senn, að um það sæju heiðarlegir hafnarverkamenn, — Maðurinn, sem í engu vildi vægja, (Var nokkur að Mæja?), BRANDUR. Nýlega hafa opinberað trúlofun sínu ungfrú Ester Helgadóttir, Nesvegi 53 og Joseph C. Saucier, starfsmaður á Keflavíkurflug- velli. • Flugferðir • Loftleiðir „Hekla'! millilandaflugvél Loft- leiða, er væntanleg til Reykjavík- ur úr aukaflugi nr. 4 frá New York kl. 8,00. Flugvélin fer til Stavanger kl. 9,00 í dag. „Saga" er væntanleg í fyrramálið kl. 9,00 frá New York. Flugvélin fer til Stavanger, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 10,30. Einnig er „Edda“ væntanleg frá Noregi kl. Rmm mínúfna krossgáfa • • « 1 ■ ■ 4 ' s ð e m 10 18 '* ss w m r _ m 13 _ L Skýringarí Lárétt: — 1 elsku — 6 áhald 8 gana —1 10 tónverk — 12 stjórnpallur — 14 samhljóðar — 15 röð — 16 púki — 18 fiskurinn. Lóðrétt: — 2 prik — 3 band — 4 gælunafn — 5 þorp — 7 konu- nafn — 9 gagn — 11 elska — 13 naut — 16 ryk — 17 tveir eins. Lausn síðustu krossgátu: Lárétt: — 1 æskan — 6 lull — 8 ræk — 10 inn — 12 æskunni — 14 ÐT — 15 NÐ — 16 sum — 18 rummung. Lóðrétt: — 2 sukk — 3 kl, — 4 alin — 5 fræðir — 7 sniðug — 9 æst — 11 NNN —13 ukum — 16 SM — 17 MU. 17,45 annað kvöld. flugvélin fer áleiðis til New York kl, 19,30. Mugfélag slands, Millilandaflug: Millilndaflugvélin Gullfaxi fór til Kaupmannahafnar og Ham- borgar í morgun. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 17,45 á morgun. Innanlandsflug: 1 dag er ráðgert að fijúga til Akureyrar (2 ferðír), Egilsstaða, Hellu, Hornafjarðar, ísafjarðar, Sands, Siglufjarðar, Vestmanna- eyja (2 ferðir). Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils- staða, Isafjarðar, Kópaskers, Sauðárkróks og Vestmannaeyja (2 ferðir). . --——---- • Aætliin arferðir • Bifreiðastöðvar íslands á morgun: Akureyri; Austur-Landeyiar; Biskupstungur; Eyjafjöll; Fljóts- hlíð; Gaulveriabær; Grindavík; Hveragerði; Keflavík; Kialames —Kjós; Kirkiubæiarklaustur; Laugarvatn; Reykir, Mosfellsdal- ur; Vatnsleysuströnd—Vogar; Vík í Mýrdal; Þingvellir; Þykkvi- bær. • Skipafréttir • Eimskipafélag fslands Brúarfoss kom til Hamborgar 30. ág. frá Grimsby. Dettifosg fer frá Leningrad 3. sept. til Helsing- fors. Fjallfoss fór frá Hull 29. ág. til Reykjavíkur. Goðafoss kom til Flékkefjord 30. ág. fer þaðan væntanlega 1. sept. til Faxaflóa- hafna. Gullfoss fer frá Leith í dag 30. ág. til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Gdynia 29. ág. til Rotterdam, Hamborgar og Reykjavíkur. Reykjafoss fer frá Hrísey í dag 29. ág. til Dalvíkur, Siglufjarðar, fsafjarðar og Pat- reksfjarðar. Selfoss fór frá Reykjavík á hádegi í dag 30. ág. til Ólafsvíkur, Grafarness, Stykkis hólms, Patreksfjarðar, fsafjarðar, Siglufjarðar og Húsavíkur. Tröllafoss kom til New York 28. ág. frá Reykjavík. Tungufoss kom til Reykjavíkur 28. ág. frá New York, Vela fór frá Raufarhöfn 27. ág. til Gautaborgar og