Morgunblaðið - 31.08.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 31.08.1955, Blaðsíða 10
lORGUNBLABll Miðvikudagur 31. ágúst 1955 i? Aðstobarsfúma óskast á tannlækningastofu. í kvöld að Túngötu 22. Uppl.ghim kl. 8—9 Kona óskast til aðstoðar í pylsugerð. J. C. Klein Baldursgötu 14. Skrifstof ustú I ka Stúlka óskast til starfa á skrifstofu. — Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf, send- ist Mbl. fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Skrif- stofustúlka — 699“. GEYMSLUHERBERGI 1 stórt eða 2 lítil geymsluherbergi óskast sem fyrst til leigu sem næst Matborg á Lindargötu. — Uppl. í Lithoprent, sími 5210. í Þeir, sem leifa hjálpar fá mjög fljóta og góða þjónustu. Efnalaugin Hjálp Bergstaðastræti 28 — Sími 5523 Vesturbær: Fatamóttaka Grenimel 12 RAKARANEMI Eeglusamur, ungur maður, getur komist að sem nem- andi í Rakarastofunni, Njálsgötu 11. (Æskilegt að hann sé búinn með 2 bekki Iðnskólans). Sími 6133. Har. Ámundímisson ATVINNA Ein til tvær þýzkar stúlkur laghentar og "ðuglegar geta fengið atvinnu við léttan hreinlegan iðnað. Önnur strax, hin frá 1. október. — Nafn og heimilisfang send- ist til blaðsins fyrir laugar- dag, merkt: „Góð atvinna — 709“. Þrjú eða fjögur HERBERGI í nýju húsi, má gjarna vera óinnréttað eða fullgert, ósk- ast keypt. Tilb. merkt: — „Syeinn — 695“, sendist afgr. með upplýsingum um stað og verð, fyrir n. k. laugardag. 15 vinsælustu skemmtikraftar landsins ásamt jazzhljóm- sveit Ronnie Keen og söngkonunni Marion Davis koma fram á 2 STJÖRNUKABARETTINUM í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 11,15 Aðgöngumiðar í ísafold, Austurstræti og Austurbæiarbíói Stjörnukabarettinn. Gerð 600 Þeir, sem óska eftir að kaupa FJAT bifreið frá Itaiíu ættu að tala við okkur sem allra fyrst. Gerð 600, kostar ...........kr, 34.990 Gerð 1100, kostar ..........kr. 48.505 Gerð 1100 Family, kostar kr. 51.615 Gerð 1400, kostar .......... kr. 63 977 Laugavegi 166 Stúlkur óskast tii eldhússtarfa nú þegar. Uppl. í skrifstofunni í Iðnó. STULKA ■ ■í ■ vön vélritun og með bókhaldsþekkingu getur fengið góða B skrifstofuatvinnu nú þegar. Umsóknir er tilgreina mennt- ■ un, aldur og fyrri störf sendist afgr. blaðsins fyrir mið- ■' ■) vikudagskvöld, merkt: „Atvinna — 669“. 5], 2 Wilton gólfteppi til sölu. — Bólstaðarhlíð 7, uppi. Húsa- og Húsgagnasmiðir óskast. — Löng vinna. Smíðastofa Jónasar Sólmundssonar Sími 6673 ■ Búfasala m m m m I Gardín ubuðin m : Laugavegi 18 m m ATVINNA n Reglusamur maður með nokkurra ára reynslu að baki, X sem framkvæmdastjóri fyrir vandasömum rekstri, óskar : eftir starfi nú þegar eða sem fyrst. Tungumálakunnátta ■ fyrir hendi. Ýmislegt getur komið til greina, einnig að ; gerast meðeigandi í arðvænlegu fyrirtæki. : Tilboð sendist afgr. Morgbl. merkt: „Atvinna — Fyrir- : tækí. 711“. ...................................... ........................................ ■ I Stúlku vantar m ■ til afgreiðslustarfa í þvottahúsi. ■ ■ ■ ■ • Upplýsingar á Snorrabraut 69 I. hæð milli kl. 5 og ■ 7 e. h. í dag og á morgun. Lykteyðandi og loíthreinsandi undraefni — Njótið ferska loftsina innan húss allt árið AIRWICK hefir staðist allai eftirlíkingcr. AIRWICK er óakaðlegt. Aðalumboð: * Oiafur Císlasan & Co. hi. Sími 81379« «4CMK«jaa Bezt að auglýsa í Morgunblaðim

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.