Morgunblaðið - 31.08.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 31.08.1955, Blaðsíða 6
9 MORGUNBLAÐIB Miðvikudagur 31. ágúst 1955 HERCULES 2 ■ ■' ■ Unglinga-reiðhjól Dömu-reiðhjól Herra-reiðhjól Garðar Gíslason h.f. Bifreiðaverzlun AMOR SeptemberheftiS komið. Síðustu 2 heftin seldust upp. Ástarsöguritið AMOR Reglusamur Lœknanemi kvæntur, óskar að taka á leigu íbúð, 3—4 herbergi og eldhús, í vetur. Húshjálp og barnagæzla koma til greina. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 82021 í dag og á morgun. Nýr þýzkur b'ill óskast til kaups, helzt Ford eða Opel Station. Tilboð merkt: „Nýr bíll — Stað- greiðsla — 719“, sendist Mbl. fyrir miðvikudagskv. SkeSSinöðru- og móforhjólaeigendur Stefnuljósahanzkar úr leðri nýkomnir. L]ós & orka h.f. Ingólfsstræti 4. Berjakvarnir Berjakvarnir á hakkavélar Brauðhnífar 3 tegundir T eppabankarar tmaen? ■(T|JAvfa Veljið þennan fagra kúlupenna fyrir yður og fil gjafa Hinn nýt Fkrker Liti upenm LOKSINS er hér kúlupenninn sem þér munuð bera með stolti, og sá sem þér geúð gefið með þeirri vissu að hann muni ekki bregðast. Fullkomlega viðurkenndur af bankastjórum. Veljið um fjórar oddstærðir Þér veljið þann odd sem hæfir skrift yðar. Endist fimm sinnum lengur Jafnast á við fimm venjulegar fyll- ingar kúlupenna! Sparar kaup á fyll- ingum. Veljið um blek. Svarblátt, blátt, rautt og grænt. Gerður fyrir áralanga endingu! Gljáfægðir málm- hlutar, sem ekki breyta um útlit. Gagnsætt nælon- skapt í rauðum, grænum, gráum eða svörtum lit. Verð: Parker kúlupennar: Frá kr. 61,Ö0 til kr. 215,00 Fyllingar kr. 17,50 ViBgerðir annast: Gleraugnaverzlun Ingólfs Gíslasonar Skólavörð ustig 5, Rvílt Einkaumboðsmaður: Sigurður H. Bgilsson, P.O Box 283, Reykjavík 6043-E jr Utsala Everglaze-efni 15 kr. m. Plastkápur kvenna, 40 kr. stykkið, Unglingakápur, plast, 25 kr. stykkið Bómullarsokkar, 12 kr. parið Karlmannasokkar, kr. 8,85. Kvenundirpils 18 kr. stykkið Barnabuxur, 6 kr. stykkið Nælonsokkar, góð tegund Kvenkápur, stór númer Kjólaefni, ullarræon, breidd 1,35. Mottur í bað og svefnherbergi Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. VefnaðarvoruverzEunin Týsgötu 1 Sími 2335 Síðasti dagur útsölunnar er í dag. Notið tækifærið og gerið góð kaup. jOleu (beint á móti Austurbæjarbíói.) s Hessian 72” breiður Hentugur fyrir hey. Nýkominn. Ólafur Gislason & Co. h.f. Sími 81370. Atvinn Nokkrar stúlkur vantar til iðnaðarstarfa helzt vanar að sauma. Vinnufatagerð íslands h.f. Þverholti 17 I. vélstjóra staða á hinu nýja farþegaskipi á leiðinni Reykiavík — Akranes — Borgarnes, er laus til umsóknar. Lysthafendur sendi skriflegar umsóknir til Skipa- & Vélaeftirlitsins, Ægisgötu 10, Reykjavík, fyrir 20. sept n. k., þar einnig veittar nánari upplýs- ingar. Storesefni Nýjar gerðir — Margar breiddir Gardínubúðin Laugavegi 18

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.