Lysikil. Jan Keiken kom til Reykjavíkur 29. ág. frá Hull. Niels Vinter fór frá HuII 28. ág, til Reykjavíkur. Skipaúlgerð ríkisins Hekla er væntanleg til Reykja- víkur árdegis í dag frá Norður- löndum Esja á að fara frá Reykja vík á föstudaginn austur um land í hringferð. Herðubreið er á Aust- fjörðum á norðurleið. Skjaldbreið var væntanleg til ísafjarðar í gærkvöldi. Þyrill er á Vestfjörð- um á norðurleið. Skípadeild S.f.S. Hvassafell er á Sauðárkróki. Arnarfell er í Reykjavík. Jökul- fell fór frá Reykjavík 27. þ. m. áleiðis til New York. Dísarfell losar kol og kox á Austur- og Norðurlandshöfnum. Litlafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helga- fell er í Riga. Esbjörn Gorthon 'lestar í Álaborg, Varizt áfenga drykki, eins og heitan eld. — Segið nei, þegar yð- ur er boðinn áfengur drykkur. — Umdæmisstúkan. Prófessor Danmneyer í Hamborg hefur beðið Mbl. að færa vinum heima á Islandi þakk- ir fyrir hinar mörgu kveðjur á afmæli hans. Sólheimadrengurinn Guðrún kr. 50,00. G. K. kr. 30,00 Leiðið æsku landsins á braut bindindis- og reglusemi. TJmdæmisstúkan. Læfenar fjarverandJ Bjarni Jónsson 1. sept, óákveð- ið. — Staðgengill: Stefán Björns- son. Halldór Hansen um óákveðinn tíma. Staðgengill: Karl S. Jónass Kristjana Helgadóttir frá 16 ágúst, óákveðið. Staðgengill: Hulda Sveinsson. Ólafur Jóhannsson frá 27. ágúst tfl 25. september. Staðgengill Kjartan R. Guðmundsson. Ulfar Þórðarson frá 29. ágúst til 16. september. Staðgengill: Björn Guðbrandsson, heimilislækn isstörf og Skúli Thoroddsen augn læknisstörf. Stefán ólafsson frá 13. ágúst 1 3—4 vikur. Staðgengill: Ólafui Þorsteinsson. Bergsveinn ólafsson frá 19 iúlí til 8. september. StaðgengilL Guðm. Bjömsson. Katrín Thoroddsen frá 1. ág. ti) 8. sept. Staðgengill: Skúli Thor oddsen. Eggert Steinþórsson frá 2. ág cil 7. sept. Staðgengill: Ámi Guð naundsson. Erlingur Þorsteinsson frá 9 ágúst til 3. september. StaðgengiU GuðmunduT Eyjólfsson. Axel Blöndal 2, ágúst, 3—i vik ar. Staðgengill: Elías Eyvindsson áðalstræti 8. 4—5 e.h Gunnar Benjamínsson 2. ágúst í hifabyigjunni til 9. september. Staðgengilll Jónas Sveinsson. j Gjafir og áheit til Slysa- varnafélags Islands Gjafir: — Matthildur Jóhanneð dóttir frá Hofsstöðum til minning ar um Hjörleif Björnsson bónda að Hofstöðum, Miklaholtshreppi kr. 5 þús. Jóhanna Rósantsdóttir til radiomiðurnarst. á Garðskag® kr. 50,00; M. G. 500,00; Ágúst 50,00; Benedikt Pétursson, Suður- götu, Vogum, minningargjöf, 1 þús. Guðrún Benediktsdóttir til minningar um mann sinn Bjama Guðm., sem drukknaði 17. marz 1928 kr. 1 þús. Færeyingafélagið í tilefni af björgun skipverja a£ Agli rauða kr. 1 þús. Gamalt kr. 200,00; Kvenfélagskonur í Skarðs-i hreppi til minningar um telpuna, er týndist frá Hólmavík 1953, kr. 90,00; Samskot frá Hornfirðingum í sjúkraflugvélasjóð kr. 3.850,00; Hjörtur Þórarinsson kennari frá Selfossi kr. 216,25; Ónefnd kona kr. 100,00; Mr. Chanter blaðam. við Daily Telegraph, afh. ísl. sendi ráðinu í London kr. 100,00; S. B. kr. 100,00; Sæmundur Tómasson í tilefni af björgun bátanna við Grindavík fyrir 39 árum síðan kr. 100,00; Andrés Ólafsson, Hrísbrú, Mosfellssveit til minningar um konu sína Ólöfu Jónsdóttur og tengdaföður Jón Vigfússon krónuf 5 þús. Skólafélagið Vorboðinn, Öxnadal kr. 40,00; Árni Árnason, Bakkastíg 7, til minningar um konu sína Kristínu Ólafsdóttur, er lózt 1946 og son sinn Ólaf prent- ara, er lézt 1943 kr. 2 þús. Ónefnd- ur til minningar um ástvini kr. 5 þús. Jónína Þórðardóttir til minn ingar um sonarson sinn Magnúa Már Héðinsson kr. 100,00; Gömul kona kr. 100,00; Slysavarnad. Hafdís, Fáskrúðsfirði til minning- ai’ um séra Harald Jónasson, Kol- freyjustað kr. 250,00; Vallanes og Bikanstaðir kr. 32,00; Skipverjar b.v. Hvalfelli kr. 2.700,00; H. A. kr. 50,00; Ólafur Eiríksson, Berg- staðastræti 6A kr. 500,00; Hólmar Guðmundsson, Þorlákshöfn krónur 100,00; Ónefnd kr. 1 þús. Ólafur Guðmundsson frá Miðvogi og 3 börn, Eggert, Jóna og Ragnheiður til minuingar um konu og móður Kristínu Jónsdóttur, er lézt 8. apr- íl s.l. og bróður hennar Kláus Jóns son, er fórst með kútter Ingvari 7. apríl 1906 kr. 10 þús. Ónefndur skipstjóri kr. 100,00; María Ás- mundsdóttir kr. 50,00; Hamingju- söm hjón kr. 500.00; Minningar- gjöf frá börnum hjónanna Guðrún- ar Sigurðardóttur og Þorleifs Rögnvaldssonar frá Ólafsfirði kr. 6 þúsund. — Áheit: E. A. kr. 100,00; Gísli Þórðarson, Lauga- mýrarbletti 7 100,00; ónefndur 100,00; S. S. 125,00; N. N. 50,00; Pétur Jóhannsson 200,00; Bára 500,00; Áslaug 100.00; ónefndi 100,00; Guðríður Sigrurhiörnsdótt- ir, Bragagötu 27 200.00; Jón Kjerulf 20.00; G. S. E. 50,00; Bíl- dælingur 100,00; Kristián Þórðar- son, Innri-Múla 100.00; Böðvar Friðriksson, Einarshöfn 100,00; Katrín Þorfinnsdóttir og Sigríður Guðbrandsdóttir 25.00; N. N. & Eyrarbakka 50.00; N. N. á Eyrar- hakka 30.00; ónefndur 10.00; Krist björg 20,00; Inga Benediktsdótt- ir krónur 100,00. • ÍJtvarp • 8.00—9,00 Mortrunútvarp. 10,10 Veðurfregnir. 12,00—13.15 Hádeg- isútvarn. 15,45 Miðdeirisútvarp. 16,30 Veðurfretrnir. 19,25 Veðnr- fregnir. 19,30 Tónleikar: Óperu- lög (plötur). 19.40 Aucrlýsingar. 20.00 Fréttir, 20.30 Erindi: Há- skotar ÍBaldur Biarnason magist- er). 20.55 Tónleikar: Anatole I Kit.ain leiknr níanólöe eftir Liszt , (plötur). 21.20 Náttúrulegir hlut- ir: Smirningar og svör um nátt- úrufræði (Guðmundur Þorláksson cand. mag.). 21.40 Tðnleikar: — Barrv Mílner svnmir skozk og kelt nesk þióðlög oa leikur undir á kelt neska hörpu, 22.00 Fréttir og veð- urfrepmir. 22.10 „Hver er Gre- gory?“, sakamálnsao-n eftir Fran- cig Durbridge: XXVIII. íGnnnar G. Schram stud. iur.). 22.30 Létt lög: Dolf van der Ia'nden og hlióm sveit hans leika (plötur). — 23,00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.